Vestri


Vestri - 29.11.1916, Page 1

Vestri - 29.11.1916, Page 1
Blanksverta, af bestu tegund, og reimar fæst altaf hjá Ó. i. Ste-ánssyni. 5SS STR Rltstj.: Krlstján Jónaeon frá Garðsstööurr. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 29. NÓVEMBER 1916. 0B3HHEBHSS8HBM W I H Nýkomið írá Ameriko: j m Margar teg. af áreahim, | niðursoðnum og þurkuðum, 1 einnig lax og Sapdinup 1 5 dóaura, ateikt na utakjöt o.m fl.C . . Alt óvenju ódýrt í veralun M H tx. Jónasson. £ 46. bl. Norðurtangalóðin- OddTÍtl notar atkrufti aitt til þess nft hindt-H máisiiiii'A iti og samkoinulHR »111 „konsúls"- lólllía, n E:tt þeina inála, sain liœjar- ■tjórnin fjallaöi um á fundinum s. ). laugaidag, var um eiguarheimild Sigfúsar Bjarnarsonar fyr konsúla & NorBurtauKaló&inni. í það mál var kosin nefnd i bæjarstjórninui í fyrra vetur, og skilaði húD nú áliti. Lagði hún til aö mál yröi höföað á hendur H. S. B. út af lóö Þessari. Vinstri nienn lögðu síðan fram tillftKU mn að fela Guðtn Hannes' syni yflrdómslögm. að höfða mál á hendur H. S. B , ef hann vildi eigi gangá að þeirri tilslökun, að fá að halda svonefudri Siguröar ÁDdróssouar lóð, en skila hinum hluta lóðarinnar til bæjai ins. G. H. marglýsti því yfir í umræðunum, að hann tæki málið aö sér sem bæjarfulltrúi, án allra málfærslu launa, og aö * hann myndi bera sáttaboö H. S. B. undir bæjarstjórn. Móti þessari sjálfsögðu lausn málsins börðust hægrimenn eftir mætti, koniu með tillögu úm að ■enda það Magnúsi Sigurössyni yfirdómslögmanui tií umsagnar, en vörðust allra frétta um það, hvort þeir ætluöu aö láta málið falla niður, ef M. S. ekki gæfl ákveðnar vonir um að bærinn inni það. þar var ekkert annað að heyra en útúrsnúninga og vifiN engjur, og helst að heyra á sumum aö leitt væri íyrir bæínn að eiga i málavafstri. Enda er mi rétt að því koiniö að hefð falii a lóðiua og er hún þá töpuö bænum og gefin H. ð. B., og dráttur málsins honum því kærkomino. Oddviti hafði í fyrravetur lýst þvi yflr a íundi, að ekki muudi bægt fyiir bæinn að ná lóðiuni, þratt fyrir það þó aðrat lóðir, sem líkt hafa Tirat undir komnar, hafi veriö tekn- ar undir bæinn. Nú lýsti oddviti þvi yflr, að hann. myndi láta málið afskiftalaust, eu vildi þó ólmur fiasta Því. þó skildist mönnum að h;um myndi eigi greiða atkvæði, enda var það brot á bæjarstjóriiailOg- unum. En við atkvccðagreiótluna notaði oddviti atkvaðt titt til þess að varna því, at Lœrinn Uttuöi *aw- komulogt tto höföafo m ul gtgn máqi sínum. Svo tillaga um það vnr feld með 5 atkv. gegn 5. Bæjarstjórnaiiögin segi.i berym oröum, að fulltrúar meui ekki gi»iða’ atkvieöi .u;; þ.m mál, er snerta þá sjalfa fjdrhagslega eöa skyldmenni og tengdafóik í fyist.a lið Maðurinn, sem á að gæta rétt arins, fremur óiótt.inn. Lagávörðurinn gerist sjálfur ti þoss að brjóta lögin. Dærnið er skýi t, og talandi. Það bregður skýru Ijósi yflr þaö sem gerst hefir hér í bænuoi undanfarið, þótt sumir hafi boi ið þar í bæt.ifláka og í bili liafi verið iiægt. að villa kjósendinn sýu, með þvi að bregða pislai vottsblæju yfii hlutaðeiganda Og traustiöei launaö með þessu. Blygðupailaust brotin lógin, til þess aö kotna smu máli fiam. Finst 11 öuouin noKkur von til þess að liðleg samviuna ta.KÍst ineð slíku háttaligi? Meðan slikuinbb aldaháttur helst uppi af oddvita bæjarstjórnar, nieðan slíkt siðleysi helst uppi af nýkjömum þingmanni kaupstaðai ins. Uuglingai nir leika sér aö þvi, að hæfa rúöumar á auðum húsum með Bteiukasti — og hljóta ámæli fyrir — en fá ekki makleg máJa- gjöld af þvi enginu veit hvei jir það eru. Eu ei það ekki sama og lög< reglustjóiinn sjálfut vaipaði grjóti að húsi nágrannans, þegar hann brýtur lögin að öllum ásjáandi? I’etta er ekki einungis háskaleg rangsleitni gagnvart bæjai stjörninni og bæjarmönnum yfir höfuö, heldur er mönnum gefið hér undir fótinn með aö viröa lög og reglur að vettugi, þegar hagsmunir vensla- manna þeirra eru annars vegar Fees skal getið, að oddviti lét bóka þaö í gerðabók bæjarstjórn- arinnar aö hann hefði greitt atkv. vegna þess að Guðm. HBnnesson hefði atlað aö laka maliö þáuu veg upp, aö þaö skaðaöi maistaö bæjaiins. Eu i umræðutium kom alla ekkeit fráin um uppiekt m.tls' ins. Frammistaðan þiuinig kóiónuð með þv; að bóka ósutt ofan ó hiu ósköpin. Einkaskeyti til Mbl., Khötn 37. nóv: Pjóðverjar og JJúlgarar halda stöðugii framaókn i Rúmeniu. Bandamenn hata hrafist þess, að öU stóskotatæki grisks hersins : tretói UÚn at heudb Kvenfélagið „Hlíf“ heldnr torabdlu þann S. deaember þ. á. Þelr, sem kynnu að vilja styrkja ióiagið með gjöfum til tombólunnar, geri svo vel að snúa sér til frú Þórdísar Egilsdóttur. Einkaskeyti til HOfnðstaðarins. 29. nóv. Þjóðverjar hafa tekiö Alexandriu (borg í Rdmeniu við Vedsnfljótið. 80 km. suöaust.ur af Bukarest). Búist er við að Austurriki geri nokkurn hluta af Serbíu, Moatsne* gi 0, Ðalmatiu, Króatiu og Slavoniu að nýju konungsríki. Margs verða hjúin vís er hjónin deila. Siðastliðinn velur báru vinstri menu í bæjarstjórn fram tillögur um breytingar á bæjarstjótnailög| Ununi. Risu hægri menn öndverÖir gegn þvl, eins og öörum framfara og jafuréttismálum. Á siöasta bæjarstjörnarfundi fóku viustri menn mál þetta upp aftur og vlldu koma því fyrir aukaþingið, en hægri menn drápu þær tillögur. Þó vanst þaö á, að málif komst i nefnd. Umræöur um þel la urðu talsvert heitar, og af því þar kom í ljós ýmislegt, sem almenuingi mun ekki kunnugt., þót.t það snei ti hsnn, setjum vér hér helstu atriðin: Með lögum fiá 30. júli 1909 er hjúum veittur kosningsrrét.tur til bæjar og sveitastjórnar. Á þetta var bæjarlógeta M. T. bent, en hann ýfðist við og meðgekk ekkifyren lögin voru iesin yflr honum. Var honum þá bent á það, að hann hefði svift nokkurn hluta borgarj anna kosningarrétt ðil þessi ár móti lögum og rétti, EnTiannlést verða „aldeilis hlessa* og heimtaði sannanir, vitandi þó það, að kjör* skrárnar sanua þetta. Hér raeð er þo ekki alt búið. Með lögum sem alþ. samþykti 1915, eftir tillögum bæjarstjórnar héf eða öllu heldur Magnúsar Toifasonar eru vinuuhjú á ísafirði sTÍIt kosningarréttl. Öllu þessu mótmælti M. T. fyrst i btaö, en varð þó að lokum við alt að kaunast, og skrifaði þá alt á reikning táfræði sinnar. Hyggjura vér að það sé alveg rétt bókfærsia. En þá hefði mátt búast við þvi, að maðuritin vildi bæta úr afglöpum sinum og bera fram breytingan tiliögui nar. En hann var nú ekki „.i þeim buxunuui*. Sagðistengsn tima hafa til þess á aukaþinginu vg 8T0 var urn öubui mál kjör. Skjaldarfundur föstud. 1. desbr. n.k- kl, 9 síðd. Fundarefni: Bæjarstjórnar- kosningaruar. dæmisins sem á var minst. Vinstri menn höfðu haldið að M. T. myndi vera þingmaður kjördæmisins eg sjálfkjðiinn til að ílytja mál þess á þingi, en hann varð bará „hlessa* og þar með lauk þessum mála* leitunum. Ekki hafði lifvörðurinn hægra rnegin mikið við herra sinn að athuga, var elgi annað en jórturi hllóð að heyra úr þvi horfii. En flrn eru það fyrir annara augum, að isfirskum borgurum skuli eigi trúað fyrir sama kosningarrétti og íbúum annara héraða. Og það þó enn þá meiri, að yfirvald bæjarlns skuli vera pottur og panna að þessu misrétti. Er hann hér að launa kjósendunum það, að þeir komu honum í hina margþráðu ■töðu? Eða er hann að sýna þeim hvað réttur þeirra sé smár í sam* anbuvði við vald hans, sem öllu skal ráða. I’yskor kafbátur sfikkrir 8 ensknm botnrórp- ungum út undau Dýruflrði. í fyrrakvöid kom enskur botn< börpungur til Þingeyrar i Dýra- firði. Flntti skipetjóri botnvörp< ungsins þá fregn, að daginn sem hann hafi farið frá Grimsby hafi komið þangað enskur botnvörp* ungur með skipshatnir sf þremur enskum veiðiskipum, sem þýskur katbátur hefði sökt út undan Dýrafirði. Skipið, sem fregnina flutti, lagði af stað frá Grlmábjr 19* nóv. og hélt beiua ieið tifc Þingeyrar. (Efiic aimulij,.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.