Vestri


Vestri - 29.11.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 29.11.1916, Blaðsíða 3
. 4^- tr 4 »sf it i. iii bæjarstj. •rtir nýjárið. — Dregnir út: Sig. Kristjánsson. Jón A. Jónsson. Arngr. Fr. Bjarnarson. (Frá þoirri athötn er skýrt á öðr* um stað 1 bl ). 4. Kosnir í kjörstjórn við næstu bæjarstj.kosningar: Sigur- jón Jónsson og Axel Ketilsson,' báðir rneð hlutkesti. 4. Beiðni um landssvæði til ræktunar, trá Sig. Kristjánssyni og Kr. M. Dýrljörð." — Feldi 5. Beiðni Arngr. Fr. Bjarna* souar um landssvæði til ræktunar. Vfsað til byggingarnetndar. 6. Lög fyrir Dráttarbrautan fél. Samþ. Kosinn í stjóm Guðm. líánnessön. Endurskoð- andi Guðm. Guðm. 7. Breyting bæjarstjórnarlag. anna. Kosnir f nefnd: Amgr., Sigurjón, Guðm. Hannesson. 8. Samgöngur á Vesttjörðum. Nelnd: Arngr., bæjarfógeti, Jón A. Jónsson. Samþ. tiliögur í þá átt að lýsa óánægju yfir þvf, að #/s Goðafoss hafi endastöð á Norðurfirði eða Steingrímsfirð f Norðurlandsferðum, þar sem lsatjörður væri sjáltsögð endastöð; að skora á þingið að veita alt að aooo kr, til 3 — 4 ferða norður á Húnaflóa, ei strandferðir skyidu falla niður f bili; að kaupi lands- sjóður millilandasktp, tái Vest> firðir fulia tiltölu af ferðum skiptins. — Vinstrimenn lögðu upphaflega fram víðtækari tiil. tögur f samgöngumálunum, en gOOgu að þvf að þær tillögur biðu þangað til sóð verður hvað • aukaþingið gerir f þeim málum. 9. Norðurtangalóðin. Feld till. um að iela Guðm. Hdtinea* syni að leita samningá við Sigfús Bjarnarson um lóðina og fara f mál ef samningar nœðust ekki, og elnnig feld tili. um að leita álits Magnúsar Sigurðssonar um málið. — Annarstaðar f blaðinu •r skýrt frá þvi máli. 10. Fyrirspurn um túnmálið. Oddviti kvað málið vera á því stigi að ekki mætti gefa upp lýsingar i því. — Málinu víst •kki átrýjað til hæstaréttar ennþá. 11. Raflýsingarmálið. Samþ. tillaga um að fela þingm. kaup* Staðarins að iá 120 þú*.kr.lans> haimild út viðlagasjóði til vænt* anl. raflýsingar á ísafirði. et fjáraukalög yrðu samþ. af auka. þinginu. Einnig var rafl.nefndinni falið að tryggja basnum toss >fl i tíma. 12. Fyrirspurn um hafnatmállð. Oddviti lýsti þvf yfir, að áætlanir Kirka verkfræðings væru nú til athngunar hjá Sigurði verk. fræðing Thoroddsen. 12. Suðurtangamálið. Fyrír- •purn um veginn þar frestað, þar *ð fullnægjandi upplýsingar voru enn ekki komnar. 13. Frumv. til mjólkursölu* reglugerðar. Frestað eg ályktað •# laita aamkomulags við Fjarði •rbúa um hana. Utan dagskrár: Samþ. að selj 1 Karli Olgtrssyni i 25 X 100 álna tjörulóð neðanvert við bryggjuhús Edinborgarversl. Sarnþ. að selja Edinborgarversl. 10X41 al, við bryggjuhús sitt. Samp. að mæla E. J. Pálssyni og Jónasi Tómassyni út lergulóð alt að 80 jm., utan við sí'darstöð Axels Ketilssonar. Samþ. að mæla F. Thordarson, Hannesi Jónssyni og Ingólfi Arnasyni út leigulóð, út af lóð þeirra E. P. og J. T., 60- 70 faðma. Samþ. að mæia þeim Jótti S. Edwatd kaupm.. Helga Sveins-. syni, úlbúsíítjófa og Jóni Brynji óltssyni skipstjóra út leigulóð á Stekkjarnesi, 50 faðma hverjum. Samþ, til'aga um að tá Hannes Jónsson (íýral* kiijr , til þess að skoða tjós og nautgripi hér f bænum og nágrenrtinu. Tillaga um atækkun kaupstað1 afióðaritinar, svo að hún innilyki alla landareign kaupstaðarins, feid. öli málin á dagskránni frá nr.. 9, að undanteknum lóðamálunum, voru borin upp at viustrimönnum og áttu flest raiklum andróðri að mæta hjá hægrimönnum og sum drápu þeir alveg. Hver óhlut* drægur maður, sem fundinn sat, mun ekki vera 1 vata hverra rök voru skýrari og máletni betri. Vinstirimenn eru framsókn- arraennirnir, en hiuir fhaldsmenn. mennirriir. Ishnds stærsta ullarvöruverslun. SkólattiaOur, regu> og rutrar- kipur, allar stærðir af öllu verði Fyrsta 11. karlm. saumastofa, stærsta úrvsl fataefna. Vörur sendar um land alt, minst 10 kr., burðargjaldslaust Stór ataláttur 'ySrir kaupmenn. Heild' og smásala. Vöruliúsið. J. L. Jenswn Bjerg. Talsími 163. Símuoíni: 'Vöruhúaið. fyrir rat-.töðvar ntvegar un'fir. rit..ður irá sé'lega þ--ktu n og vönduðum ratmagnsverksniiðjum ( Bandar kjuuum. Aðelns b«in sainbiiud, mlilf> liöalaust. öílum tyrirspurnúm svar-ð tatarlaust. 8* K|i,rt«nRson. Póstbox 383. R.ykj vík. TrúiQfon! Báson: Hvar tæ eg besta hringi ámig og hana Bínu mfna? Goddstar: B»stir hjá Einari O. Kriatjánasyni, Smiðjugötu 11, þaðan oru mfnir og reynast vol. Frá honum or alt skart best og ódýrast. Nú orðið kaupa allir vindla, cigarettur og annað tóbak; regnkápur, karla kvenna og barna; kafti, sápu, stubbasiis, klæði, áteknaða dúka og annað áteiknað; biéfspjold og jólakort í verslnn Inngíbj. Halldörsdðttur & Co. Skúli úrsmiöur fákk með e/s Island meðal annats: 0 úrval af plettvðru. £ Til dæmis: Kaftisteli. Thestell. Sykurstell. Avaxtastell Sykurvasa. Theskeiðabakka. Theskeiðar. Eggjabikara, Eggjat skeiðar., Skravskeiðar. Rjómaskeiðar. Cigarettuveskl. Sykurtangir. Kökubakka o. fl. lHF 1‘lettvaran er keypt frá hinu sama alþektn ve.slunarhÚBl og nndanfarin ár, þessvegna asttuft þið, §em vlljlð efgnast fallega og endingargðða plettviii u, að kaupa hana hjá S k ú 1 a úrsmil. Munlð það. Maskínuolía, lagerolfa og cylioderolía áTalt fyririyggjaudl. Hið íslenska steiuolíutélag. Klæöi í peysuföt fallegt og ódýrt íæst i Braunsverslun. Mðtorbáturinn Andvari á Þingeyri, að ■taerð 14,29 smáleatir, með 12 heata DanTél, 1 ágaetu standl og með rá og relða, lanat tll kaupa nú þagar fyrir aanngjarnt Taré. Báturinn smiðaður 1907 úr eik og furu. Báturinn verið i þrifamanna höndum frá byggingu, •fjafnt bátnum sem öðru, er honum fylgir, prýðilega vel viðhaldlð. Báturinn er endurvirtur í ár til vátryggingar fyrir Sjoo kr. Foest með tækifærisvcrði — hvort heldur med «ð« áa veiðarfæra — s«m eru mikiisvirði, Báturinn scldur vegna fráfalls formannt og moðeiganda, AUaf frekari upplýsingar gefur undirritaður. Þingeyri, 3. nóv. 1916. Ó1 Proppé. Þroatamlðja VMtfrliaga. I

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.