Vestri


Vestri - 05.12.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 05.12.1916, Blaðsíða 1
Blanksverta, af bestu tegund, og reimar fæst altaf hjá „ ’t 0. J. Stefánssyni. | iwramagBsga ltltstj.: Krlstján Jónsaon frá Garðtstoðuir. mmrmmmmmmmm H Njkomið írá Ameriko: Margar teg. af niðurtoðnum og þurkuðum, einnig lax og Sardinur I 9 dóium, itrikt na utakjOt o.m fl ® W Alt órenju ódýrt i Tertlun H m U. JóiiHoson. a XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 5. DESEMBER 1916. Goðafoss' strandaður. ---- 2. de*. Sú óhamingja hefir hefir hent þjóðinfj að i&iensk» gufuskipið Goðafoss hefir strandad vid Straumnes kl. 3 aðfaranótt fimtudagsins 30. f. m. Goðafoss lagði af stað hóðan af ísafirði kl. freklega 12 sömu nótt. Þremur klukkustundum síðar kendi skipið gru;ins í vestanverðu Straumnesi, fám föðmum innan við Nsstána. Skipið reyndi þegar árangurslaust að ná sér út aftur. Kotnu svo nokki ir skipverjar á skipsbáti inn &ð Látrum f Aðalvík i fyrradag, en f ir* þegar og nánasti farangur þeirra varð fyrst fluttur að Látrum f gærdag, og fyrst ki. um 4 í dag komust menn að norðan hingað m*ð fregnina, en farþegar og skipverjar allir biða á Látrum. Veður hafði verið dimt rétt áður en Goðafoss lagði af stað héðan, en stormur brast ekki á fyrir alvöru þar norðurjfrá fyr en kl. um 5. Vissu * Látramenn ekkert um strandið fyr en skipsbát* urinn kom um daginn og varð engu náð úr skipinu íyr en í gæn da g. Bptn er ósléttur mjög og stórgrýtt f landi, þar setn Goðafoss Btenijur, Og segja Látramenn að sjór muni nú komin i f skipið, þótt eigi sé það brotið enn þá. Björgunarskipið Geir leggur af stað Úr Reykjavik kl. 7 í kvöld norður og mun verða komið á vettvang um hádegi á morgun. 1 N ánari fregnir um GoÖafoss. n Y#ruuuui náft aft miklu leyti. Sklpift n»st seuunegu ekkl út. * Afgrti&sla Eimskipafélansins hór á staðnum fókk eitthvaÖ niu stóia véluibáta til þess aö fara norÖur og ná því sem h»gt vœii af vörum úr akipinu. Lög&u bátarnir þegar á staö á aunnudagsnóttina og voi u aö verki á sunnudaginn, og sumir þein a i gæidag. Veður hefir veriö óvenju kyrt undanfai na daga, eftir því sem liægt er áö vænta á þessj um árstímum, og hafa bátarnir getaö náð vöiunum aö miklu leyti. Er nú að eina eftir í skipinu 2—800 Bteinoiíutunnur, símastuurar allj margir og eitthvað htiö af öðrum vörum, en matvöru alla hafa but* arnir tekið og flutt hingað vestur. BjöiguDai skipið Geii kóm noiður sftir miÖjsn dag á suiinudaginn og byrjaði þegar á því að dæla siónum úr skipinu, og hafði lokið við það i gnrmorgun. BjuKgust maigii áhorfsndur við að Goðafoss niymii nást fram á do&inu um dagmn. En ekki haföi Gair togað lengi áður en vírstrenguiinn hiökk i sundur. Sög&u sjónat vottar, að þa hef&i enn veiið um klukkustuud til flóðs. Geir sendi síðan skeyti um að fá botnvöipunginu Apnl *ér til hjálpar, og biður hann hér títi* Aprjl 1 dag, og innnu þeii siðan báðir fara norður og fieista enn að .ná Goðaíoss Ut Eu telja rná n»r vonlaust um a& það takist. Bæði hefir veöur heldurspilst i nótt, bvo skipið liðast æ meira, og svo hrökk Goöafoss að sögn talsvert lengta að landi er strengurinn slitnaði i gærdag. Forlög Goðafoss uiunu þvi séö, og er misnir skipsius uú meiri t aun íyrir þjóðina en orðum og töfúm taki. Farþsgar fi á Goðafossi fóru i Floru í Aðalvik, eu uokkrir þeirra komu hing.iö aftur. Meöal þeirra voru : Zöllner stórkaupinaöur, Jóu Bergsveiusson sildái matsmaöur, Einar Guun»rssou bóksaii, frú Ja- kobína Jakobsdóttir Hólmavik. ðkipshöfuin á GoÖaíossi kom með Geir I morgt b. Hlutkesti Hjarðar Njöi&ur litli velur vinstri mönnutn úmæli út, d! hlutk^tisaöfoið o idj vitauB, og ttnnur eiunitt asteðu til að lofa og vegsama herra sinn fögetaun — fyrir aðfet ðin >! Fað er ekki rótt að viustii ruenn hafi ekki fundið aö aðfet ðinni, áöur en hlutkestið fór fiam. feir sögðu yið oddvita að ilátiö sem sóðlainir væiu í væri svo iítið aö seölamir gætu skki mglast. Oddviti svaraði því einu: .‘Verið ekki að þsssari vitleyau* l Njöi ðut sr lika pbeint að ^ttln I skyn, að viuetii meuu hati vænt di«nKÍnn seni dió uin hiutdrægni. biOui «u bVO. Sannleikurinn í þessu et : 1. Oddviti biýtur seðlana i ílát., sem er svo litið, að seðlarr.ir get,a ekki blandast í þvi þót,t ílátið só vandlega hrist. 2. öddviti léð því í hvaða röð seðlarnir voru látnir í ílátið. 3. Seðlar ineð nöfnura viustri manna eru efst í ílátinu og diengtiiinn, sem látinn er draga dregur efstu seðlana, sem ekki var neina eðlilegt; þeir lágu næstir fyrir. Njörður litli gelur ekki hrakið eitt, einasta þessara atriða. Það sja allir, að slík aðferð er óhæflleg. En getur Njörður ekki skilið það, að það var skylda odd- vita að hafa svo stórt ilát, sem hann léti seðlana i, að ekki gæti orkað tvímælis um að seðlarnir rugluðust. Fað var alt og sumt, er vinstri menn fóru íram á, en það sýnir 'lipurð hans í oddvitastarflnu, að svo var ekki gjört. Það sýnir lika hveinig Njör&ur er buudinn herra sinum, að hann skuli vilja vsrja slikt athæfl. llátið, iítill öskubikar eða smá- baukur, er sannarlega ekki svo stórt að 9 seðlar samanbrotnir (skki eiuu sinni snúnir saman) geti blaudast þar. ílatið er vonandi enn til sýnis og Njttr&ur gæti látið gera tilraun með það á bæjaij stjóinaifuudi. Fsð heflr hsldur aldrei veriö notað fyr tvo lítiö ílát viö idutketti. 1 NorðurtangamálÍDu gttur Njörður ekki á sér setið að gefa villandi skýrslu. Hanu lætur þess t. é. ógetið, er hanu segir að felt hafi verið að feia Guðm. Hannes- ayni inalið, að það var talið felt með þvi að oddviti greiddi atkvæði í málinu með hægri mönnum (auðvltað móti tillögunni). Fað eru vut ílestir neina Njörður á þvi, að oddvita hafl verið með öllu öheimj iil að greiða atkvæði í máli niáti sins. Uin þjóukau hægri manna undii oddvitaun og oddvitamágiim gagnv&i t hagsmunum bæjarins er ekki nema eftii öðru athæfl Njarðar að dylja bæjarbúa. f’tgar Njör&ur bóf göngu sína mæltist hann til stuðnings hjá alþýðu manua. Nú heflr h&un séð séi þann kostiun vænni sð fórna sttr fyrir oddvita og oddvitamágiun. ömurisgt hlutskifti! Frá Aninríku er nýkominn Jón H. Aruasou tióum., eftir uær 3ja ire, dvöi vsbtra. Hanu ætlar að flytja erindi uui Ameriku uæstk. laugardag. 47. bl. Frans Jósef, Sfmskeyti í siðasta blaðl segir hann látinn, og er það að vísu ekki nýtt að tregu beiUt um dauða hans, því i sumar stóðu um þetta fréttir í AmerikuLlöð* unum og fyrir rúmum tveim éru n (í apr. 1914) barst fregn um lát hans, sem stóð þá m. *. í Lögrétttu og Vestra, en hann var þá hættulega veikur, en rétti við aftur. Nú mun þó óhætt að trúa freguinni. Frans Jóseí var nú Lngehti þjóðhöfðingi álfunnar, f. 18. ág. 1830, og þvl rúmra 86 ára að aldrí. Hann kom til ríkis árlð 1848. Hafði þannig setið 68 ár að veldisstóii. Það er iangur tími, og erfið hafa stjórnarár hans ávalt verið, þvi róstursamt hefir jafnan verið í nkjuin hans. Byrjaði með uppreisn í Ung« verjalandi við ríkistöku hans, og síðan ósigri við ítali og Prússa. Ungverjaland var gert konungs- ríi« í sambandi við Austurrfki og keisarinn jafnframt neíndur konuDgur Ungverja. En aitaí hafa uppþet og óeirðir nkt í þessum löndum, og erfitt að koma þar á skipulagi. Þjóð* flokkarnir ( ríkjunum eru mergir og berast jafnan á banaspjótum. Hefir oft verið haft á orði að Austurrfki og Uugverjaland myndu falla f mola, þegar Frans Jósefs misti við, þvi jafnan var keisarinn ástsællafþegnumsfnum. Nú er það stríðið, sem án efa heldur öllum innanlandsdei um í skefjum fyrst um sinn. 1 einkamálum sinum var keis> fcrinn mikill ræðumaður. Einkasonur hans, Rudolt rfkis- erfingi, skaut sig ásamt festarmey sinni 1889, og Elfsabet drotning hans var myrt 1898. Mælt var einnig að upptök strfðsins hafi gengið hinum aldna keisara mjög nærri. Aukaútsvör á Isafirði fyrír árift 1917. p 10,500 kr. Á Ásgeirssonar* verslun. 4,130 kr. Leonh. Tangsversl- un. 3,150 fev. Edinborgarvðrslun. 3,000 kr. Hlutatél. >Græðir« 1,800 fer. Karl Oigeirssoo verslunarstj. 770 kr. Mótorb, >Leiiurt.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.