Vestri


Vestri - 05.12.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 05.12.1916, Blaðsíða 1
Blanksverta, af bestu tegund, og r81lMr fæst altat hjá Ó. J. Stefánssyni. ltitstj.: K ri«t ján Jónwon frá GarðtttðSuir. H Nýkomið írá Amerikn: J3 Margar teg. af MAim, M niðurtoðnura 07 þurkuðum, M M eimiig lax og Ssrdínur f 9 S* dó»um, it*ikt nautcikjot o.m fl ^ . Alt ÓTenju ódýrt í rerdun «¦ m G. J6na«son. B5 XV. árg. ÍSAFJÖRDUR. 5. DESEMBER 1916. 47. b!. Goðafoss' strandaður. —— 2. do«. Sú óhamingja hefir hefir hent þjóðina að íslenskt gufuskipið Goðafoss hefir strandað við Straumnes kl. 3 aðfaranótt fimtudagsins 30. f. m. Goðafoss lagði af stað héðan af ísafirði kl. freklega 1; •ömu nótt. Þremur kiukkustundum síðar kendi skipið gru íns i vestanwrðu Straumnesi, fám föðmum innan við Nastána. Skipið reyndi þegar árangurslaust að ná sér út aftur. Komu svo nokkiir skipverjar á skip*báti inn &é Látrum f Aðalvík I tyrr>idajj. en f r« þegar og nánasti farangur þeirra varð fyrst fluttur að Látrum f gærdag. og fyrst kl. um 4 í dag komust menn að norðan hingað með fregnina, en farþegar og skipverjar allir biða á Látrum. Veður hafði verið dimt rétt áður en Goðafoss lagði af stað héðan, en stormur brast ekki á fyrir alvöru þar norðurjfrá fyr en ki. um 5. Vissu Látramenn ekkf.it um strandið íyr en skipsbát- urinn kom um daginn og v.-irð engu náð úr skipinu fyr en i ga>n dag. Botn er ósléttur mjög og stórgrýtt f landi, þar sem Goðafoss stencjur, og segja Látramenn að sjór muni nú komini í skipið, þótt eigi sé það brotið enn þá. Björgunarskipið Geir leggur af stað úr Roykjavik kl. 7 í kvöld norður og mun verða komið á vettvnng um hádegi á morgun. Nánari fregnir um Goðafoss. ~» Vfruuuin náft aft miklu lcyti. Skjpll n*st semiilegu ekki út. '¦ » Afgreiðsla Eimskipafélansins hór 4 Btaðnum íékk eitthvað niu stóra vélaibáta til þesa að fara norður og ná því sem hægt væri aí vörum úr skipinu. Lögðu bátarnir þegar á stað á sunnudagsnóttina og voru aÖ verki á sunnudaginn, ogsumir þeina í gærdag. Veður heflr verið óvenju kyrt undanfarna daga, eft.ir því sem hœgt er áð yænta á þessj um árstímum, og hafa bátarnir fetað nað yöiunum að miklu leyti. Er nú að eins eftir í skipinu 2—800 Bteinolíutunnur, símastaurar allj margir of eitthvað lítið af öðrum vörum, en mat.vöru alla hafa butj arnir tekið og flutt hingað v*>atur. Bjöigunaiskipið Geh kóm norður •ftir miðjan dag á sunnudaginn og byrjaði þegar á því að dælu siótiuui úr akipinu, og hafði lokið við það i gærmorgun. BjuKgust niaigii áhortondur yið aö Goðaloss mynili náat fram á rtoðinu um dagum. En ekki hafði Geir togað lengt Aður en vírstienguiinn hrökk í Bundur. Sögðu sjónat vottar, að Þa htíði enn veiið um klukkustuud til flóðs. Geir sendi siðau skeyti um að fá botnvörputiginn April sér til hjrtlpar, og biður hann hér tfti- Aprfl i dag, og umnu þeii stðai. báðir f»ra norður og fieista enn að.na GoBaíoas Ut, En telja má, nnr vonlaust um að það takist. Bæði hefir veður heldur spilst í nótt, svo skipið liðast æ meira, og svo htökk Goðafoss að sögn talsyert lengra að landi er strengurinn slitnaði i gærdag. Forlög Goðnfoss munu því séð, og er missir skipsins ud meiri raun fyrir þjóðina en orðum og töfum taki. Faiþegai ha Goðafossi fóru í FJoru í Aðalvik, en nokkrir þeirra komu ttingad aftUr. Meðal þeirra voru: Zöllner atórkaupmaður, Jón Bergsvetusson sildaimatsmaður, Einar Guunnrsson bóksali, fní Ja< kobina Jakobsdóttir Hólmavik. SkipshOfuin á Goðafossi kom með Geir i morgi n. Hlutkesti Kjarðar Njöiftui litli veiur vinstri uiönnuru amæli út af likitk^tusaíf ið oildj vitaus, og ilnnur ein 1 Jtt asteðu til að íota og vegsama herra sinn — frtgetann — fy,ir aðferðins! Kð er ekki réttað viustii menn hafi ekki fundið að aðíei ðinni, áður en hlutkestið fór fram. í'eirsögðu yið oddviU að ilátiO s«m BuðlHintr væiu í v*ri svo útið að seðlamir gætu ekKí tuglast. Oddviti svaraðl því «inu: .Verið ekki að þtssari vitlejrai^* l Njöi 6111 er lika óJ'öint að mvís. í ökyn, aÖ viuotii ujmhi haö vœut d'niKÍ.in «en» «1i6 um hlutdrwgnt! öiOui DU UVU. Sannleikurinn í þessu et : 1. Oddviti biýtur seðlana i ílát, sem er svo lttið, að ssðlarnir geta ekki blandast i því þót.t ílátið sé vandlega hrist. 2. öddviti réð þvi í hvaða röð seðlarnir voru látnir í ílAtið. 3. Seðlar með nðfnura vinstii manna eru efst í ílátinu og drengtiiinn, sem látinn er draga dreiíur efstu seðlana, sem ekki var nema eðlilegt; þeir lágu næstir fyrir. Njöiður litli getur ekki hrakið eitt. einasta þessara atiiða. Það sja allir, að slík aðferð er óhæflleg. En getur Njörður ekki skilið það, að það vai skylda odd- vita að hafa svo stórt ilát, sem hann léti seðlana i, að ekki gæti orkað tvímælis um að seðlarnir rugluðust. Pað var alt og sumt, er vinstri menn fóru fram á, en það sýnir 'lipurð hans í oddvitastarflnu, að bvo var ekki gjört. Pað sýnii líka hveinig Njörður er bundinn herra sinum, að hann skuli vilja verja slikt athæfl. ílátið, lítill öskubikar eða smá- baukur, er sannarlega ekki svo stórt að 9 seðlar samanbrotnir (ekki eiuu sinni snúuir saman) geti blaudast þar. ílatið er vonandi enn til sýnis og Njorður gæti látið gera tilraun "með það á bæjatj stjóinaifundi. Pað hefir heldur aldrei veriö notað fyr gvo lítid ílát við hlutketti. 1 Norðurtangamálinu gttur Njörður ekki á sér setið að gefa villandi skýrslu. Hann lætur þess t. á. ógetið, er hann segir að felt hati vetið að fela Guðm. Hannes- •yni malið, að það var talið felt með þvi að oddviti gieiddi atkvæði i malinu raeð hægri mOnnum (auðvltaft móti tillögunni). Pað eru vut fleattr nema Njörðui á þvi, að oddvita hafl verið með öllu óhaimj iit að greiða atkvæði i mali má^i •íns. Vm þjónkau hægii manna undir oddvitaun og oddvitamáginn gaguvait hagsmunum bæjarina er ekki nenui eftir öðru athæfl Njarðar að dylja bæjatbUa. Pegar Njörður hóf göngu sína niæliiat hann tii «tuðnings hjá alþýðu manua. Nú hefir haun séð sér þaun kostion vænni að fórna sér fyriroddvitaog oddvitamagiun. ömuriegt hlutskifti! Frá iumriku ernýkominn Jón H. Árnasou tiéam., eftir nær 3jn íra dvoi vnbtia. Hann ætlar að flytja erindi um Amerikú uæstk. laugardag. Frans Jósef, Símskeyti í síðasta blaði segir hann látinn, osr er það að vísu ekki nýtt að íretfti beiht um dauða hans, því í sun'iar stóðu um þetta fréttir f AmerikuLlöð- unum oj^ fyrir rúmum tveim írun (í apr. 1914) . barst fregn um Ikt hans, sem stóð þá m. ». í Lögrétttu og Vestra, en hunu var þá hættulega veikur, en rétti við aftur. Nú mun þó óhætt að trúa freguinoi. Frans Jósef var nú langeis,ti þjóðhöfðingi álfunnar, f. 18. ág. 1830, og því rúmra 86 ára að aldri. Hann kom til ríkis árið 1^48. Hafði þannig setið 68 ár að veldisstóii. Það er iangur timi, og erfið hafa stjórnarár hans ávalt verið, því rósrtursamt hefir jafnan verið í nkjum hans. Byrjaði með uppreisn í Ung« verjalandi við ríkistöku hans, og síðan ósigri við ítali og Prússa. Ungverjaiand var gert konungs- ríkl i aambandi við Austurríki og keisarinn jafnframt neíndur konungur Ungverja. En altaf hafa uppþet og óeirðir nkt í þessum löndum, og erfitt að koma þar á skipulagi. t>)óð> flokkarnir í ríkjunum eru margir og berast jafnan á banaspjótum. Hefir oft verið haft á orði að Austurríki og Ungverjaland myndu falla í raola, þegar Frans Jósefs misti við, því jafnan var keisarinn ástsæll af þegnum slnum. Nú er það stríðið, sem án efa heldur ölium innanlandsdeiium 1 skefjum fyrst um sinn. í •inkamálum sfnum var keisi arinn mikill rœðumaður. Einkasonur hans, Rudolf rikis- ertingi, skaut sig ásamt festarmey sinni 1880, og Eifsabet drotning hans var myrt 1898. Mælt var •innig að upptök strlðsins hafi gengið hinum aldna keisara rajóg nærri. Aukaútsvör á Isafirði fyrir ái ift 1917. ~» 10,500 kr. Á Ásgetrssonar* verslun. 4,130 kr. Leonh. Tangsvwsl. un. 3,150 kv. Edinborgarvðrslun. 3,«00 kr. Hlutatti. »Gr»ðir« 1,800 kr. Karl Olgeirssor* verslunarstj. 770 kr. Mótorb, >L«líur«.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.