Vestri


Vestri - 12.12.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 12.12.1916, Blaðsíða 2
V R S X R Ji. 18» Isfiröiapr! Kaupiö ritföng «g tsskl- iwrlagjaflr í Bókaversl. 8uóm. Bergssonar. Pólland. * (fr»mk.) Sfðan hafa Rússar alf gert s»m þeir hafa erkað til þess að drepa niður alla þjóðernistiifiDn1 ingu hjá Pólverjum, þótt aldrei hafi þeim tekist að kæta hana til tulis. Kúgun og grimd rússt neskra embsettismanna við Pói* verja hefir og lengi vorið við brugðið. Til daemis má geta þess að eftir að Pólland var að tuilu innlimað í Rússland voru eignir landeigenda teknar ráns> hendi og fengnar rússneskum liðsferingjum í hendur í verð- launaskyni. Pólverjar hafa mörgi um sinnum gert uppreisn, en jatnan hefir hún verið bæid niður og ottast ver farið en heima setið fyrir veslings Póiverja. Einkum hata Pólverjar þeir, sem flúið hafa iand, drjúgum eggjað landa sfna. Fyrir þeirra tilstilli gerðu Pólverjar uppreisn árið 1846 og veru þá meðal anuars um 2000 aðalsmenn og prestar drepnir af lýðnurn. í júni 1862 var bróðir keisap ans, Konstantin stórfursti gerður ftð landsstjóra f Póilandi, jafm frarat var póiskur maður, Vielo- polski, gerður að yfirmanni allra embssttismanna landsins og sömu> leiðis voru innfæddir Pólverjar gerðir að undirlandsstjórum i fimm héruðum iandsins. Þótti ná útiit tyrir að friðsarolega tækist að stjórna landinu. En árið 1863 byrjuðu Pólverjar að safna liði og undir stjórn Langievicz róðust hersveitirnar á varnarlið Rúss >, sem var dreift til og frá um landið. Gekk svo um hrfð að ■ppreisnarmenn höfðu betur. En undir árslok, sama ár og upp- reisnin hótst, var henni þó lokið að fullu og öllu. En nú var tekið til hinna fyrri ráða at Rússastjórn: Pólverjar sendir þúsundum saman í ánauð til Síberíu, stórar jarðeigair voru gerðar upptækar og hin illusmda bændaánauð var lögboðin 1864. Klaustrin voru iögð niður og rómverska kirkjan var lögð undir koliegiin i St. Pétursberg. og allir pólskir embœttismeftn settir frá völdum. Rússneska varð aftur gerð að eoibsstta® og skólamáli (bó ter trúarbragðakenslan jainan trv.n £ póisku) og rússneskir dómstólar áara með öll dómsmál landsins. Rtfregn. n Magnús Gíslaaon. Rúnir. Kvæði. þetta er 1it.il bók, að eins fi ekar 60 blaðsíöur í 8 bl. broti. Höfund* urinn er ungur maður og hafa ljóð frá honum birst á vlð og drei' í blöðunum. Höf. er ekki stórskáld, Bem hrífur lesarann í æðri heima. En hann heflr nú s&mt sem áður fundið hvöt hjá sér til þess að fella hugsanir sínar i stafl og stuðla og hefir matgur farið ver af slað en héf. Hanu hugsar skýrt og ljóst og er iauí við allan oflátungs-tildurs* bi» á Ijóðum sínum. Ræðst heldur ekki að mönnum né rnálefnum né máli'fuum með hrópyiðum og glamri, eins og sumir geratilþess að vekja á sér eftirtekt. Mörg kvæðin eru iagleg. Nsfna má þessi: Grafningur, Kvöldfegurð, Guðrún á0 Sjöunda og Andrós Bjötnssou. k einum stað er þetta erindi: Gieð þig raeðal góðra vina. gefðn kæti rúm i huga; láttu ekki iífsins sorta ljósgeislana jfirbuga. Yaka skaltu, er vorsins disir vonuu þinum hærra lyfta, mæti böl i brautum, verður bjartsýni þín æðsta gifta. MÖtg kvæðin eru betri en þetta erindi, en það virðist geta verið eínkunnarorð kversina. þar er ekki að flnna sterka drætti eða ríkar tilflnningar, heldur smárúnir sern ýms atvik hafa mótað i hugskot •káidsins. Hitt og þetta, n Hvíta mnnsalið. Eins og mörgi um mun kunnugt viðgengst sá svívirðilegi atvinnuvegur i mörgum menningailöiidum, að ungar stúlkur eru tældar land úr landi undir því yflrskyni að fa ágæta atvinnu helst hjá verslunum eða á gistihúsum 0. b. frv. En þegar á ákvörðunarataðinn kemur eru þær seldar í ánauð til ýmsra þorpara. Félóg hafa '■ rui stai íað í Ameríku aem hat . ■ kið beina umboðsversl' un í þe».?u skyni. Hafa féiög verið stoínuð víðá usn lönd t.il þess að uppræta þessa svívirðing og Iög» reglan er sífelt á gægjum eftir i.iannaveiðurum þessum, en idrei tekst rlgerlega að uppnsta ófögn. uðinn. Ný var danskur maður, Carl Morte;nen að nafni, handsamaður, sein t.a- hafði stúlkur til Suður* Amet tku 1 þessu skyni, Hann haíði einkuin haft, bækistöð sína í þýska- landi, áður en stríðið hófst, en var rú á Spani. Par hafði hann nað 13 ara gamaili stálku, en henni tókst ftð sleppa úr greipum hans og komaet heim til sín, Skýrði hún síðan frá því, að Mortensen hefði verið að ieggja á ráð um að ná norskri stúlku er var á gistihúsi einu þar í bæntim. Þegar svo Mortensen nokkru seinna kom til þess að reyna að veiða norsku st.úlkuna kom lögreglan i spilið og haudtók þotparann. Btður hann nú dóms síns. 1 Gripdcildamflm vinnukona. Bóndi nokkur í Danmörku varð þess nýskeð vís, að stohð haföi verið frá honum 200 kr. Lögreglaa tók þegar fasta eina vinuukonu hans, se n meðgekk þegar að hafa tekíð peningana, og fundust, þeir faldir á brjósti hennar. Þegar hún hafði verið tekin föst og var rann- sökuð nánar, fundust 280 krónur í sokkum hennar, og í hárinu hafði hún ennfremur falið 200 króuur. Skýiði vinnukonan frá því, að öllufénu hefðí hún stoliðfiá þessum húsbónda sinum, en fvegiíja upp- hæðanna seinni hafði hann alls ekki saknað. Stúlka þessi hafði áður verið dæmd fyrir þjófnað. Skrímslið í Hnítsdal. n í 38. tbl. Njarðar 19. nóv. þ. Ars •r greinarstúfur senl mörgum mun veia kærkominn geatur. Fað er fiásögn Jóhanns Jóhannsson&r urn skrímslið í Hnifsdal. Þó að Njörður eigi fáa lesenduma, mun þó þessi saga komast landshornanna á milll og vei ða hvervetiia vel tekið. Þykir mór það þess vegna rótt að senda ahneuniugi nokkrar athugasemdir við fyrneínda sögu. Hið fyrsta sem gefur mór Astæðu til þess að efast. um réttmæti sög| unnai er það, að sunnudagskvöldið 29. okt. s. 1. var eg á ieið úr Bolungarvik, landveg inn i Hnífsdal. Kom eg i Hnifsdal kl. tæplega 8 stðdegis. Hafði eg þá gengið í myrkii mikið af leiðinni, eða að minsta kosti ca. l1/^ kl.stund. Yar þá svo svait myrkrið, að eg sá ald.ei handlengd fram fyrir mig: Mátti heita, að eg yrði að þi*ifa fyrir mór við hvert skref. Lengst af gekk eg með fjörunni, og álít eg, að mönnum með mann lvgri sjón hefði með öliu verið þýð- ingailaust að ganga á reka og þvi siður Bað tína sprek í eldinn". Get eg þe>>8 vegua eigi annað en talið þaun manu meira en meðal- flón, seiu heíir farið að heiman frá sór í Því niðamyrkri, sem þá var, í þeim einum tilgangi að leita sér eldiviðar. At þessu hljóta allir þeir, sem heilbtigða skynsemi hafa og ein> hvern tima hafa sóð íslenakt skamindegissvaitnætti, að sjá það, að söguhetja Njarðar hefii atteitt* hveit eriudi til tíkeljavíkur annað en afla sór eldsneytis. Enda mun almenningur hór í Hnífsdal vera kominn á þá skoðun nú. Annars hefl eg oft komið i Skeljavik og aldcei sóð þar avo 48. »L mikla reka, að maður gæti fundið sór í tannstöngul, þó í albjörtu sé. Petta eitt ætti að nægja til þsss, að mena beittu að minsta kostl heilbrigðri skynsemi, áður en þeir trúa sögunni eins og hún er sögð, en ætla eg þó að víkja nokkru nánar að skrimslissögunni sjálfri. Óþægilega flnst mór það reka sig á hjá sögumanni, að hann getur ákveðið hæð skrítnslisins í þuinh ungum. En á frásögunni sór maður ekki annað, en dýrið hafi alt af verið fyrir aftan hanu meðan á viðureigninni stöð. Hann getur einaig ákveðið hausmyndun, kjaft, glyrnur, umfang skrokksins, lengd lappa og gildleika. En armana, sem voru framanveif við hann, gat hann eigi athugað svo aákvæm- lega, að h&nn geti ábyrgst það fullkotnlega, að eigi hafl það a.nnað hvort haft klær eða fingur! Hatm segir að oins, að hann hafl ekki orðið var við það. En hveinig er þetta? frví sá maðurinn ekki þettr? Var ekki eins auðvelt að sjá flng- urna t. d. eins og snráspýtur innan um þangruslið. Það skyldl þó ekki •iga sór stað að það hafl verið skuggsýnt hjá sögumanni?! En mikið skftlfllegt barn er söguhetjan »ð hún skuli bjóðast til að staðfesta það nteð eiðl að skrímslið hafl veiið svart. Gat það nú ekki t. d. eins vel verið rautt, blátt eðft grænt, eða þá dökkgrátt, en það held eg, að mór þætti fallegastftr litur á skrímsli. Litlu eftir, að maðurinn átti við skrimsiið, hitti eg hann að máli. Sagði hanD þá, meðal annars, að það hefði runnið úr greipum sór eins og lopi eða hvelja. En á frásögn hans í Nirði, virðíst það vera orð.ð miklu holdþéttara. fó heflr það kalda og blauta húð. Eg hefl ekki heyi t. manuinn segja frá þessu, nú upp á síðkastið; en rnór þyklr þaö eigi nema eðlilegt, að hann geti uú orðið verið sjálfum sér sam- kvæmur í frásögunni. Þrí svo oft heflr hann sagt «ögunni, að eg trúi vart öðru, en hann kunni hana utanbókar. Menn héðan úr Hmfsdal, sem komu heim til sögumanns morg* uuinn eftlr viðureignina, sögðu, að lýaing hans hefði verið mjög óá« kveðinn og hefði hann sagt, að hann hlyti að hafa farið i sjoinn. En fötiD, sem ein hefðu að ein> hverju leyti, getað sannað söguna, fengu þeir ekki að sjá. En í fiásögninni í Niiði stendur: að koua hans, Sigríður Borgavsdóttir, hafl f»rt hann úr blautum fötnnnm, ,hafl stór bleyta með fýlulykt re; ið bæði á treyjuermumm og eius á treyjubörnwnnm,“*) Þetta get eg eigi talið neim sönnun. Og mór virðist það undatlegt, að treyju' bai.ib og hægri buxnaskálmin skyldu vera laus við fýluua, þar sem skrímslið virðist þó engu síður *) Leturbrejticg fiiif,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.