Vestri


Vestri - 19.12.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 19.12.1916, Blaðsíða 1
Feitisverta og Blanksverta, at bestu tegund, læst hjá 'A ú 0. J. Ste'ánssyni. sæassæs^sESHSKKí RiUtj.: Kristján Jónsoon !rá Garðssíöð:-" XV. árg. ÍSAFjÖRBUR. io. iDESEMBER 1916. Ei Njkomið írá Ameriku: £ Q M*rgar tegj. af M*im, J^ tTI iiiðamoðnur. ogf þurkuðuin, nr| sinnig lax »£ Sarcliitur ¦ S désum, tteikt naatnkJSt o.ta.A.^ £*¦» Alt óveuju ódýrt i y.rolun í^ 49. hl. f lésf, aö-hftimili srau V5. þ. m., eftir fárra. daga legu. Banameimö var blasoinjr innvortis. Þóthallur biskup varð 61 Aisað aldri, f. 2. desember 1855 og hefir setið að biskupsstoli siðan 1908. Helstu œflatriði haas birtast í uaetta blaði. Flokkáskíftíng þingsins. í þinginu eru nú sagðh fjórir flekkar talsras: 1. Heimastjóinar- flokkur með 15—16 þingmönnum. í. f versumílokkur nleð 12 þingm. 9. Alþýðuflokkur með 8 þingm. og 4. Langsammenn 4—5 að tölu. AlþýðuflekkHrinn er nýr, óg er sansteypa af óháðum bændum og þlngbændum. Þversummenn höfðu gert uamband við þanu flokk um íorsetakesningu i sameinuðu þingi «g höfðu þeir samtals 20 atkv., réttan helmiug þingsins, og möröu írb forseta, en sagt er að tveir Langsummenn (M. P. og K, E ?) hafi ekki greitt atkvaði. M»lt er að Pveisummenn og Alþýðuflokkurinn muni vilja búa til 3 ráðberra og skipa tvo þeirra úr Pversuraflokknum en 1 úr Alþýðu- flokknum, en vaota atkvseðamagn enn som komið er. Síðustu símfregnir, 1 breska ráftaneytinn nýja ei u: Lloyi Oeorge foraætisráðhena. Balfour utanrikisiáðherra. Deiby hermálaraðherra. Carson rlotamalatáðhena. Addisen hergagnaráðheira. Aðririáöhenar: Curzon, Milner, Bonar Law og Henderson. Bandamenn eatla í félagi að at- huga friðaiboð Pjóöverja áður en þeim hó hafnað. Briand varar við flani að friði. Sýning á smtðisgripum nemenda af helnv ilisiSnaðarnámsskeiðinu stendur yfir í bœjarþinghúsinu á miðviku- tfaginn tO. þ. m. kl. 2—9 síftd. Nemendur eru vinsaml. beðnir að swkja muni sina þegar aýning' wnni er lekiv. Norðurtangalöðin em, » Oddviti hatði lýst yfir bví. á ii-ent sf-'1asta b^BJnrstj.fundÍ, nð bráðl*;>f.t k«:tii hér unnar lög- f'ræÆingur í siim stnð, sein ^æfist kostur á að seyjit álit sitt um Norðurtungaíódina, jarnfráimt og hann gaí í skyn, a<5 hann myndi ekki mikið skifta sér at niáiinu á þeim fundi, — þótt reyndin yrði alt önnur, eins og kunnugt er. Ná kom sá lögtræðingur á siðasta bæjarstjórnarfund. En hvað skeður? Hann segist vera bundinn vjð unsboð trá hinum reglulega odd- vita og ekki inega né vilja s>teiða atkvæði öðruvísi en í samræml við hans skoðanir j , Til þess nú að sýna samkomu- lagsviðleitui í málinu, ko <-u vinstrimenn með þá varatillögu, að bæjarstjórnin ákvæði aðetns að hötða málið, en síðar gætl hún tekið ákvörðun um hverjuiu það skyldi fallð til flutnings, tyrir baejarins hönd. Þeir komu með þessa tillögu sökum þesa, að á næst síðasta fundi hafði oddviti bókað í gfrðabók b«iarstj., að hatni he'ði greitt atkv. :.•¦•<- n því a« rnáiið yrði íaiið G. H., at því hsum myadi taka þ ið upp á þan veg, að það skaðuði b >::inn, eina og getið var í 47. bl. Raunar var þetta akki annað en tyrirsláttur, og sömu ásökun* ina telur Njörður upp í því tormi að hún nálgast atvinnuróg. G. H. ætlaði að flytja málið kaupbust og var það ekkert keppikefli, nema sem bæjarfull- trúa, að reka réttar baejirins — en þó vildu vinstrimenn treista hvort þetta stæði í vegihuaa lyrir málshötðun hjá hægrimöiuium. En hægrimenn og settur oddviti gerðu sér lítið fytir oí feldu tiliöguna og ónýtta þar með máiið — et til vill að fiillu og öl!u. Þetta sem settur oddvili ber fyrir sig, að hann sé skyldur að gretða atkv. eins og rcglul igur oddviti, þarf ekki að deila um. Hann er setvur af stjórnarráðinu og getur ekki borið ábyrgð gagn^ vart öðru an samvisku sin:ii og skylda hans er einungis sú, að greiða atkvæði á þann hátt sem róttlælistilfinning hansbýður hon. um i bæjarstjórnarraálum, alveg oins og hann hlýtúr að tára eftir eigin höfði í dómarastörlum — OÍ til k«eui. H.í. Eimskipaféiag Islands. Hlutaútboö. Eins 01? kunnugt er, heíir féla^ið orðið fýrir því s'ysi, > ií n issa annað hiiina AsfÆtu skipa sinn-.». Félagsstjóinin hefir áformað að reyna að.»fá sem allra fyrst hand^ fel^ginu annað skip í sW-arðið. «í hentugt skip fæst með þoianlegum kjörur.i og nægtlegt íé vetður fyrir hendi til kaupaniv. Fer framkvaeTidarstióri til útland^ næstu daga í þeim erindum, að reyna að útvega hentugt skip. Og m©4 því að báast má við að þurfa að kaupa *kip talsveit háu verði, hefir stjórnin ákveðið að bjóða nú út hlutafé samkvæmt hetmiid þeirrl, er aðalfundur fél.igsins 23. júní þ. á. veitti tii að auka hluta* féð upp ft> 2 miljónir króna. Innborgað hlutafé er nú, að meðtöldu nýja hlutafénu samkvæmt hlutaútboði frá 4. septbr. 1915. um 1010000 kr.; af hinni fyrirhugu'** aukuingu et ætlast til að landssjóður ttki á siuuai tma (þ»g»r ,strandftírðaskipin verða keypt) hluti fyrir 400000 kr., samkv. ligum frá 15. nóvbr. 1914, um strandferðir. Er þvi upphæð aukningar þeirnar, se5Íi hér er bpðin út, 590000 kPónur. Aukningin er aðeins boðin út innanlanás. Ætlast er til, * að menn borgi hlutaféð við áskrift. Hlutabréf fyrir hinu nýja fé verða gefín út j ifnóðum og íéð borgast inn til skriístofu félagsins, og vcita þau hluthöfum full félagsréttindi, þar á meðal rétt til tiltölulegs arðs fyrir þann hluta ársins, sem eftlr er frá útgáfudegf. samkvæmt 5. gr. félagslaganna. Allir þeir, sem í september 1915 eða siðan hafa verið beðnir að safna hlutafé, eru mí einnig beðnir að taka við hlutaáskriftum og innborgunum á hlutafé. Auk þess tekur skrifi stofa fálagsins í Reykjavík við hiutalé. Félaginu ríður talsvert á þvf, að hlutifjársöfnunin getí farið fram sem aiirafljótast. S:»ri hinna einstöku hluta er, eins og áðu>-, 25 kr., 50 kr., 100 kr., 500 kr., 1000 kr., 5000 kr. og 10000 kr. Reykjavlk. 16. Desbr. 1916. Stjórn H/r. Eimskipafélags íslandt. Sveinn Björnsson, Halldór Daníelsaan. Eggort Claessen, O. Friógelrs»on, H. Kr. Þorsteinsson. Jón Gunnarsson. Jón Þorláksson, Jðlasala Eiinlioraaf, 20°|o atsláttur. Verslunin EDINBORG gefur 20°|o ðfSlðtt ataiin veíoa«arvörn og skófatnaM II1 PjfarS. S\& auglýslng & <i&rnm sta» í btaftinn. ___Gleðileg jól! Þetta Norðurtangamái er orðtð Bsejamönnum er i sjáltsvaldi hálfgert hneykslismál í höndum &>« hvort þeir ua* því, að vei» hægri manna, sem haf-> nú tvívegis ferðarmál Ue»jarin9 séu leikio jaftt ráðið niðurtögum þe»s í b»jar« gr^lefia og þetU raál. stjóminni.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.