Vestri


Vestri - 19.12.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 19.12.1916, Blaðsíða 1
Feitisverta „9 g Blanksverta, § at bestu tegund, tæst hjá jí Ó. J. Ste’ánssyni. | Ritstj.: Kristján Jónsson írá Garðssíöð:)m. HSE3HE3BJE?HHŒSSH M HH NjkomiO írá Ámeriku: gj M*rgar teg. af Matam, m niðaraoðnura 05 þurkuðuw, ainnig lax . jr Sardlaur i dósum, steikt nautak|St o.ta.fi. Alt órenju ódýrt i Terolun W. Jönnt'svH. m m m 1 m m XV. árg. ÍSAFjÖRÐUR. iq. iDESEMBER 1916. &?. H.í. Eimskipaíéiag Isiands. Hlutautboö. Eins og kunnugt er, heíir féUgið orðið lýrir þvi s'ysi, >ð n issa annað hinn t ágÆtu skipa sinni. Félagsstjórnin hofir áformað að reyna að.»fá sem allra fyrst handn félaginu annað skip í sk-arðið.«{ hentugt skip fæst með þoianlagum kjörum og nægUegt íé vetður fyrir hendi til kaupamv>. Fer fraiwkvsB'ndarstjóri til útlandt næstu daga í þeim esindum, að reyna að útvega hentugt skip. Og n»®4 því að bóast má við að þurfa að kaupa skiþ talsveit háu verði, hefir stjórnin ákveðið að bjóða nú út hlutafé satnkva'iat heimild þeirri, er aðalfundur félagsins 23. júní þ. á. veitti tii að auka hlutai féð upp f* 2 miljónir króna. Innborg-að hlutafé er nú, að meðtöldu nýja hlutaíénu samkvæmt hlutaútboði frá 4. septbr. 1915, um 1010000 kr.; af hinni fyrirhugu-** aukuingu et ætlast til að landssjóður tiki á siuum tma (þ«g»r strandférðaskipin verða keypt) hluti fyrir 400000 kr„ samkv. iigum írá 15. nóvbr. 1914, um strandferðir. Er þvf upphæð aukningar þeirrar, se;p hér er boðin út, 590000 kpóaur. Aukningin er aðeins boðin út innanlanás. Ætlast er til, að menn borgi hlutaféð við áskrift. Hlutahréf fyrir hinu nýja fé verða gefin út j ifnóðum og f.éð þorgast inn til skrifstofu félagsins, og veita þau hluthöfum full félagsréttindi, þar á meðal rétt til tiltölulegs arðs fyrir þann hluta ársins, sem eftlr er frá útgáfudegf, samkvæait 5. gr. félagslaganna. Allir þeir, sem f september 1915 eða sfðan hafa verið beðnir að safna hlutafé, eru nú einnig beðnir að taka við hlutaáskriftum og innborgunum á hlutafé. Auk þess tekur skrifi stofa félagsins í Reykjavík við hlutaté. Félaginu ríður talsvert á því, að hlutafjársöfnunin geti farið fram sem ailrafljótast. S.ari hinna einstöku hluta er, eins og áðus 25 kr., 50 kr,, 100 kr., 500 kr„ 1000 kr., 5000 kr. og 10000 kr. Reykjavlk. 16. Desbr. 191Ö. Stjórn H/í. Eimskipafélags tslandf. Sveinn Björnsson, Halldór Daníelsson. Eggert Claessen, O. Friðgelrsson, H. Kr. Þorsteinsson. Jón Gunnarsssn, Jón Þorláksson, Jólasaia Ediuöorp *, 20°jo atsiáttar. Verslunin EDINBORG gofur 20°|„ afslátt aiirt veiiiaðavvSru og skófatnaM tíl nyárs. Sjá auglýslug á OÓFum staft í buáina. Gleðileg jól! f lést aö heimili sínu V5. f>. m., eftir fárra.daga legu. Banameinið var blnðing innvortis. fóihallur biskup varð 61 Arsað aldri, f. 2. desember 1855 ogh»flr setið að hiskups3tóli síðan 1908. Helstu æfiatriði hans birtast í nærta blaði. Flokkáskíftíng þingsins. fv 9 í þinginu eru rní sagðir fjórir flekkar talslns: 1. Heimastjóinai' flokkur með 16—16 þingmönnum. í. Pversumílokkur með 12 þingm. 3. Alþýðuflokkur með 8 þiugm. og 4. Langssmmenn 4—5 að tölu. Alþýðufiekkurinn er nýr, óg er samsteypa af óháðum bændum og þingbændum. þversuinmenn höfðu gert uamband við þann flokk um forsetakesningu í sameinuðu þingi Og höfðu þeir sanitals 20 atkv., réttan helming þingains, og tnörðu inn forseta, en sagt er að tveir Langsuinmenn (M. P. og K. E ?) hafi ekki greitt atkvnði. M»lt er að Pversuimnenn og Aiþýðuflokkurinn muni vilja bda til 3 ráðherra og skipa tvo þeirra úr Pversumflokknum en 1 úr Alþýðu- flokknum, en vaota atkvæðamagn enn sem komið er. Slðustu símfregnir, 1 breska ráftaneytinn nýja eru: Lloyé Qeorge forsætisráðhaira. Balfour utani ikisiáðherra. Derby hermáiaráðherra. Carson flotamálaráðherra. Addisen hergagnaráðherra. Aðrir ráðhenar: Ourzon, Milner, Bonar Law og Henderson. Bandamenn »t.la í félagi að at- huga friðarboð Þjóðverja áður en þeim sé hafnað. Bri&nd varar við flani að friði. Sýning á smiðísgripum nemenda af heinn lllaiðnaðarnámsskeiðinu stendur yfir í bæjarþinghúsinu á miðviku- daginn tO. þ. ui, kl, 2—9 síftd. Nemendur eru vinsaml. beðnir að swkja muni sina þegar sýning' unni er lekið. Norðurtangalöðin enn. ff Oddviti natði lýst yfir því. á næ-it síðasta bæj-irstj.fundi, að bráðlííg.i k emi hér .mnar lög- fræðingur í sinn stað, sem gælist kostur á að segj* álit sitt um Norðurtangalóðina, jalnframt og hann gat í skyn, að han'n myndi ekki mikið skifta sér at máiinu á þeim fundi, — þótt reyndin yrði alt önnur, eins og kunnu gt er. Ná kom sá lögtræðingur á stðasta bæjarstjórnartund. En hvað skeður? Hann segist vera bundinn vjð uiwboð frá hinum reglulega odd- vita og ekki inega né vilja greiða atkvæði ödruvísi en í samræmi við hans skoðanir . . Til þess nú að sýna samkomu- Iagsviðleitui í málinu, ko.u vinstrimenn með þá varatlllögu, að bæjarstjórnin ákvæði aðeins að hötða málið, en síðar gætl hún tekið ákvörðun um hverjuiu það skyldi fallð til flutnings, tyrir bwjarins hönd. Þeir komu með þessa tillögu sökum þess. að á næst síðasta tundi hafði oddviti bókað í gerdabók bæjarstj., ad hann hefði greitt »tkv. res n því aS rnálið yrði lalið G. H„ at því hann myndi taka þ ið upp á þan veg, að það skaðuði bæinn, eins og getið var í 47. bl. Raunar var þetta ekki annað en tyrirsláttur, og sömu ásökun* ina telur Njöröur upp í því tormi að hún nálgast atvinnuróg. G. H. ætlaði að flytja málið kaupíaust og var það ekkert keppikefli, nema sem bæjarfull-- trúa, að reka réttar bæjarlns — en þó vildu vinstrimenn Ireista hvort þetta stæði í veginum lyrir málshötðun hjá hægrimöunum. En hægrimenn og setiur oddviti gerðu sér iítið fyiir o>; teldu tillöguna og ónýtta þar með málid — et til vill að fullu og öl!u. Þetta sem settur oddvili ber fyrir sig, að hann sé skyldur að greiða atkv. eitis og reglul :gur oddviti, þart ekki að deila um. Hann er settur at stjórnarr ðinu og getur ekki borið ábyrgð gagn> vart öðru en samvisku sinui og skylda hans er einungis sú, að greiða atkvæði á þann hátt *em réttlætistilfinning hansbýður hon. um 1 bæjarstjórnarmáluin, alveg eins og hann hlýtúr að taru eftir eigin hötði í dómarastörium — eí til kwiui. Þetta Norðurtangamál er orðið hálfgert hneykslismál í höndum hægri manna.semhaÞ nútvívegis ráðið niðurlögum þess í bæjar* stjóreinni. pæjamönnum er ( sjálfsvald s’ett hvort þeir un* því, að vel» ferðarmál bæjarins séu leikin jaf& grálega og þetta náL 4

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.