Vestri


Vestri - 19.12.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 19.12.1916, Blaðsíða 2
ið« VESTR.il. 49 bt Símíregnir ij. dee. Bethmaan Holiweg hefir akýrt frá þvi i rikisþinginu, að Þjóð- verjar hafi boðið bandamönnum frið. Skilmálar ókunnir. Þjóðverjar viðurkonna slg ©kki yfirunna og ekkl vlðurkenna þeir heldur ofurefli óvinanna. AUur heimur bfður þess með eftirvasntingu hverju bandamenn tvara. Englendingar vilja ekki heyra frið nefndan, nema þeir aetji triðarkosti. Joftre farinn frá og hefir Nlvelle tekið við yfirherstjórn Frakka. Þjóðverjar sækja stöðugt fram í Rúmenlu. Takmörkuð sala á bensfni og olíu tii danskra báta, eftir kröfu Breta. Sjópróf í Goðafossmáiinu i gasr, stóð yfir f tólt stundir. Dóm. endur: Halberg og PAll Halldórsson, ank basjartógeta. Ómögulegt að segja hvernig dómurlnn munl ialla. Botnía kom í gærmorgun með þingmennina 10, sem vantaðl Arni. 15. de*. Kærðar kosningar í Gullbringw, Eyjatjarðar, Mýra og Árnos- sýslu; öll kjörbréf samþykt. Forsetí samelnaðs þings sr. Krlstinn Danfelsaon með 20 atkv. Hannes Hafstein fékk íl atkv. Varaforaeti: Sigurður Jóntson i Ystafeili. Skritarar: Þorleitur Jónssen f Hólum eg Jóh. Jehannet- son sýslumaður. Til efri deildarkoenir: Magaút Torfason, Kristinn Danfelsson, Guðmundur Ólaftton, Jóhannee Jóhanneasoo, Eggert Pálsson, Magn. ás Kristjánsson eg Halldór Steinsen. ForseU í neðri delld: Óiafur Briem. Varaforsetar: Benedikt Sveinsson og HAkon J. Kristófersson. Skrltarar: Gfsli Sveintson •g Þortteinn M. Jónsson. Forseti i efri deild: Guðmundur Björatton. Varatorsetar: Magnúa Torfaton og Guðjón GuðlaUgtson. Skrifarar: Hjörtur Snerrason og Eggert Páltton. Þjóðaratkvaði í Danmörktt um sölo V«tturh«im««yjaana: aljé94 «•* »n »57596 4 móti. Mbl. Ritfrggn. Jélahlae ftlsgiini .8tj»n»«i í auitri". Ritij. Guöwundur Guomunditon (ikild). Brik Wlf. "—*— Bók þessi er 9» blt. aðttærð (f mjög stóru broti), hún er atar vönduð að trágangi ölium, bæðl hið ^ytra og innra. Ættl frekar flettu öðru skilið að verða keypt og letin at almenningi. A«k þess tylgir hverri bók yndlslega fögur og áhrifamikil, litprentuð raynd, ?tór sómi tyrir itienska list og hugsun, er út at fyrir sig gaiti kottað helmingi meira en þeata 30 aura, tem bókin, Asamt nyndinni, er seld fyrir. Eg veit ekki hvaða boðskapur það gæti verið, sem frekar ætti erindi til almennings A þetsum voða tfmum, en beðtkapur tá, •r >Stjarnan f auttrU flytur. I>að er um hlnn fullkomnatta kærlelka, til allt og allra, — hinn tannasti triðar- og gleðiboðtkap' jir lirslns. bfargir munU ná vita, að >Stiarn^n f auttri< er félag, «aai þegar kefir deUdir í allflettu. monningarlöndum «g t»l»r m«ð. limi moðal aUra helsttí trúart»Nf*» Qg lifaskoðana. Ein deildin er hefir gefið bók þetta út Féiagið 4 rót tfna tU guðspekinga að rekja, en í það geta allir gengið, hvaða trúarbrögð aem þeir jAta, ef þeir aðeins trúa þvf, að meisUrinn (Maitreya, Krittur) muni enn i ný koma fram meðal vor, Og það innan tkammt, eg vilja hjálpa til þest að búa heim> inn undir komu hant. Eg vil ráileggja hugtandi mönnum að leta gaumgæfilega þetta >Jólablað< télagalne, og tömuleiðit bók, tem kom út 4 fslentku i hitteðfyrra, og er ettir J. Kritknamurti (Alcyone) hötnðf mann >Stjörnunnar f austrU, þ4 tA menn tullkomnari tkilning 4 anda þotaa boðakapar. Menn eiga ekkl að búaat við reiðum guði, eða ttrongum dómi ara, er kotni til þess að >aðakilja tauðina trá höfrunum* — vfaa tumum til eilifrar tætu, en varpa öðrum f eilífan eld, — oins og >krittnia< ynrltltt predikar, aén ttaklega ýmslr sértrúarflekkar hennar. Menn eiga að vænta f r «11 a r a. — Og C. W. Lead- beater, guðspeklngnrinn mlkli, Mglr: >Orðið >tr«ltari mann- kyntlnt< m4 engan veginn skUja svo, sð roeð þvl te 4tt vifl freleara, er frelsi me«n fr4 eilífri út»kúí*a eöa glðtun, tem er tkkl Vindlar. l»ao er engin ánægja að reykja vondan vindil, allra síst A há» tlíum og tyllidögum, þess vegna ættu menn að kaup» viodlana tll jólanna þar stm þeir eru áreiðanlega góðir. Þaö eru margar vernlanir, sem auglýaa vindla sína, en þai 4 tkki saman nema, nafnið, kvernig vindlarnir eru. fau merki, sem eg vil sérstaklega mæla meö, eru þessi: La travlota, Mlgnon, Bonaroea, CarmMh Pf Þessa vindia, Asamt fieiri tegundum, tel eg til JÓLANNA, meft mjogr rýmllegM verði. Athugið þettal Um leiö vil eg miuna á, að hvergi mun vera jafnmikið Urval af ailkfum, b»ði i svuntur, slifsi 0. fl., eins og í verslun minni, og vona eg að kvenfólkið noti sér það, nú fyrir Jólin. H hefl eg mikið af fattttuum og hvítum LÉREPTUM, sem reyndar er óþarfl aö minna á, því aú vara verður þriðjungi eða jam» vel helmingi dýrarf, þegar hiin veröur keypt inn frA Utlöadum næst, ave fólk ætti að nota tækfærið, raeean það er fyrir hendi. Jóh. þorsteinsson. Nýjar vörur tfé. Amærlku eru nU komnar í verslunina í Fjarðarstræti 38 aiis konar b«Fnal*ikföng, ófáanlæg auara ætaðar. Na»riataaÓur fyrir dömur og htrra, aokkar og Tatlt lafjar iyrlr konur, karla og börn. Álla konar crfilinfat«a*nr. Sreakjar, rúsínnr 0. m. m. fl. Ennfremur flestallar nauðsynja- Yðrur til jólanna, og fjplda margar aðrar v^rur: — HVERGI BETRA VERÐ í BÆNUM. Komið og veislið við Guja! annað en höfuðórar miðaldai inunka. Eilíf útskúiun eða glötun A sér ekki stað í nAttúrunni og hefir aldrei Att sér stað. Hún er ekkert annað, frA upphafi til enda, en ferleg grýla, sem menn hafa lAtið vaxa, til þess að hrasða sjAIfa sig með. Það er engin útskúfun, sem menn þurfa að freltaat frA. En maankyninu T»ri viat engln vanþörf A, að fá frelaara tll þest að frelsa það frá þestari hryllilegu hugmynd, ea ekki frA úttkúfuninni sjAlfii, þvi að það er ekki þörf á, að frelsatt írA þvl, tem ekki er til<. (Sbr. Jb. bls. 34). £. Ág. í þ. m. léat og EaUdór Peó- fílu$$on í Miðvík í Aðalvík, er þar heflr lengi búið, aldraður maöur. Aö Mýrum í Dýrafirði lést og íyrir tkömmu ekkjan Martn Odd$- dóttir, móðir Odda bókbindara hér i bænum, en systir Qfsia heit. i Lokinhömrum og þeirra systkint, 85 ára að aldri. Nýlega er latin í Sdðavík f ÁlfUi flrði Solveig Mjaltadbttir, kena Bergtveint Ólaftstnar bónda þar. Mannalát. Nýskeð er látinn Sam$on Sam$onar$on í ÁBgarðs« nesi við fingeyri, faðir Helgu, konu Jóhannesar hreppstj. Ólafs. seuar, einn af helstu bæadum i Dýrafliði A ainni tíð, en var nU háaldraður oiðinn. Hans verður atnBll«i& minat siðai htr i bl. Skarlatssótt hefii stungið sér niður a mörgum bœjum 1 Dy»flröi UDdanfarið. Hefir veikin orðið nokkrum bðrnum að bana. Baldur STelnsson skólutióri biður þess getiB, aö hann eigi engaa þátt, hvorki btinan né óbeinan, I ritkornl því er .Gleðlvekjtri* nefna< ist, sem prentaður heflr verið og seldur hét í btsnum undapfarið.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.