Vestri


Vestri - 22.12.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 22.12.1916, Blaðsíða 1
Feitisverta Blanksverta, at bestu tegund, 1œ»t hjá Ó. i. Steíánssyni. XV. árg. f v»r fseddur að J,ai:fási við Kvja* íjörð 2. des. 1855, sonur Bjönis prófasts Halldórssonar þar og konu hans Sigriðai Einarsdötlur. Var ar. Björn Kalldórsson meikur kenni> maður og vel skftldmæUur. Þór* hallur biskup dtskrifaðist. úr lat.inu- skólanum árið 1877, las siðan guðfræði við Khafnai háskóla og tók próf í henni árið 1883. Árið eíiir v&r honutn veitt Reykholt, en þjónaði þvl bruuði að eins eitt ár, Bkifti þá á Akureyrarprestakalli við stfra öuðm. Helgason, núverandí Búnaðarítflagsfoi'seta. En vkki vur hann á Akureyri netAa til haustsins 1885, þvi þá var hanu skipaður kennari við prestaskólann. Við íráfall Helga lektors Hálfdánarsonar 1894, várð hunn íorstöðumaður prefitaskólans og hafði það embætti á hendi til ársins 1908 að honum var veitt biskupsembættið. Var hann vígður til biskups af fyrir- rennara sfnura, Hailgrími biskupi Sveinssyni, 4. okt. s. á. og haíði geit það að skilyrði að vígjast htfr á landi, en áður hafði biskup vor ávalt sótt vígslu tii Sjálands- biskups, sem vat harla óviðkuun- aniegt, þar sem sá biskup hafði ekkert yflr honum að segja að einu ntf neinu leyti. Höfðu þá einir tveir biskupar verið vígðir htfr áður. Jafuframt þessum embættisstörf- um sinum tók f’órhallur biskup jafnan mikinn þátt i öllum ftflags’ raálunt, «n einkum eru það þó afskifti hans af búnaðarmálefnum landsine. sem hann ei einna kunn- astur fyrir. Jafnskjótt og hann hafðl sest að í Rsykjavík, keypti hann þar stórt landssvæði og nefndi bústað sinn Laufás. Heflr hann rekið þar fyrirmyndarbú og vand&ð mjóg til bygginga og jarðabóta. Hann átti mikinn þátt i stofnun Búnaðai ftflags íslands, var þegar kosinn i stjórn þess og þótti sjálf< kjörinn forseti fólagsins þegar Halld. Fríðriksson hætti. Ferðaðist hann sjálfur um landið í erindum ftflags- ins, efldi það og jók og kom nýju skipulagi á það. Má segja að framkviemdir og starfssviðíólagsins bæði á hans forsetaárum og slðar ■óu að miklu leytl honum al Þakka. |»egar búnaðarsaga landsins frá Irnuaoi átum tnlur «krifu5, vttlur liltstj.: Kst*istján Jónsson trá Garðsstöðuir. SÍHSHHSH?Hí£!EJfflEaH i77 m H Nýkomið írá Amerika: a H m m m m Margar teg. af á»0 jtdt'jm, nið«rBoðnu™ og þuikuðurn, einnig lax eg Sardínur i dóíum, íteikt nantak]5t O.M.tí. Alt óveuju ódýrt í vcrslun ö. JáRMvson. ÍSAFJÖRÐUR. 22. DESEMBER 1916. 50. hf. T.iew. -^■^rar-xx^.x. .'.aka Landssíminn. Frá 1. janúar veröur leigan 40 kr. um áriö fyrir hvert talsímatmki, 64 kr. ffrir tvö talfæri á sðmu lína, 3 kr. fyrir aukabjöliu eöa aukaheyrnartói. Emifremur verður frá sama tíma reikna’ó 10 kr. iunsetniugargjaid fyrir hvert taifæri. Úí’öú Landsbankans & ísafirði sinnír engum sparisjóðsstorfum dagana 27—30, desember- ígaflrði, 20. desbr. 1916. Stjóra útbúsins. Jölasala Edinborgar, 20°|„ atsláttur. Verslunín EDINBOAG gefur 20°|„ afslátt „t „111.1 vefnaðarvöru og skófatnaði tíl Uýárs. SJ* auglýslng á ílárum staft I blaðlnu. Gleöileg jól! nnfa Þórhalls biskups þai i fietnslu röð. Þingmaður Boigflrðinga var Fórhallur biskup árin 1894 — 99, og aftur 1902 - 1907. Gaf ddiei HÍðan kost á *ér til þingmensku. Hann var á þii gi fyrst og fremsfc ötull forvígismabui' búnaðarinála, og þar næst nientamala a’þýöu Forseti neðn deildar var hann á þingunurn 1897 og 1899. Á þii gi fylti hann síðari áiin, og jafnan síðan, ílokk beimasíjórrianiianna. Kirkjublaðið eldra gaf haun út frá 1891 — 97 ok 1.906 hcf haun aftur útgáfu „Nýs kii kjublaðs", sem enn kernur út. Ekki hefir kirkjublað biskups haft neinn ákveðinn trú* málablæ á sór heldur hoflr það alla jafna verið kristilegt heimilis- blað. Altfrei rit.aði í’órhallur biskup ákveðlð nó ítarlega um málefni þau, er hann ræddi uni, en það sem hann ritaði hafði alt á sór náttúr- ]8gati, skemtilegan oglátlausan blæ, og var Nýtt kirkjublað vinsælt og víðlesið. Hann var maður mjög svo alþýðlegar og yflrlætislaus og algerlega laus vib allan ómbættis. reigiug. Um biskupsdóm Þórhails verða að sjálfsögðu skiftar skoðanir. Hanu stoð á öndverðum meið við allun þorra hinna eldri þjónatidi presta í trúmáladeilunum, en fór þó svo hóflega í þær sakir, að vetulegs ágreinings kendi aldiei. Og öllum hnútum um hálfleik og aðgerðaleysi tók hann með græskul&usri kýmni, svo þær féllu óðara tiiður. Hann var alla sína tíð fi jálslyndur maður í trúarefnum og algerlega fjarri skapi að þröngva neinni skoðun upp á aðra rnfcð valdi, en viidi að hver hefði sína trú fyrirsig — og fyrir það á hann skilinn heiður og þökk frjálshugsaudi manna. Bisk- upsvaldinu er líka öðiu vísi háttað nú en á tímum fyiirrennara hans flestra, og varla ev það vaudalaust að stýra málum kirkjunnar þegar maigar andstæðar skoðanir eiu uppi, en vald biskups mjög takj markað. Fórhallur biskup var kvæntur Valgerði Jónsdóttur fiá BjaraarstöðJ um í Bárðardal (systui Halldóis heit. bankagjaldkera). Húm lést 1913. Eru 3 börn þeirra á líti: Tryggvi, prestur að Hesti í BorgarJ flrði, Svava, kona Halldórs skóla- stjóra Vilhjálmssonar á Hvanneyri, Dóra, gift Ásgeir Ásgeirssyni caud. theol. Sonur hans, Björn, upp komínn, lóst s. 1. sumar. Estrup-stefnan nýja. ——w „Margt er likt með «kyldum“, segir máltækið. Danir, fiændþjóð okkar, er að mörgu atgervisþjóð, þótt skuggi skifti þar skini, eins og gengur. Við höfum, bæði vissvitandi og óafvitandi tekið margt eftir Dönam, eii-s og hinum frændþjóðum okkar, en höfum ekki ávalt verið þar hepnir í vali. En þó hafa allir íslendlngar til þessa dags verið samnnála um að fordæma alla hægrimensku eins og hún kom fram í Danmörku á sið* ustu áratugum síðast). aldar. Sú stefua, Estrúpsstefnan gamla, hefir aldrei átt neina opinbera fylgjóndur á íslandi — íyt tn nú Hlð (Iflttga og alþekta brnnabótafélag WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allsk. brunatryggingar. Aðaiumbeðsm. fyrir ísland Halldór Cirikason, bókaii Eimskipafélagsins. Ritstj. Vestra annast trygg- lngar hér restanlands. að hliðstæð stefna með sama nafni kemur upp hér í ísartrði. Estrúpsstefnan er svo illrtómdl orðin i panmörku, að húa & ttfr enga viðreisnar von þar. Hún vir aðalitga 1 þvf fólgin, ÖÖ Jistrúp Of bftHft HtRiit

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.