Vestri


Vestri - 22.12.1916, Blaðsíða 4

Vestri - 22.12.1916, Blaðsíða 4
»44 VESTJMÍ. 5« Uppskiptmarbátur eða sexærillgur, helst nokkuð breiður, óskast keyptur nú þegar. Árar eða segl þurfa ekki að fylgja. Tilboð, með Jýsingu af bátnum, sendist. sem fyrst til Sig. þótðaisonar á I.augabóii. Nýjar vörur frá Amerlku eiu nú komnar í verslunina í Fjarðarstræti 38 alls konar barnaleikföng, ófáanleg annars staðar. Nœrfatnaðor fyr'r dömur og herra, sokkar og vetl' lngar íyiir konur, karla og bðrn. Alla kenar erliðisfatnaður. Sreskjar, rúsínnr o. m. m. fl. Síldarbræðsluverksmið jan á Isalirðl. felr, sein ætla að l'á sildarkokur í yetur ættu aða panta þ®r sem tyrst hiá Magunsi Magnússyni cða Jdni A. Jdnssvni, áðnr on þær verða soldar úr héraðinu, því margar pantanir liggja fyrir. Karlmannaföt. Mikið úrval ai blAum cheviotsfötum í Braunsverslun. PJP* Ennfremur flestallar nauðsynja- vörur til jólanna, og fjolda margar aðrar V0rur: = HVERGI BETRA VERÐ í BÆNUM. Komið og veislið við Guja! Jóla-afslátturinn í verslun Jdhðnnu Oigeirssou byrjaði mánudaginn 11. þ. m. Mikið úrval af Dýkomnum karlmanna-regnkápum veröur selt með 20°|» afslætti. Yfirfrakkar verða einnig snldir með sama afslætti. Töluvert af smekklegum fata- og kjólatauum verðnr selt með l5°o afslætti og af öllum öðrnm vörum verður geflnn 10°|„ afsláttur. Miklð úrral af skrautlegum jélakortum. t»ar 8«m mikiar vörubirgðir era nýkomnar, eem seljast með lágu verði, verða eflaust bestu j ó 1 a - ka upin { verslun minni. Reynlð og sannfœrlst. Virðingarfyllst: Jóhanna Olgeirsson. Maskínuolía, lagerolía og cyiinderelía ávalt fyrlrHggjaudi. Hið íslenska steinolíuíélag. Verslun Axels Ketilssonar fekk með seinustu skipum um 300 karlmannsalfatnaðij . j auk ungh.iga- og U-eugjaiatnaðar, og kynstur af anuari vefnaðarv*ra, svo að hún er nú best birg nf öllu því, sem fólk þaif að klæðast, f á JÓl.UNUM, Ráðum vér því þeim, sem þurfa að fá sór hvort heldur er: Föt — Regnkápur — Frakka — Nærföt, Manchettskyrtur, Höfuðföt, Vasaklúta, Trefla, Dömuregnkápnr, Sjöl, Slifsi, Slifsisborða, Lérettsfatnað, Telpukjóla, Telpukápur, Ðrengja* föt, Borðdúka, Rúmteppi, Rekkjuvoðir Vaitteppi, eða annað sem að "atnaðl, álnavöru eða annari vefnaðarvöru lýtur, aC fá það þar sem mestu er úr að velja, aem só í Axels-búö. NýkomiD á Apótekið: Vindlar, t, d. Xero, Bridgp, Qrand, Jíka í smákössum. Súpujurtlr í smáboxum. Sultutau Gele. Asier. Wienerpylsur. Sbildpadde. Leverpostej frá Beauvais. Fiskibollur. Sardínur í oiíu og Tomat frá BjeJland. Niðursoónar perur. Blommer og Ananas. Konfekt. Súkkulaði og margt fleira. Búðingspakkarnir góðkunnu nýkomnir. Geymið ekki til morguns, sem gera ber í dag, þvl •nginn veit hvað morgundagurinn ber f skautl tína Tryggið þvl 111 yðar sem fyrst í lífsábyrgðarfélaginu CARENTIA, býðnr hagkVMmust Uftryggingarkjör. Umboðsmaður tyflf Vwturland: Efías i, Pálsson, Isaflrðl. Islhnds slærsta uilarvöruverslun. Nkótatiiuönr, vegu- «g vttrar- kápur, allar stærðir af öllu verði Fyrnta II. kariiu. saumastofa, stærsta úrval rataot'ua. Vörur sendar um land alt, minst lO kr., burðnrgjaldslaust Stor atsláttur .yrir kaupmenn. Heild* og smásala. VöruhúeiÖ. J. L Jeuseu iijerg. TsUfni 158. Sínneini: Vöruháiið. Frtntsmiðja Vestfirðinga, Gnðm. Hannessee yfirdóttisuiálflm. Sllfurgötu II. Skiifstofutími 11—2 og 4—S. Sig. Sigurðssoe fi'á Vigjr yfirdémslögmalur, Sniiðjugetu 5, lsnflrtl. Talsíuti 4». Viítalstiiai 91/*—lK*7, «| 4—I.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.