Vestri


Vestri - 24.12.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 24.12.1916, Blaðsíða 1
E&3Z'. SSSEðSSSSSSS^ tisverta Bianksverta, 1 og af btstu tegund, læst hjá H Ó. J. Ste^ánssyni. H Nýkomið MÁmerikii: § a i Uitstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðiirr. m m m m Margar teg. af áyfxtum, niöursoonura og þurkuðum, einnig lax eg Sartiinur í dósum, steikt nautakjöt o.m.fl, Alt óvenju ódýrt í verslun (*. .Jónn.nson. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 24. DESEMBER 1916. 51. bl. Jólakvöld. Bjarl er nú um þig barnið mitl, blítt logar kertió við rúniið þitt — o<7 manxma þín segir þér sögur um Meistarann besia, sem alheimi ann, sem elskar hvert lifsfrœ, jajnl skepnu og mann, jafnt börnin sem blóm-stráin fögur. í aumingfans hre^si og auðmannsins rann andar hin blessaða minning um ha n n bréðurhug, birtu og gleði. Friður og lífs-öldur líða ná frá lœkninum mesta, er heimurinn sá, að sárþjáða sjúklingsins beði. Og fanginn. sem kúrir í klefa t nóit, — þótl kvíðinn sé napur, þá er honum róit og ylur um anda hans leikur, — hann skynjar, að veröldin á þó einn, sem elskar jafnl faliinn og þann sem er hreinn, hinn þróttríka' og þann sem er veikur. Alt hatur, sem átti' í huga oss vóld, hjaðnar i dufiið og gleymisl í kvöld; bráðnar sem ís-faki' i eldi. Mannanna reikul en Ijóssœkin lund lýtur, á vetrarins dýrustu stund, kœrleika konungsins veldi. M. Jóh. Frá alþingi. Pessar þingnefBdir hafa þegar verið kosnar: Allsherjainefnd: (Koain samkv. hinum nýju þingsköpum alþ. og á að sjá um greið störf allra nefuda.) Jón Magnússoc, Þórarinu Jónsson, Háken KristófeiFisou, Þsrleifur Jóns> aon, Porsteinn M. Jónsson. Fjárhagsaefnd: Pétur Jónsson, Steíán ítefánsson, Einar Átnason, Porlelfur Jónsson, Skúli S. Thor. Fjárveitinganefnd: Sig. Siguross , Mattk. Óiafsson, Oisli Sveinsson, Björn Kristjánsson, Bjarni írá Vogi, Magnús Péturssen, Jón á Hvanná. Samgéngumálanefnd: Pórai ina Jónssen, Bjötn Stofánsson, Bened. SveiBssen, Porst. M. Jónsson, Magn. Pétursson. Lanébúnaðarnefnd: St. Steíán33., Einar Jónssen, Pétur Pórðarson, Jón á Hvanná, Einar Árnason, Sjávaráfcvegsneínd: Bjéi n Stef- ánsson, Mattkias Ólafssen, Pétur Otteseö, Sveian Ólaísson, Jörunaur Mentaniálanefnd: Einar Jónsson, Gísli Sveinsson, Bjarni frá Vogi, Magnús Guðmundsson, Sveinn Ólafsson. Maigar fjárbeiðnir hafa þegar borist þinginn, þar a meðal beicnir um dýrtiðaruppbót frá flestum embœttismönnum landsins. í símskeyti um daginn hafði fallið úr einn þingm., er kosinn var til efri deildar, og var það Xarl Einarsson. Kvsefti það, sem birt er hér að ofan, eftir skáldkonuna Maiíu Jó« hannsdóttur, er tekið úr jólablaði fólagsins „Stiarnan í atistri", og vœntum vór að höf. og ritatj. bi. misvirði ekki, þótt það s4 iekið traustataki. liotnr. Bragl kom úr Spáa&dör sinni til Rvikur í gwmorgun. Ilafði fengið hörð veftur, en að öði u leyti gengið ferðin vel. Þilskipift Niels Vagn atrandaði Dflegft á Rvlkurhöfa i var óvátrygt. ÚíM Landsöankans á iaafirðl sinnir engum sparisjóðsstoríum dagana 2JJ----30, desember. ísafiiði, 20. deabr. 1916. Stjörn útbúsins. Landssíminn. Frá l januai verður leigan 40 kr. uni árið fyrir hvert talsflnatæki, 64 kr. fjrir tvð taifæri á sömu línu, 3 kr. fyrir aukabjðilD ela aukaheyrnartöl. Ennfremur verður frá sama tíma reiknað 10 kr. innsetnmgargjald íyrir hvert taífaeri. Jóíasala Edíoborga:, 20°|o atsláttur. Verslumn EDíNBORG gefur 20°|o BfSlðtt ataiin vefnaðarvðru og skðfatnaði 111 OyarS. SJá auglýsing á Uvum. stnft í biaftiim. Gleöileg ]ól! Síðustu símfregnir, 22. des. Mackenaen sækir frám í Dohruil' scha. Ftakkav hafa handtekið 11000 manns og hertekið 115 fallbyssur hjá Doaumont. Farþegaakipið Fjederik Viihelm strandaði lij:i Samsey, á leið frá Stavanger til Pýskalands. Bretar og Frakkar liuna friðar- boði Þjóðvetja. Veaturheimseyjas niþykt í Fólksþinginu með 90 atkv. gegn 16 etkv. og i Land^tingínu með 40 atkv. gegn 19 alkv. Striðió. Yíiilit yfir síftustu fregnir. Mikla eftirtekt muu það hafa vakið viða, er Bethmann Hollweg skýrði frá því í þýska ríkisþinginu, að Pjóðveijar hefðu boðið banda- mönuum frið. Hetir ekkert verið opinberað hverjir friðarkostir haf* verið, en vist mun margra hujur hafa hlakkað við friðarvonirnar, og sumir héldu skamt að bíða, að hinutn ramma hildarieik slotaði. En bandamenn muuu frá upphafi haía litið tortrygnisaugum á friðar. boð Þjóðverja. Á það beDéa orft Biiands forftMtisrAðherra Frakka í BÍniskéyti 16. þ. m.. og hafa sennt- legast óttast að frlðarumleitanirnttr inyndu veikja hinn samsafnaða hsr, er Pjóðvwjar notR títaftntt H\ nxi

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.