Vestri


Vestri - 24.12.1916, Side 1

Vestri - 24.12.1916, Side 1
EESf. £SS&9£5£æSS3S Feitisverta og | Blanksverta, 1 at btstu tegund, tæst hjá M Ö. J. Stdánssyni. I E5aaaEBaaa®B^sa!SssE!BEraffissw Uitstj.: Kpistján Jónsson frá Garfisstööun'. m H H Nýkofflifl írá Ameriku: jg H Margar teg. af niðnraoðnum og þurkuðnm, M einnig lax SarcSínur i Q dósuin. steikt, nautakiSt n.1» fl B dósum, steikt nautakjfit o.m.fl.j Alt óvenju óilýrt i veralun br. JÓIIHkSOn. XV. áPO ÍSAFJÖRÐUR. 24. DESEMBER r9i6. 51. bl. Jólakvöld. » fíjarl er nú um þig barnið miti, blítl logar kertið við rúmið þitt — og mamma þín segir þér sögur um Meislarann besla, sem alheimi ann, sem elskar hvert lijslrœ, jajnt skepnu og mann, jajht börnin sem blóm-stráin jögur. 1 í aumingjans hreysi og auðmannsins rann andar hin blessaða minning um h a n n bréðurhng, birlu og gleði. Friður og lífs-öldur líða nú frá lœkninum mesla, er heimurinn sá, að sárþjáða sjúklingsins beði. Og janginn. sem kúrir i kleja t nólt, — þótl kvíðinn sé riapur, þá er honum rótt og ylur um anda hans leikur, — hann skynjar, að veröldin á þó einn, sem elskar ja/nl jallinn og þann sem er hreinn, hínn þróttrika’ og þann sem er vcikur. Alt hatur, sem átti’ í huga oss völd, hjaðnar i dujlið og gleymist í kvöld; bráðnar sem ís-jaki' i eldi. Mannanna reikul en Ijóssœkin lund lýlur, á vetrarins dýruslu stund, kœrleika konungsins veldi. M. Jóh. Frá alþingi. ~~~n fessar þingnefsdir liafa þegar veriö kosnar: Allshei jainefnd: (ICo3Ín samkv. hinum nýju Þingsköpum alþ. og á a6 sjá um greið störf allra nefuda.) Jón Magnússoc, í’órarinn Jónssou, Hákeu Kristóferssou, Þerleifur Jóns’ aon, Þorsteinn M. Jónsson, Fjáihags*efnd: Pótur Jónsson, Stefá* iisfánsson, Einar Áinason, Perleifur Jónsson, SkúliS. Thor, Fjárveitinganefnd: Sig. Sigurðss., Matth. Ólafsson, Öísli Sveinsson, Björn Kristjájuson, Bjarni frá Vogi, Magnús Pétursson, Jón á Hvanná. Samgéngumálanefnd: Póratinn Jónssen, Björn Stofánsson, Bened. SveÍBSsea, Porst. M. Jónsson, Magn. Pétursson. Lanébúuaðarnefnd: St. Steíánss., Einar Jónsson, Pétur Pórðarson, Jóa á Hvanná, Einar Árnason, Sjávarútvegsnefnd: Björn Stef- ánsson, Matthias Ólafssen, Fétur Ottesen, Sveinn Ólafsson, Jörunáur BtíMÍðJlM CB. Ment.aniálanefnd: Einar Jónsson, Grísli Sveinsson, Bjarni frá Vogi, Magnús Guðmundsson, Sveinn Ólafsson. Mavgar fjárbeiðnir hafa þegar borist. þinginu, þar á meðal beitnir um dýrtiðai uppbót frá ílestum embættismönnum landsins. í símskeyti um daginu hafði fallið úr einn þingm., ei kosinn var til efri deildar, og var það Karl Einarsson. Kvæði það, sem birt et hér að ofan, eftir skáldkonuna Matiu Jó« hannsdöttur, er tekið úr jólablaði fólagsins „Stiarnan í austri", og væntum vór að höf. og ritstj. bi. misvirði ekki, þótt það sé 1 ekið traustataki. Botitv. Bragi kom úr Spánaríör sinni til Rvikur í gærmorgun. Ilafði fengið hörð veðui, en að öðt u leyti gengið ferðin vel. Þiiskipið Niels Vagn strandaði ojlegá á Rvikurhöín; var óvátrygt. ÚtM Landsbankans á íæafirði sinmr engum sparisjóðestorfum dagana 27—30, dezember. ísaliiði, 20. de.ibr. 1916. Stjórn útbúsins. Landssíminn. Frá 1. janúar verður Ieigan 40 kr. ura árið fyrir hvert talsímatæki, 64 kr. tvrir tvö talfæri á sðmu línu, 3 kr. fyrir aukabjðllu eöa aukaheyrnartúl. Ennfremur verður frá sama tfma reikcað 10 kr. innseíningargjald fyrir hvert talfæri. Jóiasaia Edinborgar, 20°|o atsiáttur. Verslunin EDiNBORG gefur 20°|„ afslátt at aiiri veíTiaðarvðru og skófatnaði til nýárs. Siá auglýslng á ilðrmu stað í btaðinn. Gleðileg jól! Síðustu símfregnir, 22. des. Mackensen sækit- fram í Dobruiþ' scha. Fiakkav hafa handtekið 11000 manns ug hevtekið 115 fallbyssur hjá Doaumont. Farþegaskipið Frederik Viihelm strandaði hjá Samsey, á leið frá Stavanger til Pýskalands. Bretar og Frakkar li.una friðar- boði Pjóðvetja. Vesturheimseyjasi 1:: niþyktí Fólksþinginu með 90 atkv. gegn 16 etkv. og i Landt-lin-ínu með 40 atkv. gegn 19 alkv. Stríðió. Yíiilit yíir síðiistn frognir. n Mikla eftirtekt muu það hafn vakið viða, er Bethmann Hollvreg skýrði fi á því í þýska ríkisþinginu, að Pjóðverjar hefðu boðið banda* mönnum frið. Hetlr ekkert verið opinberað hverjir friðarkostir hafa verið, en vist mun margra taugur hafa hiakkað við friðarvonirnar, og sumir héldu s(camt að biða, að hinum ramma hildarleik alotaði. En bandamenn munu frá upphafl hat'a litið torii ygnisaugum á friðar. boð Pjóðverja. Á það beDéa orð Biiands foisætisiáðherra Frakka i símskéyti 16. þ. m.. og hafa sennl- leg ist óitast að frlðarumleitanirnar myndu veikja hinn samsafnaða hsr, er Pjóðvaijar nota f.íuianix en«

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.