Vestri


Vestri - 24.12.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 24.12.1916, Blaðsíða 2
lo£ V É S X Rjl. 51 W- Jólablaö i mm ásanit listmvml cl'tir Einar Jónsson frá Galtal'elli, fajst lijá bóksölum á 50 aura. EDINBORG minwir aðkomumenn og bæjarbúa á að líta á vörur sfnar, áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Af vörtim, seni verslunin heflr á böðstólum, skulu hér taldar nokkrar tegundir, af handa hófl: Dömubúðin hefir, meðal annars: Skofatnað, miklar birgðir og fjölbreyttar. Skinn- vesti. Næifatnað, aJlskonar. Svnntur. Silkiklúta. Slifsi. Svunluefni. Sjalklúta. Diengjaíöt. Buxur. DöKiuregnkápur. Múftur. Hatta. í gömlu búðinni fæst: Fiskilínur. Olíufntnaður. Bollapör. Skálar. Vsitnsglös. Ennfr. Chccolnde, maigar tee. Epli. Vjnber og ýmsar teg af niðursoðnum avöxtum, svo og reyktóbak, allakonar Vindlar og vindlingar. HffiT Athugið afsláftinn sem auglýstur er á öðrum stað í biaðinu. öflugri undirbúnings, enda virðist ekki hafa verið raðgert vopnahló, af hvoiugum málsaðila. Skeyti í blaðinu í dag segir lika að Bretar og Frakkar hafl hafnað friðarboðum Þjóðverja. Mun það íremur eiga skiljast svo, að banda> Jagsþjóðir þeirra í ofriðinum: Rúss« ar, Italir, Seibar, Kúmenat og Poi túgalar hafi enn ekki' tjáð sig um íriðatboðin, heldur en hitt, að bandamenn hafi skilið á í þessu mikilsverða atriði. En hvað sem um þetta er.má því óliætt figna, að héðan af muni stftðugt færast nær friðinum. Og vist mun fjölda manna í sjálfum ófriðarlöndunum enginn boðskapur kærari. Fyrir skömmu yar skýi t frá því, að Asquith, forsætisráðherra Breta, væri farinn frá völdum og Lloyd George, sem nú heflr verið her gagnaráðherra um hríð, tekiiim við forstöðu ráðaneylisins. Virðist það benda á að Asquith hafl eigi mikla tiú á að stríðið veiði útkljáð banáamönnum i vii, að miusta kosti bráðlega. Asquith er oiðin aldraður maður (f. 1852). Hann komst snemma ^ til metorða og var inuanríkisráð- herra í ráðuneyti Gladstones 1892 til 1894; vaið forsætisráðhena 1908 og heflr verið það síðan. Sýnilegt var að kennararnir hafa bifft alúð við starf sitt og nemendurnir notað þennan stutta námstíma vel. því munirnir voru allir laglegir og vel frá gengnir. Burstarnir sýndust áhorfendum að engu lakari, hvorki að útliti né frágangi, en samskonar útlend- ar vörur. Saumakassar nokkrir og 2 — 3 myodarammar voru og prýðis vel gerðir. Þegar tekið er tillit til náms- tímans, staðfestir þetta þá skoðun að þeasa muni má vinna I tórm stundum, bæði í sveitura og við •jávarsíðu, og gæti safnast drjúgi ur skildingur i landinu, ei mikið af þessutn munum yrði búið til f landinu sjálfu. En þeim, sem þetta námsskeið sóttu, má eigi gleymast það, að hér er aðeins um fyrsta grund< völl að ræða, sem þeir síðar verða a$ byggja ofan á — og eiga að geta það at sjálfsdáðura. UngmennatélögunUm, sem að þessu námsskeiði hafa staðið, bera þakkir tyrir að hafa komið þvi f frarakvæmd. — Reyndar er það hæstmóðins nú, bæði hér og annarsstaðar, að velja ungmennai télögunum ýms hrakyrði, af þvf þau hafa ekki komið öllu þvf i framkvæ.Tid, er hinir og þesslr segja að þau œttu að gera, sem standa sjálfir hjá með hendur í vösum. Helmlllslonaðarnámsskeið hefir staðið hér yfir f 6 vikna tima undanftirið. Kennarar hafa verið ungfrú Guðrún Viglasdóttiir í burstagtrð og teiknun og Guðm. Jónsson frá Mosdal f útskurði. iiotífremur h»fir urgfrú Þóra Einarsion veitt stélkunuœ tllsögn i útsaurní. Munlrnir voru sýndir *ð afloknU Jólapott heflr HjAlpræðisherinn hér á gétunum. Öllu, sem í hann kemur, verður varið til að gleðja fátæka á jólunum. JSæsta blað* bíður svar til Joh. B;iríar«jonar írá Páli Stefáns- syni, og nokkiar ileiri greinai. U p p s k 1 p 1111 a r b á t e r eða seXterlngur, heist nokkuð breiðár, óskast keyptur ná þegar. Arar eða segl þurfa ekki að fylgp. Tilboð, með lýsingu af bátnum, sendist, sem fyrst til Sig. þórðarsonar á Laugabóli. Verslun Áxels Ketilssonar fekk með seinustu skipum um 300 karlmannsalfatnaðij auk utiglinga- og dreugjafatnaðar, og kynstur af annai i vo!'naðarT0ru, svo ;ið hún er nú beat biig af öllu því, som fólk þaif að klæðast, í 4 JÓLUNUM. Riðum véi' þvi beim, sem þurfa að fá sér hyoit heldur er: Föt — Regnkápup — Frakka — Nærföt, Mauchettakyitur, Höfuðföt, Vasaklúta, Trefia, Dö'iiuregHk.Vpur, Sjöl, Slifsi, Slifsisborða, Lóreitsfatnað, Telpukjóla, Telpukápur, Diewgja-. föt, Borðdtika, Rúnteppi, Rekkjuvoðir Vatttpppi, eða annað sem að "atnaðl, álnavöru eða annari vefiiaðapvöl>u lýtur, a8 fá það þar sem mestu er úr að velja, sem sé i Axels-búö. Maskínuolía, lagerolía og cylinderolíi ávalt fyrtrliggjaiidL Hið íslenska steinolíutélag. Karlmannaföt. Mikið úrval at bláum cheviotí fötum í Braunsv^rslun. Helgi Zoega í Koykjavík kaupip hæsta verði: fisk, iifur, lýsi ofj lirotjn. Selup vægasta veéi: sniorniEgs- og cylinder-olíor af bestu tegund'Jtm* matYÖf'ii og aðrar nauðsynjar til fiskískipa. Fljót afgreiðsla. Slilvís viðskiiti. Myndir fakliarorft. Innflegar þakkir íærum við Undirrituð íélaginu >Skildi.< íyrir Kjót þí, er það sendi okkur, ná frá heimsstriðinu mikla — Mjftg lyrir jólin OR óskum við félaginu f;lie8ul. og g,einilegar — nýkomnw góðs genyis 0« .arsællar íram- . ^^ ^^. ^ tíð^r. ísifirði, 23. des. IQ16. Veturliði Guðbjartsson. Guðrnn Halldórsdóttir.. Jóns Snorra. Pr«ntsmiðja Vntfirðlogt.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.