Vestri


Vestri - 24.12.1916, Qupperneq 2

Vestri - 24.12.1916, Qupperneq 2
193 V É S T RJI. Jóíablað félaisiDsStjarnaDíanstri. ásamt lÍBtmynd cftir Einnr Jónsson frá Galtafclli, fffist Ljá bðksölum á 50 aura. EDINBORG minwir aðkoraumenn og bæjarbúa á að líta á vörur sínar, áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Af vörum, sem verslunin hefir á böðstólum, skulu hér taldar nokkrar tegundir, af handa hófi: Dömubúðin hefir, meðai annars: Skófatnað, miklar birgðir og fjölbreyttar. Skinn- vesti. Næifatnað, ailskonar. Svwntur. Silkiklúta. Slifsi. Svunfuefni. Sjalklúta. Diengjaföt. Buxur. Dömuregnkápur. Múftur. Hatta. í gömlu búðinni fæst: Fiskilínur. Oliufntnaður. Bollapör. Skálar. Vat.nsglös. Ennfr. Chccolnde, maigar teg. Epli. Vínber og ýmsar teg nf niðursoðnum ávöxtum, svo og reyktóbak, allskonar Vindfar og vindlingar. jjgDJJ*' Athugið afsliftinn sem auglýstur er á öðrum stað í biaðinu. öflugri undirbúnings, enda virðiat akki hafa verið ráðgert vopnahló, af hvoiugum málsaðila. Skeyti í blaöinu í dag segir lika að Bretar rg Frakkar hafi hafnað friðaiiioðum Bjóðverja. Mun það fremur eiga skiljast svo, að banda' Jagsþjóðir þeiri a í ofriðinum : Rúss« ar, Italir, Serbar, Rúmenar og Portúgalar hafi enn ekki * tjáð sig um íriðarboðin, heldur en hitt, að bandamenn hafi skilið á í þessu mikiisverða atriði. En hvað sem um þetta er. má því óbætt íagna, að héðan af muni stöðugt færast nær friðinum. Og víst mun fjölda manna í sjálfum ófriðaiiöndunum enginn boðskapur kæraii. Fyrir skömmu var skýrt frá því, að Asquith, forsætisráðherra Breta, væri farínn frá völdum og Lloyd George, sem nú heflr verið her- gagnaráðherra um htið, tekina við forstöðu ráðaneyl.isÍDs. Virðist það beuda á að Asquith hafl eigi mikla trú á að stríðið verði útkljáð banáamönnum í vil, að miusta kosti bráðlega. Asquith er orðin aidraður maður (f, 1852). Hann komst snemma til metorða og var inuanríkisráð- herra í ráðuneyti Gladstones 1892 til 1894; varð forsætisráðhena 1908 og heflr verið það síðan. HelmllisidnaðarnámsskciÖ hefir staðið hér yfir í 6 vikna tíma undanfarið. Kennarar hafa verið ungfrú Guðrún Vigiúsdóttiir I burstagerð og teiknun og Guðm. Jónsson frá Moadal í útskurði. iintífremur hefir urgfrú Þóra Einarsson veitt stálkunuœ tllsögn í útsaumí. Munirnir voru sýndir að afiokinl 20, þ> flh Sýnilegt var að kennararnir hafa lagt alúð við starf sitt og nemendurnir notað þennan stutta námstíma vel, því munirnir voru allir laglegir og vel frá gengnir. Burstarnir sýndust áhorfendum að engu lakari, hvorki að útliti né frágangi, en samskonarútlend- ar vörur. Saumakassar nokkrir og 2 — 3 myndarammar voru og prýðis vel gerðir. Þegar tekið er tillit til náms- tírnans, staðfestir þetta þá skoðun að þessa muni má vinna í tómi stundum, bæði i sveitum og við sjávarsíðu, og gæti safnast drjúg< ur skildingur i landinu, ef mikið af þessum munum yrði búið til i landinu sjálfu. En þeim, sem þetta námsskeið sóttu, má eigi gleymast það, að hér er aðeins um fyrsta gruud* völl að ræða, sem þeir síðar verða að óyggja ofan á — og eiga að geta það af sjálfsdáðura. Ungmennafélögunum, sem að þessu námsskeiði haia staðið, bera þakkir fyrir að haía komið því i framkvæmd. — Reyndar er það hæstmóðins nú, bæði hér og annarsstaðar, að veija ungmennai télögunum ýms hrakyrði, af því þau hafa ekki komið öllu því f framkvæ.Tid, er hinir og þesslr segja að þau œttu að gera, sem standa sjálfir hjá með hendur í vösum. Jólapott hefir Hjálpræðishsrinn hér á götunum. Öllu, sem í hann kemur, verður varið til að gleðja fáfæka á jólunum. JSæsta blaðs bíður svar til Jóh. Báríarsonar frá Piili StefAns* syiai, og nokkrar fieiri greinar. 51 ML Uppskipnnar bátiir eða sexæi'ingur, helst nokkuð breiður, óskast keyptur nú þegar. Arar eða segl þuría ekki að fylgja. Tilboð, með lýsingu af bátnum, sendist, sem fyrst til Sig. þórðaisonar á Laugabóli. Verslun Axels Ketilssonar fekk með seinustu skipum um 300 karlmannsalfatnaði3 auk utiglinga- og dreugjafatnaðar, og kynstur af annai i ve!'tiaðarT0rn, svo nð hún er nú best biig af ölJu því, sem fóik þarf að klæðast, í á JÓLUNUM. Riðum vér þvi beim, sem þurfa að fá sór hvort heidur er: Föt — Regnkápur — Frakka — Nærföt, Manchettskyrtur, Ilöfuðföt, Vasaklúta, Trefla, DömnregHk.Vpur, Sjöl, Slifsi, Slifsisliorða, Léreltsfatnað, Telpukjóla, Telpukápur, Drenigja* föt, Borðdúka, Rú nteppi, Rekkjuvoðir Yattteppi, eða annað sem að “atnaöS, álnavöru eða annari vefiiaöarvöru lýtur, að fá það þar sem mestu er úr að velja, sem sé í Axels-búö. Maskfnuolfa, lagerolía og cylinderelía úvalt fyririiggjamli. Hið íslenska steinolíutélag. Karlmannaföt. Mikið úrval at bláum cheviotí fötum í Braunsv^rslun. Helgi Zoega í Reykjavík kaupir hæsta verði: flsk, iifur, lýsi og hrogn. Selur vægasta veöi: smnrnmgS' og cjfíinder-oiíiir af beatu tegundum, matvöru og aðrar nauðsynjar til fiskiskipa* Fijct afgreiösia. SKiivís viðskiiti. fakkarorð. Iunfiegar þakkir færum við Undirrituð íélaginu »Ski!di.< fyrir gjöf þi, er það sendi okkur, nú lyrir jólin og óskum við félaginu góðs gengis og larsæliar fram< tíðar. ísafirói, 23. des, 1916. Veturliði Guðbjarlsson. Guðrfin Halldórsdóttir.. Myndir f'á heimsstríðinu mlkia — njö( fai’egur og gieinilegar — nýkomBnr í ruiklu úrvali til Jóns Snorra. Prentsmiðja ttfirðing*.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.