Vestri


Vestri - 31.12.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 31.12.1916, Blaðsíða 2
:oó v £ s r & i 5*. W- Eynm upp úr. » í 40. tölub'. Njarðar svarar Jóh. B. giein minui í 42. tbl. Vestra. Er eg harðánajgður með það svar, þvf lesendur þess sjá þar best hve óhægt hann á með röksemdir og prúðmannlegan rithátt. Það er sagt um dýr eitt, að það hafi gaman af að eltast við skottið á sér sjálfu, hringsnýst það þá í ákafa og gáir einkis annars. Líkt fer oft heimskum mönaum og hégómagjörnum, að þeir í deilum gleyma málefnunum yfir sjálfum sér. Þannig er og með Jóh. B, að hann í langloku svari sínu hringsnýst um sfna egin nauða virðulegu persónu, og jalnframt reynir hann að glefsa í mig, með útúrsaúoingum dylgjum og illyrðum. Ait er það málefninu óviðkomandi, en gerir ekki brimbrjótinn traustarl, eða bætir wr misfellunum sem orðið hafa á byggingu hans. Það var eðlilegt að úr þessu andans fóstri hans yrði óskapn- aður, þvf meðgöngutfminn var ekki nema þrjár vikurl, sem er mikið styttri tími en meðgöngui tfmi ösnunnar. Af þvf að langlokuhöfundur, eftir fyrirsögninni að dæma, þyki ist víst vera kraftaskáld, skal eg, svo hann hverfi frá þeirri villu, benda honuna á, að þeir menn, sen* alþýðutrúin áður gerði að kraftaskáidum, voru jafnaðarléga vitrir menn og fróðir. En það er áreiðanlegt, að ef Ianglokuhöf. vill verða það kraftaskáld að >kveða niður« allar þær skoðanir í brimbrjótsmálinu, sem í lfka átt fara og mín, þarf hann meiri gnægð röksemda, en gæti þá ef til vill l staðinn sparað eitthvað af dylgjunum, sem skáldskapur hans er fólginn í. Jóh. B. getur þess f hvaðatili gangigrein mfn muni vera skrifuð. Eg gat þess f upphafi svo skfrt að enginn meðalgreindur maður þurfti um það að villast, en þó fer Jóh. B. ekki ráðvandlegar með en svo, að hann þvertotan í ytirlýsingu mfna telur niig hafa skritað hana sökum ótta við áhrif I hans á hugi kjósenda f Bolung' arvfk. Hefir hann heyrt getið um þá veiki sem kölluð er stón menskuvitfirring ? Eina afsökun hans í þessu verður að vera sú, að >þat mæla börn er vilja*. Út af voli greiaarhöf. um >aurausturt, á Bolungarvlkur- fundinum gat hann þess að eitt af þeim austri væri að hann væri talinn tífl. Eg skal ekki dæma um hvort það er auraustur eða ekki, en geta þeu að mér finst gi/nafar hans altaf hata orkað nokkuð tvímælls, *>g þo elgi siat ¦eltir greínar hans. í langloku sinni víkur Jóh. B. aðetas að Jjremur atriðuM írökt semdafærslunni í grein minni, reynir hann að hnekkja tveimur en staðfestir eitt. Hann heldur þá áfratn jtpli sfnu a vottorðum verktræðinganna og geiur, ault þess, þær upplýsingar, að hrepps nefnd Hólshrepps hafi ráðið sig sem verkstjóra að þeim kafia' brimbrjótsins, sem hrundi. Hann var þá eddviti og hefir kanske tekið verkstjórnina nauðugur. Á þeim tíma segir hann verkfræð- inginn hafa verið ráðunaut hrepps* nafndarinnar, verkfræðingurinn hefir þvf að minsta kosti þurft að staðfesta verkstjóraráðning una og ber þá lfka siðferðislega ábyrgð á henni. Eftir vettorða« gjöí verkfræðingsins þykja mér það eigi héldur nein aéretök undur þótt hann réði greinarhöf. aftur sem verksstjóra, þar sem eg veit ekki hvort hann hefir þá haft um marga að velja. K*up> hækkun er heldur eigi nein nýi Iunda á þessam tfmum. Annars er með þessari upptuggu hans ekki hrakið það álit mitt, aö fyrirkomulag, eða >PIan<, það er brimbrjóturinn byggðiat á hafi ekki verið svo gott sem skyldi; eða sú staðhæfing mfn, bygð á reynslu, að verkatjórnin hafi, á þeini tfma er eg nefndl, ekki verið viturleg. Ályktun hans um húsbruna er þvætttngur, er elgi kemur naálinu við. Hjal Jóh. B. um útreikninga náttúruafla getur víst rnjög vel samrýmst við verksvit hans, eg sýnir að honmm hefir ekki farið fram síðan við verum saman, þykir mér það leitt, þvf eg var að vona, að jafnvel hann gæti þó lært af reynslunni. AlHr heilvita menn hljóta þó að sjá, hvað sem Jóh. B. og hans Ifkar segja um það, að hvert verklegt fyrirtæki verður að byggjast á þvf að þekkja ogreikna átkraít þeirra náttúruafla sem mannvirkið á að standast. í þessu >tiltelli< var það öldukrafturinn sen átti að reiknast át, og brimbrjóturinn átti ekki að byggjast sem tilraun til að reyna brimkraftinn, heldur vera nægilega sterkur til aö standast hann. Annars er brim eigi sérlega sjaldgaeft náttárui undur, og brim, eios mikil og það sem velti brimbrjotnum, h <ia komið, bæði áður og afðan, í Bolungarvík. Eðlilegt or að Jóh. B. Ifti smátt á reikningsþekkingu mfna, þvf ég hefi elgi oréHð rægur fyrir að hafa hlotið 91 athugaaemd við neinn reikning, get heidur eigi hrósað mér at þvf, aðaýalui nefnd hafi gert mig afturreka með reikninga til að gera betur. Annað atriðið er það. að I fyrri grein minni gat eg þeaa, að Jéh. B. skorti eigi viljano tll að gera litið úr afakiftum aera Sig. St. at brimbrjótaruálinu á aiþingi. Út af þessu ætlar rnanm skepnao alveg að ritna, bUffe 4* Gleöilegt ár! Undirritaður þakkar öllum viðskiftavinum sínum, natr oy /jœr, fyrir viðskiftin á liðna árinu, og vœntir meiri viðskifta á nýja árinu. Virðingarfylst Þ. Á. Þorsteinsson, gullsmiður. Símíregnir 2«. das. Bretar ætla ao heröa á hafnbanninu. Allsherjar þegnskylduvinna lOgleidd f Bretlandi. Wilaon bifJur óíri&arþ)óÖ!inar ao kunngjöra þá friðarkosti, er hver telur taæfllrga. Prinz Fiiedrich Wilhalm stiandaCi á Sámsey á leiö f.iá Stavanger tii Þýakalanda, en tekist heflr að bjarga honum. Sykurkort löjleldd i DanmOrku frá 6. janúar. 30. des. Elnkaakeyti til MbL. Khöfn 38. das.: Tveir breskir tundurbátar rákust á i Norðurajónum og sukku, 30 manna fóraat Bretar hafa unnið sigur á herlíi * Tyrkja nálægt Egiítalandi og tekið ttmp manna tii fanga. Rusaar hörfa undan i AusturRúmenfu. Khötn., 29. des.: ' * Ófriðarhorfurnar óbreyttar. Svisslondingar hata gengið í lið með Wilaon Bandarfkjaforaeta am að reyna að miðla málum og SvUr munu aennilega gera það Ifka. Frumvarpið um 3 ráðherra v»r aamþ. í neðri deild í tyrradag^. með íí atkv. gegn j (Sig. Sigurðsson, Magnús Pétursson of Magnús Guðmundaaon), og f efri deild í gærdag með öllum atkv. Frumvarpið hefir þegar verið símað út, og verður staðfest af koa« ungi þessa dagana. úr sér troðu fávbku og sviguro mæla um mig, en tannar þó ajáliur að ummæii mín voru réttlát með þvf *ð segja i seinni hluta langloku slnnar: >Svo er þess að gæta, að það er vataaamt hvort aéVa Sigurður á nokkurt aérstakt þakklæti akillð tyrir það, þétt hann aetti sig ekkt upp á mótl þeaau máll, o. s. rrv.< Ummaali hana um mig. < sami bandi vlð þetta atriði, eiga þvi mikið betur við hann ajáltan. t>á er þriðja atrilið um malan lutniug úr Sperharaaravik, þ«ð jáur Jóh. B. að hafi áttaératað, •n ler með óaatt er hann segir að eg telji hann hata ráðið þvi. Ef gat þeaa aðoina aem einnar at miafellnnun á verkatjórnioni 1914. án þeaa að kenna það netnni aeratakri peraónu, en Itkl. hefir Jóh. vlljað taka það tilafn, •f þvi hann taidiat þa verkstjóri. Einnig ( þeaaa atriði taila þvi hin prúðmanniegul ummæli hans A hann ajátfan. Til hugavölunar greinarhöf,, it af iiannavæti haneomókunm ngleik minn, akal *f enduruka þ»#. að ag lók ekyrt fram um verkatiórnaraaUfaliurnar, af þaft hefðu verið 1914, en þó er ef ekki ókunnugri en avo, að eg veit að braskið með brimbrjóts* sementið hefir eigi flýtt fyrir verkinu 1916. Út at sffoldu stagli hans um samviskusemi og vöndun, skal cg honum til fróunar geta þe-s, að eg hefi aldrai verið kærður fyrir djarftækni, hvorki á trjávið náungans né öðru. Ef greinarhöf. þjái&t mikið af forvitni eftir að heyra mig segja frá þvf, er hann kaliar afreksverk min, gef eg houum til leyfis að hitta mlg þá er haun kamur næst tii ísafjarðar, og mon eg þá reyna að veita honum hug« svölun í þvfefni. En brimbrjótm uto eru þau óviðkamandi, og skrifa eg þvf ekki um þau 1 sambandi við hann. Eg hefi haldið fram, og hald þvf enn fram, að brlmbrjótnrinv hafi hrunið af þvf að hann hafi verið of ótraust bygður ogverkl inu eigi hagað svo vel sem skyldi, £>etta álit mitt atendur óhrakið, þrátt fyrir svigurmæii Jóii. B. Bandi kann með rókutn á aðrar orsakir, ef hann getur, þangaf tU mat *g arð haus ómsat«viaiarf>

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.