Vestri


Vestri - 31.12.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 31.12.1916, Blaðsíða 2
ViStíll ;oo 5* W. Eyrun upp úr. n í 40. tölub'. Njarðar svarar Jóh. B. grein minui í 42. tbl. Vestra. Er eg harðánægður með það svar, því lesendur þess sjá þar best hve óhsegt hann á með röksemdir og prúðmannlegan rithátt. Það er sagt um dýr eitt, að það hafi gaman af að eltast við skottið á sér sjálfu, hringsnýst það þá í ákafa og gáir einkis annars. Likt fer oft heimskum mönoum og hégómagjörnum, að þeir í deilum gleyma málefnunum yfir sjálfum sér. Þannig er og með Jóh. B, að hann ílangloku svari sinu hringsnýst um sína egin nauða virðulegu persónu, og jatnframt reynir hann að glefsa í mig, með útúrsnúningum dylgjum og illyrðutn. Alt er það niálefninu óviðkomandi, en gerir ekki brimbrjótinn traustarl, eða bætir úr misfellunum sem orðið hafa á byggingu hans. Það var eðlilegt að úr þessu andans fóstri hans yrði óskapn- aður, því meðgöngutíminn var ekki nema þrjár vikurl, sem er mikið styttri tími en meðgöngui timi ösnunnar. Af því að Unglokuhöfundur, eftir fyrirsögninni að dæma, þyk* ist víst vera kraftaskáld, skal eg, svo hann hverfi frá þeirri villu, benda honuna á, að þeir menn, seon alþýðutrúin áður gerði að kraftaskáldum, voru jafnaðarlega vitrir menn og fróðir. En það er áreiðanlegt, að ef Ianglokuhöf. vill verða það kraftaskáld að >kveða niður« allar þær skoðanir í brimbrjótsmálinu, sem í lfka átt fara og mín, þarf hann meiri gnægð röksemda, en gæti þá ef til viil i staðinn sparað eitthvað af dylgjunum, sera skáldskapur hans er fólginn í. Jóh. B. getur þess í hvaða tiii gangigrein mín muni vera skrifuð. Eg gat þess i upphafi svo skirt að enginn meðaigreindur maður þurfti um það að viilast, en þó fer Jóh. B. ekki ráðvandlegar með en svo, að hann þvertotan t ytiriýsingu mfna telur mig hafa skritað hana sökum ótta við áhrif I hans á hugi kjósenda f Bolung' arvfk. Hefir hann heyrt getið um þá veiki sem kölluð er stóri menskuvitfirring ? Eina afsökun hans í þessu verður að vera sú, að >þat mæla börn er vilja<. Út af voli greiaarhöf. um >auraustur<, á Bolungarvlkur- ffundinum gat hann þess að eitt af þeim austri vasri að hann væri taiinn tífl. Eg skal ekki daema um hvort það er auraustur eða ekki, en geta þess að mér finst gi/nafar hans altaf hata orkað nokkuð tvímælls, «g þó elgi sist «ltir greinar hans. í langloku sinni víkur Jóh. B. aðeios að þremur atriðuM íxokj semdafærsiunni í grein minni, reynir hann að hnekkja tveimur en staðfestir eitt. Hann heldur þá áfram j <pli sfnu á vottorðum verklræðinganna og geiur, auk þess, þær upplýsingar, að hrepps nefnd Hólshrepps hafi ráðið sig sem verkstjóra að þeim kafla brimbrjótsins, sem hrundi. Hann var þá oddvlti og hefir kanske tekið verkstjórnina nauðugur. Á þeim tfma segir hann verkfræð- inginn hafa verið ráðunaut hreppS' nafndarinnar, verkfræðingurinn hefir þvi að minsta kosti þurft að staðfesta verkstjóraráðning- una og ber þá lfka siðferðislega ábyrgð á henni. Eftir vettorða* gjöf verkfræðingsins þykja mér það eigi heldur nein sérstök undur þótt hann réði greinarhöf. aftur sem verksstjóra, þar sem eg veit ekki hvort hann hefír þá haft um marga að velja. Kaup> hækkun er heldur eigi nein nýi lunda á þessara tfmum. Annars er með þessari upptuggu hans ekki hrakið það áiit mitt, aft fyrirkomulag, eða >Plan<, það er brimbrjóturinn byggðist á hafi ekki verið svo gott sem skyldi; eða sú staðhæfing mín, bygð á reynslu, að verkstjórnin hafi, á þeim tima er eg nefndi, ekki verið viturleg. Ályktun hans nm húsbruna er þvattingur, er elgi kemur naálinu við. Hjal Jóh. B. um útreikninga náttúruafla getur víst mjög vel samrýmst við verksvit hans, eg sýnir að honam heflr ekki farið fram síðan við verum saman, þykir mér það ieitt, þvf eg var að vona, að jafnvel hann gsetl þó lært af reynslunni. Atlir heilvita menn hljóta þó að sjá, hvað sem Jóh. B. og hans Ifkar segja um það, að hvert verklegt fyrirtæki vverður að byggjast á þvf að þekkja ogreikna útkraft þeirra náttúruafla sem mannvirkið á að standast. í þessu >tiifelli< var það öidukrafturinn sem áttl að reiknast át, og brimbrjóturlnn átti ekki að byggjast sem tilraun til að reyna brimkraftinn, keidur vera nægiiega sterkur til að standast hann. Annara er brim eigi sérlega sjaldgæft náttárui undur, og brim, eios mikil og það sem velti brimbrjótnum, hafa komið, basði áður og sfðan, i Bolungarvík. Eðlilegt or að Jóh. B. Ifti smátt á reikningsþekkingu mfna, þvl ég hefi eigi ordið ’rægur fyrir að hafa hlotið 91 athugasemd við neinn reikning, get heldur eigi hrósað mér at þvf, að sýslui nefnd hafi gert mig afturreka með reikninga til að gera betur. Annað atriðið er það, að 1 fyrri grein minni gat eg þeee, að Jéh. B. skorti eigi viljaan tl| að gera iítið úr afskiftum séra Slg. St. at brimbrjótsmálinu i alþingL Út at þesau aetlar manm skepnan alveg að ritna, bkN 4t Gleðilegt ár! Undirritaóur þakkar öllum viðskijtavinum sinum, nar oy fjœr, fyrir vióskijtin á liðna árinu, og vctntir meiri viðskifta á nýja árinu. Virðingarfylst Þ. Á. Þorsteinsson, gullsmiður. Símíregnir 9«. dss. Brstar ntla afl herSa á hafubannlnu. Allshsrjsr þegnskylduvinna lOglsidd f Bretl&ndi. Wilson biöur ófrifisrþjóðíinar afi kunngjöra þá friðarkosti, er hver telur kæfllfga. Prinz Pristlrich Wilhslm slrandafii á Sámsey á leiö frá Stavaoger til þýskalands, en tekist heflr aö bjarga honum. Sykurkort iöglsidd i Danmöiku frá 6. janúar. 30. des. Einkaskeyti til Mbl, Khöfn 3 8. des.: TVeir breskir tundurbátar rákust á í Norðursjónum og sukku, 30 raanns fórust Bretar hafa unnið sigur á herlít» Tyrkja náiægt Egiítalandi og tekið ueo manna til fanga. > Rússar hörfa undan i AusturRúmenfu. Khötn, 29. des.: ' Ófriðarhoríurnar óbreyttar. Svisslendingar hata gengið í lið með Wilson Bandarfkjaforseta um að reyna að miðla máium óg Svfar munu eennilega gera það lfka. Frumvarpið um 3 ráðherra var samþ. í neðri deild í fyrradag^ með * s atkv. gegn j (Sig. Sigurðsson, Magnús Pétuisson og Magnús Guðmundsson), og f efri deild i gærdag með öllum atkv. Frumvarpið hefir þegar verið sfmað út, og verður staðfest af kon* ungi þessa dagana. úr sér troðu fávisku og svigur, hefðu verið 1914, en þó er eg mæla um mig, en sannar þó ekki ókunnugri en svo, að eg sjáltur að ummæli mín voru réttlát veit að braskið með brimbrjóts* með þvf að segja f seinni hluta sementið hefir eigl flýtt fyrir iangioku slnnar: >Svo er þess verkinu 1916. að gæta, að það er vatasamt Út at sffsldu stagli hans um hvort sára Sigurður á nokkurt samviskusemi og vöndun, skal sárstakt þakklæti akiiið fyrir það, eg honum til fróunar geta þess, þétt hattn sotti sig ekkl upp á að eg hefi aldrei verið kærður mótl þessu máli, o. s. trv.< fyrir djarftækni, hvorki á trjávið Ummæli hans um mig. < sami náungans né öðru. bandi við þetta atrlði, eiga þvf Ef greinarhöí. þjáist mikið af mlkið betur við hano sjáltan. forvitni eftir að heyra mig segja t>á er þriðja atriðið um raalari frá þvf, er hann kallnr afreksverk flutnlug úr Sporharaarsvlk, það mln, gef eg houum til leyfis að játar Jóh. B. að hafi áttaér stað, hitta mig þá er haun kemur en fer aieð ósatt er hann segir næst til ísafjarðar, og mun eg að eg telji hann hata ráðið þvi. þá reyna að voita honum hug* Eg gat þess aðeins sem einnar svölun i þvi efni. En brimbrjótm at aaisfellunun á verkstjórninni um eru þau óviðkomandi, og I9>4i in þess að kenna það skrifa eg þvf ekki um þau f netnnl sárstakrl persónu, en likl. aambandi við hann. hefir Jóh. vHjað taka það til sin, Eg hefi haldið fram, og held at þvi hann taldist þá verkstjóri. þvf enn fram, að brlmbrjóturinv Einnig ( þessn striði talla þvi hafi hrunið af þvf að hann hafi hin prúðmannlegu! ummæli hans verið of ótraust bygður og verkl á hann ejálfan. inu eigi hagað svo vel sem skyldi. Til hugsvölunar greínarhöt, Þatta áiit mitt stendnr óhrakið, át ef hartnavæti hans um ókunm þrátt fyrir svigurmæH Jó4i. B, ugleik minn, skal eg endurtaka Bendi hann með rökum á aðrar þai, að eg tók skýrt fram um orsakir,- ef hann getur, þangað verkstjórnaræisfeHutOJtr,' al þær tii meteg erð hans ómætévitter#}

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.