Vestri


Vestri - 31.12.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 31.12.1916, Blaðsíða 3
52* bL VE5IR1. Það hefir farið með ljónsham* inn yfir grein Jóh. B. lfkt og forðum, að hann hefir eigi getað skýlt »»gilega, því upp úr honum gægjast eyrun, sem gert hafa höfundinn kunnan. Páll Stefánsson. Hitt og þetta » HjónaTÍgtlur, fæðlugar og nianndauðl 11)15. Áiið 1915 voru geflh sanian 604 hjón á landinu. Er það langt iun ineira en undan* fi'rin ár. Árin 1912—14 var tala giffiiiga neðan við 500, en árið 1911 að eins niin 500. Sama Ar fæddust 2438 lifandi hötn, þar af 1240 sveinar og 1198 niHyjar. Árið áður fæddist rtitnum 100 börnum færra (2333). Fæðing- nm fer heldur íækkandi. Siðasta áralug nítjándu aldai innar f.eddust að ineðaltali 31* börn á hvurt þús. landsbúa, en fyrsta áratug 20. ald* arinnar koma ekki nema 27 g á þúa. Af lifandi börnum árið 1915 voru 820 eða 13Vi*/o óskilgetin. 41 ttiburar ífæddust og 2 þríburar. Nefnt ár dóu alls á landinu 1372 menn, en árið áður 1429. Mismun- ur áfæddum og dánum þannig 1066. ‘ ' (Eftir Hagtlð) Mannfjöidi á lslandl , 1. janúar 1915 8$,532 1. júlí 1915 88j768 I. janúar 1916 89,19$ Meðalmannfjöldi 1916 88,918. (Hagtíö.) EelnharAnr Kristjánssou auka póstur, milli Ísaíjarðar og Bfldudals, lsetur af því starfi nú um áramómtin. Roinharður hefir haft póetterðirnar á hendi nú um 14 ára skeið, og rækt þ»r með •tökum vaskleik og dugnaði. Við aukapóstsstaifanum tekur nú Björn Jónsson á Tannanesi í önundaifirði. Undirritaðan vantaði af fjalll í haust er ieið, hvíta, hyrnda larnbgimbur, mark: sneitt fr., bití aftan hægra, bUðstýft a., bití fr. vinstra. Hafi kind þessl kemið fram við Djúpið, vænti eg að sá er hefir íundið hana, eða keypt á íjallskilauppboði, geri mér aðvart. Halldór Jóiisson. Múla á Skálmarnesi. Þakkaroré. Hjartkærar þakkir færi eg undirritaður íólaginu Skildi, fyrir þÍ" mikilsverðu gjöf, er þuð færði mér fyrir jólin. Niknlás Pétursson. Kfrhfit til sBiu. RltstjéH vi»ar á Raíiapsiélar 01 álð tyrir ratstöðvar útvegar undir* ritaður frá sérlega þektuvn og vönduðum ratmagnsverksmiðjum i Bandarikjunum. Aðeins beln sambönd, milib llöalaust. Öllum tyrirspurnum svarsð tatariaust. S. Kfartansson. Póstbox 383. Reykjavík. Ksupið rittöng og tækl- íaerisgjafir í Bókaversl. Guðm. Bergssonar. Ú. Steinbach tnunlækiiir. Tangagötu 10, íaafirði. Sími 46. ----------------------- Guðm. Hannesson yfirdómsmáiflm. Silfurgötu 11. Skiifstofutimi 11—-2 og 4—5. Jðrh til ábúðar. 6 hundruð í jörðinni Breiðabóli t Skáiavík tást til leigu eða ábáðar í næstu fardögum. Nánari upplýsingar getur Þorsteinn J. Eyfirðingur, formaður. Ishnds stærsta ullarvöruversiun. Nkófatuaðnr, regu* og vetrar- kápur, allar stærðir af öliu verði Fyrsta fl. karliu. saumastofa, stærsta úrval futaefua. Vörur sendar um land alt, minst 10 kr., burðargjaldslaust Stór atsláttur fyrir kaupmenn. Heiid- og smásaia. Vöruhúsið. J. L. Jeuseu Bjerg. Tslaími 163. SímneÍDÍ: Vöruhéaið. Sig. Sigurðsson frá Vigjr yfirdómsfftgmaður. SuÍijugBtu 5, Ísaíirðl. Talsíml 48. ViðtalBtimi »Vi—l»Vs ®I 4—». Myndir frá heimsstdðinu mikla — »jög fallegar og greinilsgai — nýkomnsc í miklu tirvaii til Jlns Snorra. H|f. Eimskipatúlag Islands. Aöalfundur. Aðalfundur iéiqgsins E’mskipaiéiag Isbnds verður hddir.a í Iðnaðarroannahúsinu í Reykjavík, fðstudaginn 22. júní 1917 og hefst kl. 12 á hádegi. Dagskrá: 1. Stjórn télagsins skýrir trá hag þess og frawkvæmduus á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguainni á yfirstand.ndi ái <g ástæðum fyrir henn'. Leggur tram endurskoðaia rekstrarreikniaga til 31. desbr. og efnahagsreikning með athugasemduHi endurskoði enda, svörum stjórnarinnar og tillögum til ú skurðar frá endur- skoðendum. 2. Tekin ákvörðun uiu tillögu stjórearÍBnar um ski’ting ái sarðsins. 3. Tiilögur um iagabreytingar. 4. Kosning þriggja tnanna i stjórn iélagsins ( stsé þeirra er úr gánga samkvæmt téiags^ögunum. 5. Kosinn endurskoðandi í stað þess er fer irá og eian vara endurskoðandi. 6. Umræður og atkvæðagreiðsia um önnur mál sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að* göngumiðar að fundinum verða aihentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu télagsins i Reykjavík eða öðrum stað, er auglýstur verður siðar, dagana 18.—20. júni, uð Wáðum degum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð tyrir umboð til *ð sækja fundinn hjá atgreiðslumönnum téiagsius og hlutafjáreöfnunm ua alt. land, svo og á aðalskrifstotu félagsins i Reykjavik. Reykjavik, lé. desbr. 1916. Stjórnf h. f. Eimskipafélags Islands. g m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmQ . .......~. ......m Braunsverslttn þakkar öllum viðskiftaYÍnum sín- um fyrir viðskiftin á lðina árinu og óskar þeim gleðilegs árs 1917! xnzimmwammmwmai Jólablað íéiepi Stjarnii aestri. ásamt iistmynd eftir Elnar Jónsaos frá Gaitafelll, r»at hjá bóksölum á|0O aura. UppskipnnarbltHr eða sexærlngur, heist nokkuð breiður, éakast keyptur ná þegar. Árar eða segl þurta ekki að fylgja. Tilboð, meé lýsjngu af bátnum, aendist, aacu fyrat tU Sig. þórðarsonar • á LMfaWt,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.