Vestri


Vestri - 31.12.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 31.12.1916, Blaðsíða 3
52, bL____________________ Það hefir farið með Ijónshanv inn yfir grein Jóh. B. Ukt og forðuin, að hann hefir eigi get \ð skýlt wægilega, því upp úr honum gísgjast eyrun, sem gert hata höfundinn kunnan. Páll Stefánsson. V £ S I R I. IQ« 01 Hitt og þetta H.|ónaTÍg«lur, fæðlagar og inmiiidauoi 1915. Áii5l915voru gefl'n saman 604 hjóo á landinu. Er það langt uai meira en undin- ftrtn ár. Árin 1912-14 var tala líiffiii^a ne&an við 500, en árið 1911 að eins riim 500. Sama ár fæudust 2438 lifandi hörn, þar af 1240 sveinar og 1198 niHyjar. Árið áður fæddist lút-num 100 bðrnum fæna (2333). Fæðing- um fer heldur íækkandi, Siðast.a arajug nitjándu aldarinnar f.eddmt að meðaltali 31.2 börn á hvurt þúa. landsbúa, en fyrsta áratug 20. ald- arinnar komaekki nema 278 á þúa. Af lifaudi boruum árið 1915 voru »2& »fta 13Vi*/o óakilgetin. 41 fcviburar tfæddust og 2 þríburar. Nefnt ár dóu alls & laudinu 1372 menn, en árið áður 1429. Mismun- ur á fæddum og dáuum þannig 1066. (Eftir HagtlÖ) Maniifjöidl á íslandi. 1, janúar 19.15 8»,53* 1. júlí 1915 88,768 í. janúar 1916 89,l»t Meöalmannfjöldi 1915 88,918. (Hagtíö.) Reinharftnr hrlstjáussoii auka póatur, milli ísafjarðar og Bíldudals, lætur aí þvi starfi nú um áramómtin. Reinharður hefir haft póttterðirnar á hendi nú um 14 ára skeið, og rækt þær með •tökum vaskieik og dugnaði. Við aukapóstsstaifanum tekur nú Björn Jónsson á Taunanesi i önundaifirði. Undirrkaðan vantaði al fjalli í haust er leið, hvita, hyrnda lambgimbur, mark: sneitt fr., bití aftan hægra, blaðstýft a., biti fr. viustra. Hafi kind þessl kemið fram við Djúpið, vænti eg að sa er hefir fundtð hana, eða keypt á íjallskilauppboði, geri mér aðvart. Halldór Jónsson. Múla á Skálmarnesl. Þakkarore. Hjartkmrar þakkir færi eg undirritaður félaginu Skildi, fyrir þá" mlkilaverðu gjöf, er þuð fesrði ruér fyrir jólin. Nikulás rétursson. Ifrhfií tíl sfiln. Ritstjerl ri«ar á setya«d«* tyrir ratstöðvar útvegar undirt ritaður frá sérlega þektu.n og vönduðum ratmagnsverksmiðjum í Bandarikjunum. Aftelns beln samin'iid, mllil' llOalnust. Öllum fyrirspurnum svarsð tatarlaust. S. Kfartansson. Póstbox 383. Reykjavík. I I M. % Í Kaupið ritlöng og teeki- íærisgjafir í Bökaversl. Guðm. Bergssonar. Ó. Steinbach tannlæknlr. Tangagötu 10, ísanrði. Sími 46. .----------------------^--------------,_— Guðin. Hannesson yfirdémsinálflm. Silfurgötu 11. Skrifstofutimi 11-^-2 og 4—5. JOro til ánfioar. 6 hundruð i jörðinni Breiðabóli f Skálavík f ást til leigu eða ábáðar i næstu fardögum. Nánari upplýsingar getur Þorsteinn J. Eyfirðingur, formaður. Ishnds stærsta ullarvöruverslun. Skófatiinotir. regu- og vetrar- kájuir, allar stærðir af öllu verði Fyrsta fl. karlm. saumastofa, síærsta úrval fataefna. Vörur sendar um land alt, minst 10 kr., burðargjaldslauat Stór atsláttur fyrir kaupmenn. Heild- og smásala. Vöruhúsíð. J. L. Jonsen BJerg. Talaími 153. Síraneini: "Voruhéiið. Sig. Sigurðsson frá Vigjr yflrdémslðgm a 8 u r. Suiljug0tn 5, ísiiítroi. Talsíml 4B. TiötalBtlmi »1/1—l«Vi oi *—*• Myndir frA heirjasstiíöinu mikla — »íög íallegar og grsinilsgar — nýkomnar f miklit urvali til Hf. Eimskipafélao Islands. Aöalfundur. Aðaifundur téiqgsins E'mskipaiélag ísbnds verður h-»l<1:.r.B í Iðnaðarroannahúsinu í Reykjavík, fðstodaginn 22. júní 1917 og hefst kl. 12 k hádegi. D a g s k r á: i. Stjórn télagsins skýrir trá hag þess og frawkvæmdum á liðnu starísári, og frá starfstilhöguainni & yfirstand. ndi á i (g ástæðum fyrir henni. Leggur tram sndurskoðala rekstrarreiknÍBga tii 31. desbr. og ehiahagsreikning með athugasemdum endurakoði enda, svörum stjórnarinnar og tiliögum til ú akurðar frá endur* skoðendum. 2. 'l'ekin ákvörðun um tillögu stjóisarinnar um ski'ting áisarðsins. 3. Tillögur um Iagabr«ytingar. 4. Kosning þriggja manna i stjóm iélagsins ( staj þeirra er úr ganga samkvæmt télags'ögunum. 5. Kosinn endurskoðandi í stað þess er fer frá og eian vara endurskoðandi. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önaur mál sem upp kuuna að vera borin. Þeir einir geta sótt tundinn, sem hafa aðgöngumiða. A*- göngumiðar að fundinum verða athentir hluthöfum og umboðs- niönnum hluthafa á skrifstofu teiagsins i Reykjavik eða öðrum itað, er auglýstur verður siðar, dagana 18.—20. júní, að Wáðura dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð tyrlr umboð til að ss»kja tundinn hjá afgreiðsluraönnum féiagsius og hlutafjáraöfaunini nm alt land, svo og á aðalskrifstotu félagsins i Reykjavik. Reykjavik, íé. desbr. 1916. Stjórnfh. f. Eimskipafélags Islands. mmmEammBJmmHJHmHimmsmsmm i m m S m m m m m B r a u n s re r s 1 b n þakkar öllum viðskiftaYÍnum sín- um fyrir viðskiftin á lðina árinu og óskar þeim glsðilegs árs 1917! m Jéns Sttorra. &mmmmm: i rimmmmám^mmm Jólablad fólaisi Slianaisí wtri, ásamt liatmynd eftir Kinar JóntBOH fré tíaltafelll, r»»t k|á böksoluiu á|BO aura. Uppskipnnarbátnr eða sexæringur, helst nokkuð breiður, eakaat keyptur ná peffar. Árar eða sogl þurta ekki að fylgja. Tilboð, með lýsingu af bátmiiö, iendist, tmm fyrct tii Sig, þórðársonat 4 LMffiWt,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.