Vestri


Vestri - 10.01.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 10.01.1917, Blaðsíða 3
vfesÝki. i Í»L Símlregnir 3. jaNúKi'. Akafiir stórskotaliðsoiustur á vest.uivígvellinum. Þjéðverjar Uaf% geit. uiOrg áhlaup. Mackeuseu hefir tekið borgirnar Tulzea, Tsaccea hjá Be»A. Biusí* loff hefir þar hersljórn fyrir Kússum. Þjóðveijar hafa sent nýjan her Lil SalonikivígfctöðvanBa. Veitlr íniðveldahernuu) hvarvetna betur. Bandainenn lu.fna alger'nga friðaiboöum i’jégveija, talja þau éað* gengileg. MiÖl og hrauðuiiðar lögleiddir í Svihjóð, jConungur heflr i morgun beðið Jóa Magnuseon mynda »ýja ati«i«, (Morgueblaðið). 7. ja». Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 5. janúar: Elngland befir stöðvað alla koiasölu til Noregs. Frakkar eru að koma á hjá sér alisherjar þsgnskyldaviaaci. Zeppelinsskáli við Tönder brunninn. 2 lefttör iórust. Eriend blöð nýkomin geta þess, að breska stjórnin hafi boiM tram trumv. þess etnis, að ríkið taki að sér einkasölu á ölla átengi. Er gert ráð tyrir að kostnaður við það nemi um 300 tnllj. j»d. starl. Varatorseti sameinaðs þings, i stað Sigurðar jónssonar, var kosinn Sigurður Eggerz með 18 atkv. Mörg þingm.trv. og þingsályktunartili. er þegar komið fram. Er þetta hið nýjasta: Bjarni irá Vogi flytur frv. um að frá 1. janúar að telja skali allir startsmenn landssjóðs fá laun sín greidd t landanrom. Sami þiugm. flytur þingsályktunartill. uoi að landsstjórnin láti rannsaka kolafundi nálægt sjó, koiagæði, kolamaga og uéflutniaga og heimilast landsstjórniniii að vinna, þar setn hún álitur tiltmkflegt kol á kostnað landssjóðs. Sami þingm. flytur og þingsál.tiil. um að landssjóður láai mÖM> um fé til garðræktar meðan ótriðurinn stendur yfir. Um skipun bankastjóranna við Landsbankann hafa kemifl tram tvær þingsályktunartillögur. E'yrri tillagan frá Þorst Jtl. Jóasi syni, Sv. Ól., B. Stef. og Bjarna frá Vogi, þess etnis, að þeir ainir geti orðið bankastjórar Landsbankans, sem tulla þekkinga hafi á aðaiatvinnuvegum þjóðarinn, og skuit við veitiugn erahwttanna leitað áiits Búnaðartélagsins. Fiskitétagsins og samvinnutélagaana. — Hin tillagan er trá þeim Matth. Ól., Gtsla Sv., Þór. Jóassyaá ag Birni Stetánssyni, um að alþingi setji ,þau skilyrði við 'veitiagn bankastjóraembætta Landsbankans, að þeir hafl eagin atsMtti at stjórnraálum. Atbragðs afli i verstöðunum austantjalls Eyrarbakka og Stokka* eyri. Hefir aldrei áður aflast þar jafnraikið og I votur. — 1 Sand* gerði er kominn ágætur afli; giskað á að 60 vélbátar stundi fiski þaðan á vortíðinni. Úr heimahögimi. n Seinir að skilja. m Kosningarrétturiuu. Það mun hafa farið fyrir ofan gaið og neðan hjá mörgu tólkl hér l bænuui, hverju vinstrimenn voiu að berjaat fyrir með breyt. ingum bæjarstjórnarlaganna. Við þæjarbdar erum yfirleitt seinir að skilja almenn mál. oins og flestir þeir raenn, sem iítið hleypa hugsun sinni upp yfir hversdagst störfin. Þó lóikið lesi ósanm sögul, einhliða flokksblöð bætir það sist úr. Illeypidómatnir verða við það enn takmarkalausari og rótgrónari. En gamla iólkið sem flest varð afturreka trá kjörborð* inu á mánudaginn hetði þá átt að skilja hve vænt þvf hefði þótt um þá rýmkun kosningaréttarins, sem vinstri menn hata barist fyrir og feHgið samþykta þrátt lyrir sterkan andróður hægri manna. Að ödru leyti hata vinstri tnenn með breitingartillögum sfnum VÍljað útiloka riritdi ( bæjarstjórm iani. Þetta eru roennirnir, sem Njarðarklikkan kaliar ófriðan Noriartangaináiið. Hér skal ekkert rætt um hiua hálu afstöðu hins setta oddvita efla farið út f gamlar erjur. Hitt or rétt að setja fólki fyrir sjónir, að yrðu hafnarvirki sett i nánd við hina umþráttuðu lóð, or bsenurn óhjákvæmilegt að kaupa mestan hluta hennar og myndi það varla verða minna en um 50 þús. kr. Hætt er við þvi, að flestum þætti það álitlegur skildingur til að jafna niður á bæjarbúa, því úr þeirra vasa verður það tekið. Það royndi hvervetna þykja stór sómi fyrir ísafjörð, að leggja 50 þús. kr. fram til nauðsynjafyrirtækis, t. d. i Eimskipafélaginu núna, til þess að fylla skarðið fyrir Goðafoss. Hitt mun orka meira tvfmælis, hvort sæmd sé að því, að leggja þessa upphæð á borgara bæjar. ins, þar á naeðal óaflagsfæra fátækiinga, til þess að gefa H. S. Bjarnarsyni, sem er «inn af eínamönnum landsins, þessa upp« hæð. En á því er hætta meðan bæjarstjórn hefir ekki tekið ákvoðna stefnu í málinu og hún hiýtur að margfaidast í hvers manns huga, þegar litið er til þoss, að ekkert hefír verið aðhafst ti) þess að reyna að ná þessari 160, íyr en nú, þrátt fyrir það að aflrar Ióðir hafa verið teknar. £r og sfst fyrir að synja nð H. s. *B. kunni að fá hefð á alla lóð sína, eins og honum hefir verið geflfl lóðargjald f mörg horrans ár. Elnstöku sáiir undrast yfir þvi, þeftá ehfill Y«ra kapjpwcál. Það niyndi vekja aimenna undr« un óvilhallra manna ef þ e 11 a vacri ekki kappsmál. Leiga á lóðum. Hér hefir tvö síðustu árin orðið stærra stökk f vexti bæjarins, vegna aukins útvegs, eu sennii lega nokkrum öðrum bæ, líkist helst því er bæir í ððrurn löndj um hafa þotið upp í skjótrl svipan. Þessi vöxtur heimtar það af baejarfélttginu, að tóðir þær seaj enn eru óseldar og eign bæjarins séu ekki látnar safnast á hendur einstakra manna, sérstaklega þær lóðir sem dýrmætastar eru 1 þessu eíni, fjörulóðirnar. Allir bæjarbúar vita, að það er vin*tri möunum að öllu leyti að þakka, að bærinn hefir hlýtt þessu sjálf* sagða boðorði fyrir framgangi sínuro. En það er eitthvað sérj iega undarlegt við menn. eins og t. d. bæjarfulitr úa Flelga SveinsJ son, setn nú segir borgurunum ú hverjum fundi, að hann hafi altaf verið leigu fylgjandi, en hetir þó samþykt að selja flokksj mönnum sínum lóðir. Hinum var leigan ekki ofgóð — eða hvað? Það þarf sérleg brjóstheilindi til að vltna þamnig fyrir samborgj ururn sinum, sem hafa átt kost á að kynnast þvt, er fratn hefir farið. Er á þessi atriði bent af óteljj andi mörgum, sem sumum verður másko síðar vikið að, svo hver og einn geti sannfærst um, að ekki er deilt um bláberan hé góma. * Hjónaband. 7. þ. m. giftust hór í bænurn verslunarsMóti Kavl 01geirs8on og ungfrú Sota Jóhann- esdóttir. Bæjarstjórnarkosning fór fram hér f bænum 8. þ. m. Höíðu tveir listar kotnið fram. Alisti með síra Magnúsi Jónssyni, Sigut öi SigJ urðssyni ytirdómslögm. og Magnúsi Ötnólfssyni skipstjóra, og Blisti með Jóni A. Jónssyni bankaútbúsj stj., Aingrími Fr. Bjarnasyni pientara og Guðm. Bsrgssyni póstafgreiðstum. Fóllu at.kv. þannig að Alistinn * fókk 223 atkv. en B ljstinn 163 atkv. 60 atkv.seðlar ónýttust. Kjörnir bæjat fulltrúar eru því: sóra Magnús Jónsson, Jón A. Jónsson, Sigurður Sigurðsson. Á borgarafundi, sem haldinn var kvöldið áður, bar sitthvað á góma Mæltu vinstri meun fast ftam með BÍnum lista og bentu a yflrburði Blefnu sinnar í bæjartnálum, sem væru frjál8lyndi og tramsókn og bentu til sönnunar á stöif sin í bæjarstj. fessw treystust hægri men als eigi til »ð mótmæla, en kváðust vilja hafa friö í bæjarstj. — sn belttu þó óspart dylgjum og krigálum í viu*tiimanna. Noiðurtangamálið bai þar á góma og ólli hæginiöHuum mikillj ar ógleði. Sig. Sig. lofaði að greiða íyrir því máh eftir íöngum og jafnvel taka það upp. Og báðir sögðust þeir sr. Magnús veia ntan ílokka, og sem utaufl.- menn eru þeir kosnir. Fess mega bæjatmenn vendiiega minoast. Ettirmœii. Hídd 6. dnsbr. lWifi lé»t i Xrnadal fyrrum húsmaður H&lldór Jóuaton, u# ára að aldri. Hann var tonur atorku- og tóma- mannsins Jónt Halldérsnonar, er bjó allan ainn aldur í Arnarda. Var Hall- dór heit. fæddur í Fremri Arnardal og ólst þar upp fram að tvíiugu, er hann fluttist með foreldrum tíuurn aðheðri- Arnardal og dvaldi þar alla æfi siðan, Rúmlega tvítugur giftiat Halldór heit. eftirlifandi ekkju sinni, Krittín* Egg- ertsdóttur, som nú dvelur hjá Guðjóni ■yni tínum hér í Arnardal. Atta þau satsaa 8 hem, og tru tré þairra álifit Ouðjón Eggert, hntmaður og ferataður i Árnardal og Ouðrún Jókanna, gift Jóhanneti Jónttyni tkótmið i Búðardal i Dalatýslu, en amnar teamr þeirrm, Halidór Guttormmr, druknaði af vélbát úr Bolungarvik i manntkaiaveðrinu 26, nór. 1VÍ6. Frétti Halldór keit, lát tonar tint rétt áðmr em hmmm dé, eg fékk það honum mikillar sergar. Halldór heit vmrð form. ma tvituge aldur og var það jafnan siðam ■■ M ár. Hanm vai kapptammr eg ðtnll tjé- sóknari, laginn eg keppinn rið altm veiðt og áhagasamur að hvarju iem kamm gekk. Mörg tiðuitu árim vmr Halldér ■ál. þrotiau að keiltu og dvatdi þá, ásamt konm tinni hjá Onðjéni tjai tínum, tem veitti homum allm þá na< önnuu sem unt var að láta i té.) Haildór heit. var góður háifaðir «g hafði glögt auga fyrir þri, að kenm sinui og börnmm gmti liðið tem beet. Haun var trúrmkinn, og eg gat aldrei annað merkt en hann rmrí i eiam erði sagt: géðmr maður. 28. nÓT. 191«. f. f.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.