Vestri


Vestri - 17.01.1917, Page 1

Vestri - 17.01.1917, Page 1
ltitstj.: Kristján Jóneson frá Garðssfööurr. 1 Nýkcmið frá Amcriku: ® H m m m m Margar teg. a(' ávðutum, niðunoðnum eg þurkuðam, cinniu lax Sardínur í dóium, iteikt nautakfftt o.ni.fl' Alt óvenju ódýrt i verilun tö tí. Jónnvson. m XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 17. J A N Ú A R 1917. 2 bl. Aðalf u-ndur í Fiskiveiðahlutafélaginu G R Æ DIR verður haldinn á isaflrðl* iaugardaginn 10. íebrúar nœstk. og hefst kl. 12 á hádegi. Á tundinum verða tii umræðu o>f ákvörðuner rnál þau, er löjr félaj;sins ákveða, en auk þess verður þar tekin ákvörðun um, hvort télagið skuli leyst upp. Aðalreikningur félagsins með fylgiskjölum, sem og digskrá fyrir fundinn, verður til sýnis hjá formanni féiagsins vikuna tyrir fundinn. ísafirði, 13. jan. 1917. Stj órnin. Eimskipafélagið. Myndarlega úr hlaðt riðið hjá hötuðborginni með hluttöku í hinu nýja hlutaútboði Eimskipi- télagsins, Fullum 90 þús. kr. þegarsal vað þat. Er það greiniieg hvatning ödrum landsbiutum að láta ekki sitt sftir liggja. Oft er þörf, en nú er nsuðsyn. Ohappa atburðurinn með Goða- foss Og ytri atvik skapa bana. >Bundinn er bátlaus maður«, segir máltækið. Sannast það best á eyþjóðum, og hugur ellrar fslensku þjóðarinnar mun nú skilja ljóslega, hversu brýn þört er á þvi að landið eignist sem flest skip, >sem flytji gull að fósturjarðar ströndum«. Eimskipafélagiðhofir að vonum veríð frá öndverðu augasteinn þjóðarienar, enda eitthvert mesta heillasporið, sem stigið hefir verið með þessari þjóð. Forgöngumenn Eimsklpatélagsi ins eiga það ifka skilið af þjóðinni að húe launi þannig mikið nytjai sterf, að þeir fái nauðsynlegt fé til skipakaupa. Er eg félaginu nú vaxina sá fískur um hrygg, þrátt fyrir áminst óhapp, að það stendur ails eigi völtum fótum. Samkvæ nt skýrslu Eimskipa* félagsstjórnarinnar til hlutafjár- satnara stóð hagur félagsies svo um áramétin, að eignir umfram skuldir voru 1550000 kr., þar í talið innborgað hlutafé, sem þá var alts loiooeo ki' Roksturs* ágóði iélagsins er áætiaður milli 300 og 400 þús. kr. Af þessu sjá menn, að það er góður sparisjóður að leggja peni inga sína i Eitnskipaféiagið. Og það er skylda þeirra, sem hafa peninga aflögum frá lífsnauð. synjum, að verja þeim til þjóð* argagns. • En það gera menn á engan hátt betur en mnð því að styðja þessa hlutafjársötnun Eimskipai ' félagsins. Vonum vér og óákum að Vesti firðingar, og þá sérstaklega ís- firðingar, sýni þann motnað að verða þar ekki eftirbátar annara. Mlnnist þriggja ára afmælis íélagsins í dag. Og það gerið þið á engan hátt Wetur en með hlutakaupum af freasta megni. Djúpbáturinn. n Hlutaljátsöfnmi til liitis fyrirhng* uða pösibtis nm Djúpið gengur ágæf.lega í fjóntm lueppum: Ögttr, Reykjatfjarðar, Naufsyiar og Ssæ- fjnllah' eppum. Þav liafa llestir fulltiða nienn kepsf, u 11 ab leggia fé í bát.imi, maigir riMegat fiái haðir. í noiðuihit ppunutn tveiinui mun og talsve.it hafa s.ifnast. En í úthreppum Djúpsins: Súða- vikur, Eyiar og llólshrepptuu heflr sáralítið safnast. — þessir hreppar þuvfa að taka rögg á sig; þeim <* eigi vanvirðulaust að verða tftir- bátar langt um fámennari hreppa með fiamlög til b it.sins. Efvelvæii þyiftu þeir a'.lir að leggja hlutfalls- lega af mörkum, þó aldrei nema Iuh Djúpsmeni) kunni að haía meiii þöif íyrir bátinn. ísflrðingar hafa og sýnt alt of mikið tómlœti í þvi að kaupa hluti í bátnum, og má eigi við svo bdið standa. Hér ern svo fjölmargir menn, ungir og gamlir, sem finna ekki t.il þess þótt þeir leggi dálitla fúlgu i bátinn. Og vegna þess að þeir eiu svo m&rgir þarf ekki stóian skerf fiá hverjum einstökum. En heill ogheiðurhéraðsinskrefst þews að setn ir.est s ifrisf til batsius. llér i bænuni veita þeir hlutafó móttöku: Jón A. Jónsson útbússtj, Helgi Sveinsson útbússt.j., Guðm. Hanneason yliidómslögm. og Arngr. Fr. Bjarnason prentail. Slysasjóðir. Meðan ekki er lögboðin slysa- irygging hér á landi er hin mesfa nauðsyn á því, að almenningur bindist fyrir framkvæmd slíkra sjóða, þótt í smáum stíl yrðu. Ekki 01 þess síst þörf með sjó» mennina, þar sem atvinna þeirra er að tlestu meiri hættum undirs orpin en aðrir atvinnuvegir og slysin því tíðari þar. Má af hinuin smsBiri slysum nefna hin alkunnu handarmein, sem bæði vefcrar- og vor vertiðir bægja fjölda manna frá atvinnu, einmitt. þegar aiðsvon er mest, og oft um lengri tima. Auk atvinnutjónsins verða svo þessir mean oft, eftir etaum og ástæSum, að leggja út etórfé til læknishjálpar. Það er hægt að setja ser fyiir ejónir ástæður þessara manna, ekki síst «r gfcvik i*s9i beia að höndum hjá cfnalitlum eða efnalausum (jöl- skyldumönnum. Og það er eftirtektarvert sinnu* leysi, að enginn skuli enn hala hatisf handa til þess að lina þann skaða, er siik slys baka mönnum. fvi það væri lafhægt með sam« tökum að koma upp svo myndar* legri sjóðstofuun, að slik slys þyrttu enguin að verða tiliinnanleg. En jafnfiamt og farið væri að hugsa fyrir þessu ætt.i að lAta sjóðiuu ná til allra slysa. Sjómennirnir ;ettu að beiiast fyrir þessn. Eu sjóðstofnumu ætti alls ekki eingöngu að hvíla á þeiæ, heldui' æt.tu útgerðir að leggja til sinn árlega stuðning. Mætti koma því lyrir á tnargan hátt, annaðhvort með beinu peningagjaldi, eða öðru. Er eg viss um að tlestar útgerðir myudu með glöðu geði leggja til slíkrar sjóðstofnunar. Ættu sjómannafólög hér veslra og annarstaðar að hefjast haDda sem fyist með slíka sjóðstofnuu. Myndu flestir sjómenn taka því vel, þvi enginn kaun að segja hver fyrir slysuuum verður. En með félagsskap má draga úr eða bæta alveg beina atvinnutjónið, sein þau valda einstaklingunum. Þó hér hafl orðum aðallega verið beint til sjómanna eiga þau þó erindi til allrar alþýðu, sem ekki heflr auuað við að st.yðjast en eigin sveita. Væri full þörf á þvi, að elyeasjóðir kæmust á i hverju sveitarfélagi hór á landi. Ætti þá landssjóður að sjálfsögðu að veita þcim álitlegaa árlegan styrk, rneðan landið lekur ekki sð sér almenna slysatryggingu, eins eg æskilegasfc væri. A. F. B. Hagnýting sjávaraflans. 1» Miklar hafa framkvæmdirnar orðið i sjávarútveginum síðast*. 5 — 6 ár; ekki verður því neitað, og enginn dirfist að vrfengja það. Endi er oft vitnað i þær, oj margir miklast af þeim. En ofmetnaði fylgir oft að- gerðaleysi og skortur á sjálfdæml. Og vfst er utn það, að margt má enn gera útveginum til hagv bóta og margt þarf bersýnilega dð gera. Eitt af því sem brýn nauðsyn er að ráða bót á, er skorturinn á nýtni og hirðusemi með afla« föngin. Matarforða er fleigt í sjóinn dagloga, þegar til fiskjar er farið, svo þúsundum króna nemur, Stærri bátarnir hafa nú undao* farið komið með 5— íosmálestir af söltuðum fiski að landi. F.n jafnframtvhafa þeir ekki komið með nema svo örlitið af þorsk* hausum, að bæjarmenn hafa ekki getað fengið þá til inatár, nema með höppum og giöppum. Og ölluim Sskiúigangi hafa menn auðvitað fleigt. Má það heita með öllu ótækt ef nær öllum þerskhausum verður Dejrgt í sjólno alkn irsUw tias*, t /

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.