Vestri


Vestri - 31.01.1917, Page 1

Vestri - 31.01.1917, Page 1
 8 § Gummihælar fyrir dömur og herra nýkomoir tií #\ ð s ð I í Ö.J. Stefánssooar. $ IM — XVI. árg. líitstj. : ;Kj?i®t|án Jónseon frá Garðsstööurr. ÍSAFJÖRÐUR. 31. J A N Ú A R 1917. p, w m Nýkomið írá Ameriku: a H Síargar teg. af ávðxtum, RJ m eiðarsoÖnum eg þurkuðura, Brf M einnig lax eg Sarilínur í rTt yJT? dósum, steikt nautakjðt Alt óvenju ódýrt í verslun d m (jr. JÓJlll*!SOn. m 4. bl. Aðalfundur í Fiskiveiðahiutafélaginu GRÆÐIR verður haldinn á tsafirðl, laugardaginn 10. febrúar nœstk. á „Nordpolen“ og befst kl. 2 á hádegL A fundinum verða til umræðu og ákvörðunar mál þau, er lög félagsins ákveða, en auk þoss verður þar tekin ákvörðan un, hvort félagið skuli leyst upp. Aðalreikningur félagsins með fylgiskjölum, sem og dagskrá fyrir fundinn, verður til sýnis hjá formanni félagsins vikuna tyrir fundinn. ísafirði, 13. jan. 1917. S t j ó r n i n. Skjaidarfundur næstk. f'ostud. 2. febr. kl. 8 síðd. Fundarelni: Aukaþingið. Fréttlr frá þingtnu sagði þingmaður kaupsfaðarins kjósead um sínum i Templaiahúsinu á suunudagskvöldið var. Afi ek aukaþingsius eru ekki srná. Fað hefir: 1. Yeitt. öllum emhættis og starfsmönnum landsins 5—50% launaviðbót Nemur sú fúlga um 300 þús. kr., segja fióðir menn. 9. Skapað brjá ráðhena. 3. Varpað af sór allii ábyrgð í samnÍBgsmálinu við Breta yfu á herðar stjórnaiinnar og þeiira manna, sem þar koma til að eiga hlut að máli. En Jil þess að láta stjórniua semja, þurfti ekker auka- þing. Og hvað sem segja iná um dýrtíöaruppbót embættismanna, þá gat það inál beðið aðalþingsigsins og heíði þá fengið betri undirbúning. Og enginn maður fæst. til að trúa því, að svo áríðandi hafi vei ið að skapa 3 ráðherra, að til þess hafi þurft að kalla sainan þing um há vetur. Með öðrumorftum: kostnaðinum vift þetta aukaþinghald virðist á gl» kastað að öllu leyti. Ekkert þing verðskuldar frekar nafnið: Kauphœkku narþingið þanna. ,,Réttur“ nefnist tfmarit, er byrjaði að koma út í fyrra vetur. Eru út* geten'dur þess nokkrir menn í Þingeyjarsýslu og sunnan lands, en aðalútgetandinn og ábyrgðar* maðurinn heitir Þóróltur Sigurðsi son, Baldursheimi í Mývatnssveit. Rit þetta átti að halda tram landskattskenningum Henry &e orRe og hóf göngu sína í fyrra með nokkrum þjóðfræðitegum ritgerðum í anda George>stefn- unnar. En í þessu öðru hefti, sem Vestri fékk núua á dögunum, er ekki að sjá nein rnerki þess að ritið sé málgagn Georgestefn' unuar eða annaiar sérstakrar steÍHU. Ritgerðirnar eru almenns efnis, margar vel athugaðar, og grípa á mörgura hagkvæmum endurbótaleiðum, einkum í sam» göngumálunucn. Fyrsta greinin í heftinu nefnist Bankamál. — Sjóðstofnanir, og er eftir ritstjórann, Þórólf Sig> urðsson. Vill höf. að hvert hérað út af fyrir sig komi sér upp banlca af samanspöruðu sparisjóðsfé h4r> aðsmanna. Þessir héraðsbankar standi undir umsjón sýslunefnda, er hafi ábyrgð á rekstri sjóðanna, og arður af þeirn renni al!ur i sýslusjóðina. Ennfremur að Landsbankinn sé gerður að veðlánabank i ein> göngu, en íslatidsbanki annist fiskiveiðarnar. Lnndið kaupi hluti bankans og reki með svipuðu fyrirkomulagi og nú. Hausavíxl og fyrirmynd, heitir næsta grein, ræða eftir Sigurð Guðmundsson meistara, flutt á kvenréttindaafmælinu 19. júní s. I. sumar. Skemtileg ræða og vel flutt, en á vitanlega annarstaðar frekar heima en í þjóðtræðilegu riti. Jónas Jónasson frá Hriflu ritar langa og röksamlega grein um strandferðir og póstgöngur. Vill hann að landið kaupi fjögur strandferðaskip og flytji tvö þeirva vörur, en hin farþega og póst. Á ílóum og fjörðum gangi og stórir vélbátar til manna- og vöruflutninga, og einnig gangi vélbátar um stæfri ár og vötn (Lagarfljót, Hvítá, Þingvallavatn og Mývatn). Póstferðafyrirkomu laginu sé breytt á þann veg, að póstur verði fluttur frá viðkomu> stöðum strand og flóabátanna upp um héruðin og með ströud- um fram á smærri vélbátum, en landpóstaferðirnar Ieggist niður. Fólkstfjölgun í sveitunum, heitir næsta grein, eftir Jón Gauta Pétursson. Höf. gerir að umtals efni hverjar Ieiðir séu vænlegastar til þess að fjölga fólki i sveituuum og nefnir þessar: 1. að byg^ja upp gömul eyðibýli, 2. auka fleirbýli ájörðum. 3. skiítajörð inni í tvær jarðir eða fleiri. 4. stofna nýbýli. 5. stofna grasbýli. Verslun og samgöngur, nefnist ein grein ennþá, eftir Einar Sig> fússon. Ræðir höf. um að milli> landaskipin íslensku ættu fremur að hafa endastöð sína annarsi staðar en í Kaupmannahöfn, t. d. í B'etlandi, og finst ot mikið vera keypt af vörum frá Dan- mörku, gegnum milliliði þar. Þá er ræða eftir Þorstetn lieit. Erlingsson skáld, flutt f verkm,- fél. Dagsbrún árið 1912. Enn er grein um póstsambönd, eftir Sigurgeir Fiiðriksson. Fara tiliögur hans í líka átt og J. J. Loks eru smá fróðleiksrnolar og samandregin kjarnyrði um réttmæti George-stefnunnar. Stjórnari’áðið hefir sett háverð á alian sykur, er það seiur. Er verð á höggnum melfs tii kaupi manna og annara ákveðið 50 au. pd. eða 1 kr. kg., en á steyttum meiís 42% eý- pd. eða 85 au. kg. í útsölu kosta þessar vöruteg. 5 au. meira pd. eða 10 au. kg. Fjeidi grelna biður næsta bl, Stökur. Ainast vil eg ei við Þér ofurlitll Mörftur, en ber þíg helst á hrjústi mór blessaður ungi Njöi Vi Efa þar á engan tel að ferð retta veginn; annaia syndir sérftu vel siður þínar eigin. Ólina. þú, Heimska drotning, hrekst ei hór úr hæðstum valdastóli, því séra G.........þjónar þór og þú ert flokksins sjoli. Ástríður. I»eir, sem enn eiga ótekin rit Einars Jochumssoaar, en hata greitt þau, vitji þeirra til Eyjólts Bjarnasonar, bókbindara. Mrðingar! Kanpift ritíöng og tsekl- iærisglafir í Bókaversl. Guðm. Bergssonar. Nokkrar duglegar stúlkur óskast í kaupavinnu næstkomi sumar, corður í Skagafjörð. Hátt kaup. Semjið sem fyrst við Jöninnu Jðnsdóttur. Tangagötu 17, Islands stærsta ullarvöruverslun. Skófatnaður, vegu- 0g retrar* kápur. allar stærðir af öllu verði Fyrsta fl. karhu. saumastofay stærsta órval fataefna. Vöiur sendar um land alt, minst 10 kr., burðargjaldslaust Stór aísláttur fyrir kaupmenn. Heild- og smásala. Vöruhúsið. J. L. Jcusen Bjerg. Takimí 153. Simnefni: Yöruhátið. Bilfur-brjóstnál fund« in. Eigandi vitji í prentsm., gegn fundarl. og augl.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.