Vestri


Vestri - 31.01.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 31.01.1917, Blaðsíða 3
VÉSTkí. u Bœndanámsskeið. . Að tiihlutun Búnaðarsambands Vesttjarða verða þrjú bændanámsskeið haldin á yfirstandandi vetri. , Hið fyrsía í Bnundarfipðl, dagana 27. febrúar til 3. mars; annað í Reykjprfirði og á Arngerðareyrí, 12.—17. mara, og htð þriðfa á Krókstjarðarnesi, 26.- 31. s. m. B'yrirlesarar á námsskeiðiuu verða Sijfurður ráðunautur Sigurðsson, Kristinn Guðlaugsson og Hannes dýralæknir Jón«son og ef til viil einhverjir fleiri. Þeir, sem námsskeiðin sækja, verða að sjá sér iyrir fæði meðan þeir eru á námsskeiðunum, og húsaieigu fyrir þau borga þeir líka. Vigur, 27. jan. 1917. Sigurður Stetánsson. Aðvörun. Þelr. sem eiga ógreidd útsvör til Eyrar- hrepps, eru beðnir að greiða þau fyrir 15. febr. næstk.; eftir þann tima verða þau tatarlauat athent til lögtaks. Hnífsdal, 27. janúar. 191(5, Páll Pálsson. (oddviti). A t h u g i ö! Gjaldendur bsejarins eru hér með ámintir um að hafa greitt tyrri helming úttvaranna fyrir þann 15. febr. næstkomandi, því ettlr þann tíma ler lögtak fram. ísafirði, 14. janúar 1917. Bæjargialdkerinn. ‘5 ingar úr samhengi fyrir pápasínum. Pað get eg ómögulega samþykt með þeitii ættgöfgu persóim, því eg tók ekki upp neina eina klausu og hana lót eg koma með ritvillum og öllu tilheyrandi, innan tilvitn* unatmerkja og með bieytlu letri, avo að þar skyldi ekki vera um að viilast. En þarsem maðuiínn, semkveðst hafa orðið fyrir skrímslinu vill st.aðfesta það með eibi, að það hafl verið svart, niun hieppstjóriun geta séð sjálfur, ef hann helir gleymt því, hvernig það valt, úr pennanum. þar «1 ekkeit undam tekið, írásögniD er óll lögð undir eiðstilboð. Á nieiðslin get eg ekki minst. Eg hefði ekki heyrt þeirra getið fyrri en hreppstjóiadóttirin sagíi mér það. En það sannar söguna ekki hót. Maðurinn gat svo vel hafa dottið í myrkrinu og marist & hné og .handlegg. — Eg veit þess mörg dæmi, að menn hafl meitt sig, þóLt eigi haíi þeir orðið fyrir skrímsli. Læknis veit eg lika til, að oft hafl verið vitjað, þótt eigi hafl það vei ið fyrir sömu ástæðu. Um það, að eg komi með dylgjur og sleggjudóma, má hreppstjórinn hafa sína skoðun. Eg segi ekkert um óstæður Jóh. Jóhannssonar fyrri en ef þéif gerist, fyrir rótti og hreppstjórinn ætlar að fara að gera hann að meinsærismanni. Hreppstjórinn leggur mér nokkur heilræði. Eg er honum þakkiátur fyrir þau. En mér þykir verst, hvað hami heflr sjólfur brotið þau hrapal- Jega. Hann hefir sjálfur hlaupið af stað með ómerkan þvættiug, sem að eins getur orðið hans eigin hón aði til skammar. Eg skrifaði þvi grein mina í Vestra til þess að flrra héraðið háðung, og fyrir það mó hreppstjórinn vera mór þakk« lótur, ef hann hefir skynsemi til þess. En eg efast annars um að hann só svo skynsamur, eftir fram» komu hans í þessu ináli að dæma. Eg veit, að eg hefl náð tilgangi mÍHum með greinirini, því sá ótti, sem kom í hugi manna við að heyra um þetta Bkrímsli á fjöl- lörnum vegi, er eftir því, sem eg írekast, veit, horflnn með öllu. Hafl hreppstjórinn hleypt, þessum þvættingi af stokkunum til þess að verfia maður frægur íyrir þjóðsugna. gerð, get, eg sagt honum, að það heflr inistekist með öllu. Sagan getur ekki orðið þjóðsaga fyrst um sinn. En hann getur skriíað hana í annála, ef honum þykir hún þess verð. En aldrei hefi eg heyrt þess getið að Jón Espólin leitaði sann- ana í Þjóðsögum, þegar hann ritaði annála. Svo kveð eg þessa háseruverðugu hreppstjóraúóttur. Hún heflr komið mór svo íyrir, að hún sé ekkert nema ættgöfgin. Skyld skrímslinu afi því leyti, að hún „vennur úr greipum manna oíds og lopi eða hvelja*. Mér virtist hún ðálitið prúðbúin nifiur til hausmótanna, en vsrsnar alt af eftir því, sem niður diegur, — en hún getur versnað geysimikið, því hún ei afskaplega löng— og fótabúnaðurinn afkáralegastur. Pó að fleiri systur hennar, — það er að i-egja þær sem eingetnar e u — líti inn til mín, virði eg þær ekki viðtils. Verið þér svo sælar hreppstjóra- dót.tir! Hnífsdal, 22. jan. 1917, Sœm. Einarsson. Jukob Knudseu hitinn. Eitm af kunnustu skáldsagnahöfundutn Dana, Jakob Knudsen, er sagður látinn. J. K. var faeddur 1858, tók guðiræðispróf 18S1, og var iýðháskóiakerinari í Askov til i8yo og sfðan frikirkjuprestur nokkur ár, en hefir eingöngu stundað skáldsagoagerð hin síð> ari árin. Eru sögur hans vfðlesnar í Danmörku og einnig mörgum kunnar hér á landi. Framsetning hans er löst og skýr. Hann var trúmaður á forna vísu og íhaldS' maður á þjóðlegum grundvelii. Fjær og nær. N báinn er í þ. m. Jón F.ggert Magnússon fyr bóndi að Hratna- björgum í ögurhreppi, um fim«« tugt. Hafði búið mörg ár að Hrafnabjörgum, en brá búi s. 1. vor. Lætur eftir sig ekkju og einn uppkominn son. Látinn er í N«ðri Breiðadal í Önundarfirði 24. des. síðastl. Björn Bjarnason. Hann hafði fjölda ára dvalið hér í bænum, en nú um nokkur ár í Breiðadal, hjá Þórði bónda Sigurðssyni. Björn var nær áttræður ff. 28. des. 1836). Úr Inu-bjúpinu er skrifað: >Veðrátta hin stiltasta og blíðasta síðan um áramót; því nær snjó- laust vestan Djúps, aðeins litil- fjörlegur áfreði. Hagar þó góðir. Heilsufar fremur gott, þó kvef nokkurt hafi gengið. Tvö gam- almenni nýdáin, Þorgerður ísaks- dóttir, ekkja í Múla, og Benedikt Magnússon í Tungu í Dalamynni. Bæði voru þau 86 ára að aldri.r „ VilHgiJtur líflðvars .Iðnssou ar“ heitir ritlingur ettir Árna Árnason frá Höfðahólum (sér- prentaður úr Norðurlandi). Er það svar gegn ritlingi Böðvars, er >Nýir vegir< nefnist og getið var uffl í blöðunum í sumar, þar sem höf' lagði til að landið ræki alla síldarútgerð og síldarvetslun framvegis. — Árni vill ekki að nein bönd verði lögð á síldveiðina né aðra atvinnuvegi, nema tollur, og er svar hans langt og ítarlegt. Omivegistíft um alt land undanfarið. Þakklætisskuid. — þýdd sinásaga. — „ (Framh.) >Þetta er afrit af þessu asna> lega símskeyti, sem þú sendir, án þess að ieita ráða hjá mér < Og hann las: Innis, 23 rue d’ Abdul Hamid. Paris. Eg ábyrgLt framtn dóttur yðar. Mér er algerlega ómögu. legt að hverfa ,trá New-York. Et þér álítið hjónabaud æskilegt, þá fáið sérstaka undanþágu og Iátið vígsluna tara tram að tengnu umboði. Johu Edgerton. Courtland stóð upp og gekk að ofninum, þar sem Edgerton sat. >Hvernig í dauðanum gat þér komið til hugar að senda þetta simskeyti,< mælti hann meðhægð. >Eg veit það ekki, en mér fanst eg verða að greiða þá þakkarskuld, sem eg stóð f við hann. Og hann óskaði ekki ettir peningum. Bón hans hlaut eg að uppfylla, eins og þúsérð. Eg skammaðist min iyrir að prútta, þegar að skuldadögunum kom, Og engins maður setar þakklátssemi sfna í verð.< >Það er aldrei talað um að gjaida velgerðamönnum sfnum þakkarskuldir með þesskonar skuldbindingum. Maður verslar ekki með tilfinningar sfnar! Hvað er þakklátssemi?« >Það er ekki þakklátssemi þó maður uppfyilt bón einhvers,< svaraði Edgerton. >Og eg er hræddur um, að þegar öll kurl eru komin til grafar, verði við- komanda enginn greiði gerður með þessu. — Heldurðu að við græðum nokkuð á þeasu grúski frekar, Billy?< L

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.