Vestri


Vestri - 07.02.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 07.02.1917, Blaðsíða 1
"ífc^ ^*#1 ni^m ^^wl ^fcs^ 1 Gummibffllar fyrir dömur og herra nýkomoir til | Ó.J. Stefánssonar. | mmmmmmmsmsmm m m llitstj.:;KrlBtján Jónsson frá Garðsstöðum. m Nýkomíð frá Ámeriku: § J2 Margar tog. af ivöxtum, jg t*í niðurBoðnum eg þurkuðum, M prj eiiiaig lax ef Sardinur í t-j S dósum, stcikt nautakjöt o.m.tl.*** í*l Alt óvenju ódýrt í verulun fla J2 U. Jónaoson. 2J XVI. árg. ¦SAF]ÖR£UR. 7» FEBRÚAR 1917. 6. bl. Góð tíðindi. Alllr eltt nt á tIo. „Fátt er svo með öllu ilt að ekki boði nokkHO gott", má með nokki« um sanai heimfæra upp á auka- þingið nýafstaðna. í utanríkismalunuin tiefir það lagt þann grundvöll, aem löngu siðan átti að veralagður. Þáhefðu ¦jnlfHtæðisílokkfintóryrðin aldreí fest rætur* hjá auðtrúa mönnum, mörgi um vel innrættum,sem hafa.haldið sjalfstæðisflokkinn eina flokkinn ¦•m héldi fram róttindum laudsins gegn erienda valdinu. AUir flokkar þingsins komu sér aem sé saman um eina og sömu ttefnu gagnvai t sambandsþjóð vorri Dönum, að landið hafi full umráð yflr málUDi Bínum, og að ekkert skyldi gert í aambandsmálinu, nioia að fengnu samþykfei allra tlokka þingBÍns. Lýsti forsœtisráðhenann, J6n. Magnússon, yflr því, að nýja Btjórnin vieri OU samhuga i þessu efui. Hér cftir •ru.því bæði Heima- stjórnarflokkuiinn, að nokkru leyti, eg sjalfstæðis þversumflokkurinn að éllu leyti fallnir úr sögtimi i sinni fyrri mynd. Þingmaðurinn sagði á leiðar- þinginu um daginn, að sjálfst æöis> menn hefðu þarna unnið Heima^ Btjórnarmenn á »itt mál, og Njörður •tur þetta upp og kallar þetta fagran ¦igur fyrir sjálfstæðismenn. Rétt eins og þversummenn hafl hingað til haldið þvi fram, að í, utanrikismálunum bæri ekkert á milli fiokkanna!! En þessu heflr nu verið eitthvað öðru víbí farið. Allir þeii, sem leaið hafa flokkso blöðin undanfarin ár, vita að Heimastjórnarmenn' hafa ávalt haidlð því fram, að ut á við ættu allir ÍBlendingar að standa »em •inn maður — allir eitt. Þessu heflr verið haldiðfram 1 ételjandi greinum af hendi Heima* stjórnarmanna og á fjölmOrgum fundum. Heimastjórnarmenn sögðu að þvsrsummenn (sem nú kváðu hafa lengið bór tildæmt „sjálístæðis"- nafnið) vnru úr sögunni þegar þing kæmi saman. Stefna þeirra væri bygð á útkljaðum málum og gæti •kki «nst n«ma í koBnlngahríðinni BlðustU. I'etta h«flr ræst. Og því ma bæta vil, «6 ái cifjan iega hefði kosningiu í Norður- ísafjarðarsýslu tekist öðruvísi og heppilegar, ef eifðatrúin gatnla hefði ekki staðið svo u'gföst í fiölda fólks, og hvíshiS að þvi að K.jalf* stæðisstefnan væri svo fráb ugðin stefnu Heimaetjórnarmanna. Erda var óspart slegið á þá strenji, leynt og ljóst — og það hreif. Mótmæli hinna dugðu ekki. En nii hefir reynslan sýnt að þelta voru ónannindi, kosningabrella til þess að veiða inenn og Qeka. En sannarlega er það nieira en litið fagnaðarefni, að allir flokkar hafa nú eina og sömu stefnu út á við. Hefði slíkt sjálfsagt samkomulag komist á fyr, myndi mörgu óþar/a illindaþjai ki hafa 01 ðið hsegr fra, og mörg víxlspor óstigin. Heimastjói nar og siálfstæðisnöfn« in eru því óþörf eftirleiðis. Skað. laus kunna þau að vera; en þó því að eins að fortíaarmálunum verði •kki enn a ný blandað saman við íramtíðarmálin. Framvegis ber að eins að meta gjörðir ílokkanna eftir athöfnum þeirra og stefnu í innanlandsmál- unum. Vonandi er að landsmenn' verðl þar á verði og hafl vakandi auga á framkomu flokkanna í þeim •fnum. Ógnar nú engum nemamér? n Pví er svo háttað oft og tíðum, þígar eg er að lesa blöðin ^sumt í þéim) aö svo gengur fram af mér ósvifnin og ósannsfglin, að eg get naumast orða bundÍBt. En vegna fjarlægðar minnar frá blöðum og preutsvertu, hólka eg oftast fram af mór að andmæla því, stí n þó væri rétt að mótuiæla. S;;áiciið »egir, að sá maður diýgi þögnl svik, sem þegir við rahguidonum. I*að er satt. En þó er það ems og að plægja sjóinn að reiða til höggs við lygina, þá sem aum blöð temja ser í þjóðmálastappinu, eða eins og að höggva sundur étinn uxa. 1 þetta sinn gríp eg pennaua út af ummælum í „Landinu", þar sem rœtt er um kosningaruar í haust. Par er ininst á úrslitin i Noiður- ísafjarðarsýslu og orsökiaa til þess að sr. Sigurður Stefánsson féil. Blaðið mælir þessum orðum: ,Skúli reyndist stefnu 'sinni og hugsjónum trúr til hina hinsta. Sf. Sigurður átti með greinum, er hann r«it og sendi út aérpr«ntaðar, Aöalfundur í Fiskiveiðahlutafélaginu G R Æ ÐIR verdur haldfan á ísafirðl, laugardaginn 10. febrúar nœstk. á „Nordpolen" og bofst kl. 12 á hádegf. Á fundinum verða til umræðu og ákvörðunar mál þau, er lög félagsins ákveða, en auk þess verður þar tekin ákvörðun um, hvort 'télagið skuli leyst upp. Aðalreikning-ur félag-sins með fyigiskjölum, sem og dagskri fyrir fundinn, verður til sýnis hjá formanni félagsins vikuna tyrir fundinn. ísafirði, 13. jan. 1917. Stjórnin. einna fyrstur manna upptökin að óheillaspori þremenninganna. NU hafa kosningarnar birt dóm þjóð- arinnar um alt þetta" o. s. frv. Já, dómur þjóðarinnai! Sáernú á marga liska, þegar um rikisréttar vandamál er að ræða. Þar eru þá víst Norður-ísflrðingar hæataréttar* dómenelur — kjördæmið, sem svo er skipað að 90 núll — þ. e. a s. ógildir atkvæðaseðlar — koma upp úrkaflnu!* Blöskrar nú engum nima mér, að blað, seni hefir menn fyrir sig að bera nieð öllum mjalla, skuli kinnroðalaust mæla þesauni orðum og þvilíkum? Eg ætla ekki að óvirða Skiila S. Thor* oddsen með hálfu orði. Eg þekki *) Það er með öllu rangt að mæla þroska oe n-.enning kjósenda íNorður- Ísafj»rði.isyslu singöngu eftir því, að ónýtir atkvæðaseðlar urðu þar talsvert fleiri við siðustu alþ.kosningar, «n i nokkru hinna kjördasmanna. Bæði er þcs» að gæta, að þar hafa ekki nema eitt sinn farið fram leynilegar þing- koBiúngar — og ekki fyr en nú eftir hinni nýju aðferð — hvo kjósendur — fjöldmn — «ru þessvegna óvanari kosningaðferðinni, en í hmusn kjördæm- unum, sem hvert árið wí iiðru hafa verið í ko8ningabröltinm. Og bvo eru kjörstj6rnirnar lika misjafiuega vand r að kjörseðlamatinu. Sumar taka alt gilt, sf aðeins sést hvern kjósaudi hetir SDtlað að kjósa, en aðrar fara eftir laga bókstafnum og m*ta þft seðla ógilda, B«m gallaðir eru, eins og sjálfsagt er. þetta »tti höf. &ð kthuga, áður en hann byggir skýlausan dóm tinn um vitsmunaþrGska kjósenda, eingöngu eftir ógildu Beðlunum. Ritstj. manninn ekki vittmd. EgbýstviB að hann muni vera gáfumaðiir. Hann á til þeirra að telja i báðar ættir. En hvað heflr hann gert, sem róttlætir það, að sr. Sigurður falli fyrir honum? — sá maður, sem er einhver skarpastur skör« nngur á þingi og mestur umsýslu* maður þar að auki i hóraði. Júi BLandið" svarar: Séra Sigurður hefir stutt að því, að stjórnarskráin varð uudirsKiifuð og fáninn gerður úr gatði. Pau mál bæði voru komin í það rembihnútsöngþveiti i höndum .sjálfstæðismanna" að til Þjóðsmánar horfði. Séra Sigurður skrifaði um þetta vandi æði greinar í „Vestra' og tók hart á ludíána. dansiuum, sem þessir menn döns« uðu kringum ílda íáðsmensku sinnar. Hann fékk fyrir lof og þakklæti bestu manna þjóðarinnar. Eg actla að fullyrða þetta. Eg tel þá menn bestu menn þjóðarinnar, sem eiu óbtindir af flokkaofstæki og óhlutdrægir vegna þess, að þair standa álengdar öllum »aftaniois* um". ,Þv8rsum"menn hafa enga ritgarð samið um afsal réttinda né neitt þess háttar síðan Einar ArnöVsson batt enda á stjórnarskrár og fána* malið. Þeir hiifa lifað & eintómum hjómorðum síðan. Ef þeir laefðu trúaö þvi sjalhr^ að vér htlðum afsalað oss" réttindum með þre» uietiningaförinui og ifJeiðingum hennar, myndu þ«ir hafa haldið á loft með r ö k u m þeirrl trti wnní

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.