Vestri


Vestri - 14.02.1917, Side 1

Vestri - 14.02.1917, Side 1
 Leðurreimar # nýkoranar til Ó.J. Stefánssonar. Iíitstj.: KrJstján. Jónseon frá Garðsstöðum. HmHnamsHíHBnHmH m m NýVo ið f verslnn m jg Guðrúnar Jónasson: jg m Slifsi, frá 2.75—7.00. BB ® Sílki ( svuntur ,8.00— 25.coM XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 14. FEBRÚAR 1917 6. fol. Hvernig er starfað tyrir alþýður a og hvað er henni sagt? n Motto: Þeir, sem ekki skilja, misikilja. Fleslum hugsandi mönnum mun blöskra alt þah alþýðuskiall, sem komiÖ er í vana hjá HesUim að beita fyiir hverjar kösnirgar. Ekki síst sökum þess að þeir beita því mest, sem fjarlægastir eru velvild til og þekfeingarsnauðíiBtir eru á umbætur á höguin hennar. Eftin tekjan af fagurgalanum er og oftast verri en engin, þvi sjaidan efta aldrei er neitt reynt, að bæta. Hiti •róspart gei t, að heiðaá byrðunum. •n nota svo enn meiri fagurgala i næsta skifti, þegar þarf að nota alþýðufylgið — og þvi niiður, ís* lensk alþýða er enn svo óþroskuð, þáð inif.ur; hún lætur leiða sig.— Enda heíir það alt af sýnst viðleitui lviðtoganna að faalda alþýðunni svo niðurbældri, að gáfur hennar og atgjörvi geti ekki notið sin. Líf htnnar verði að samteldu brauð- striti, bvo hvorki tími né ástæður Ityfi afnot þeirra menningarmeðala, sem göfgað geti og auðgað andann. Og í i)i auðstriti, þar som „hugs-. unin uro að hafa að eta hverja aðra bælir þörf“ kafna hinir góðu kostir, en í stað þess skapast kergja yfir manniiflnu yflrleitt, smásálar- skapur og þröngsýni. AfþrötigsýnH inu og þekkingarleysinu leiðir svo hin afskaplega dóingirni almenn- ings uin orð og athafnir, sem þeir, er dæma, bera lítið eða ekkei t skyn á og foröast margir hverjir að leita Bér upplýsingar, tll þess að geta kvoðið upp léttan dóm. En dórn girni án þokkingar er einhver versti löstur og undirrót að baknagi og öðrum roannfélagsmeinum, som mjög almenn eru á íslandi, meðíram vegna fámennisins, þar sem hver þekkir annan. Til þesB að kveða þessar illu lylgjur mannlifsins niður, sem auk þess er þær apilla fyrir mönnum og málefnum, oft að ósekju, spilia svo huga þeina, sem þær teuaja •4r, aö þar fær ekkert gott þrifist — er þekking eina meðalið. f*eir, sem starfa fyrir alþýðuna, verka' lýðsfélög og einstakir menn, þutfa (yrstog fremst að skapa og útbraiða Þekkingu, sem núv. leiðtogar þjóf- farinnar margir hverjir m*ga varla heyra nefnda þegar til alþýðuun .r kemur, vegna þess að þar fær hún nauðsynlegan laiðat visir til þess að ekilja og dænia rétt, en í stað þess ♦ru m«b «u«lt glamur uui hina mentuðu islensku alþýðu. -- Til að auka þekkinguna evu uiargar leiðir. En sú leiðin er gela myndi fljótxsta og ahnennasta avext i bygg eg að verði: að alþýðuíólögin eignist góð bókasöfn, ekki eingöngu íslenskar bækur heldur einnig er- lendar fi æðibækui', og komi upp B^mmiiu'm lesliarslofum. Jafnframt er sterk nauðsyu á uraræðufunduni ög fyrirlestrum, þar sem hinum fáfióðari væri vísað til vegar og törvóld efni útskýrð. 1) Pt tta atþýðuskjall er sifelt að fara i vöxt, jafnframt, þvi sem raunveru'egii nientun alþýðu 'mign’ ar vegna sivaxaníi glau is og glyss, þrátt fyiir-allan skolaiærdóm. Beita þeir mest. skjallinu og gífur yrðunum sem óhlutvandastir eru eins og greinilega sést á siðust.u alþingiskosningum. Skorti þá síst stór loforð, bæði leynt ogljöst, uin hagsbæt.ur alþýðu. En hverjar urðu efndirnai ? Þær i stuttu máli, að embættis og sýslunarmönnum eru veittar um 300 þús. kr., sem dýiLíöaihjáJp, en um leið sker þingið vendilega niður eða frestar því litla sem upp var borið á þinginu og miðaði til að lótta byrðarnar á alþýðu. EmbMttismenníinir hafa undan- farið kveinað hátt. um það, hve ófullnægjandi kjör sín væru, og er sjálfsagt nokkuð satt í því. Hitter athugaverðara að þeir ttyðja þær kröfur sínár með stórum aukinni velmegun alþýðu, sem á að hafa, að þeirra skoðun, ógrynni fj u handa á milli. Má þó uærri geta að allir alþýðumenu, sem fjölskyldu hafa fram að færa, hafa ekki lagt, upp nú i dýrtiðinni, nema einstakir inenn sem hagnast hafa á fyrir- tækjum. Að vísu hefir sjórinn verið venju fremur stói gjöfuil, svo sjómenn haía haft mun betri tekjur en aöur. Aftur hafa verkamenn orðið harðara úti og munu, þrátt fyrir hækkun á vinnulaunum, ekki beijast i hökkum yflrlaitt. Alt tal embættismanna uin almenna vel* gengni alþýðu er því út í höt,t. Og mót.i hvefri eintii sögu sem segja má um bágstaddan embætti ÍHinann á þessum timum má, áreið* aulega segja hundrað af alþýðu- rnönnum, og þær miklu sáraii og átakanlegri. fað er því bersýuilega að gera embættÍHinennina að „yfin siétt" að hjálpa þeiui framar öðrum. Hiusvegar hefði verið léttafþingi inu mi, efia éllu fremur á aðali þioginu, þar sem starfsiimiuu vei ð- Ferðirnar um Isafjarðardjúp, frá 1. maí. n. k., eru lausar til umsöknar. Umsóknir sendist tll oddvita sýslunefndar Norður-lsaijarðarsýslu iyrir lok marsmán- aðar n. k. ur leDgri og væntanlega notadiýgri, að lögleiða hæfilega dýi líðavhjálp lil allra þeirra einstiklinga þjöðfé lagsins, sem höfðu eða hafa miiini tekjur en 4500 kr., og auðvitað á 8Ú hjálp að vera mest, hjá þeim sein ii)ln8tar hafa tekjumar og flesla fram að færa. Heiði því fremur veiið ásfæða að bíða aðal. þingains með þetta, að flestum hugsandi raönnum var ljóst að „örðugasti hjallinn" myndi enn eftir af dýrtíðinni. Hefði þingið leitt í lög lágmark á kaupgjaldi verkafólks og jaf.nfi amt skyldað landssjóð og svfitaríélög til þess að sjá fyrir nægji atvinnu á ölium timum árs, inætti segja að spor væri stigið til jafnaðar, og sennilega verður það eitt ráðið er frekar sverfur að með dýrtíðina. Reyndar er síður en svo neitt á móti því, að óbrotinn verkamaður taki dýitíðarhjálp beint. úr lands’ sjóði, eins og e.iibættisniennirnir. Hinu er fiekar ráð fyrir gerandi, að þingmönnum þyki það landssjóði ofvaxið, jafn ráðviltir og þeir eru í skattamálunum. — En deilan um það, hvovt þýðinganneiii er rótin eða toppurinn, þvi hvorttveggi á fylstu kröfu til þess að þeim líði vel. En þess ætto leiðtogarnir að ininuast, að ekki blómgást toppur* inn ef rótin visnar, * , Á þessum dráttum ei hét lausi Jega stungið,’ ef veiða u ætti alþýöu til varnaðar þeim úlfum 1 sauðar. klæðum, sem sífelt em að reyua að blinda hana, fciikit; fyrir hverjar kosningar. t*að he: i lt-ngst um þótt ilt að vera sjalfs sin böð« ull, en það mega þeii menu heita sein með orðuin og verkum er bent, til rétts vegar, eu láta þó glepja sig — og þtið jafn vel oítiega. En þegar skilningur alþýðu eykst og þroskast imrnu þessir menn ekki nða feituni hesti frá garði. Og vegna velfainaðar þjóðarinnar ríður mikið á því að þ*tta- veiði S9in íyrst, því þekkingin er mikilsr veiðaata og sigursælasta aflið, en ;.;»<)CB>cx>ot>ooooor)cx>ooajo»x H. Andersen & Sen, Aðalstrceti 18, Reykjavlk. Landsins elsta og stærsta klæðaverslun ogsaumastota. H Stofnsett 1887. 5 Ávalt mikið úrval af alsk. | fataefnum og öllu til íata. :oooor»oc*>oocx >000*3000« ð Ö $ ð án hennar sitjum við i myrkrum og amlóðaskap vanþekkingarinnar. Jafnaðarmaiur. Ávarp til Isfirðinga. ^ n Heiðruðu héraðsmenn, ibúfcr Noíðuiilsafjarðarsýsiu og ísafjarðar. kaupstaðai! Það sem okkur riður mest á, ei u sungöngubætnr innanhéiaðs, enda eru þær raddir nú oiðnar svo há. væiar í tlestum sveitum, að ekki vmður lsngur hjá því komist að taka þær til greina. Megum vér þvi eigi lengur láta dragast að koma ovs úr þeini einaagrun, sem svo lengi heflr alið hjá oss fáftæði og toi t' ygni og stutt verslunareinokun og hamlað oss fiá að bindaat Bamtökum til nytsamra fyrirtækja, svo h»gt sé að yfirstíga þá eifið' ieika sem ákéf samkepni og Heiri atvik ieggja i veg fyrir okkur. f’etta ei okkur að mikíu leytl i sjálfsvald sett að laga, enda hefir bæði sýslunefnd Norður-ísafjarðan sýslu og bæjarstjórn ísafjai ðar látið það Asannast með því fyiii sitt leyti að heita ríflegri fjárupphæð, til þess að fenginn yrði góður bátur hér á Djúpið, og margir dugandi menn hafa nú þegar sumpartgreitt, sumpart lofað, ekki svo litlu fé í sama tiigangi. En þvi mlður vantar enu þá 15—20 þúsuna krónur til þess að hægt sé að kaupa góðan og hentugan bát til ferða um Djúpið, ^etta er i raun og veru ekkwt stórræði, ef almennut áhugl vætj

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.