Vestri


Vestri - 14.02.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 14.02.1917, Blaðsíða 2
VESIRl. Símfregnir 9. t«Wr. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn *. febr.: Þjóðverjar lýsa þeitn fyrirætlunuoj sfnura, að þ«ir ætla að harða á hafnbanninu á England. Ákafir kuldar í Danmörku. Siglingar erfidar sökura (ss. Opinber tilk., London 4. tebr., hermir (rá nokkurri framsókn á vestri vígstöðvunum, og eins í Mesopotamiu, nálægt KutelAmara. Einkaskeyti til Mbl, Khötn 4. tebr.: Þjóðverjar tilkynna að þeir ætli að hindra siglingar i Miðjarði arhafi og inilli Ítalíu og Balkanskaga. Gústat Svfakonungur kom i gærdag tii Kaupraannahafnar. Afskaplegar frosthörkur f Danmörku. Siglingar um Kattegat og meðfram Danmerkurströndum nær ókleyfar. Einkaskeyti til Mb!.. Khötn 5. febr.: Bandaríkin hafa kallað heim sendiherra sfna ( Þýskalandi. Siglingar hlutlausra þjóða hættar f svip. Einkaskeyti til Mbl, Khöfn 6. febr.: Stjórnmálasambandi milli Bandarfkjanna og Þýskalands slitið. Spánn hefir mótmælt hafnbanni Þjóðvorja. Gústaf Svfakonungur fór f fyrradag áleiðis til Kristjaníu. Báðum hér lokað kl. ó og veitingahúaum kl. 10 vegna kola- skorts. Borgarstjórnin brýnir sterklega ailan sparnað með kol og gas. Einkaskeyti til Mbl., Khötn 7. febr.: Wilson hefir skorað á aliar hlutlausar þjóðir að fara að dæmi Bandarikjanna og slfta stjórnmálasambandinu við Þýakaiand. Áskorun Wilsons fær lftinn byr. Norðurlönd hafa mótmælt hifnba.ini Þjóðverja í sameiningu. Fiskimarkaðinum og kauphöliinni lokað. Normalbrauð lögboðin. 13. tebr. Einkaskeyti til Morgunblaðsins.) Khöfn, 10. lebr.: Bandarfkin viðbúin að (ara i stríð. Wilsen forseti vonar að komast hjá ófriði, en öláuagaráðið kefir samþykt útgjöld tii hernaðar. Aœerikumenn óttast spellvirki Þjóiverja þar ( laadi, et strfð verður hafið við Þýskaland. Mr. Ford, tiiðarpostuii, hefir lýst þvi yfir, að hann getiamfðai 1000 katbáta. Þjóðverjar hafa ákveðið að sleppa Mr. Gerald, sendiherra Bandaríkjanna i Berlfn, áður en Bemstorff greifi, sendiherra þeirra, leggur at stað heimleiðis. Þykir því sýnt að Þjóðverjar búist ekki við ófriði við Bandaríkin. Hlutlausar þjóðir neita að verða við áskorun Wilsene um að slfta stjórnmálasambandi við Þýskaland. Þýskir katbátar hata sökt 42 skipum siðan hafobannið hófst. Ofnkolaskórtur hefir verið hér (í Khötn) ( 2*/« mánuð. Et til vill hlaupa Þjóðverjar undir bagga. Khötn, s. d.: Ákveðið að Bernstorff greifi fari helmleiðis með danska skipinu Frederik VIII. Skipinu Lars Kruse, er var hlaðið korni til hjálpar bágstöddum Beigum, hefir verið sökt. Samgöngur við Borgundarhólm stöðvaðar. Kuldatið enn. Khöfn, s. d.: Búist við að Bandarfkin munl fara ( stríðið á hverri stundu. Eru Amerikumenn afargramir yfir því, að þýsklr katbátar hata sökt nokkrum amerfskum skipum. Fjöldi skipa liggur um kyrt á höfninni (í Khöfn). Ratmagnsverð og gas hefir hækkað nokkuð. Khöln 11. tebr.: Víggirðingar NewYorkborgar stórum aUknar og endurbættar. Ameríkumenn gramir yfir því, að sendjþerra þeirra, Mr. Gerald skyldi haldið í gislingu i Barlíe. Bernstorff greifi fer áleiðis til Kristjaníu á þriðjuáaginn. Kveikt i tjölda húsa í New York, sem brunnið kafa til kaldra kola. Khöfn s. d.: Viðsjár með Þjóðverjum og Hollendingum. Liðsi aamdráttur á iandamærunum. Veðrið hér að batna og frostið að minka. 6. bL á þessu máli. Enn eru margir miki ils megandi menn, sein lítið eða ekkert hafa lagt fram í þessu skyni, og engar hreppsnefndir hafa fyrir hreppssjóðs hönd látið neilt, af hendi rakna. Ekkert væii þó eðli* legra og að líkindum ekkert farsælla máli þessu til framgangs, en að hver og einn hreppur I sýslunni iegði fram t. d. hálft eða heilt þúsund krónur. Þetta væri skýr vottur um ah mennings vilja, gæfi sýslunefnd og bæjarstjórn ísafjarðar hvöt til að ieggja meira fram, ef á þarf að halda, og myndi gjöra þingið og landsstjórnina fúsari að veita fyrir> tækinu ríflegan og varanlegan styrk lír landssjóði. Hetjist þess vegna handa, góðír menn og hreppsnefndir, og safnið fé á hvern þann liátt er yður þykir best henta. Gætið þess að hér er um nauðsynjafyrirtæki að ræða, sem ekki er áhoifsmál að leggja meira i sölurnar fyrir en hér er þörf á, því 15—20 þúsuud krónur er ekki stórt, ef flestir þeirra sem enn hafa engu lofað, viidu nú leggja sinn skerf til. Ekki getur það heldur verið neinum hreppi i sýslunni of- vaxið að taka svo sem þúsund króna lán 1 þessu skyni. Pað myndi ekki verða hreppunum þyngri byrði en sem svarar þeim kostnaði sem sumir sveitahreppar leggja fram til vegabóta umfram lagaskyldu. Svo er til ætlast að myndaður veröi fastur félagsskapur um það leyti sem næsti sýslufundur verður haldinn, til þess aö útvega bátinn og koma á ferðunum m. fl. Innan þess tima eru menn beðnir að láta Ðjúpbátsnefnáina vita hvernig hrn umrædda fjársöfnun tekst. p. t. ísaflrði, 12. febr. 1917. H. JóHSson. Einkennileg dýrtíðarráðstöfun, n Bæjarstjórnin gekk í flskmerkið á fyrsta fundi sínum eftir nýárið. k síðasta fundi sprakk sá ungi úr eggi, þar sem kom álit nefndarinnar í flskisölumálinu. Vaið sú niðurj staðan að kaupa skyldi flsk fyrir ákveðið verð út í Bolungai vík (eru œargir í vafa hvort helmilt er að eta annan fisk) er seljast skal með því verði, að viðbættum flutnings- kostnaði, hér i bænum. En úr bæjarsjóði veiði borguð unáirvigt og fyrirhöfn og fiamkvæmd flski* sölunnar. Mun sú upphæð nema talsverðu, verði fiskisalau notuð. Og koma bæjarbúar til að borga hana aftur í aukaútsvörum, því líkloga verður ekki tekið margra ára 3án til þess að reka þessa flskisélu. Eáðstöfun þesei heflr þessa kosti: Bakar bænum uikil útgjöid og hækkar flakverðið írá því sem nú er. Og hún klýtur að vera sprottin ttf þeirrí ímjjsun, að útvegsmenn hér og sjómenn séu svo „ókristi- legii “ í viðskiftum við náunga sína, að aldrei só ofmikið lagt í sölurnar til þess að þurfa ekki að kaupa af þeim. Ella hefði verið sainiö við útgetðarmenn her um að flskafyrir bæinn, þvi bæðí myndi fisknrinn fást ódýrari þanDÍg og auk þess, sem iniklu skiftir, alveg nýr. Er ekki ósennilegt að sjómenu og útvegsmenn muni frumkvöðlum þessara þarflndal! hugarþelið og þann orðspora, sem það að ósekju hlýtur að koma á sjómannastóttina ísflrsku. — Þessir glerhallarbúar ættu að gæta varfærni í því að varpa steinum að öðrum. S j ó m a ð u r. Smávegis. n Fjogra ára gamall yfirher- í'orlngl. Skömmu eftir að hinn nýi Austurríkiskeisari tók við völd- um í haust gaf hann út svohljóð| andi skipun: „Eg vil að minn nf guðs náð frumgetinn soDur verði tekinn upp í mitt hrausta og sigursæla land* varnarlið og útnefni hann til yflr> foringja fyrir fótgönguliðsdeildinni nr. 17, sem frá þessum degi skal nefnast, „Krónprinsinn". Nærri má geta hvort sííkur for- ingi muni ekki eiga ósmáan þátt í sigri eða ósigri sinnar herdeildarl! Konúr í stríðinu. Þó nokkuð af kvenfólki heflr gengið í herinn í yflrstandahdi ofriði, en flestar konur á vlgveilinum eruhjáRúss- um. Bær eru nú sem stendur um 400. Flest eru það giftar konur, sem berjast við hlið bænda sinna og skortir þær hvorki hlýðni né hreysti. Nafnkunnasta herkonan heitir Kokoussera. Áiið 1914 ióthún inn- rita sig í sömu Kósakkahersveit og maður hennar var i. Nú er hún orðin reglulegur ofursti við 6. KóJ sakkaherdeildina nálægt. Urai. Tvisvar sinnum heflr húnsærstog fengið St. Georgskrossinn í viður- kenningarskyni fyrir hrausta fram* gftDgU. ÖnDur nafnkunn kvenhetja er Alexandra Efrmowna; hún er einnig ofursti og er við Kósakkasveitirnar á Donárbökkunum. Hún fókk orð ó Big fyrir hraustlega framgöngu í orustunum umhverfls Kiew. Hún var þá tekin til fanga af Bjöðverjum, en myrti varðmanninn, sem átti áð gæta hennar og komst afiur til herdeiidar sinnar. Nýskeð kom hún 18 Uhlönum ti! herbúða sinna og þótti hróður hennar vaxa mjög af því verki. Kvenhatari. Fyrir nokkrum árum lést í Vínarborg inaður nokk’ ur fiemur ókvénhollur, svo haHn er talinn séistakur í sinni röð og á sennilega íáa eða engan sinn lika. Hann sparaði hvorki fyrirhöín né fé til þess að koniast. hjá éllu sam- neyti við konur. Fegar hanu t. d. fór í leikhúaið hafði hann það til siðs að kaupa þrjá aðgöngumiða, hafði tvö sætin auð en sat sjálfur 1 miðsætinu, tll þess að vera visa um að kvenmaður sæti eigi við hlið sór. Á feiðalagi var haau ávalt eiun i klefa, til þess að þurfa ekki að eiga von á að sjá kvenfólk nálægt sér. Og loks á baa&sænginni gerði hann þá ráðetöfua al graf> reitur sinn skyldi vera avo atór að 6 fet væru a. m. k, til lUHtu

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.