Vestri


Vestri - 22.02.1917, Page 1

Vestri - 22.02.1917, Page 1
tek&ÍCMKKltX«0(ieKK3('IÖ(*0('| Leðurreimar * 8 nýkomnar til Ó.J. Stefánssonar. ® Itltdtj.: Krlstján Jónvson 'rá Garðsstöður. mmmwmmmwi H Nýko ið í verslun § G'iðrúnar Jónasson: g| B3 Slifsi, frá 2.75—7.00. m Silki í svuv.tur ,8.00— 25.00 m XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 22. FEBRÚAR 1917. I 7. bl. Símlregnir Ferðirnar uni Isaíjarðardjúp, 15. tebr. Kinkaskeyti til Morgunblaðsins. Khöln 12. febr.: t>jóðverjar hata stungið upp á þvt við Bandai rlkiti að reynd verði samningaleið áður en triðslit verði. Tvö óvopnuð Bandartkjakauptör hafa liætt sér inn á hatnbann- svarðið siðan það vnr tilkynt. Skipaeigendur krefj «st þess að þau tái að sigla öhindrwð. Amerikuttuan kretst Jiess al B oidaríkjastjórn, að hún láti herskip tylgja skiputn sinum eða vopni þau. Að öðrum kosti segist hún hsetta siglingum yfir Atlantshaf. Chiie og önnur riki Suður>Ameriku hafa mótmælt hafnbauni Pjóðverja. Khötn, 13. lebr.: Orustur á vestri vígstöðvunum. Engin markverð úrslit. Mr. Ford býður Bandarikjastjórn að smiða vopn og skotfæri. Aðeins 1 /m mánaðar birgðtr nt gaskolum i Kaupmannahötn. Khötn, 14. tobr.: Samkomulagið milli Þýskalands og Bandai rikjanna strandað. Eftir þetta tuuuu katbátar skjóta fyrirvaralaust öll kaupíör á hafnbannsvæðinu. Norðurlönd hafa í satseiniugu sent mótmælaskjal til þýskú stjórn* arinn&r út af hafnbanninu. 17. febr. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. Khöfn. 15. tebr.: Bretar hafa sótt töluvert tram við Baucourt. 125 skipum alls sökt tyrstu viku hafnbannsins. Kfna hefir slitið stjórnmálasambandi við Þýskaland. Bandarikin hafa veitt 369 mitj. dollara til fiotans. Danir hafa' tarið (ram á það við bresku stjórnina, að biosk htrskip verði látin tylgja þeim skipum, sem flytja nauðsynjavörur til Englands eða kol þaðan ttl Danmerkur. Siglingar fallnar niður um tima. Hásetar kretjast hærra kaups og vátryggingar. Khöfn. 16. febr.: Uppreist á Cuba. Mexikomenn hata ráðist á bandarískar liðsveitir nálægt landa- mærunum. Liklega að undirlagi Þjóðverja. Mótmælum Norðurlanda um hafnbannið hefir verið vel tekið. Þykir likiegt að Bretar og Þjóðverjar gangi að þvi að greiða íullar skaðabætur, að ófriðinura loknutn, fyrlr hvert skip sem sökt verður. 21. febr. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. Khöfn, 16 febr.: Bretar hafa geit áhlaup við Grandcourt og unnið töluvert á. Grimmilegar orustur við Jakodeni f Rúmeníu. Veitir ýmsum betnr. Orustur hjá Riga. Norðmeun halda uppi siglingum til Englands. Fjölda skipa sökt Hallæri i Sýriaudi. M«H er að 110 þús. manns hafi orðið hungurmerða. Steinoliunotkun hér minkað um helming, en x/i fyrir hreyfivélar. Sporvagna og járnbrautaíerðir minkaðar tnikið. Kolaskortur yfirvofandi. Khötn, 17. tebr.: Þjóðverjar hafa gert griramileg áhiaup f Champagnehéraði og handtekið 800 manns. Kína hefir enn ekki slitið stjórnmálasambandi við Þýskaland, #n sent þvf mjög alvarlega nótu Brauðkort lögboðin; fser hver maður 200 grömra dagl. Khöfn, tl. febr.: Töluvert dregið úr kafbátahernaðinum und« antarna daga. Aðeins nokkrum skipum sökt. Vlrðast Þjóðverjar óttast nijög hin vopnuðu kaupför bandamanna. ÚtfiutnÍBgur á vörum frá Bandarfkjuoum hcfir minkað mikið jíðasta igápiðinn. frá 1. maí. n. k„ eru lausar til umsókuar. Umsóknir sersdist til oddvita sýsluneindaF NeróuF-lsatjaFðapsýslu iyrir lok marsmán- aðar n. k. Tilkynt er í Washington, að Þjóðverjar niuni faiiast á að hætta dcatbátahernaðinum, ef Wilson hefji nýja friðaruvleitun. Þjóðverjar draga saman lið við landamæii IJoilaBd*. Khöfn 19. febr.: Bretar hafa gert áhlaup hjá Ancre og unnið mikið á. Frönsk blöð trúa því ekki, að íriðslit verði milli Bandaríkjanna og Þýskalaods. Khöfn s. d.: Vorsókn hafin á öllum vígstöðvunum. Bretar halda áfram framsóktiinni hjá Aacre. Seinasta herlán Breta var fuMgert nú i vikunni og gekk ágæti tega. Lánið neraur 1 miljarð sterlingspunda. Siglingavandræði tuikil. Rögnvaidur Óiafsson húsagerðavmeistari. lést í Vifilsstaðahæli 14. þ. m. Rðgnvaldur heitiun vaið 42 ára að aldri, f. 5. des. 1874 í Ylríhtísutn í Dýrafirði, sonur Ólafs Sakarias- sonar og konu hans Veroniku Jóns dóttur, svin enn ér á lifi hér á Isaflrði. Hann gekk í latinuskóla Rvikur tvitugur að aldri, og útskrifaðist árið 1900 með hæsta vitnisburði, fór að þvi iokua A prestaskólanD, en hætt,i þai aámi eítir eitt ár og aigldi til Kaupmannahafnar í þvi skyni að nema þar húsagerðarlist. Tók hann þá fyrir alvöru að keuna heilsubiests þsss (brjóstveiki) er nú hefir orðið honuin að ban.t, og árið 1904 varð hann algerlega að hætta námi. Nokkru seiuna réðist hann i þjónustu landsstjórnai innar, sam- kvæmt fjárveiting þingsinB, til þes'i að haía eftirlit tneð byggiugum landsins — einkum kirkjubygging ura, og siðar skóla — og hofir hann haft það starf .i bendi siöau. Gerði haun frumdrætti að og réði fyrirkomulagi eigi fár. n stórhýsa og •ru heist þeirra Vlfilsstaðahælið og hlð nýja pósthiis landsina. Rögnvaiáur var gáfumaðui og vel að sér. þægilega skemtinn i viðn kynning og gauiansaiuur i viðræð^ uin, þrátt fyrir þreytaudi iieilsu lasleik hin síðari ár. Vandaður maður og vinmargur Og var éllum hlýtt til hans sem eitthvað kyntust honum. Kolaforði jarðarinnar. Austuniskur jatðfræðingur, dr. H. Leitner, hefir tekið sór fyrii hendur að rannsaka kolaauðlegð jarðarinni ar, segir „Frankfurtor Zeitung“. Auðvitað er ekki hægt að segja með fullkominui vissu segir blaðlð, hve mikil kol jötðin feii i skauti sinu, en sé tnálið rannsakað og athugað nteð, gætni virðist þó tölur þessar mjög uærri sanni. Stærstu steinkolanáinur heimsins eru á þýskalandi. Eru þær taldar nema um 410 iniijörðum tunna.* Nú eru þar unnar árlega um >20 milj. smál. og er þá talið að námur þessar endist með sömu kolatöku í 1800 ár. Englaud (og írland) er hvergi nærri jafn auðugt að kolum. Höf» undurinu áæt.lar að þær »óu 190 tniljarða smál. í jörðu, en árleg fratnleiðsla kola nemur þar til jafu* aðar 268 milj. smti. Kolanámur Englands verða eftir því tætndar að 720 árutn iiðnum. þriðja kolaauðugasta l&nd heims- i.is er Austurriki og Uugverjaland með 59 miljaröir tu. Árlega er tekin upp 49 milj tn. Með sömu koiaeyðslu ættu kolin nð endast þar í landi um 800 ár. í Rúpslandi (að frádregiuni Siberíu) eru 5»V, miljitðir tn. í jörðu, eu þar eru ekki teknai upp nema um 27 milj. tn. um *r, avo al þau með sömu notkun myndtí endast í 2000 ár. Frakklaod hefir til þ«sn ráðið

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.