Vestri


Vestri - 02.03.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 02.03.1917, Blaðsíða 1
Leðurreimarjj nýkomnar til Ó.J. Stefánssonar. j[ Kitstj.: Krisíján JÓMIOIl fra Garðsstbðurr. 0 Nýkoi.ið í verslun J3 G'iðrúnar Jónasson: Ei Sli'si. (rá 2.75—7.00. 9 *** Silki í svuíitur ,8.00— 21 coa hi Ba XVI. árg. SAFJÖRÐUR. 2. MARS 1917 8. bl. P ó 1 i t í k. Oft heyrist það viðkvæði, að menn æfctu sem allra minst að skifta sér af pólitík. Hún sé breði leiðinleg, skaðleg stundum og vaidi þrsitum, þrasi og iilindum, eii — gefl lítið í aðra hönd, — og leiði •kki til neins góðs fyrir þjóðirnai. Víst tuá Begja, »ð ýmsir Btjórn* málaatburðir, bæði fyr og siðar, geri ýmsa mæla menn fráhverfa því að ftet við pólitík. E* þótt mistök verði l ýmsu þvi •r að stjómmálum lýfcur, bieði með (ulltrúavali af halfu kjósenda og i löggjafarsfcöi íum alþingis, þá skyldi •nginn maður, sem þykist hafa skynssmi, áhuga og góðan vilja til að láta éitt.h vað sæmilegt »f sór Uiða, draga sig í hlé þegar um þatfcttku i almennum málunerað rsðn. Markmið þjóðarinnai sé, að hefja pólifcikina upp í æðra veldi, flnna gitgnBamlegar umbótaleiðir, rifa niöur Það eem feyskið er og ftiið, •n hlúa að því, sem ávöxt gefur og líklegt et til að verða þjóðinni til þroska. Fyrir mörgum arum fórust Björm stjern* BjOrnson orð á þessa leið 1 íyiirlMtri, þar setn hann hvatti kiósendur til þess að fcáka þáfct i pólilik og breyta henni til hins tstta: ,Vorir timar eru orðuir mann- ltgri #n fottiðin; það er kominn meiii mannúð með inn i pólitíkina, •nda a pólittkiu að vera naungans knrleiki á hæsta stigi. Vórhöfuin haft nóg af skömmum ; það er ekki pélitík; það er ekki pólitík að skrifa ¦kammir nm skoðanir annara. Nei, pólitík sr að bera urahyggju fyrir öðrum. Á þeim tima ei orðið náungans kærUiki varfundið, var borgurunum bannað, að fast við pólitik, og mesti ¦nlllingur þátiðarimiar, Ludvig Holberg, geröi fyrir 200 arum gy» að þeim borgurum, sem skiftu sér af malefnum síns eigin lands, og kallaði þá pólitiska könnnsteypai a. Nú «r öldin Onnur. Nú er það van virða fyrir hvern mann að akifta «•> ekkeit af landsmalum. Þóttþéi geflð eitthvað vesalingi, s«m kemur til yðar eg biður baininga, þá «r þaö lítið í Bamanburði við það, að ¦jfl einhver ráð til þess fyrir hann ao haun þurtl ekki að koma og Mðja. En til þess að bæta kjðr han» og annara, sem *inB aUndur ») ÞjóWHur, XLII - M. á fyir, verða menn að fylgiasfc að og vinna saman —, það ei pólitík". Kolanáman „Hjálp" að G<!i. Þ.inn 26. þ. m. var eg kvaddur fcil þess nf IðnaðarmanuafólfiKÍ fs- flrðiuga, að athuea hina nýiuiidnu kolanAmu Iijá bænum Gili í Syðii dal i Bolungarvík, (nefnd Hjálp) í þvi skyni að skýra frá aðstöðíi i námuunj og hvort liltiekiJegfc tmwi reyuast að afla sér i'ar eldsneytki og vinna úr námunni i framtíðtnni Varð eg- þe^s fljót.t var vtð icomu mína þangað, að þarm. er um slórar landsnytjar að ræða, sem ekki er vansalaust að veita enga athygli, óg vona eg að þeir menn, ¦em vilja atuðla að lands rg þjóð- aigagni og hafa stjórmað 1 höndum, láti einskis ófreistuð til þeas að ná þeim gullforða upp dr jOrðinni, ¦em þarna er geymdur. Snemma vetrar byrjaði Ólafnr bóndi á Gili að Uta ^rafa uftir kolum í gilfarvegi 8 —900 faðma frá bænum Gili, andspatiiis námu þeini er áður fanst þ.u'ia, og Skvili Skúlasou vetkfi'. athugaði i Uitt «ð fyrra. Htifir nú fallið vatu og aur i þá aámu, svo ókleift er að gtafa þar frekar að sinni. í 10 daga (seai næst 10 dags« verk) var árangursluust leitið effcir kolum, en þá koiw i Ijós þuntsurfci arbrandslag, sem joiiat eítir þvi sem inuat dió. Hafa síðan verið graflu um 46 feta göng lnn i gilbarminn, 3x/i fet á breiJd fremst, en 9 ft-t inst. Kolalagið er þar sem tekið hefir verið fremst um l1/^ fet & þykt, en inst 9 fet. Er nú þarna samhangaudi kola- flöt. & botni námunnar, að eg hygg, eambiand af surtatbrandl og bi ún kolum, svonefudum. Bt úukolia neðst á 1. og 2. feti frá jOrðu, og aui tan brandslagið ofan á, hæð alls 41/! fct, samfelt kolalag. Hafa 3 menn unnið að aámugrettri nú um tírna, og tekið alls frekar 15 smálestir af kolum þessura úi námunni, og flutt niður a Boiungi arvíkurmalir megnið af þeim. Kolin eru eldflm svo ekki þatf að brenna öðru eldsneyti nieð þeitn. Eiua og áður er getið er kola- náma þessi rétt við bæinn Gil Er um 4 km. vegur þaðan niður 1 vei8)unai8taðiun i Boluugarvik, aléttur vegur oggreiðfæv, ogsleða fari a vetium alloítast mjög gott. Ólafur bóndi á Gili heflr «lt a Ferðirnar om Isafjarðardjúp, frá 1. maí. n. k., eru lausar til rasóknar. Umsóknlr sendfst tll oddvlta sýslunofadap Nsrðup-lsatjapðaFsýslu Jypip lok marsmán- aðap n. k. KJorKXJOoooeíxwíeí toaottoaoí H ð ö ð i ð ð ð fi 8 B H. Ándersen & Sen, Aðalstreeti 18, Raykjavik. Landsins elsta og stærsta klæðaverslun og saumastota. Stotnsett 1887. Ávalt mikið úrval af alsk. tataeinum og öllu til tata. Skjaldarfundur, næstk. Bunnud. 4. mars kl. 4 síftd. Fundarefni: Framfarir íslands á 20. öidtnni. 10 kr. skippundið af kolunum niður í Bolungarvík. Býðst hann til a,ð leyfa mönnutn að taka kol úr ná;n- unui fyiit 1 kr á skippunáið og sé hann sjálfur jafnframt með í verki og taki sinn hlut úr því sem upp er tekið. Geta má þess, að þarna skámt ftá stendur auður bær með eldavól, eem mun fást leigður, ef eiuhverjir menn í félagi vildu gerast til þess að stunda kolatöku. Eftir kolatökunni i namunni undanfarið, heflr maðurinn tekið þar upp uin l1/* skpd. af kolum á dag. Áhöldin, sem þeir notuðw, voi u meitlar, sleggjur og járnkallar. Má vafalaust gera ráð fyrir, að langfc um meira mætfci ná dr henni með auknum áhöldum. Sömuleiðis má byrja á tleiri sfcö^um og geia fleiii göng, svo fleiii menn gætu unnið þama. — í hveijum göngum, um 4 álna breiðum, er hæfllegt að 3 menn vinni, Læt eg svo staðar nutnið að sinni, og vona að góðir menn sannfærist uin, að hér er ekki um neitt dulatfuit fyrirbrygði að ræía, heldur nytBemdarmál, sem ekki tjáir aö ganga þegjandi fraiw hja ísaflrði, 28. febr. 1917. Jón Pórólfsson. Tækifæriskaup. Sérstðk kostakaup á góðum. og óilj'fum húseignum. Til sölu er i kauptúni hér nærendis: lbúðarhús, tvílyít, með járn- þaki. portbygt ojr með kjallara undir. Virt til brunabóta á 7000 krónur. tíeymsluhús. með járuþaki og lofti; vel bygt og vel viðað; 7X7 áln. að stæið. Fjðs, einnig með járnþaki. llúsin seljast öli f einu lagi og eru föl fyrir um híilfvlrð?, ef kaup eru gerð bráðlega. Húsin eru laus til íbúðar, eða flutnin^s og niðurrifs, nú þegHr. W^f' Betri viðarkaup gerast ekki f yrir þá, sem »tla að byggja i vor, en þesst. Finnið ritstjóra Vestra hið bráðaata. Samningaiiefndfn. Nefndar* menaimir, sem sendir voru til Lundúna, til þess að leita samn. inga við bresku stjórnina um vorðlag á isienskum vörum, komu til Reykjavikur á herskipi í gær- dag, er Bretar hö'ðu sent gagn* gert moð þá. Lim árangurina af för þeirra mun ekkert full- kunnugt eunþá. Trálofað eru Jóhann Kristjinsi son, verslunarm. í Bolungarvfk og un^frú Jósiana Pétursdótttr (Oddssonar). Sjénielklr. Loikið verður k laugardags» og sunnudagskvöldið n. k, að tilhlutun verkraannaté!. B .Idur: >Hinu setti eiginmaður< og >í síma< (eintal). Langeyrin. Það heflr orðiö aí ¦amkomulagi, að hæstbjóoandi fKr. J.) og Elias Stefansson haft geflS eftir boð sitt í Va Langeyrinni, og sr Sigurður Þorvarðsson orðinw •igandi htnnor.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.