Vestri


Vestri - 02.03.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 02.03.1917, Blaðsíða 2
V £ S I Rí ft bl. Úr fyrirlestrum. Eftir G. IJjaltason. Heimsstríðsþjóðirnar. III. Frakkar. Inngangur. Þá koma Frakkar, þiiðja úrvals' þjóðin. íslendingum eru þeir fjarskyldari eu Þjóðverjar og Engleudiugar. Þeir eru iiinriir af rómöuskum ogkelti neskum rótum og germönskum nokkuo líka. En atgei visþjóð eru þeir, og í sumu öllurn þjóðum meiri. Og lómveiska nienningin hefir haft. ei,n ír.eiri áhiif á þá en á nefndar þjóðir. Mikið og Ijörugl audlegt lif blómgi aðifct A Suður Frakklandi á miðöld unuai og svo í Paiis. Þar var þá mesti hAsVóli heimsins, þar læiöi t. d Sæn.undur ftóði og Þoilákur helgi. Fiakkne.sk ir irúbótamcun. Þá lilðu hinir miklu frukknesku trúarskðrungar Bernharður hélgi og Abœlaid. Þeir voru báðir mestu ágætismennog ttúuthetjur. En þeim kom ekki saman. Bernl a'ður liélt last við vanalegaguðfræði. Abælnrd kom með nýja. Buinhavður fók saint, að sér afbrotamónn og önnur olnbogabíuu heimsins og gerði þá, að góðum og nýtum niöunum. Og duglega tók haiin málstað Gyðing- anna, þegar áfti að drepa þá niðtti. HanD og Abælard voru hvor á sinn hátt mesfcu andans menn kii kjunnar á þeim timura. Frá Frakklandi kom seinna sið. bófcirmaðuiinu Kalvin,sem Kalvins kirkjau er kend við. llanu var eini hvet skurpvitrastí trúfræðmgur heim8in8,ákaf]egadugleguro;>feikna Blrangur við sjdlfan sig og aðra. Tok að sór rnarga ofsótta menn. En því miðui, lét brerina einhvern göfugasta gufumann Spánverja, M. Sei'vefc. þvi hann var únitari. Kalvin auðgaði, efldi og íjörgaði frötiskuna likf. og Lúfher fýskuna Hófu þeir báðir móðuimál sin á hærra stig, en þau áður voru á. Kalvín var ákafiega alvailegur. Sagt er að haun hafi aldiei hlegið. Alvaran frakkneska er ægileg. Hún er meiri en við Norðurlandamenn höidum. Hann hélt því fram, að óhæfa væri að fást uokkurn hiut um þa'ð hveinig Guð færi með mannkynið. Hann hlyii að liugsa mest uui sina dý.ö, og hún minkaði •kkert, þótt margir fætu illa. Góða guðfræ&iuga áLtu Frakkar lika etiii' siðabótina, og voiu ílestir þeirra kaföiskír, en sumir mótmæh endur, sem aís&gðu harðstjórn Itaúólokra og páfans, eins og Kalviu gerði, »u héldu, eins og Kalvín, íast við trýna á haiÖstjórn guð- <dómsin£. Eu annaÖ var ná Fiökkum þó aamt betur geflð en sönn trúrækui. 'Sjaidan heflr veiið tii meirihvasni og skinhelgi i heiniinuin en þá var 1 Frakklandí. Nógu kristilega var kent, en ókristilega var lifað. Af- leifcur ólifnaður við hirðina og hjA æðri stéttunum. Þetta fólk þóttist f-amt nógu guðrækið og bannaði alla frjálsa rannsókn. Hiæsni þessi fældi spekingana fríi kirkjunni hópum saman, og harðstjórnin llæindi marga bestu mennina bui t úr landinu. iJyltingasjiekingar Frakka. Og mestir spekinga þessara eru tveh : Yoltaire og Rousseau. Ekki fyiir það að þeir væru svo frumlegJr, því þeir lærðu mikið af ennkum or ý.nsum ððrum spekingum. Nei, heidur af því að þeim sagðist öllum fpckingum betúr. Þeir rituðu svo Ijómandi vel, og það getðu þeir mest af því að þeir voiu svo gagu- teknir jif efuinu, sem þeir rituðu um. Það sem hjá öðrum var óljóst og dauft, þurt og leiðinlegt, það vaið hjá þe^sum mönnum. Ijóst og fjönigt, fnilegt og skemfcilegf. Euda rita Frákkar fegra og skemtilegra mál en allflestar aðrar þjóðir. Og feguvð fiönskunnar hjálpar þeim þar mikið. Þykir hún þiiðja fegursta, malið i heiminum. Hin tvö eru ítalska og spanska. Voltaire var heimsins mesti háð- fuel. Hæddist auðvitað mest að því sem ilt var og ljotfc, en líka að sumu ne.u var gott. Hann reif upp illgresið i akri kirkjunnar, en mörg góð planta slitnaði þá með. Hann hxddist nú fyrst. og fremst að hiæstiinní, lijatrúnni og vanþekk- ingunni, að harðstjórn, ófielsi og giimd, En líka, því miður, stundum að sanmi triiiækni. Hann hæddi klet kana, höfðingjana og auðmenn' ina, en líka alþýðuna. Hæddi mörg skald og spekinga. Hann gat samt dáðst að þvi sem honum þótti úrval. En útvalið þóitist haun óvíða finna. Ekki held eg samt að hann hefði hæðst að Kvekurum og öðru þess h.ittar sannkristnu fólki. En hann sá visfc sárJitið af þvi. Voít'iire talaði duglega máli trú" fielsirtins og vildi afnetra alla harf i stjótn og griind. Þófct hanu alveg hainaði ílestum kristilegum tiúan læidó.íium, þá hélt hann fasfc við trú á einn guð. En kirkjunni sjálfri, alténd þA katólsku kirkjunni, vildi hann kollvarpa með Öllu. Setlur var hann lengi I fangelsi, og víst ýuiist hló eða hataðist í svartholinu. Því að hegningarhöik' unní hæddist haun lika. Og honum þótti hdn viðbióðsleg, enda var sakafóik þá beinbrotið lifanái. Hauu vildi afnema allar aftökur og allar grimdai hegningar og alt trúarófrelsi. Rousseau vargiguólikur Voltaire. Þar var ekki hæðuin, heldur ströng og hátiðleg alvara, og enti þá eld« heitari áhugi. iiann var Jikameiii trúmaður en Toltaire. Einnig var hann stseitur á móti aiiri hiæani, ÍHÍiæði, harðstjórnoggrimd. Haiin viidi bæta alt uppeldi og alla stjórn. Hann vildi gera barnauppeldið fjjalít og naUúrlegf fyrir börnin. Símlregnir 24. febr. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. Khö;n, 21. íebr.: Þjóðverjar bafa gert mikið skyndishlaup hjá Soissons og ætla að komast til Parísar. Bandaríkin hafa sent Austurríki harðorða lyrirspurn um, hvað það ætlist tyrir með ka!bátahernaðiðum. Er tyrirspum þessi skoðuð nær því >ultimatum<. Bretar skýra frá því, að besta ráðið gegn kafbátunura hafi vopnuðu kauptörin reynst. Khötn, s. d.: Bandamenn hafa gerr áhlaup við Eromand Baille- court. Þýskir kafbátar sökkva fjölda breskra og hlutlausra skipa. 27. febr. Einkaskeyti til Morgunblað*ins. Khötn, 23. tebr.: Eranska stjórnin skorar á þjóðina að sá korni hvarvetna, secn unt sé. Matvælaskortur í Grikklandi. Sameiginlegu mötuoeyti komið á í Kauptnannahöfn. Sinieinaða Rutuskipatélagið hefir hækkað farmgjöld milli hafna f Danmcrku, um ioo°/0 S.tmningar milli skípaeigendv og hAseta hata engan árangur borið. Frosthörkur á Norðurlöndum. Khöfn, 24. febr.: Netnd í breskr þin^iau hetir stungið upi á því að tollögunum verði breytt þannig, að allar aðfluttar vörur verði tollaðar, nema vörur frá nýlendum Breta. Von á nýrri nótu frá Wilson forseta, bæði til ófriðarþjóðanna •g hlutlausra þjóða. Khöfn, 26, febr.: Áhlaupnm Þjóðverja hjá Neuviile Chapell hrundið at Bretum. ítölsku heiflutning tskipi sökt. Um 1000 manns fórust. Sjómenn á skipum Sameinaðafélagsins, sem sigla landa niilii, hafa gengið at skipurauiu. Sjómenn á skipum þeim, sem ganga hafna á milli, huía sagt upp trá 1. mars. Brennivíns" og öliíerð takmörkuð í Danmörku. Bretar halda fast við að skip komi við í Kirkwall. Khöfn, s. d.: Astraiía neitar að lögbjóða herskyidu, en kveðst muni senda sjáltboðalið, eins og að undanförnu. "Wilson torseta hefir verið gefið vald til að nota hergögn Bandaríkjanna til verndar farmönnum og sjómönnum. Er því búist við að kauplör verði vopnuð. L'loyd George er áhyggjufullur út at matvælabirgðum Eng» lendinga. Kenna foreldi unnm að siruui börn> um sínum betur en fólkið geiði þa. Hann hélt því mjög fram að mað urinn væri að upplagi goðurogað börnin ættu þvi að h ifa mikið frel«i og læra meira af lifóreynslunni en af bókunum. Stjórna börnunum, en hirt þau ekki! Veitu þeim góður, en varast ofdekur við Þau I Ogfáum barnavinum eiga börnin meira að þakka en honum. V*nd- inn og keyrið og vonskuna og fyrirlitninguua við bömín hefir Rousseau rekið út dr ótal heimil" um og 6tal skólum í Evrópu og Ameríku. Hann 61 samt ekki upp stu eigin börn, var of upplekinn af f.-rðu 11 og iiisié fum og Iifði ekki tieldui eins og hann kendi, og konau bætti hann ekki, var atkvæðalitil. En samt hefir hann haft meiri Ahrif a heiminn, en margii seni betur lifðu eftir kenning sinni. Þeim veitti „hægra að halda heihæðið sj.lfum en kenna það öðrum". Kom þelta af þvi að haun rituði svo dæmaJaust Ijóst, eldfjörugt, öflugt »g sannfærandi. Og eius af því, að margir voru orðnir Ieiðir a h.n ðstjórninni, híœsninni og ólifn aðinum, hegómaskapnum ogprjál«i inu og langaði tíl að lifa „einföldu lifl". Hann ritaði mikið um stjóm- mál, vildi að þioðin íóði þar öllu. Hans viðkvæði var: „Mtntunin hefir mönnunum spiffc, því hún er oiðin svo ófijálsleg og ónAttúrleg". „NAtiúran er góð, fleygjum osa í faðra hennar og lifum ettirhenni". Hann og margir aðrir frakkneskir andans bræðuv hans hafa vakið og alið anda stjórnarbyltingarinnar miklu 1792. (Frh.) Oamalmejnnas«msæti hafði kvenfél»gið Hlif í Templarahiisinu s. 1 sunnudagskvöld. Bauö félagið þan;>að aflöeatum öldruðum konum og köilum bæjtuins, svoognokkr* um öðrum er sjaldan eiga kost á að sækja skemtisamkomur, veitti þeim af rausn og skemti meÖ söng, ræðuhöldum og hljóðfæraslætti, ásauit boðsgestum félagskvenna, er voru fjölmaigir. St6ð samswtiö langt fram á nótt. Félögin hafa nú í möig Ar skift með sér verkura þannlg, að Ósk gleður bðrnin, en Hlif hluir að eldra fólkinu. — Fagurt hlutvojfk.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.