Vestri


Vestri - 02.03.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 02.03.1917, Blaðsíða 3
3» VESTJlU. 8 bl. Innlendar sfmfregair. 24. febr. Almenn óánægja í Rvík út af athendingu á vötukortunum. Botnvörpungwrnir sunnFtftisku aflt nð iitið. íslendihgur kom inu 1 morgun með sárlíiiiin afla. Silfurbrúðkaup Geirs Zcega í ^ær. Mikil vtðhöfn í Rvfk. Gasnotkun tyrirboðin í búðum og opiriberu.ru byagingum. 27. tebr. Útbýting á matvælakortunum í Reykfavík gengur nú betur en áður. Otsavdður sunnanlands i gaer. 4 vélbáta rak á laud í S.md- gerði og 1 á Akranesi. Tveir at bátum þeim, sem rak á laud í Sandgerði, voru frá Eyrarbakka og skemdust þeir mikið. Landsstjórnin hefir leit^t 2 mótorsk:p at h/r. Kveldúlfi, er fél. hefir keypt i Ameríku. Leggja SKÍpm af stað bingfið til tands bráðlega. Activ tór frá Englandi á iaugard.tgim). Are fór trá F.'eetwood í gærdtg, termdur salti. Bresku samnsngarnir tullgerðir. Eftirmælí. »» Þann 5. dasember síðastliðinn andaðist að heiroiíi sínum. Noðri- Miðvík í Aðalvík, merkur og góður maður, bændaöldungurinn Halldór Þeófílusson, fullra 74 ára að aldri. Foreldrar hans voru: ÞeÓlílus Ólafsso Og GrAa Árna- dóttir, er bjuggu á Látrum. Var Gróa dótturdóttir séra Guðmundar á Stað í Aðalvík og konu hans Ingibj.\rgarVernhar<?s< dóttur. Það má meðhaldslaust telja Flalldór sál. með allra helstu bændum þessa bygðarlags, fyrir ýmsra hluta sakir. Hann var orðlagður dugnaðar og eljumaður hór uin slóðir, sívinnandi, svo að hoourn téll aldre't verk nr hendi. Sjómaður þótti hann mað aírigð- urn góður, meðan heilsa og krafar leyfðu; varð formaður 23 ára og var það í 35 ár, og sjósóknmi með þeim tremstu, enda mjög ettirsótt að vera með honum, þvi hann kom maana best að sér fólki. Það er til marks um dugnað han9 og framsýni að öllum hinum mörgu börnum, 15 að tölu, er hann gat við konu sinui í hinni löngu og faisælu sambúð þeirra, kom hann upp til menningar. Þetta eitt er ærið nóg til að sýDa hvilíkur fyrir' hyggjumaður hinn látni var. Auk þess var hasn mjög hjálp. saniur og greiðvikinn, svo að hann gat sálega engutn um hjálp synjað og oft sér í baga, Hann var smiður góður, eftir því sem um hans daga tíðkaðist, bæði á tré og einkum þó á járn og stundaði það jafnan, er aðrar annir leyfðu. Það var margur maðurinn sem leitaði Halldórs, er * 14 með eitthvað, er lagtœra eða stnfða þurfti, og mörg var sú stundln, sem hinn látni þannig varði frá störfum fyrir heimil sitt til að liðsinna öðrum négrönn- am sfuum. Það var því eigi að furða þó hann kæmi sér vel, •nda er óhætt að seðja, að allir Sem þektu hann unnu honum avo, *ö betur kyntan mann ge'ur ekki, og áreiðanlega dó hann svo, eins og hann lilði, aðengiii bir til hans kala. Það er til dærola um hve tamt honum var n\eð sínu l'tpra og Ijútmanrdega viðmóti að hæua m.enn að sér, að margir sjómenn sem hingað komu öllum sumrum úr ýmsum sveitum landsins og honum kynt. ust, bundu þegar við hann þann kunnigsskap, að þeir síðar aldrei þóttust mega konia híng'að svo að þ»ir ekki findu Halldór. Svona vini og kunningja átti hinn látni hér og hvar urw ait land meðal sjómanna, Geta má nærri, að þar sem hinum látna tókst svo, með ljútmannjegjri framkomu sinnt, að hæna og laða að sér alókunnuga menn, se.m að garði hans báru, þá'hafi fram- koma hans og viðmót eigt sfður hænt að sér nágrannana. Heim» Uisíaðir var hann og hinn ágæt asti, bæði kosiu og börnum, sem hann allu jafna bar 'yrir brjósti. Þau báru fyrir hinum góða löður þá lotningu og elskn. sem hann í svo ríkum mæli verðskuldaði 0g mutm ávalt geyma minningu hans í heiðri, sem hins besta og umhyggjusaroasta töður, sem nokkur börn geta átt. Eítirlifandi ekkja hans heitir Kr.stjana Jónsdóltir. Höiðu þau verið 50 ár í hjónabandi. Af 15 börnum þeírra eru 7 á lífi, 5 dætur og 2 syntr. Kuimugur. S 10 k n r. Þótt að flest sé krónum keypt og kærleiks gæti minna, verður aldrei lögtak leyft í lendum vona þiuna. Sfst má kvarta er sorgarber svinnnm skartar þorið, nteðan hjartað ekki er alt í parta skorið. J. S. B. AöaSfundur Bunaflarsamliands Yestfjarfta verðup haldinn á Jsaflrói laugard. 19. maí næstk. ísAÍirðl, 12. febr. 1917. Sambandsstjórnin. Tíftln. Vestan stormur með kafaldskrapa eg rigningu undain farið. Mklæíissaiiid. — í'ýdd smásaga, — n (Fratnh.) >Eg sagði henni, að best væri að sensja við þig hér, í þínum eigin húsakynnum. Og eg hefi þar rétt fyrir mér. Eða kanske þú viljir heláör eiga tal við hana á opinbeiu gistihúsi? Hún skiidi mig strax, jafn vel gefin oghún er. Þetta er nú alt og sumt, st m eg hefi að segja þér.< >Hversvegna sagðir þú mér ekki fyr að hún væri hér f borg- inni? Eg ber kensl á almennar kurteisisvenjur, skaitu vitax >F.g gat það ekki, þvl við komum fyrst í gærmorgun. >Varð hún þér samierða?< >Ettir mínura ráðum og satm kvæmt eindregtnni bón minni.< Edgerton einblfndi á hann. >Urn hvað eigum við nú eiginlega að semja?< mælti hann önugur. >Hún er jú kaþólsk, og því getur ekki orðið rætt um skilnað. Ja — við gert samntng eða frj tlst samkomulag okkar á milli.< >Jæja, nú verðurðu að taka ákvör'ðun. Fyrir tvéimur árum, þegar þú varst 2% ára, varstu ákaflega tilfiuninganæmur, auð Ieiddur, óskýr og hugsjúkur út af nokkrum ómerkilegusa skyldu verkum. An þess að táðfæra þig við niálafærsítimaun þinn, tre tiurðu giæp — já, glæpur er það að búa til ettirlikingu af hjónabandinu, miktlvægustu stofnun þjóðfélagsius. Þetta var glæpur, ow kondn þín er samsek þér. Hvorugt ykkar verðskuldar naðun.< Hann tmepti glófunum og bjóst ti! ferðnr. í riyrunum mætti hann ungri strilku með nafnmiða í hendinui. Edgerteo hljóp á móti henni og le.it á miðann. >Það hryggir mh að eg skyidi þurfa þessa tilsögn í hegdun,< mælti hann. >Það var tétt af þér að veita mérhana, Þú þai t ekki að vera órólegur. Eg skií það vel, að eg er skyldur að annast konuna mína.< >0 — o, þú nærð þér,< mælti Courtland. >Góða nótt, eg veri að tala fáein ot ð við frú Edgetton áður #n eg fer.< >Þú verður þó hérna í kvöld,< mæiti Edgerton ákafur. En Courtland flýtti sér niður tröjpurnar og tautaði eitthvail um skylduverk sín í tilefni af jólahátíðinni. Edgerton stóð og blíndi á eftir honunt. Ilann heyrði Courtland ganga inn í setstotuna, og heyrði vel að þau hvistuðustlágt Svo fetaði haun niður stigann og studdi sig við grindurnar, Þegar hann kom inn í stofuna mælti hann þar ungri stúlku 1 Ioðkápu. Hann veitti strax eltin tekt bláum augum og miklu hárl, sem undið var í hnút f hnakkan1 um. Courtland kynti þau hvort öðru. Edgerton helt öruggur hinni grannvöxnu hönd konu sinnar, þar til hán dró hana að sár með hægð. >Mér þykir leitt að ég get ekki verið hér og borðað kvöld' verð með yður og Edgerton i kvöld, á aðfangadagskvöld,< mælti Courtland þýðlega og gekk tram að dyruuum. (Framh.) Útveyur til sðlu. Fimmmannafar með flotverk« færum, um 30 lóðum og 300 föðmum af hrognkelsanetum, til selu nú þcgar. Lysthafendur semji við Guðm. B. Árnason, Fossum l Skutilsfirði. Tækifæriskaup. Epli, ný og góð, fást í EDINBORu, á aðeins 1 kiéliu kíióid. Hanflsápu selm EJD INBORG, íyrst um sinn, með 20—25'/» at'*lættl.. Miklar birgðfr Og margat teg. Prentsmiðja Vesthrðinga,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.