Vestri


Vestri - 02.03.1917, Síða 4

Vestri - 02.03.1917, Síða 4
* E $ I R l. 3* t ct. Símfregnír, I. mars. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. Khö n. 27. febr.: llerlið Breta og Frakka á Salonikivígstöðvi unum hefir nú náð saman við herlið ítala. Megnasti matvælaskortur f Grikklandi. 7 hollenskum guíuskipum sökt. Kolaskortur i Hollandi. í Svisslandi hefir verið bannað að ueyta kjöts tvo daga vikunnar, Nokkrar sænskar smjörlikisvei kBtnifJjur og nokkrar danskar bómullarverksmiðjur hata orðið að hsetta vegna hrávöruvöntunar. 10 þús. kr. í gullt stolið úr myntsláttunni í Kaupmannahöfn. Nokkrir verkamenn teknir fastir. Mælt er að Bretar hafi sökt 14 þýskum kafbátum þrjásfðustu dagana. Khöfn. s. d.: Þjóðverjar hörfa undan við Ancre. Brotar hafa tekið Miraumont. Frá Mesopotamiu er tilkynt, að Bretar hafi tekið Kut el Amara Járnbrautarslys í Norður-Svfþjóð. 4 járnbrutarvagnar mölbrotn uðu, rússneskir hermenn. er setið hötðu í fangelsi í Þýskalandi og flytjast áttu lieim til Kússlands um Haparanda, biðu flestir bana, hinir meiddust stórkostlega. Saenska þingið hefir samþykt að verja 30 miljónura króna til ófyrirsóðra hlutleysisráðstafana. Fjármálai áðherrann gat þess, er hann lagðl fram fruniv., að horfurnar væru mjög fskyggilegar. Khöfn, 28.febr.; Bethmann Hollweg vill ekki birta friðarskil* mála Þjóðverja opinberlega, fyr en bandamenn birti sfna. Bret^r sækja eun fram hjá Ancre. Mikið úrval af karlmannafötum Býkomift 1 Braunsverslun. Terslun Axels Keiilssonar vili vekja athygli manna á sfnuni miklu birgðum af alskonar álnavöru, #em að vanda er seld við hinu alkunna lága og sanngjarna verðl, Meðal annars má benda á: AlklwAi, sem lengi hafir verið skortur á, ea sem nú eru komnar miklar birgðir af, svo að peysulaus þarf engin uð ganga þossvegna. Hálfklæðl, margar tegundir. Ótal margar tegundir af gTmitutaum. Lastlngnr, allavega litur. Léroft, bl. og óbl., fiðurhelt og ófiðurhelt. Sængurdúkur, margar tegundir. Slitbiixnalcður, sem að knnnugra sögn or algjörlega óslftandi. Ef þér þessvega þurfíð á einhverri álnavöru að halda, er best að leita hennar í ______________Axelsbúð. Njkomið á Apótekið: Kronn Lageröl (mög ódýrt í kössum). Iadveraku vlndlarnlr, Sultutau. Mflka aúkulaðl (með hnetum). Vlndlfng^P (Three Gastlos). Handaápur inargar teg. Svampar — — Gnrpdlver. Botnfarfl, netagarn, fernisolía, rautt lakk o. fl. nýkomlð til Jóns þórólfssonar. Regnkápur, fyrlr diimur og herra, miklð úrral í Braunsverslun. Geymið ekki tii morguns, sem gera ber í dag, þvi enginn veit hvað morgundagurinn ber f skauti sina Tryggið því líf yðar sem fyrst f Kfsábyrgðarfélaginu C ARENTIA, s#m býður hagkvæmust Hftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J. Pálsson, Iwflrði. Maskínuolía, lagerolta og cylioderelía ávalt fyrlrllggjandl. Hið íslenska steinolíutélag. Talsvert úrval af kven-skófatnaði kora nú moð Botalu tll M. Magnússonar. Isfirðingar! Kaupiö rltiöng oj tœki- iaerfsgfafir í Bökaversl. Guðm. Bergssonar. Guðm. Hannesson yfirdóinsinálflm. Sflfurgötu 11. Skrifstofutími 11—2 <>g 4—5. 3jamannafar í góðu standi, til söln nú þegar. Ritatj. vísar á. D. E F. I. Fjérðnngaþlug Yostfirðlnga- fjúrðungs verður háð á tsafirðl dagana 8. og 4. aprífmánaðar ■aatk. Núpi, 19. iobr. 1917. Bjöm Guðmundsson, Afgreiðsla Testra veröur framvegis í bdS Ingifej. Halldóisdóttur & Co., á horniau á Silfurgötu, Nærsveitamenn vitji blaðaisa þangað, þegar þeir eru á ferð í bænum. Sig. Sigurðsson frá Yigar yflrdómalógmalur, Baíiijug«to 5, taalril. Talaíml 48. ▼iðtalatimi 01/#—!•*/» •• 4—1. Hli öfluga og alþekta brunabótarélag W0L6A (Stofnað 1871) takur að sér allsk. brunatrygglngar. ÁðalumboðsBi. fyiir ísland Halldór EiríkaMm bókari Eimskipafélagsina. Ritstj. Vestra annaat trygf* ingar hér veetanlauáa,

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.