Vestri


Vestri - 09.03.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 09.03.1917, Blaðsíða 1
s Vandsftar skófatnaður | læst hj\ Ó. J. Stefánssym. § Ultstj.: Kri«tjá?> Jónsson írá Garðsstöðurn. Kýo i-3 í vers'.nn ÍJ2 HJ G'iarúnar Jónasson: § Ej Siifsi, irá 2.75 — 7.00. E9 £** Silki í svuatur ,S.oo- 23 00' XVI. árg. SAFJÖRÐUR. 9. MARS ijt7 0. bl. Skattamál. I. Forspjall. Eitt meðal hinna þýðingarmesfu niála þjóðarinnar eru skattamálin svönefndu. En um ekkert mtt er vandasamara að fjM.Ha og raða lil heppilegrar úrlausnar og ekkert mál er hað jafn miklum misskilniogi og þetta: uð leggja tolla og skatta á landsmenn. Skatta- og tollmálin hafa nú i mCrg ír verið höfð að knetti og leikíangi í höndum srjorninála- manna þeirra, sem hafa álitiðlífs- nauðsyn fyrir sig að fljóta ÍDn & þingið. Peir hafa oft sagt kjósendum ósatt um stefnu Rína i skatta- og tollmálum, og dulið þá þess, a,ð landssjóður þarfnast æ meiri tolla eftir því sem framkvæmdfr hans aukast. Af þessu hefir það leitt, að þingið hefir undanfarið einatt húið til bráðabirgðarlög svonafnd, hvað ofan i annað, slett hverri bótinni ofan á aöra, fjarskyldum og ósamstæðum, Bvo varla er nokkur heil brú orðin i skatta og tolllöggjöfinni. Þegar þingmennirnir hafa í næsta skifti komið á leiðarþing, þingmála> fundi, eða kosningaundirbúnings- fundi, heflr það verið viðkvæðið þegar einhver skattanýmælin hafa reynst illa þokkuð, ab hér væri einungis um biáðabirgðarlög að ræða, sem afnumin yrðu á næsta þingi, Þannig yar vörutollslögunum smeygt á undir því yflrskini, að hér væri að eins um bráðabirgðar< lög að ræða, sem uínumin ytðu þegar á næstu þingtwn, En hver hefli oiðið raunin? Vörutollunnn eða farmgjaldið situr e»>n í hasæti, og þéir, sem áður lofuðu a8 Hta farmgjaldslögin rýma fyrir ðörum réttlátaii tekju« stofnam, vílja nú margir láta það 8tanda óhreyft. Á siðasta reglulega þingi (1915) var það ráð tekiö að leggja ,toll a útfluttar landi og sjávarafuroir, er fari hækkandi eftir sftluverði vör» unnar (verðhækkunartollur). Skatt« stefna þessi heflr mætt talsverðum andióðri, og þeir, sem henni haía haltnð fiam, hafa fallið i ónáð hja kjósHndum, einkum landhændum, og hafa þá hinir sem vilia umfrum alt lifa í náðinni hjá kjóxendum tekið þánn kostinn að úthúða I6gi uuum og þeini sem attu upptökiu uð þeim. Má því búast við að löguin jÞttwuut Bé biaoui buui bUioo. Þá. heflr og verið llutt fiumv. um vírðtoll af innfluttum vörum á undanförnum þingum. Er þar gei t ráö fyiir B°/0 tolli af verði allrar innfluttrar vöru. Þá lagði og stióvn sú er að vold. um sat 1913 all viðtækt skattoi frumvarp fyrir þingið það ár, þ.-u' sem gert var ráð fyr'r, meðal annars, að ábúðar og lausafjAr. akattur og húsaskal.tur skyldi num- inn úr gildi, en eigna og tekjm skattnr kæmi í staðinn. Þessi frumvörp féHu í þineinu það Ar, mikið vegna þess að bá þurfli að ryðja íáðherranum úr valdastóli, — og beinasti vegurinn var þá að vera á móti öllu sem stjórnin bar fram. Báðar þessar skattastefnur hnfa og mætt meiri og minni andróðii Og þjóðin heflr ekki aðhylst þær — eins og reyndar ávalt á sér stað nm flestar nýjuncar. Pormælendur þeirra hafa þvi séð þann kost vænstan, að ympra, ekki á þeim til þess að eiga ekki & hættu að faila 1 ónáð hjá kjóKendum sínum. En þegar svo þingið heflr Vomið saman heflr Avalt vantað fé til þess að fullnægja fjárþörf landssjóðs — og þá heflr vanalega verið flaustrað af bráðabirgðartolli — og þá oftast bætt á kaffi og sykur- toliinn. II. Núglldandi skatt og toll- stoínar. í yflrstandandi fjárlögum (1916 Og 1917) eru tekjur landssjóðs áætli aðar 4 milj. 208 þús. 200 kr. Af þeirri uppbæð eru 3 milj. 733 þús. kr. lagðar á landsmenn með skötti um og tollum, en afgangurinn er tekjur af fnsteignum landssjóðs, viðlagasjóðstekjur, endurgreiðslur, tillag tif UKÍ -i'^i Dana ^iað þús. kr. bæði áiin) 0 «. frv, Skatta« og toHstofnarnír si 'ftnst á þessu leið fyiir bæði árin, talið I þúsusdum króna': 1. Ábúðarog lausafiársk. kr. 108 2. Húsaskattur — 28 3. Tekjuskattur — 64 4. Aukatekjur — 150 5. Erfðafjárskattur — 9 6. Vitagjald — 100 7. Leyfisbréfagjöld — 130 8. Útflutningsgjald — 300 9. Áfengistollur (þar með óafengt ol, og vin, saft og gosdrykkir) _ 50 10. Tóbakstollur _ 420 11. Kaffl- og sykurtollur — 1000 12. Vörutollur — 700 19, AnuaÖ aðflutnÍÐgsgjald — 64 14. Pósttekjur -- 250 15 Simntekiur — 400 16. Tekfur afíwlandsbanka— 22 17 — af Landsb. — 15 18. Óvissar tekjur — 40 Samtals kr. 3. 733 Vij) þetta ber að athuga að aliir þessir g|aldahðir eru einung's áæt!- arrir, fen #faia .ið ðlhim jafoaði Luigt fram'úr áætlun, T. d. má vafalaust búast við mik'n nnil símatekjum ! essi ar, en róð er gert. fyiir i fiárlagafiwmv., og somuleiðis ef að vanda lætur, meiii vöiutolh tekjum, og að likindum verður hið nýja út,flutningsi.'jakl (verðhækkun- artolluij talsveit rífaii tekjustofn. En á því verður þó ekki bygt í framtíðinni, því hækkanir á hinum ý'nsu tekjustofriar stafa að miklu leyti af óeðlilegum orsökum. Símatekjurnar eiga að sjiUfsögðu að standast á við aukin útgjöld til sLarfræksIu símans oglagniug nýrrá ólma. Sama máli er að gegna um póst- tekjur og vitagjöld. Af þeasurh liðum báðum munu þó tekiurnar ávalt hafa numið meira en útgjöldin. En það stafiir* af vanrækslu á þessum málum báðum. Ónógum póstferðum og na,?Ia~ iegri smámunasemi á launum pósta og flestra, *tarfsmanna póststjórn- ai innar, og svo óskiljanlegum und| andrætti og seinhwti þingsin's i vita byggingum. Tollstoínar þeir, sem dijúgast vega, eru kaffl og sykurtollunnn, vörutollurinn og tóbakstollurinn. Kaffl og sykuft/'lluiinn er nú kom- inn upp 1 eina miljón króna yflr fjáihagstimabilið, fað verðui um flmm krónur og aextíu aurar á hvert mannsbarn í landinu, og 40 til 50 króna skattur á rueðalheimili. Tóbakstollurinn nemur uni 2 kr. og 30 ai', a' hvert mannsbain i l.i ciiuii E' þafi i->j'. býnistiotn þess iive: ri fjáihæð tóbaksní-ytendur offra til þess að afla sér þess salj gsetis, þvi fjölniargir einstaklingar (að tíömum fr. töldum leggja ekki eyrir i þenn.in sjóð. Vörutollurinu er önnur drýgsea tekjulind landssjóðs. Er Aætlað að hann gefl 700 þús, kr. bæði ário^. En þess ber áð gæta að haun dreilist a niargar vöiutcgundir, og vetður þvi ekki tiitiniianlegur sérstakri stétt, eins og kafíi ogsykurtolluiinn. Það ei nú auðsætt að ekki verður latið dauka i-neð saaiskonar íoila fyiiikoiiiulag og nií höfum vér. Sunui skattíftoffiaf tiga aðhverfa, aðrir að lækka að miklum niua. Sigl'ngateppan er ískyggilega&ta skýið á óíriðan himtiinum yfir OS3 íslendiugurr, nú sem stendur. Eftir því, sem Pál! 'Stefánsson stórsali, einn bresku etindrekanni hefir tjáð Visi, ha'a skipagön^ur miJlt Ame:iku 0.» Evrópu lagst niður siðm hafnbanöið h'lst, í byrjua fcbrúar. Þrjú skip .óvopnu!*1, hölðu verið látin fam frá Ameríku, en tvö þeiira voru ekki komtn fram or hann fór frá Engbnd'. Enginn póstur hafði komið frá Noregi tii Engiandssíðan i. febr. þar til norskt herskip kom m«ð póst, rétt áður en sendimennirBÍr lögðu af stað frá Englandi. Siglingar Hollendinga hafa einnig gersamlega stöðvast .há sama tima. Hefir Vísir það efttr Páli, að Hollendingar hefðu saraið svo um við Þjóðverja, að sjö skip mættu leggja þaðan af stað 22. febr., til Ameríku, og lógðu þau úr höfn á tilsottum tíraa, on voru öll skotin i kaf samstundis. Má af þvi marka sitflingahættuna á þessum tímum. frá Danraörku hefir ekkert skip hreyft sig úr höfn, nú um mánuð. Segir P. S. Vísi, að til tals hafi komið að smjörskipin, sem sigla milli Jótlands og Bret- lands, ættu bráðum að fara að holja ferðir, eo ekki hafi verið afráðið neitt um það. Gullfoss iiggur enn kyr { Khötn. Eæst eigi vátygður, nema hanun korai við í Bretiandi, en framkvæmdarstj. mun ekki þora að tefla á tvær hættur með að láta hann fara ótrygðan. Fregnir segja og að verkfall sé meðal sjómanna f Danmörku um að sigla ekki milli landa, meðan siglingar eru fafn hættui iuiklar og nú. Simiregn hér í blaðinu segir, eftir skeyti frá Copland slórkaupi manní, að siglingahorfurnar séu að batna, og að hægt verði að íá skip hingaðbráðlega; en ekki mun það neitt ábyggilegt, enn sem komið er. Oiíufoioabór & ísaíirftl. Fiskitélagsdeild ísafjarðar ræddi á fundi síðastl. sunnudag, meðai annars, um stofnuu oiíuforðabárs á ísafirði, og beindi belðni til bæjarstjórnarinnar utu að beita áhrifum sínum með málinu og sjá forðabiinnu fyrir hentujfum, Stað,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.