Vestri


Vestri - 09.03.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 09.03.1917, Blaðsíða 1
 Yandíðar skOfatnaður § fæst lijÁ fi Ó. J. Steíánssyni. | Hitstj.: Kpistján Jónsson írá Garðsstöðuw. 0E3SBHHÍ3Í5HESE3HEJ Ný ’ o ið í verslun S Guarúnar Jónasson: Sltisi, Irá 2.75—7.00. ES Silk't t svaatur ,3,00— 25 00 j m H XVI. árg. Skattamál. I. Forspjall. Eiit mefial hiuna þýðingarmestu mála þjóðatinnar eru skattamálin svonefndu. En um ekkert mál er vandasamara aft fjalla og ráða til heppilegrar úrlausnar og ekkert má) er hAð jafn tniklu’n misskilningi og þet.t n: að leggja tolla og skatta á landsinenn. Skatta- og tollmálin hafa nú í mörg ár verið höfð að knetti og leikfangi í höndum srjorrtmála- manna þeirra, sein hafa álitið lifs- nauðsyn fyrir sig að fljóta inn á þingið. t’eir hafa oft, sagt kjóaendmn ósatt um stefnu Htna í skatta- og tollmálum, og dulið þá þess, að landssjóður þarfnast æ meiri tolla eftir því sem framkvæmdir hans aukast. Af þessu hefir það leitt, að þingið heflr undanfatið einatt búið til bráðabirgðarlög svonefnd, hvað ofan i anDað, slett hverri bótinni ofan á aðra, fjarskyldum og ósamstæðum, svo varla er nokkur heil brú orðin í skatta og tolllöggjöfinni. f’egar þingmennirnir hafa i næsta skiffi komið áleiðarþing, þingmálai fundi, eða kosningaundirbúningS' fundi, heflr það verið viðkvæðið þegar einhver skattanýmælin hafa reynst illa þokkuð, að hér væri einungis um bráðabirgðarlög að ræða. sem afnumin yrðu á næsta þingi, Þannig var vörutollslögunum smeygt á undir því yfirskini, að hór væri að eins um bt áðabii gðar* lög af ræða, sem ufnumin ytðu þegar á næst.u þhtgum, En hver hefii oiðið raunin? Vörutollunnn 6ða farmgjaldið situr enn í hasæti, og þéir, setn áður lofuðu að láta farmgjaldslögin rýma fyrir öðrum réttlátaii tekjui ■tofnum, Vilja mi mavgir láta þaÖ standa óhreyft. Á siðasta reglulega þingi (1915) var það ráð tekið að leggja .toll á UtfluMar landi og sjávarafurðir, er fari hækkandi eftir söluverði vöf unnar (verðhækkunartollur). Skatt* steína þessi heflr mætt talsverðum andióðri, og þeir, sem henni hafa haldið fiam, hafa fallið í ónáð hjá kjósendnm, einkunt landbændum, og hafa þá hiuir sem vilia umfram alt lifa í náðinni hjá kjósendum tekið þann kostinn að úthúða lögi uuum og þeim sein attu upptökiu að þ*im. Má því búast við að lögum þeuuiu sé biaður buui búinn. SAFjÖRÐUR. Þá hefir og vetið flutt fiumv. um verðtoll af innfluttum vörum á undanförnum þingum. Er þar gert ráð fyvir 3% t.olli af verði allrar innfluttrar vöru. Þá lagði og stiórn sú er að völd. um sat 1913 all viðtækt skatr.m frumvarp fyrir þingið það ár, þar sem gert var ráð fyr'r, meðal annars, að ábúðar og lausafjAr- skattur og húsaskal.tur skyldi nunt- inn úr gildi, en eigna og tekjm skattur kæmi i staðinn. Þessi frumvörp féllu i þinginti það Ar, mikið vegna þess að þá þurfti að ryðja íAðherrantim úr valdast.óli, — og beinasti vegutinn var þá að vera á móti öllu sem stjórnin bar fram. BAðar þessar skattast.efnur hafa og mætt meiri og tninni andróðti Og þjóðin heflr ekkl aðhylst þær — eins og reyndar Avalt á sér stað nm flestar rtýjunp,ar. Fotmælendur þeirra hafa þvi séð þann kost vænstan, að ympta ekki á þeim til þess að eiga ekki á hættu að falla í ónáð hjá kjósendum sínum. En þegar svo þingið heflr komið saman heflr ávalt vantað fé t.il þess að fullnægja fjárþörf landssjóðs — og þá heflr vanalega verið flaustrað af bráðabirgðartolli — og þá oftast bætt, á kaffi og sykur- tollinn. II. Núgtldandi skatt og toll- stofnar. 1. yflrstandandi fjárlögum (1916 Og 1917) eru tekjur landssjóðs áætli aðar 4 milj. 208 þús. 200 kr. Af þeini upphæð eru 3 milj. 733 þús. kr. lagðar á iandsmenn með skötti um og tollum, en afgangurinn er tekjur af fasteignum landssjóðs, viðlagasjóðstekjur, endurgreiöslur, tillag ur nki ði Daoa f!2Ö þús. kr. bæði áritt) o s. frv. Skattai og toflstofaarritr s’ ftast á þessu leið fytir bæði árin, tnlið 1 þúsusdum króna: 1. Ábúðar og lausafiávsk. kr. 108 2. Húsaskattur — 28 3. Tekjuskattur — 64 4. Aukatekjur — 150 6. Erfðafjárskattur — 9 6. Vitagjald — 100 7. Leyfisbréfagjöld — 130 8. Útflutningsgjald — 300 9. Áfengistollur (þar með óáfengt öl, og vín, saft og gosdrykkir) — 50 10. Tóbakstollur — 420 11. Kaffl og sykurtollur —1000 13. Vörutollur — 700 19, Ammð aðflutningsgjald — 64 . MARS 1 )i 7 14. Pósttekjur — 250 15. Simatekiur — 400 16. Tekjur af íslandsbanka — 22 17 — af Landsb. — 15 18. Óvissar tekjur — 40 Samtals kr. 3. 733 Vij) þett.a ber að áthuga að allir þessir gjaldaliðir eru einung’s áæt!- anir, se tt #fara .tð öllum jafoaði langt fram'úr áæflun. T. d. tttá vafalaust, búast við mik’u nu i i simatekjum | essi ár, en ráð er gert. fyrir í fjárlagafi rnnv., og sömuleiðis ef að vunda iæfttr, meiti vði utotls- t.ekjum, og að likindiim verður hið nýja útflutúingsgjald (verðhækkun- artollur) talsveit rífari tekjustofn. En á því verður þó ekki bygt, í framlíðinni, því hækkanir á hinum ýmsu tekjustofnar stafa að miklu leyti af ÓBðlilegmn orsökum. Símalekjui nar eiga að sjálfsögðu að standast á. við aukin útgjöld til sLarfrækslu símans oglagning nýrra álma. Sama máli er að gegna um póst’ tekjur og vitagjöld. Af þessum liðum báðum munu þó tekiurnar ávalt hafa mtmið nrteira en útgjöldin. En það stnfar' af vanrækslu á þessttm málum báðum. Ónóguin póstfevðuin og nagla- legri smátrtunasemi á, lsunum pósta og flestra starfsmanúa póststjórn- ai innar, og svo óskiljanlegum und| andrætti og seinlæti þingsinh í vita byggingum. Tollstofnar þeir, sem dijúgast vega, eru katfi og sykurtollutinn, vörutollurinn og tóbnkslollurinn. Kaffi og sykurt/'lluiinn et nú kom- inn upp 1 eina miljón króna yfir fjárhagsthnabilið. Það verðut um finitn krónur og sextíu aurar á hvert mannsbam í landinu, og 40 til 50 króna skattur á meðalheimili. Tóbaksloliuumi netnur unt 2 kr. og 3n au. & h'vert ntannsbatn í Lu.diuu E> það iiost sýnishoui þessnveni fjaihæð tóbaksn yteod.ir offra til þess að afla sér þess salj gætis, þvt fjölntargir einstaklingar (að tíörnunt fi.itöldum leggja ekki eyrir í þennan sjóð. Vörutollurinn er önnur drýgste tekjulind landssjóðs. Er áætlað að hann gefi 700 þús. kr. bæði árin^. En þess ber áð gæta að hann dreifist á margar vöiutegundir, og verður því ekki tilfinnanlegui sérstakri sfétt, eins og kafii ogsykurtoUurinn. Það er nú aúðsætt að ekki verður latið danka t-ueð samskonar loiia fyritkoinulag og nú höfum vér. Sumir skatt'stofuar eiga að hverfa, aðrir að lækka að mikium mun. | 9. bl. Siglmgateppan er ískyg gilegasta skýið á ófriðari hiittninum yfir oss íslendiugurr, nú sem stendur. Ettir pví, sem Páii Stefánsson stórsaii, einn bresku erindrekanna hefir tjáð Visi, ha’a skipagöngur milli Ameriku o.; Evrópu lagst niður síðm hafnbannið h'fst, í byrjun febrúar. Þrjú skip .óvopnuð, hölðu verið látin fara frá Ameríku, en tvö þeirra voru ekki komin fram er hann fór frá England’. Eitgtnn póstur hafði koniið frá Noregi tii Ettglands síðan 1. febr. þar til norskt herskip kom med póst, rétt áður eu sendimennirBÍr lögðu af stað frá Englandi. Siglingar Hollendinga hafa einnig gersamlega stöðvast.fiá sama tima. Hefir Vísir það eftir Páli, að Hollendingar hefðu samið svo utn við Þjóðverja, að sjö skip inættu leggja þaðan af stað 22. febr., til Ameríku, og lögðu þau úr höfu á tilsettum tíraa, en voru öll skotin i kaf samstundis. Má af því naarka siglingahættuna á þessum tímum. Erá Danmörku hefir ekkert skip hreyft sig úr höfn, nú um múnuð. Segir P. S. Vísi, að til tals hafi komið að smjörskipin, sem sigla milli Jótlands og Bret- lands, ættu bráðum að fara að heíja ferðir, en ekki hafi verið afráðið neitt utn það. Gulifoss iiggur enn kyr i Khötn. Eæst eigi vátygður, nema hanuu komi við í Bretiandi, en framkvæmdarstj. mun ekki þora að tefla á tvær hættur með að láta hann fara ótrygðan. Eregnir segja og að verkfail sé meðal sjómanna í Danmörku um að sigla ekki milli landa, meðan siglingar eru fafn hættui tutklar og nú. Simlregn hér í blaðinu segir, efiir skeyti frá Copland slórkaupi manni, að siglingahorfurnar séu að batna, og að hægt verði að íá skip hingað bráðlega; en ekki mun það neitt ábyggilegt, enn sem komið er. Olíufoiðabúr ú ÍsafirM. Fiskifélagsdeild ísafjarðat ræddi á fundi síðastl. sunnudag, meðal annars, utu stofnuu oiíuforðabúre á ísafirði, og beindi belðni til bæjarstjórnarinnar um að beita áhrifutn sínum með málinu og sjá forðabúrinu fyrir hentuguro Stað,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.