Vestri


Vestri - 09.03.1917, Page 2

Vestri - 09.03.1917, Page 2
Innlendar símfregnir. GoðafosssíFandið. H 3. mars. Sendinefndin. er aðsloðaði við bresku samnhigana, kom lil Rvíkur i gær á bresku beitiskipi er Ander heitir. Er það 15000 smál. að stærð og á að vera á verði hér við land fyrst um sinn. Simningarnir eru enn ekki (ullbirtir, en aðalatriðin sem hér segir: Saltfiskur hefir hækkað frá samningsverði í fyrra unt alt að 30%. Saltkjöt nú 120 kr. tn. Vorull 3 kr. kg. Lýsi svipað verð og í fyrra. Flokkun nú ineiri á þessari vörutegund en í fyrra, og sumir flokkar lægri, en heildarverðið nær því sama. Um síld hefir samist svo, að Bretar skuldbind 1 sig til að kaupa 180 þús. tn. af síld fyrir 50 au. kg.. eða al!a sí!d sem veiðist fyrir satm verð og í fyrra. Eru þessi atriði f valdi ísl. stjórnarinnar og búist við að hún gangi að hærra verðinu. Sfldar» og fUkimjöl liefir hækkað um 2. kr. pr. IOO kg. Gærur hafa hækkað um 2 kr. búntið (voru 6 kr. í fyrra, nú 8 kr.) Samningarnir verða að líkindum tiikyntir nú um helgina. Skeyti barst til Rvfkur í gasr frá Mr. Geo. Copeland, þar sem hain segir að horfur með skipasamgöngur séu að batna og vátrygg- iugargjöld að lækka. Býst hann vió að geta náð í skip bráðlega. Óvíst hvort Ceres fer norður aftur. , 6. inars. Þilskipin sunnlensku hafa mörg komið til hrínar þessa dagana og flest aflað iítið sökum ótíðar. Enska stjórnin hefir veitt leyfi til þess að Gullfoss komi beina leið hingað, en hann fæst ekki stríðstrygður í Dmmörku og ensk trygg ngaríélög vilj 1 ekki taka hann í í byrgð, ntraa hann komi við j Engiandi. Fríkirkja — þjóðkirkja. Fyrirlöstur með þessu nalni hefir verið sendur Vestra. llöi- undur hans heitir Jónas Þorbergs* son, ungur maður, er dva!ið hefir f Vesturheimi um nokkur ár, en kom heim s. I. haust. Futti hann erindi þetta á Akureyri 26 jm. síðastl. Höfunduiintt kveðst ekki vera sérlræðingur í guðfræði og gerir ekki að umtdsefni gamla eða nýja guðfræði, né andartrú eða þvf um likt. E11 honum þykir sem ilt eitt inuni leiða at trú* máladeilum, sem nú skipa sæti í jiær öllum biöðum; sjálf bigi eilffðarmálin þangað ekkert eri indi, og auk þess liggi trúin á svidi tiiflnnínga en ekki skynsemi, svo rök komist þar ekki að, Auk þess leiði þessar deilur til þess að sundra þjóðkirkjunni, en því megi þjóðln ekki við. Iíún tapi á því andlegri metning. Þjóðkirkj m eigi að rúma í sér albr stefnur og gera þeim ölluin j ifn hátt undir höíði, vera menn* ingarstofnun sem simeini, en Buudri ekkÍ. Fríkirkjuyrirkoinulaginu er h*nn gersandnga andvigur, og ber fyrir sig da:rai Bandaríkja' manna og Vesturíslendinga. Þar hafi íáeinir efnarnenn ráð safnaðanna í liendi sér. Þeir hafi lagt fé til kirkjubygginga og haldi lífinu í prestiuum, svo hann þori ekki að korna við kaunin, Tillögur höl. eru þesaarí i. Að ákvæðið uin það, að hin ev. lútheíska kirkja skull vera þjóðkirkja á íslandi, sé úr Iögum numið. 2. Að í stað hinnar lúthersku kirkju sé stoíhsett »Hin íslenska kristilega kirkjar, sem grundvall- ist á öllum þeim meginatiiðum, sem geti jafnframt orðið sam- vinnugrundvöllur allra þeirra trúflokka, sent uú berjast um völdin í landinu. 3. Að rfkið taki að sér að vernda kirkjuna á þessum grund veiii. Enda sé ekki kenningar- fielsi presta á annan hátt tak- mörk sett. Og að svo sé búið um kjör piesta og kirkjunnar að þau skilyrði bresti ekki, til þess hún geti orðið biessunarrík stofm un í þjóðfélaginu. 4 Að trúarbragðakensiu við háskólann verði hagað svo, að þar sé ekki einni trúarstefuu gert hærra undir höíði en öörtm. 5. Að uppfræðslu bama í krislilegum elnum sé hagað samkvæmt þessu. Þessar tillögur höfi uíuuu fara nærri skoðun margra þeirra manna, stm stai.da utan við ttú. n.áladeilurnar í iandinu. Því verður ekki neitað, að evangeijskdútherskir eru þeir memi ekki, eins og það hefir alhieiit verið skiiió til þessa, sem aðhyiíast andatrú og hinaróttæku nýju guðiiæði. Og þessvegna gelur kirkjan ekki heitið evam gelisk-iáthersk, eftir íyrri skiln- íi.gi manna á því atriði. En þá virðist eii tnitt jéttasta íáðió að lofa þessum stefnum að þroskast og þi óast t næði, innan vébanda aimennrar þjóókirkju, og láta íramtiðina skera úr þvi, hver hefir mest sannarlegt þroskagildi í sér íólgið, Hér með er öllum bannað aó bjarga kolum og öðru M Goðaiossstrandlnu. nema að lengnu leyfi irá mér. Brot gsgn þessu banni verða tafarlaust kærð fyrlr lögreglustjóra. ísafirði, 7. mars 1917. í umboði vátryggjenda. Jón Auðunn Jónsson. Símiregnir 3. mars. Activ kom í morgun til Rvíkur. Með því bárust erlend blöð til 24. febr. Stígja þau engin ný tíðindi frá vígstöðvunum, nema framsókn Breta í Mesopotamíu, sem komnir eru 15 ntílur fram hji Kut el Amara. Blöðin segja mikið frá ráðstöfunum þeim, er Bretar hafa gert til að verjast flutningateppu þeirri, er hugsanlegt sé að kafbátaruir geti vaidið. tlefir innflutn'ngur á munaðar-og vefnaðar- vöru verið sumpart bannaður eða takmarkaður mikið. Blöð og tfmarit i E.gnlandi eiga einnig aó minka mikið, til þess að spara trjávið þann, er fer til pappírsgerðar. Stærstu blöðin eiga að minka alt að y4. Á eystri vígstöðvunum hafa Þjóðverjar veitt gasi á Rússa, til þess að hnekkja vorsókn þeirra. En Rússar setið þéttir fyrir. Búist við að Bandaríkin muni vopna öll Jcaupför sín. Bretar hafa enn unnið nýja sigra umhverfis Ancre. Er sagt að Þjóðverjar séu á hröðu undanhaldi þar, á talsverðu svæði. Tvær flugvélar, önnur frönsk eu hin ensk, flugu nýskeð til Þýskalands; vörpuðu þær niður sprengikúlum og gerðu talsverðan usla. 6. mars. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. Khöfn, 2. mars: Bretar sækja fram til Bagdad. Samningar standa yfir um að greitt verði úr sigljngavandræðum Dana. Fyrst um sinn bönnuð sala áfengra drykkja (í Danmörku). Gas til suðu baunað. F.innig bannað að nota lyttivélar í húsum. Almeun vörutalning hefir farið fram. Nefnd skipuð til að hafa eftiriit með útflutningi siáturfélaganna. Khötn, 3. mars: Þjóðverjar gerðu tilraun til að koma á banda* lagi milli Mex'ko og Japan gegn Bandarikjum Norður Amerfku, áður en þeir hertu á katbátahcrnaðinum. Japansstjórn neitaði. Khöfn, s. d.: Bretar sækja enn fram umhverfis Ancre. Kolai og steinolíuekla ter vaxandi (í Danmörku). Járnbrautarferðir minkaðar um þriðjung. Tvö amerísk skip hafa komið tii Frakklands, þrátt fyrir hafn* bannið. Vildu Ameríkumenn með því sýna, að hafnbannið vseri ekki fullkoinið. Fjær og nær. " n Nýja veiftlflgsnofud hefir landsstjórnin skipað 19. f. m. í hcnni eru: Árni Eirlksson kaup> niaður, Guðm. Björnsson land* læknir, Jón Sivertsen skólastjóri, Jöruudur Brynjóllsson alþm. og Þorstei in Þorsteinsson hagstolu* stjóri. Luiids&iiítulasjóðurinn, Ails er orðið satnað til hans kr. 349'3 87. Sklp. E/s. Edina kom fyrir helgina með tunnur til Karls Olgeirssonar og Magnúsar Thon bergs. Skipið hatði hrept vond veður og misti nál. 1000 tu. útbyrðis, að sögn. —’íEdina fór héðan til Elateyrar og tók þar allmikið at síld. E/s. Activ kom hingað frá Reykjavík í lyrrakvöld, tók fisk hjá Edinborg og fór í gærkvöld. Með skipinb komu hingað: héraðsl. Davið Sch. Thorsteins* son, frú hans og dóttir, Jón Ólalsson cand. med., Bárður Tómasson skipasm., Tómas Tóra> asson, Loftur Gunnarsson o. fl. iioitlngsafli ucdanfarfarið hér 1 veiðistöðvunuiH. Tíðaríar einmuna gott, sóii bráð um daga og nær Iroatlaust um nwttur.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.