Vestri


Vestri - 09.03.1917, Blaðsíða 4

Vestri - 09.03.1917, Blaðsíða 4
9 bí. V £ S T R I. 3* 1 jr n i n g\ Reg Kér meö tiikynnist aö grafaraiaun verða frsmvegis þannig: Fyrir venfuíeya gröí 20 kr. Fyrir greftrtm barna innan 10 ára 16 kr. Eiiis og aö undanförnu ber möanum að snúa sér tii Halldórs Bjavnasonar verkstjóra um alt er greftrunum viðkemur. ísnfirði, 7, inars 1916. ápur, Sóknarnefndin. »« r kar urvai manna nýkoniið í raunsverslun <iil í Bolnngarvík. Einhver Víkverji hneyksiast á því í síði asta Nirði, að Vestri hefir sagt bæinn Gil vera í Bolungarvík. Honum ttl fróðleiks skal bent á þetta : Boiungarvík beitir víkin milli Gfjótleitis á Stigahlið og Hóla á utanverðri Óshlíð. í víki inni eru tveir eða þrír dalir með fleiri býlum og verslunarstaðnum Bolungarvík. utan við miðja vík. ina. Býlið Gil er í Boiungarvik (þótt það sé fafnfraœt í Syðridal), alveg eins og Tunga og Fossar eru f Skutilsfirði (þótt sín jörðin sé í hvorutn da!, Tungudd og Engidal) og Snæfjöil eða Mei- graseyri eru við ísaíjarðardjúp, þátt jafnframt séu á Snætjallas og Langadalssttönd. Annað tveggja er manni þess* um tamast að«Iíta inkkilaf sttt og skófatnað, eða hann er lands hornasirkill, sern ekki kann skil á örnefnum dvalarstaðar síns. Tiltakanlega mikla víðsýni hefir hann varla fengið í vöggugjöf, pg þakking hans á j-irrilögum er sennilega á sama atiginu. Tækifæriska&p. Epli, ný og góð, fást f EDINBORG, á aðeins 1 klólíii k'.'lóift. Handsápu aelur EDINBORG, fyrst ura sinn, naeð 20—25% afslætti. Miklar birgðir ©g margarteg, Eg undirrituð játa hér með, að hafa f bræði minni talað æn;« meiðandi orð til konuunar Ágúst- inu Aradóttur á ísafirði, er eg nú atturkalla og bið haoa gott fyrir í áheyrn sóknarprests okkar, séra Magnúsar Jónssonar, og lota að áreita hana ekki tramvegis 1 orðum eða verkt. Ennfrerriur lofa ég að augíýsa þetta í næsta tölublaði Vesira- eða Njarðar. ísafirði, 5. mars 1917. Jihanna Pétursdöttir. Mruinjjar! Kaupið rittöng og tækl- iærisgjafir í Bókaversl. Guðm. Bergssonar. Guðra. Hannesson yiird^msmálilm. Bilfurgötu 11. Skrifstofutími 11 — 2 og 4 — 5. Sjamannafar i góðu standi, til söln 11 ú þegttr. Ritstj. vísar á. Hívepr til silu. Fimmmannafar með flotverkt f.-erum, um 30 lóðum og 300 föðmum af hro«nkelsanetum, til 80lu 11 ú þegar. Lysthafendur semji við Guðm. B. Árnason, Fossumi SkutilsfirðL íyrir dftmnr og kerra, niikið úrval í Braunsverslun. Vsrslun Axels Kefílssonar vill vekja athygli marina á sínum miklu birgðum af alskonar álnavöru, sem að vanda er seld við hinu alkunna lága og sanngjarna verðl. Meðal annars má benda á: Alklæði, sem Iengi hefir verið skortur á, en sem nú eru komnar miklar birgðir af, svo að peysulaus þarf engin að ganga þessvegna. Ualfklæði, margar tegundír. Ótal margar tegundir áf svuntutiiUBl. Lastingur, allavega litur. Léroft, bl. og ób!., fiðurhelt og ófiðurhelt. Sængurdúkur, margar tegundir. SlitbiiXitalcOiir, sera að kunnugra söga er algjöriega óslítandi. Ef þér þessyega þurfið á einhverri álnavöru að halda, er best að leita hennar í Axeisbúö. Gejmið ekki til morguns, sem gera ber í dag, því enginn veit hvað morgundagurinn ber 1 skautl sína Tryggið því líf yðar seiu fyrst í lífsábyrgðarfélaginu CARENTiA, sem býður hagkvæmust líftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J, Pálsson, Isaflrði. Maskínuolía, laprolfa og cjlinderolía ávalt i'yiirliggjtindl. Hið íslenska steinolíutélag. Nykomiö i Apótekiö: Kroae Lageröl (tnög ódýrt í kössum). Iadversku vircdlarnlr. Sultutau* Milka súkulaði (með hnetum).' Vindling ir tThree Castlep). Handsápur niargar feg. : Svampar — — Gerpúiver, ---------------------------------------------------------------;---------------------------------- Sig. Sígurðsson Afgreiðsla Vestra tvA Vlgiv verður ftamvegis í btíð Ingibj, y f i r d 6 m s 1 ö g wi a 8 u r, Halldórsdóttur & Co., A horninu á Smiojugotu 5, tsaflrði. Silfurgötu. Tulsími 4B. Nsprsveitamenn vitji blaBsini ftangað, þegar þek eru & forB í TlotttlBtimi iVi— ieVi *í 4-5. bænum.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.