Vestri


Vestri - 09.03.1917, Síða 4

Vestri - 09.03.1917, Síða 4
9 bt. V E S I R 1. 3$ T11 k y n n i n g, Hér með tilkynníst aö grafaralaun verða framvegls þannig: Fyplr venfulega gröt 20 kr. Fyrir greftrua barna ínnan 10 ára 16 kr. £ins og að undanförnu ber mösnum að snúa sór tll Halldórs Bjavnasonar verkstjóra um alt er greftrunum viðkemur. ísnfirði, 7, mars 1916. Sóknarnefndin. Mikið úrvai af karlmannafötum nýkomið í Braunsverslun. Wil í líolungarvík. Einhver Víkverji kneykslast á því í síð» asta Nirði, að Vestri hefir sagt bæinn Gil vera í Bolungarvík. Honum tii fróðleiks skal bent á þetta : Bo'ungarvík heitir víkin milli Grjótleitis á Stigahlíð og Iíóla á utanverðri Óshlíð. í víki inni oru tveir eða þrír dalir með fleiri býium og verslunarstaðnum Bolungarvík. utan við miðja vík. ina. Býlið Gil er í Boiungarvík (þótt það sé fafnframt í Syðridal), alveg eins og Tunga og Fossar eru í Skutilsfirði (þótt sfn jörðin sé í hvorutn dal, Tungudai og Engidai) og Snæfjöll eða Me!* graseyri eru við ísaljarðardjúp, þítt jafnframt séu á Snæfjallas og Langadalsströnd. Annað tveggja er manni þess> um tamast að.Iíta frikkaJaf sitt og skófatnað, eða hann er Jands hornasirkill, sem ekki kann skil á örnefnum dvaiarstaðar sfns. Tiltakanlega mikla víðsýni hefir hann varla fengið í vöggugjöf, Og þ#kking hans á jurðlögum er sennilega á sama stiginu. Tækifæriskaup. E p 1 i, ný og góð, fást í EDINBOFG, á aðeins 1 krónu k ióið. Handsápu selur EDINBORG, fyrst um sinn, raeð 20—25% afolættl. Miklar birgðir ©g margartegf. Eg undirrituð játa hér með, að hafa f bræði minni talað æru« meiðandi orð til konuunar Ágúst- ínu Aradóttur á ísafirði, er eg nú afturkalla og bið haoa gott fyrir í áheyrn sóknarprests okkar, séra Magnúsar Jónssonar, og lofa að áreita hana ekki framvegis i orðurn eða verki. Ennfrem'ur lofa ég að augfýsa þetta í næsta tölublaði Vesfra eða Njarðar. ísafirði, 5. mars 1917. Jihanua Pétursdóttir. Isbrðingar! Kaupið rittöng og tæki- iaarísgfafir í Bökaversl. Guðm. Bergssonar. Guðm. Hannesson yíirdómsmálflin. Bilfurgötu II. Skrifsl.ofutími 11 — 2 og 4 — 5, Sjamannafar í góðu standi, tii siiln 11 ú þegar. Ritstj. vísar á. Útvegur til siln. Fimmrpannafar með flotverk* færum, um 30 lóðum Og 300 föðmum af hrognkelsanetum, til solu nú þegar. Lysthafendur semji við Guðm, B, Árnason, Fossumi Skutilsfirði. Regnkápu r, fyrir dömur og kerra, mikið úrval í BraunsversSun. Verslun Axels Keiílssonar vill vekja athygli manna á sínum miklu birgðum af alskonar álnavöru, sem að vanda er seld við hinti alkunaa iága og sanngjarna verðl, Meðai annars má benda á: Alkiæöi, sem lengi hefir verið skortur á, en sem nú eru komnar miklar birgðir af, svo að peysulaus þarf engin að ganga þessvegna. Háifkiæði, margar tegundtr. Ótal margar tegundir áf svmitutaum. Lastingnr, cillavega litur. Léreft, bl. og ób!., fiðurhelt og ófiðurhelt. Sængurdúkur, margar tegundir. Siitbuxnalcður, setn að kunnugra söga er algjöriega óslítandi. Ef þér þessyega þurflð á einhverri álnavöru að halda, er best að leita hennar í _________________Axelsbúð. Gepið ekki til morguns, sem gera ber I dag, því enginn veit hvað morgundagurinn ber f skauti «(0« Tryggið því iíf yðar sem fyrst í lífsábyrgðarfélaginu C ARENTIA, sem býður hagkvæmust líftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J. Pálsson, Isafirði. Maskfnuolía, lageroiía og cylinderolía ávalt f'yiirliggjaudi. Hið íslenska steiuolíutélag. Nýkomið á Apótekið: Kroiie Lageröl (inög ódýrt í kössum). Iadversku viudlarnir. Sultutau. Milka SÚkulaði (með hnetum); Vindlingitr iThree Castles). Handsápur margar t,eg. Svampar — — Gerpúlver. Sig. Sigurðsson frá Vigar yfirdómslöfinaður, Smlftjugotu ð, Isatirðl. Talsíral 43. Yiðtalstlmi —1 ^1/* Of 4—5. Afgreiðsla Testra verður framvegís í bdð Ingibj, Halldórsdóttur & Co., á horninu i Silfuigötu. NævHveitamenn vitji bla&BÍni þangað, þegar þeir eru á forft j bænum.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.