Vestri


Vestri - 16.03.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 16.03.1917, Blaðsíða 2
VESIItl 10. 1)1. _____38___________________________ hendi Zeppelin*, einkum mi síðan Btríðið hófst. Hefir f’jóðverjum orðið að þeim hinn mesti styrkur í atríðinu og margainnis hafa þau geit bandamönnum mikið t.jóp. Zeppelin var htaldraður orðinn (fæddur 1838). Sameining Isafjarðarkaupstaðar og Eyrarhrepps er nú á dagskrá hjá bæjarstjórn ísafjaiðar og hreppsnefnd Eyrar- hrepps. Hafa verið haldnir iokaðir íundir um málið af bæjar- og sveitastjórn, og nefniir úr þeiin hafa verið að þæfa það undanfarið. En ait er það heimullegt, sem fram hefir farið í málinu til þassa. Er ætlast Lil uð inálið verði lagt undir atkvæði almenns borgaraog hrepps' fundar þegar bæjarst.jórn og hrepps> nefnd hafa samþ. sameiuiuguna. en sagt að meirihl. hreppsnefndan innar sé sameiningunni eun þá mótfallian. „Njörður“ heflr .flutf tvær langar greinar um sameininguna, og bregður upp láránlegum gyliÍDgum fyrir augum hreppsbúa. Arnardal vill hann ski öa góða vör, Hnífsdal stóra bryggju, allir lækir í Skutiisflrði skuiu brúaðir, akfær vegur gerður kringum Pollinn dagferja gangi írá Naustunum og yflr á Tangann o. s. frv. Sjóðeignir kaupstaðarins telur hann frek 100 þús, kr., sem hann segir hreppsbda fá hlutdeild í fyrir sama sem ekki neitt. En í þessum 100 þús. kr. er hafnarsjóðui frekar 84 þús. kr., sem lögum samkv. á eingöngu að verja fil hiifnarumbóta i Isafjaiðarkaupstað og má «kki verja til annars. Mönrium flýgur i hug að hér á Isafliði hljóti að mega gera mjög miklar framkvæmdir með öllu þessu fé — og það er áreiðanlega kleift — og að hér hljóti margt. að hafa verið framkvæmt. En það er nú óitthvaö annað. f>eir sem þarna skrifa mest um íramtiðafmöguleika, hafa iðngum látið sér nægja að skrafa ögn um framkvæmdir á sumum sviðum, en fátt gert, og helst viljað láta alt sitja í gamla hoi flnu. Og það er rangt að lokka hreppsbúa í sam' band við ísafjörð með öfgum og blekkingum. Best að hvorirtveggju segi satt og hispurslaust af högum sinum, og meti svo kosti og galla sam- steypunnar öfgalaust og íéttlátlega. Yestri vikur sennilega eitthvað að þessu máli, þegar það er komið lengra áleiðis, en að svo stöddu viJl hann engan dóm á það leggja. fcCei es“ heör tvívegis uudanfaiið sótt salt norður til Eyjafjaiðai fyrir útgerðaiiélög í Roykjavík. Skipið var á suðuileið í dag og stakk við «tafni á Dýraflrði. Kar) Olgeirsson veial.stj. og frú hana fóru héðan mót* við skipið og setluðu meft flvl UJ Reykjavíkur. Símiregnir 11. mare. Kinkaskeyti til Morgunblaðsins. Khöfn 9. mars: Sagt er a<3 Þjóðverjar ætli að skifta Belgiu { tvo sjálfstæða hluta, annan flæmskan, með B> ússel sem hötuðborg, en hinn vallónskan, með La Vour sem iiötuðborg. Frosthörkur miklar. Fyrirskipanir gefnar um aukna garðrækt í Kaupmannahöfn og víðar i Danmörku, en útsæði vantar tiifinnan* lega. Kiauig gras« og fóðurrótnafræ. öldungaráð Bandaríkjanna hefir lýst því yfir, að et þýskir kafbátar sökkvi framvegis ameriskum skipum, verði öll amerisk kauptör vopnuð og friðslit milli Bandarikjanna og Þýskalands óhjá. kvæmileg. Flæmingjar hafa krafist, að Belgiu verði skift i tvo hluta og vilja tá Guvernan sem höfuðborg. Khöfn, 10. febr.: Vilhjálmur Þýskalandskeiaari, Hindenburg og Falkenhayn sitja á ráðstelnu f Berlin. Búist við að Þjóðverjar muni ieggja ait kapp á að ná Calais. Oru-tur standi yfir við Verdun. Búist við stjórnarskittum í Svíþjóð. Kr sagt að stjórnln, munl segja af sér vegna þess að fjárveiting til aukningar á flotanum var feld í þinginu. Bandarfkin ætla að slá eign sinni á það af Vesturheianeyjunum, sem ekki er eign annara þjóða. Prost mikil undanfarna daga og hafa siglingavandratðin aukist mjög þoss vegna. 14. mars. Einkaskeyti til MorgUnbiaðsins. Khöfn, 9. mars: Bretar hafa iyst þvi yfir, að þoir vilji lögleiða heimastjórn { íriandi þegar í stað, en vilji þó ekki neyða Úlsterbáa til að búa undir lögunum. Danir og Spánverjar hafa bannað biöðunum aI birta uokkrar fregnir um siglingar. Khötn, 10. mars: Knglendingar eiga 30 enskar ntílur ófarnar tii Bagdad. írar krefjast heimastjórnar þegar f stað. Frakkar krefjast að fá Elsaas Lothringen að ófriðnum ioknum. ZeppeKn greifi látinn. Danska stjórnin hefir lagt löghald á alt útlent hveiti, sem geymt er í Danmörku. Snjóað hefir hér undantarna daga. Knn ógreitt úr sigiingavandræðunmn og strfðsvátrygging taest ekki. Khötn, 10 mars: Bretar eiga aðoins 17 enskar mílur ófarnar til Bagdad. Tyrkir á undanhaldi. Ósaækomulag milli írsku Nationalistanna og L’ioyd George út af heimastjórn íra. Bretar hata náð loftskeytum, sem farið hata milfi Mexiko og Þýskalands. Khöln 11. mars: Knglendingar eiga nú að eins ófarnar 14 enskar mílur til Bagdad. Frost og byljir hindra alla viðureign á vestur vígstöðvunum. Mörgum barnaskólum f smábæjum f Danmörku hefír verið lokað vegna kolaeklu. Samgöngur og verslun aldnuða. Khöfn, 12. mars: Bretar hafa tekið IlHe. Bagdad fallin. Fjölda skipa sökt. Amerfsk kaupför sigla vopnuð inn á hatnbannssvæðið. Til Saltholmen er póstur og matvæh *ent í fiugvél. Rikisþingið danska hefir stungið upp á þvf, að slegnir vorði járnpeningar, Khöín, s, d.: Búist við að Kina slíti bráðlega stjórnmálasam* bandi við Þýskaland. 3 norskum flutningaskipum sökt utan hafnbansavæðisins. Búist við að Bermstorff greifi flytji launungarmakk milli Mexiko og Þýskalands. Úr fyrirlestrum. Kftir G. Hjaltason. n Heimsstríðsþjóíirnar. ni. Frakkar. (Fih.) Alþýðumeutun Fiakka var lengi lit.il, en nú er hún óðum aö aukafL fiitt meðal annars hjálpar til þes«. Frakkar iit,a svo ákaflega ljóst, fjönigt og skemtilega, hvað svo sem þeir rita. Náltúi ufræðin og jafnvel heimspekin hjá þeim er oft eins og hrifandi skáldsaga. Bókin „Naturens Vidundere* (á frönsku heitir hún: ,1’ Univers les infini- ment gvands et les infiniment pet ts“ = alheimur hins óendanlega stóra og hins éenlanlega amáa) er skemtilegasta náttúrusaga sem eg þekki. Regar eg fyrrum (1876) spurði Björnstjerne hvaða bók um fagrar listir væri best, að lesa, þá lánaðí hann mér undir eins bók eftir franska spekinginn Taine. Hún heitir; „Heimspeki listarinnar* las eg hana þá — og seinna marglas. — Síðan lánaði hann mér éftir sama höfund: „Ferð í Pyreneafjöllum". Hún var fjarska skemtileg og skáld- leg, og hreif mig mikið eins og hin. Svo ritaði Björnstjerne mér til Danmerkur og sagði mér að ná i Taines „bókmentasögu Englands*, og rita sér svo þegar eg væri búinn að lesa hana. Eg gerði það, og hreif bók sú mig enn þá meir. Ritaði eg svo Björnstjerne um hana, og svaraði hann mér og kvað álifc mitt á Taine gott, þyrfti þó að skiija hann enn betur, sem von var. Eg var þá 25 ái a. Siðan las eg speking þennan hvað eftir annað Og varð hann og er mesti uppáhaldsspek- ingui minn, einkum hvað fram- setning og mál sn6i t,i (þótt í danskrí þýðingu væii) og heíir hann haft mikil áhrif á mig. Samt felst eg ekki á skoðanir hans á trúaibrögð- unum. Og fegurðarspeki Schiilers felli eg mig nú betur við i sumu. Er unun að lesa náttúrulýsingar Taines og eins mannlýsingar hans. Og þó einkum lýsing hans á skáld- skap og fögrum listum. Georg Brandes heflr lært feikna niikið af Taine og samið heila bók um haun, og kallar hann „heitt- elskaða meistarann sinn“. Eitthvaðeru stöku Frakkar farnir að hoýsast i íslenskar bókmentir. En eg þekki það litið. Árið 1177 bauð franskur konaúll í Kristjaníu mór heim til sín og talaði við mig um fornsögur vorar, kvaðst vðra að þýða Njálu úr dönsku á frönsku. Hann skrifaði mer seinna bréf frá París, Og voru nokkur orð í því á íslenskum rúnum, sem hann fékk hjá mér. Annars sinna Frakkar lítið bók- mentum Noi ðurlanda. Reir, eins og áðrar rómanskar þjóðir, skilja ekki germanska andann vel. Betur skilja þeir samt, held eg, Englendinga eo þjóðverja. Frdnsk snyrtfmonska og hygni. Frakkar hafa lengi verið mestu fyrirmjrndarmenn í prúðum sami kvæniÍHRiðum, kurteisi, samtalsiist, klæðaburði og flelru, Og París er höfuðból finu tfsk* unnar. Margir segja nú, að mikið af þessari frönsku pi óðmensku sé eine og þunn gylling utan á eora og bregða þeim um léttúð, og enda fals. En léttúðin og tálið íer þéiv

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.