Vestri


Vestri - 16.03.1917, Blaðsíða 4

Vestri - 16.03.1917, Blaðsíða 4
ló. bí. ¥ É S T ft I. 4* Mikið firvai af karlmannafötum nýkouiiA í Braunsverslun. T i 1 k y n n i n g. Hór með tilkynnist að grafaralaun verða framvegis þannigt Fyrir venfulega gröt 20 kr. Fyrir greftrun barna innan 10 ára 16 kr. £ln« og að undanförnu ber mönnum að •núa sór tll Haildórs Bjai'nasonar verkstjóra um ait er greftrunum viðkemur. ísafirði, 7, mars 1916. Sóknarnefndin. Geymið ekki til morgnns, sem gera ber í dag, því enginn vcit hvað morgundagurinn ber f skauti siaa Tryggið því líf yðar sem fyrst í lífsábyrgðarfélaginu C ARENTIA, sem býiur hagkvæmust Hftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J. Pálsson, Isafirði. Regnkápur, fyrir ddniur og lterrs, uiikift úrral í Braunsverslun. Maskfeuoiía, lagerolía og cylinderolia ánlt fyrlrllggjaudl. Hið íslenska steinolíuíélag. >Eg keypti húsið rétt eftir að við gi!tumst,< mælli hanr. En mér skildist af bréfum yð*r, sem þér vilduð helst dvelja utanlands — og við því hafði ég rkkert að segja.< Hún leit niður. »Það hefðuð þér átt að gera,< maalti húu með hægð. >Eg hefði komið, hetðuð þér spurt mig um það. — En eg vissi ekki hvað gera skyldi, hr. Edgerton. t>au sátu baeði hljóð stundan korn og horfða niður fyrir sig. >t>á læt eg búa þessa íbúð út handa yður og ég tæri mig upp A loftið. Það gleður mig að þér skulið vilja búa þar.< >Óskið þér þess virkilega?< »t>ér megið trúa þvf, að íbúðin uppi er mjög þægileg.< »Er hún þarna?< >Komið þér upp og litið á haoa.< Hún spratt á íætur og brosti til hans, og í sama vetfangi voru þau koinin upp í stigann. >Nei, en hve hér er ljóniandi íallegt,< mselti hún, frá sér numin, þegar hún hafði stigið inn fyrir þrepskjöldinn. Hún stóð stundarkorn 1 söniu sporum og kallaði svo þýðlega til Edgertons og bað hann að koma inn. »Á eg virkilega að eiga heimili í þessum herbergjum ?< Hún gekk úr hverjuherberginu i annað og dáðist að öllu, skoð* aði hásgöguin nákvæmlega, og athugaði málverkin og listaverkin sem raðað var upp i herbergjum um. >Hér er ait •amankomið, sem •g held m«st uppá. — En, hvað •r þetta — gim»teinaskrío.< (Framh.) Prentsmiðja Vestfirðioga. Mrðingar! Kanpiö ritiöng og tækl- iferlsgjaflr i Bókaversl. 6uðm. Bergssonkr. Hús til söln. Stórt, vel bygt og vandað íbúðarhús kér I bænnm er til siílu xiú þegar. Finnið ritsjóra Vestra. Gttðm. Hannesson yfirdémsmálflm. Bllfurgöta 11. Skrif8tofutími 11—2 og 4—6. 3jamannafar í góðu standi, til sillu xiú þegar. Ritstj. vísar á. Fuudfst hcflr penliigubudda með peningum í. Réttur eigandi vitji hennar til Steins Sigurðsson* ar (Steypuhúsgötu 1) og borgi fundarlaun og augl. þessa, Útvegur til söIj. Fimmmannafar með flotverk* færum, um 30 lóðum og 300 föðmuro af hrognkelsanetum, tll seln nú þegar. Lysthafendur semji við Guðm, B. Árnason, Fessumi Skutltafirði. Nýkomiö ú Apótekiö: Krone Ligeröl (inög ódýrt i kðasum). Iadversku vlndlarnir. Sultutau. Mllka aúkulaði (m«6 hnetum). Vlndllng »r tThres Castlss). Handaápur inargar teg. Bvampar — — Garpúlver. Verslun Aiels Ketilssonar vill vekja athygli manna á sinum miklu birgðum af alskonar álnavðru, sem að vanda er seid við hinu alkunaa lága og sanngjarna v«rð*. Meðal annars má benda á: Alklafti, sem lengi hefir verið skortur á, en sem nú eru komnar miklar birgðir af, svo að peysulaus þarf engln að ganga þessvegna. >. HálfklæAI, margar tegundir. Ótal margar tegundir af sTuntutauui. Lastingnr, allavega litur. Léreft, b). og óbl., fiðurhelt og ófiðurhelt. Sængnrdúknr, margar tegundir. SlltbuxnalcAur, sem að kunnugra sögn «r algjörlega óslftandi. Ef þér þessvega þurfíð á einhverri álravöru að haida, er best að leita hennar í Axelsbúð. Afgreiösla Vestra verður framvegia í bú8 Iugibj. Halldórsdóttur «t Co., á horumu á Silfuigötu, N*rsv«it«m*nn vitji blsösinB þangafl, þlgar þeir eru á fevð í bíoiium. Sig. Signrösson frá Vif jr y < I r «t 4 m «1 ft ( n al 11 r, Bmiljngdtn 6, tiaflrll. Talsíml 48. Tiötaiattmi •*/»—i*Vr •! \

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.