Vestri


Vestri - 23.03.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 23.03.1917, Blaðsíða 1
Yandnðnr j skófaínaður j fæst hjí Ó. J. Stefánssyni. 1 lMtstj.: Kristján Jónsson frá Garösstoöurr. C3 Nýko ..ið f versluu S 03 Guðrúnar Jónasson; g| El Slifsi, frá 2.73 — 7.00. *¦** Siiki í svHHtur ,S.oo— 21 00' S 1 XVI. árg. AFjÖRí>UR. 23 MARS iyi7. 11. h\ SkaitamáL IV. Nokk'ir skattanýmæl. " »*** Skattaí'runiTorpiii fríi 11*13. Árið 1907 kaus alþingi milliþiuga- nefud til þess að ihuga skattamal lHudains. Lagði nefnditi frani langt og itarlegt álit og komat að þeirti niftuistöðu, að afnema bæii Þa Bkaflstofna, setn taidir voru Iiét að fratnan (abúðar- og lausaíjái skattinn húaaskatíinn og tekjuskattinn). — Samdi nefudin siðan frumvöip um tekjuskatt og um oignaskatf, sein koma skyldu í stað þessara skatt- Btoína. Svo og nokkur öttnut frtim- vötp í sambandi við þessi tvö, t. d. frv. um verðlag og um sk'pun skattanéfuda o. tl. Ennfr. frumv. um stimpilgjald. En þessi frumvorp fengu ekki nað hjá þingi eða stjórit hin næstu ár, enda skipuðu „stóru máiin'", sambandsmál og stjórnar- skrármál, öndvegi á þingiuu. En árið 1913 lagði stjóruin(H. Hafstein) tvO þessara frumvarpa, tekjuskatts og eignaskatfsfrumvarpiðfyrir þing- ið,að mestu samhljóða frumvörpum milliþingauefudarinnar. Tekjuskatlnfrumvarpið er í aðal- atriðum á þessa leið: Af liinum fjrstu Þús. kr. tekjum og þar fytir nefian skal goldinn Ví0/*! af 1—2 þús. kr. tekjum 1%, af 2 —3 þús. kr. lVí°/o> °8 hæKki skattuiiun þannig um Va'Vo á hverju þúsundi, alt að 6%, er gieiðist af le'.m tekjum, sem nema yílr 11 þús kr, Skatturinn skal goldinn af allai konar launa og embættistekjum, eignatekjum i öllum inyneum, yerslunai tekjuin og hvei skonar íramleiðslutekjum til lauds og sjavar Fatsteignaskatturinn skyldi nema s/i8 af hundraði eftir nýju matsvt B af íaBteign hverri. Skattskyldar v*eru allar íasteignir, bæði eiustakra manua og opinberra stofnana, t. d. kirkju og þjóðjaiðir. Einnig allar húseignir og Joðir í kaupstöðum, bygoar og óbygðar, að undanskild- um kirkjum, skólum og sjúkra hústim. Eunfiemur sérskilin jarðar- itök, sem kynnu að vera eign annars en ábúanda eða jarðareig anda, svo sem vörp, rekareitindi, veiðiiéttur, fossar o. s. frv. Stjórnin áætlaði, að fengnum Upplýsingum, að akattar þessir ttwmu árlega: Tekjuskattur 80,000 kr. Fasteignaskáttur 70,000 — • ÖamtalB 150,000 kr. En ábuðar o^ lausaffar, húsa og tekjiiskatUitinn, sent ttfueaiast skyldu, namnsamkv. fjarhtga&ætltjn stjóinarinnar 93,500 kr. a áii. feHsir fyiirhiiguðu skattstofuar myndu þvi efiii þesstt gefa lliJOOO kr. niebi tekjur yflr IjAthagstíma- bilið en núgildantJi skattstofnar. Móli fasteignasktittmum helir einknm verið fanrðar þessar ástæð- ui: að allir óbeinir skattar værti ei hðaii og tilflnnanlegri gjaldendum, en óbeinir skattar se;n þeir greiddu i smaskömfum, óafvitandi oftast, að skatíurinn myndi lenda á eftta- litlum mönnum, en ekki efnamön.i- uir, því eigendui húsa myndu færa húsalt.iguna upp að sania skapi og fleiti kvaðir legðust á þá, ogslikt hið sama myndu jaiðeigendut geia, að ranglátt væri að lata sama fasteigna skatt hvila A öllum jafn verð háum eignum, án tilliís fil hve miklar veðskulci hvildu á þeim. Fyista ástæðan kann að hafa h..ft uokkuð gildi fyiir 10—20 árum, þegar vöiUokiftaverslun var i almætti sínu og lítið um peninga sem gjaldeyri manna & milli. En nú siðan að versluuin fæiðist 1 sama hotf og hjá oðrum siðuðum þjóðum samhliða bankanotkuuinni er þóssi fánýta ástæða úr sögtinni. Mönnum er ekkert erfiðara að iima gjöld sín af hendi i peningusn, en vöruni eða vinnu. Avik þe3s mælir sií megincistæða með beinu Kkött' unum, að gjai4endur þurfa eVki að borga „utan um þá" með nýju hundraðsgjaldi ofan á tollinn, eins og á sér stað uaa óbeinu skatfana. Beinir skattar eru auðveldari til innheimtu og íéttlátastir þegar öllu er á botninu hvolft. Komið gæti það fyrir, að htisa og jarðaeigendur deuibdu skattinum ó. laigjendur sina, með þv; að I;. k < Ieiguna að sama ska[>i, sem rleíri kvaðir vseru á þá lagðar. Eu bæði ínyndi sá skattur ekki veiða ýkja tilfinnanlegur, og svo er slikt ávalt hað sveiflum viðskifta ogatviouui lífsins. Pegar fólkið sækir ovenju mikið á einhvem staft sö><um bættra utvinnuvega hækkat húsai ieigau, en lækkar að sama skapi 9£ dofnar yflr Ltvinnurni. Hiö sama gildir ura leigu jarða. Fasteignaskattur í einbverri mynd h'ýtur að komast hér á í framtið' tiöinni, * eins og annai staðar, og mótbárurnar móti þessum skatti haía vetið léttvœgar til þessa. Tekjutkattur er eina fæm letðin til í>ess að leggja rifau hiuta af ti'.gjíldabyrði landssjoðs á herðar þelrm nianna, sem öll skilyrði haf.i til þess að bera sem me3t af sköttum landsins. Gnindvöllin hins er í alla staði réttur. Ekki lagt á amiað en uettótekjur, og skatt- gieiðslupiósentan fer vax».ndi ineð aukuum t.ekjum. Peir sem eignatukjur hafa á pipp1 írntim, greiða ekki af þelm hltifa þeirra, sem til skuldagieiðílu geng- ur. TolluiMnn hittir eintnitt falsvert af ii.öntium, sem fátt fólk hafa a framfæi i, greiða því lítið af óbelu« um tolluin og eiga allra manna hægast með að inna skattinn af hendi. Enda hafa framsæknit stjórn* málametm t öllum lðnduin barÍBt fyiir þvi tið fti tekjuskatt lögleiddan. Nú má ennfremur gera ráð fyrir Jangt um meiri tekjum af skatti þessum en stjórnin áætlaði 1913, sökum sfórum bætts efuahags fjolda einstaklinga. Alt virðiðt tuæla með því, að frumv. i Jiku formi og 1913vetði ufgreitt af næstu þingum. Verðtollur. Verðtollsfiumvarpið sá fyrst dass- ins Ijós á aukaþinginu 1912. Faðir þess og frumhöfuudur er Bjarni frá Yogi Hefir hann borið frumv. fram á tveim þingutu síðan, 1913 og 1915, svo ætla má að því skjóti ennþá upp í þiuginu. Eu meðhalds- metin verðtollsins hafa ekkei t gert tll þesa að halda stefnu sinni fram utan þiugsins, og því heflr niið ekKert skýíst, noma a5 því leyli sem þingið hefir rætt það. Frumvarpið íer í þá átt, að af öllmn vörum, sem til landsins flytjast, uð undanþegnum heimilis- munum manna er vislfeiium flytj- ast til landsins, farangri ferðamanna bökum og blöðum, svo og tilbúnum bátum, skal greiða toll i laudssjóð 3% af innkaupsverði vörunuar. Aðalkostur þess er, hve það er einfalt og óbrotið, og tollutinn umsvifalítil) til inuheimtu. Tollutinn er eiuuig tiltölulega lagur og hvilir á rettati giundvelli en vörutolluriBn, sem só verðgildi vörunnar, Og kemst þvi nær því að leggjast á landsmenn — eftir efnutn og ástæðum. Aðalgallar hans eru einkum þessir: 1) Tollurlnn er jafn hár á émisst andi nauðsynjavöru, mm á óþarf« legustu munaðarvöru. S) Toliuiiuu verður hærri efti;- þvi btui vaiau 6i dýtari, sfÉ að 4 þes.sum áium, þegar alt vöruv-'tð er fætt ár eðlilegum skoiðitM., myudi hann veiða óhæfilega h\r. Einnig er hugsuiligt að f.ua rnæit; i kring um lOgin á |>ann hátt, að kaupmaðuiinn hefði tvo kaiip- reikuingti, annan með iægra v*t iöi, er hann gi!di tt»!l af, enhlnuréifa með hæria verði. Sennilega verður vetðto!hiiinu aldrei lðgleiddur á þann hátt aem flutningBinaður ætlast til, að hann kowii i stað vöiutellsinR, og hvlli jaíut á öllum vöittni, enda er sd tollálagning óhyggileg og ótéítláf. En verði sú leið tekin, að fasti eigna og takjuskattur veiði lög« ieiddur og vörutollurinn afuuminn, þá mætti leggja verðtoll á nokkrar vöiuteguudir, t. d. vefnaðarvöru, glysvarning og uekkum hluta hinna ónauðsynlegri nýleuduvöru. Tolluriun mætti þá vera nokkru hæni, 4—5%, r?að myndi gefa landssjóði mikl.tr tekjur og teyna.-t vel framkvæmanlegur og róttlatur gjaldstofn. __________(Frh.) Sameining Isafjarðarkaupstaðar og Eyrarhrepps er nú komia pað á veg, að bæjarstjórn og hreppsneind hafa samþykt tiiíögur um samciningu, sem síðan hata verið preutaðar og útbýtt i hreppnum og kaup« staðnum. £r ætlast tii að at- kvæðagreiðsla nm samsteypuna skuli lokið fyrir 1. apríl n. k, Kjóseadutn þannig veittur aðeins rúiuui viku frestur tii þasa að ihuga og bera sig saman um málið. Má slíkt ótækt kalie, þegar um jafn yfirgripsmikið mál er að ræða. Tillögurnar virðast og óskilj- anlega óijósar að sumu leyti, og fljóttærnisiega samdar. Þannig er gert ráð tyrir að i niðurjötn- unaruetnd séu 9 menn, þar af 3 úr Eyrarhreppi (hinum torna, hehr víst fallið burt). En hver maður veit, að íyrverand Eyran hreppsbúar geta ekki sérstaklega kosið mtnn i uiðurjöínunarnefnd, þegar sameiuingin er um garð gengin. llitt gæti hugsast, að þeiji yrði leyft, með frjálsusami komuiagi, að bæta möunum úr sínum hóp eingöngu i núverandi niðurjötnunarnefnd, jaíuíramt og tala hennar eykst. í annað skiftl getur tlikt ekki komið tíl mála, Eo Iang eðiilegast virðtat að allar bæjaraeiudir yrðu leystar upp og kosið að nýju.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.