Vestri


Vestri - 23.03.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 23.03.1917, Blaðsíða 1
8 Jtíí'HSnÖÖCX X&)tX1&KX*!X& '® Yandnður « skófatnaður « íæst hj» ^ Ó. J. Stefánssyni. « Kltstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðun\ s EHHmEHHBEHHHfflH |j Nýko ..ið i versluu ^ H Guðrúnar Jónasson; 0 Slifsi, frá 2.75— 7.00. Silki í svu«tur ,S.oo— 23 00 msBSBamsEammHH XVI. árg. SAFjÖRÐUR. 23 MARS 1,17. il. b'. SkaitamáL n " IV. Nokk'ir skaltanýmæl. n bkattairuiUTlii pin frA ItiliJ. Árið 1907 kaus alþiugi milliþinga- uefntl til þe«s að íhuga skattainál laudains. Lagði nefndin fnun langt og ítarlegt AHt og ko nst að þeini niðuiBtöðu, að nfiiema bæii þá Bkatlstofna, sem taidit voru liéi að framan (ábúðai - og lausaf jilrskattinn húsaskat.íinn og tekjuskattinn). — Samdi nefndin aíðan ftumvöip um tekjuskatt og um oignaskatt, sent korna skyldu í stað þessara skíitt- Btofna. Svo og nokkur öunur frum- vöip í Biunbandi við þessi tvö, t. d. frv. um verðlag og um sk^pun skattanéfnda o. fl. Ennfr. frumv. um stimpilgjald. En þesai frumvörp íengu ekki náð hjá þingi eða stjórn hin nuestu ár. enda skipuðu ,stóru málin1', samliandsmál og stjórnar- skrármál, öudvegi á þinginu. En árið 1913 lagði Btjói uiu (Li. Hafstein) tvö þesBara frumvarpa, tekjuskatts og eignaskattBfrumvarpiðfyrir þing- ið,að mestu samhljóða írumvörpum milliþinganefndarinnar. Tekjuskattsfrumvarpið er í aðal- atriðurn á þessa leið: Af hinum fjistu þús. kr. tekjum og þar fyrir neðan skal goldinn Vs0/#! ttf 1 — 2 þús. kr. tekjum 1%, af 2 —3 þús. kr. lV#°/o> og hæski skatturinn þannig um Va°/o á hverju þúsundi, alt að 6%, er gieiðist af þ«im ttkjum, sem nema yílr 11 þus kr, Skatturinu skal goldinn af alls> konar launa og embættistekjum, eignatekjum i ölluin myn4um, verslunai tekjum og hvei skonar framleiðslutekjuin til lands og sjávar Fasteignaskatturinn skyldi nema s/i8 af hundraðl eftir nýju matsveið aí íaöteign hrerri. SkattBkyldiu vnru aliar fasteignir, bæði eiustakra manua og opinberra stofnana, t. d. kirkju og þjóðjmðir. Einnig allar húseignir og ióðir í kaupstöðum, bygðar og óbygðar, að undanskild- um kirkjum, skólum og sjúkia hÚBuni. Eunfiemur sérskilin jarðar- Itök, sem kynnu a? vera eign annars en ábúanda eða jarðareig anda, svo sem Törp, rekardttindi, veiðiiéttur, fosBar o. s. frv. Stjórnin áætlaði, að fengnum upplýsingum, að skattar þessir næaiu árlega: Tekjuskattur 80,000 kr. Fasteignaskattur 70,000 — > SamtaJs 150,000 kr, En ábiiðar 04 lausafjár, tiúsa og tekjusk.ittiirinn, sem tifue.nast skyldu, náimisamkv. fjáriagaáæthiii Rtjórnarinnar 93,500 kr. á óii. Fessir fyrirhtiguðu skaltstofnar myndu þvi efiir þessti gefa 113000 kr. meiii tekjur yfir Ijiihagsiíma- bilið en núgildamli skattstofuar. Móli f.isteignasktittinum heiir einkum verið færðar þessar ástæö- ui: að ailir óbeinir skat.tar væru erhðari og tilflnnanlegri gjaldendum, en óbeiuir skattar sem þeir greiddu í smáskömtum, ónfvit.andi oftast, að skatfurinn myndi lenda á efna- litlum mönnum, en ekki efnamöna- uir, því eigendur liúsa myndu færa húsaleiguna upp að sama skapi og fleiii kvaðir legðust. á þá, ogslikt hið saina myndu jaiðöigendui gera, að ranglátt væri að láta sama fasteigna skatt hvíla á öllum jafa verð háum eignum, án tilliís til hve niiklar veðskulei hvildu á þeim. Fyrsta ástæðan kann að hafa h..ft uokkuð gildi fyiir 10—20 árum, þegar vöiUokiftaverslun var i almætti sínu og lítið um peninga sem gjaldeyri inanna á milli. E11 nú siðan að versluuin fæiðist 1 sama hoif og hjá öðrum siðuðum þjóðum samhliða hankanotkuuinni er þéssi fáaýta ástæða úr sögunni. Mönnum er ekkei t erfiðara að itma gjöld sín af hendi i peningum, en yöruni eða vinnu. Auk þe3s mælir eú meginástæða með beinu skött* unum, að gjalésndm þurfaekkiað borga gUt.an um þá“ með nýju hundiaðsgjaldi ofan á tollinn, eins og á sér stað u:n óbeinu skatlana. Beinir skattar eru auðveldari til innheirntu og léttlátastir þegar öllu er á botninu hvolft. Komið gæti það fyrir, að húsa og jai ðaeigendur deu bdu skattinum á laigjendur sína, með þv; nð hækka Ieiguna að sama skapi, sem tíeíri kvaðir væru á þá lagðar. En bæði myndi sá skattur ekki veiða ýkja tiltinnanlegur, og svo er slikl avalt háö sveiflum viðskifta og atvinuui lífsins. Þegar fólkið sækir ovenju mikið á einhvem stað sökum bættra utvinnuvega liækkar húsai ieigan, en lækkar að sama skapi 9£ dofnar yflr i-tvinnurni Hið sama gildir um ieigu jarða. Fasteignaskattur í einbverri mynd h'ýtur að komast hér á í framtið' tiðinni,* eins og annarstaðar, og mótbárurnái móti þessum skatti haía veiið léttvægar til þessa. Tekjuskattur «r eina færa leiðin til þesa að leggja rílau hluta af ú'gjaldabyrði landssjóðs á fierðar þelrra niannn, sem öll skilyrði huf.i til þess að bera sem nie3t af sköttum landsius. Gmndvöiiur h ins er í nila staði réltur. Ekki lagt á annað en uettótekjur, og skatt- gieiðslupióseutaii fer vaxsndi með uukuurn l.ekjum. Feir sem eignatekjur hafa á p tpp> írnmn, greiða ekki af þelm hluta þeirra, sem til sknldagieiðslu geng> ur. To!lui*inn hittir einrnitt taisvert af mönnum, sem fátt fólk hafa á framfæri, greiða því lít.ið af óbelu» um tollum og eiga allra manna hægast nieð að inna skattiun af hendi. Enda hafa framsæknit stjórn* málamenn í öllum löndum barist fytir þvi að fá tekjuskatt lögleiddan. Nú má ennfremur gera ráð fyrir Jangt uin meiri tekjum af skatti þessum en stjórnin áætlaði 1913, sökum stórurn bætts efuahags fjölda einstaklinga. Alt virði3t mæla með því, að fruiriv. i liku fonni og 1913veiði sfgreitt af næstu þingum. Verðtollur. Verðtollsfiumvarpið sá fyrst dags- ins ijós á aukaþinginu 1912. Faðir þess og frumhöfuudur er Bjarni frá Vogi Hefir hann borið frumv. fram á tveim þingum síðan, 1913 og 1915, svo ætla má að því skjóti ennþá upp í þiuginu. Eu ineðhalds- metin verðtolisins hafa ekkei t gert til þess að halda stefnu sinni fram utan þiugsins, og því hefir tt.áið ekKert skýist, noma að því leyli sem þingið hefir rætt það. Frumvarpið fer í þá átt, að af öllum vörum, sem til landsins flytjast, uð undanþegnum heimilis- muDum manua er vislfeilum tlytj- ast til landsins, farangri ferðamanna bökum og biöðum, svo og tilbúnum bátum, skal greiða toll i landasjóð 3®/0 af innkaupsverði vörunuar. Aðalkostur þess er, hve það er einfalt. og óbrotið, og toliurinn umsvifalítill til inuheiintu. TolluriDn er eiunig tiltölulega iágur og hvilir á rettaii giundvelli en vörutoliuriBn, sem sé verðgildi vörunnar, ög kenrst þvi nær því að leggjast á landsmenn — eftir efnum og Astæðum. Aðalgallar hans eru einkum þessir: 1) Tollurlnn er jafn hár á émisst andi nauðsynjavöru, seu> á óþarf* legustu munaðarvöru. í) Tolluiiuu verður hærri eftir því b«iu vatau er dýiari, 3»é að a þessum árum, þegar alt vöruvuð er fært ár eðlilegum skoiðun., niyndi hann veiða óhæfilegahir. Einnig er hug8vnl>gt að f-am niætti i kring um lögin á |>ann hátt, að kaupr-naðuiinn heíði tvo kaup* reiktiiiiga, annan með iægra vf-iði, er hann gi'.dt lotl af, ea hinn rétda ineð hæna verði. Snnnilega verður veiðtoihn inn aldrei lðgleiddur á þann hátt »em flutningBinaður ætlast til, að hann kowii i st.að vöi utoiisins, og hvíli jafnt á ölium vörnm, enda er sú tollálagning öhyggileg og óréttlát. En verði 8Ú loið tekin, að fasti eigna og takjuskattur veiði lög> ieiddur og vörutollurinn afiiumiiin, þá niætti leggja verðtoll á nokkrar vöiuteguudir, t. d. vefnaðarvöru, glysvarning og nekkurn hluta hinna ónauðsynlegri nýlsnduvöru. Tolluriun mætti þá vera nokkru hærri, 4—5%, Það myndi gefa landssjóði miklar tekjur og reynast vel framkvæinanlegur og réttlátur gjaldstofn. ___________(Frh.) Sameining Isafjarðarkaupstaðar og Eyrarhrepps er nú kom'rn það á veg, að bæjarstjórn og hreppsneíud hafa samþykt tilíögur utn sameiningu, sem sfðan hata verið prentaðar og útbýtt í hreppuum og kaupi staðnum. Er ætlast til að at- kvæðagreiðsla nm samsteypuna skuli lokið ft/rir 1. apríl n. k. Kjósendum þannig veittur aðeiús rúmur viku frestur tii þasa að ihuga og bera sig saman um rnálið. Má slíkt ótækt kalle, þegar um jafn yfirgripsmikið mál er að ræða. Tillögurnar virðast og óskilj- anlega óijósar að suœu ieyti, og fljótfærnislega samd.vr. Þannig er gert ráð fyrir að í uiðurjötn- unaruetnd séu g meun, þar af 3 úr Eyrarhreppi (hinum forna, hefer víst fallið burt). En hver maður veit, að fyrverand Eyrar< hrcppsbúar geta ekki sérstaklega kosið menn i uiðurjöfnunarnefnd, þegar sameiuingin er um garð gengin. Hitt gasti hugsast, að þeim yrði leyft, með frjálsusam* komulagi, að bæta möunum úr sínum hóp eingöngu i núverandi niðurjötnunarnefnd, jatnframt og tala hennar eykst. í annað skittl getur tlíkt ekki kornið ttl máila. En lang eðiilegast virðist að aUar bæjaraetudir yrðu leystar up^ og koaið að nýju.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.