Vestri


Vestri - 31.03.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 31.03.1917, Blaðsíða 1
xaooocxxHio; V^ndHÖur skofatnaður« fæst hj4 J. Stefánssyni. | ! ó.j. XVI. érg. Kltstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. ÍSAFJÖRÐUR. 31. MARS Q;7. Ný’<o ,iið í vi rslun ^ £3 G’jðrúnar Jórusson: gg S Sli'si, frá 2 75 — 7.00. |3 Ssilki í svh ítur ,3.oo- 23 00 ® 12. bl. Skattamál. 1 1» IV. Nokk'ir skaltanýmæt. 1» (Fih.) ÚtflutiitiigHtotlur. Sá follur er gamall á sjácirnf. m&um, einlnun fiski. Hefir um inörg ui dunfarin ár veriö 32 an. follur á s'-pd. afiíl.fluitum þinmm saltflski, söimil^jðis heflr um líkt árabil verið iollur á lýsi o4 nam hann stóifó þegar hvalveiðar Noið* manna voru i besta gengi. Siðan kom tollur á dtflutia síld um það bil er hvalveiðum tðk nft hnigna og hefir hann veiið ein afdrýgstu tekjulindum landssjóðs síðaii árin. Pet.t.a var att, eins og menn sjá, lagt á sjávaifraHileiðaluna. eu iand* bdnaðinum hlift. Jafn vel veiit verðlaun fyrir útflutt smjör. Heyrðust, þvi eigi allsjaldan raddir um misrélUð milli landbúm aðar og sjávarútvegs í þessnm efn* um E11 þó var jafnan látið við rvo búið standa. En á þinginu 1915 var svo nefndur dýrtíðaiiollur (vei ðhækkunartollur) lSgleiddur, en að eins til braða* birgða. Samkvæmt honuin skal greiða 3°/0 toll í lnndssjóð af þeim hluta íslenBkra latid og sjávaiafurða er seljast Ut Ur landinu ofan við verð, 8em ákveftift er í frumv. HefU' þessum verfthækkunaitolli verift tekift mjög misjafnlega, og stundum hallmælt um skör fram. Grundvöllur tollsins var réttur að því leyti, að af völdum striðsins hafði skapast afarhátt verð á fiam' leiðsluvörum landsmanna án lil- verkuaðar framieiðenda sjilfia. — Hinsvegar höfftu verkaiaun eigi stigið að sama ukapi, og Utlenda varau var ekki komin í þaft al» gleymingsverft, sem hún hefir siöan komist i. Þess vegna var ekki óeðlilegt þótt landssjóði yrði áskilið lítilfiörlegt hundraðsgjald af þessaii verðhækkun innlendu vörunnar. Hitt er annað mál að betur og réttlátlegar hefði máttkoma þessum telli fyrir. Nú er að athuga hvort rétt se að sktra þennan töll niður að fullu og öllu. Fjölmargir menn eru óðír og uppvæglr Ut af þessari tollstefnu og telja iögð höft á framleiðsluna. Alilr oru sammáia um það að gera ekkert eem tálmar aukinni fram* leiðslu. En hverau tilfinoanlegur er þesal tollur? Samkv* hooum hefir YWÍÖ gféitt í toli 16 au. afhveiju kg. af ull, miðað við kr. 4,70 kg ; af hverjti hrossi kr. 2,40, miðað við 200 kr. verð, og af hvei ju ksr. 11 f kjöti lUmur 1 eyiir. Sj.ivai inenu liiif i orðið að gieiða tvöfaidan loil af flskinum, og þó ekki kvnrtað. NU er á þtð að líta að surnur iiiaiiiitniugstollur kemur j\fn hart — og ef til vill enn haiðara — niður á fiamleiðendum en Utllutn iiigetóllwr. Mun ekki skaltuirm veiða jafn hár á Ut vegsstéltinni og sjóinönuuuiim, þólt hann só l.igður á s.iliið, steiiiolíuua, veiðaifæiin ó. s. írv. eins og sjálfan atlann ? Vissulega. Ómögulegt er að ala flsks, ue ua liafa alr, þe'tta t,il Ut> gs ftarinnar. Grundvöilurinn er 1 ákvæ n'ega hiun sami: I’ess meiri tollur gold* inu, því treira sem fratnleitt er. Hvorttveggja er í rauninni fiam* leiðslutollur. Eða tollur á timbri, steinlimi 0. fl. efnum, sem nauðsynleg eru hverjum bónda til endurbóta á jöi ð sinui. Leggur hann ekki sömu> leiðis hömlur á framkvæmdir bændastéltarinnar? í’að er sjálfsagt að Uiflut.nings gjaldið er tiitölulega of lnU.t á sumurn vörutegundum, t. d. ull, og lendir það tilfinnanlega á ullar* framleiðendum. En þaðhafa meikir kaupmenn sagt, að veiðhækkunar- tollurinn á söltuðum flski væiisvo lágur að þeir t.ækju ekki tillit t,il hans við iunkaup vöiunnar. Sama máli er áreiðaulega að gegna með tæpan eins eyiis toll a l ióið af kjöti i1/*- Va Py ió pundið); 2 kr. t, oll af hverju hiossi, og álika lágan toll á ull o. s. frv., að þetla veiður r reyndiuni versUmartollur, sem kaupendur gera annaðhvort, ekki eða að mjög litlu leyti ráð fyrir vegna þess, að svo inai gvíslegur smávægilegur kostnaður iegst, á vöruna, sem kaupmenn gera ávalt heidur vet en vart. fyrir. Og það er eugin ástæða til að lilifa þeim hluta veisluuarstó tarinnar, um- boðssöluuum erlendum og innleud* uin, sem flestir kuupa innlendar vöiur á höfn nú orðið, viðauknar alögur, því ailflosiir þeirra viiðast græða offjár, eftir íslenskum mæli- kvarða. Lágur Ufflutningstollur, aern verftur í reyndinni verBlunartoilui', Uggur engar verulegar höinlur á framieiftslu landsins, og bændur og sjávarmonn vita ekkl af honum. Slíkan toll ber aft lögleiöa þegar vörutollurinn og ábúftar og lausa« fjárskatlurinn gamli, hveifur úr sögunni. — Fasteignaskaflurinn mætU þá sennilega vera nokkru laeg'i, eii ráð hellr verið gei t fyiir á undaiifö'num þingum. Landsrersliin. Eitfráðið til þess að afla lands- sjóði t.ekna er að landið taki að sér eiukasölu á vissum vöruttg' unJum, selji þæi með líku eða lægra veiði en liin fi jálsa samkep n skapar lægsf., og f 1 j fnframt, t.ekji ur i landssjóðinn. Ftígar þet.ta hvorl tveggj.i f. r sa’nau er tilgiuiginum náð. Eins og kunHUgt ér lagði nef»d sú, er kosiu var í þing'ok 1911 fram tiliögu um að landið taki að sér einkasölu ákolum. H fði nefndin gei t uppkast að samningi við enskan kolanámueiganda einn, að hann fengi "leyfi lil einkasölu á kolum lil landsins um fimm ára skeið. Skyliii leyfishafi fiytja kolin á allar helstu hafuir iandsinsog vei ðið ákveðið þá 20 krónur smálestin. Landssjóði var áskilin 1 kr. 50 au. tollur af smálest hverri af kolutn þeim, er seld voru innan lands, t n 2 kr. 50 au. af kolum, er eldyiðu til Utlendinga, enda var verft til þeirra áskilift nokkru hærra. Áæflaði nefndin að þet,ta myndi gefa um 150—200 þús. ki. tekjur í iandssjöð. Hvað sem segja mátti um eitn stakar greiuar þessa samnings eina og hanu kom frá nefndinni, þá er það ví»t, að þarna var stigift spor í íétta át.t. Auðvifað var Jeylishafl ekki bundinn við samninginn á striðstímuin. En verra ástand en nú er hefði a I d r e i otðið. Annaðhvort iu-fði leyfishafi uert kolin upp eftir jöfnum hlutföiium og þa helði verðið orðið ínuu betra og senniiega kolabivgðir oft meiri, eða hann hefði 1 byrjun stríðsins losað sig við samninginu að fullu og öllu. Pá var ástaudið hvoi ki betra nó verra en aú, en oíurlítil reynsla iengiu um þeunan versluiun rekstur. Gegn einkasölunni eru einkum færðar þær ástæður, að háo só óþolandi haft á hinni frjálsu sam- kepni, og aft einkasalan ræni þá menn atvinnu, sem áður hafa haft á hendi sölu þossara vörutegunda, sem landift áskilur sér einkasölu á. Yist er Jandsverslun haft á frjálsri samkepni. En er slíkt nokkur ókost- ur efta ástæfta fyrir þvi, aft einka- sala sé óheppileg? Höftin á frjálsri samkepni gerast. jooot leoaootaooty »000000 K ð fl. Ándersen & Sen, Aðalstrœti 16, Reykjawik. Landsins elsta og stærsta kíædaverslun og'saumasto'a. 5 i ö B Ö ð S:o!nsett 1887. Ávtílt mikid órval af alsk. iatiefnum og öilu til fata. »iot»oooooooo( at» »oooo<K uU ;e Iltíiri um allan lieim. Verður ekki annað séð, en ilestar slíkar „tálmanii “ séu nauðsynlegar ör- yggisiáðst.afanir til þess að birgja löndin að vörum, og ennfremur lil þess að fækka niiili iðum og seija vö; urnar ódýraii en áður. En þrátt, fyrir þessar táimanir hafa kaupmenn og verslendur í öllum mynlum aldrei átt bstra árferði að fsgna. Þetta bendir á að hinar ýmsu sjalfsögðu ráðstaíanir landsst.jórn- arinnar, sem flestvr hafa farið í þá átt að takmarka hina frjálsu sam- kepni hafi ekki haft lamandiáhiif á veislunaistét ina. Fegai þess er nU gætt, að örfáir nienn i landínu haía atvinnu af kotasölu — til þess n fnd só ein sórstök ð utegund — þá yrti atvimiutapið nldrei Lilfiuuanlegt, alinent séð. NU á þessum tíinum má væula að allmikii reyusla faist um verslun og hlutiftku laudssjóðs i vörukanp- um. Getur það væutanlega orðið xiokkur leiðrti vísir um, hvort, lanés- verslun á vissuin vörutegundum só héppileg. Minst hetir verið á, að laudssjóður ætti einkum að taka að sér einka« sölu á ónauðsynlegustu munaðar- vöunn, t. d. tóbaki. Er vist ekki athugað til hlítar enn þá, hvoit shkt mundi eigi tiltækilegt ogjafn fraint, gróðavænlegt fyrir landssjóð. En hver sem niðurstaðan verftur í þvi mali, þa virðist einkasala eðlileg og sjúlfsögð, þar sem það tvent fer saman: ad laudift getur Utvegað vissa vðrntegund meft sama veiði og hún er seld lægst, í versl- unum, og að lundssjóðui íær samt dijúgar tekjur af einkasölunni. Ef þessum tveim skilyrftum veiður ekki fulluægl, er hugmyudin óframkvæmanleg. (Frh.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.