Vestri


Vestri - 31.03.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 31.03.1917, Blaðsíða 1
<>ex» HStíOOte: XX)OOC*XK«i..K m VsiBdaftur 5 1 sköfatnaður | læst lijA $j Ó. J. Stefánssyni. I Ultvtj.: Kristfán Jónsson frá Garðsstöðum. HJ v' r '•;, . EH j^ Ny'ío.iio 1 v« rshin tJJ gg G'jðrúnar Jónis3on: gg £»4 Sli'si, frá 2 7S — 7.00. 53 *£*Silki í svaitur ,S.oo- 23 00 •** XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 31. MARS -017. 12. bl. SkaitamáL IV. Nokk'ir skattanýmæl'. (Frh.) Útttutiiliisstollur. Sá tollur er gamall á sH'nrúf. ui'ðum, einkum fiski. Hefir um mörg m danfarin ár verið 32 an. t.ollnr á s'p««. aí lítflultum þumim Balt.fiski, sörnnlejois heflr um líkt arabil verið tollur a lýsi o^ nam hann stóifé þegarhvalveiðar Noið* manna voru í besta gengi. Siðan kom tollur a útflutta BÍld um það bil er hvalveiðum t^k nð hnjgna og hefír hann veiið ein afdrýgstu tekjulindum landssjóðs síðaii árin. Petta var alt, eins og menn sjá, lagt á sjávaiframleiðsluna. en land« bunaðinum hlíft. Jafn vel veitt verðlaun fyrir útflutt smjör. Heyrðust þvi eigi allsialdan raddir um misi éttið milli landbúm aðar og sjávai Utvegs í þessnm efm um En þó var jafnan látið við svo búið standa. En á þingiuu 1915 var svo nefndur dyrtiðartollur (verðhækkunartollur) logleiddur, en að eins til bráða» birgða. Samkvæmt honum skal greiða 3°/o toll í landssjóð af þeim hluta íslenskra land og sjávaiafurða er seljast út úr landinu ofan við verð, 8em ákveðið er í frumv, Heflr þessum veiðhækkunaitolli verið tekið mjög misjafnlega, og Btundum hallmælt um skör fram. Grundvöllur tollsins var réttur að því leyti, aö af völdum sti iðsins hafði skapast afaihátt veið á frain* leiðsluvörum landsmanna án til- verknaðar framleiðeuda sjilfia. — Hinsvegar höfðu verkalaun eigi stigið að sama skapi, og útlenda varan var ekki komin í það al» gleymingsverð, sem hún heflr síðan komist í. J?ess vegna var ekki óeðlilegt þótt landssjóði yi öi áskilið lítilfiörlegt hundraðsgjald af þessaii verðhækkun innlendu vöiunuar. Hitt er annað mal að betur og réttlátlegai hefði máttkoma þessum telli fyrir. Nú er að athuga hvort rétt se að skera þennan toll niður að fullu eg öllu. Fjölmargir menn eru óðir og uppvæglr dt aí þessari tollsteínu og telja lögð höft á framleiðaluna. Allir eru sammála um það að gera ekkert mhi tálmar aukinni fra«*> leiðslu. En hverau tilfinnanlegur er þessi tollur? SsuukVi hooum heftr ¦YWÍÖ grtitt í tuli 16 itu, aíhverju kg. iif ull, miðtð við kr. 4,70 kg ; af hverju hrossi kr. 2,40, miðað við 200 kr. verð, og af hvei in ksr. af kjöti iiímur 1 eyiir. Sj.ivai m«mi hufa orðið að gteiða tvöfaldan toll af flakiuum, og þó ekki kvartað. Nú er a þið að lít.i að sumur in-illulningslollur kumur j.vfi) hatt — og ef til vill enn haiðara — iiiðiir á framluiðendum en úttluin ing-tolh'ir. Mun ekki vkaítuiirm veiða jaf'i har á dtvegsstéifinni o{ sjóuiösinuiitim, þólt hann só Í.igður á sah.ið, sleinoliuiia, veiðai f<eiin ð. s. frv. eins fg sjálfan atlinn? Vissulega. Ómögulegt er að a la fisks, ne na hafa alt þetta til út> ge ðarinnar. GrundvOlluiinn er 1 ákvœm'e^a hitm bami: l?ess meiri tollurgoldi iuu, því irejra sem íramleitt er. Hvoittveggja er í muninni fiam- ieiðslutollur. Eða tollur á timbii, steinliini 0. fl. efnum, sem nauðsynleg eiu hverjum bónda til enduibóta á jörð sinui. Leggur hann ekki s0mu> leiðis hömlur á framkvæmdir bændastél tarinna r ? fað er sjiilfsagt að úiflutnings gjaldið er tiltölulega of hatt á gumum vörutegundum, t. d. nll, og lendir það tilflnnanlega á ullar< framleiðendum. En þaðhafa meikir kaupmenn 8ngt, að veiðhækkunar. tolluiiiin á söltuðum flski væiisvo lágur að þeir t.œlvju ekki tillit til hans við innkaup vöi unnar. Sama máli er areiðaulega að gegna með tæpan eins eyiis toll a 1 í óift af Kjöti ,lji- Va py'iá PundiC); 2 kr. toll aí hvei ju hi03si, og álika lágan toll á ull o. s. frv., að þetta veiður i reyndiuni verslunartollur, sem kaupeudur gera annaðhvort ekki eða að mjög litlu leyti ráð fyrir vegua þess, að svo' maigvíslegur smávægilegur kostnaður legst. á vöruna, sem kaupmenn geiaavalt heldur vel- en vart fyrir. Og það er engin ástæða til að hlifa þeim hluta veisluuarstó taiinnar, um- boðssöluuum erlendum og innleud- uni, sem flestir kmipa innlendar vönu á höfn nú orðið, við auknar alögur, því atlHe8l.il' þeirra viiðast græða offjái, eftir íslenskum mæli- kvarða. Lágur útflutningstollur, sem verour i reyndinni veiBlunartollur, Í6ggur engar verulegar hömlur á framleiðslu landsins, og bændur og sjávarmonn vita ekkl aí honum. Slíkan toll ber aö lögleiða þegar vörutollurlnn og ábúðar og lauaa* fj&rskatlurinn gamli, hveifur ur sögimni. — Fasteignaskatturinn mætl.j. þa sennilega vera nokkru lægii, en íáð heflr verið gert fyrir fl uudanfö'UUMi þingum. Laiidsrer.slini. Eitt.Trtðið til þess að afla lands- wjoði lekna er að laníiið taki að sér eiukasölu á vissum vöruiig' unJum, sclji þær með líku eða lægra veiði en hin frjálsa »amkep:ii skapar la;ght, og f 1 j fnframt tekji ur i landssjOðinn. Þegar þetta hvortt.veggji f. r samau er tilgnnginum náð. Eins og kunnugt ór lagði nefsd sú, er kosiu var í þiog.'ok 1911 fram tiliðgu um að landið taki að sér einkasölu ákolum. H fM nefndin geit uppkust að samningi við enskan kolanámueiganda einn, að hann fengi 'leyfi lil einkasölu á kolum til landsins um flmm ára skeið. Skyldi leyflshafl fiytja kolin á allar helstu hafnir landsinsog vetði«> ákveðið þá 20 krónur Binálestin. Landssjóði var iiskilin 1 kr. 50 :ui. tollur af smálest hverri af kolum þeim, er seld voru innan lands, tn 2 kr. 50 au. af koluin, er eldyiðu til útlendinga, enda var verð til þeirra áskilið nokkru hærra. Áæflaði nefndin að þetta niyndi gefa um 150—200 þú.i. ki. tekjur í iandssjób. Hvað sem segja mátti um eim stakar greinar þessa samnings eir.s og hann korn frá nefndinni, þá er það vi*t, að þarua var fctigið hpor í rétta tUt. Auðvitað var leyfishafl ekki bundinn við fcamninginn á striðatimum. Eu verra ástand en nú er hefði a 1 d r e i órðið. A.nnaðhvort hefði leyflshafi iært kolin upp eft.ii- jöfnum hlutföilura og þx hetði verðið orðiö íiiuu betra og senniiega kolabirgðir oft meiri, eða hann hefði 1 byrjun stríðsins losað sig við samninyinn að fullu og öllu. í?á var ;istanuið' hvoiki betra né verra en nú, en ofurlítil reynsia fengín um þeunan veislunai' rekstur. Gegn einkasölunni eiu einkum fæiðar þær astæður, að hún aó óþolandi haft & hinni fijálsu sam- kepni, og að einkasalan ræni þá menn atvinnu, se.u áðui hafa haft á hendi sö'.u þessara vörutegunda, sem laudið áskilur sér einkasölu á. Vist er landsveislun haft áírjálsri samkepni. En er alikt nokkur ókost- ur eða astæða fyrir þvi, að einka- sala sé óheppileg? Höftin á frjálsri samkepni gerast KWOCr l«»MOt»(tC«< JOOCX X30C K I fl. Ándersen & Sen, S Aðaistreeti 16, Reykjawik. x Landsins elsta og stersta M kiæðaverslunogsauniastoía. g S:o'nsett 1887. j{ Ávr-lt mikid úrval af alsk. s ií-taefnuin og öllu til lata. í I ð ^HStXJOCSÍ «K>CX«X »» »OC« K3*M nú æ tleiri um allan heim. Verður ekki annað séð, en lle.-star s'íkar ^tálmanir" sóu nauðsynlegar ö:« yggisráðsíafanir til þess að birgja löndin að vörum, og ennfremur lil þess að íækka milli iðum 0* seija vö'urnar ódýrari en áður. En þrátt fyrir þessar tálmanir hafa kaupmenn og verslendur í öllum mynlum aldrei ált betr« árfeiði að fagna. Þetta bendir á að hinar ýmsu Hjalfsögðu ráðstafanir landsatjórn- annnai, sem fleítir hafa farið í þá átt að takmarka hina friAlsu sam- kepni hafi ekki haft lamandi ahiif a verslunarBtét'ina. Pegai þess er nd gætt að örfair menn í iandina hafa atvinnu af kolasölu — til þess n fnd só ein sórst.ök 0 utegund — þá yrfi atvinnutapið aldrei tilfíuuanlegt, alment sóð. Nú á þessum tímum má væula að allmikil reyusla faist um verslun og hlutíeku landssjóðs i vönikaup- um. Getur það væiitanlega oiðið nokkur leiðarvísir um, hvort lauds* verslun á visstim vöruteguiidum só héppileg. Minst helir verið á, að iaudssjóður ætti eiukum að taka að sér einka. sölu á ónauðsynlegustu munaðar- vöium, t. d. tóbaki. Er vist ekki athugað til hlítar enn þá, hvoi t slikt mundi eigi tiltækilegt ogjafn framt gióðavænlegt fyrir landssjóð. En hver sem niðurstaðan verður i þvi inálí, þa virðist einkasala eðlileg og sjálfsðgð, þai- sem það tvent fer sainan: ad landið getur útvegað vissa vörutegund með sama veiði og hún er seld lægst í versl- unutn, og að landssjóður fær samtt dijúgar tekjur af einkasölunui. Ef þessum tveim skilyrðuin vetður ekki fulluægf, er hugmyndin óframkvæmauleg. (Prh.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.