Vestri


Vestri - 07.04.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 07.04.1917, Blaðsíða 1
Ö YiindMður 5 \ skOfatnaður § fæst hjá Ó. J. Stefánssyni. | . ________ »; STR H3E3HJmH?íSESffiBafflISfi! E3 ffl |Í3 Nýko-uið i verslun S E3 Guðrúnar Jówson: S Sli'sL frá 2 7S- H 1 -7.00. Silki { svuntur ,S.oo- 23 oo KlfetJ.: Kristján Jónnon frá Garðwtöflum. m XVI. árg. ISAFJÖRÐUR. j. APRIL 1917. 19. M. Magnús Stephensen fyrr. landsbJU'ftingi. HaiiD lest aðfaranott 3. þ. m. rúmlega áttræður að aldri, fæddur á Hftfðabrekku i Mýrdal 18. okt. Ii3ð. Foreldrar hans vom Magnús Stephensen, síðast sýslunnður í Bangáivallasýalu (d. 1866)o£kona hans Margrét Þórðardóttir. Maguús Stephensen varð stúdent. 19 ára ao aidri og !ögf æðispróf tók hann árið 1862 með I. eiuk. Skftmmn síðar varð hann aðst.oð armaður í dónismálastjórnititii í Khöfn, en 2. yflrdómari landsyfir réttarins varð haun 1871, og 1. dómaii 1877. Loks var hann skip aður landðhöfðingi árið 1886 og gengdi því embætti til þesa er Btiórnarskrárhreytingin gekk ígildi 1904. Konungkjðiinn alþingisniaði ur var Magnúa landshöfðingi frá 1877, til þess er hann tók við Jandshöfðingjaembættinu 1886, og mætti þá avalt á þingi sem Btjói n< aríulltrúi. Eun var hann kosinu Þmgmaður Rangvellinga 1903 og aat & þingi fyrir það kjördæmi árin 1909—1907. Þetta eru aðaidrættir æflatriða hans. Aðalæflstai í Magnusar Stephensen •r tengt við landshöfðingjaetnbælt- ið, er hann gengdi í 18 ar sauv fleytt. Þegar lifið er til hinna tiðu stjórnarskifta i landinu hin siðaii árin hlýtur mann að undra, að nokkur maður skyldi endast til að sitja svo lengi í æðsta valdasessi lándsins með jafn erfiðri aðstöðtt oglandshöfðingi átti. Staða landshOfðingjans var altaf afaierflð á báða bóga. Annars vegar Tathin erlenda hægri manua stjórn, s«m ekkert, þekti til hlýtar um hagi og kröfur þjóðatinnar, og hafði rót« gróna óbeit á öilum fijálslyndum nýbteytingum, og hinsvegar síaukm ar kröfur þjóðarinnar um rýmkuu & Btjórnarfarinu. Allir (undti til þess hvé Btjórnarfaiið var óviðunandí og hlaut þetta að lenda á sjálfum landshðfðingjanum oft og eiuatt, þétt maigir viðurkendu að hann ger«5i sitt til að greiða úr ólaginu. Risu öldurnar tiðum allhátt í garð hans, einkum meðan Skúlamálið ?ar i ferðinni 0. fi., en ofeast tókst honuui að stilla til bófa með lægni Of stillingu. H&na þétti einkennilega stntb prthir og gagaoiöm <i þingl, notaíi ekki rósnmal eða óþarfa niálaleng- ingar, en s.igði sko^un sina með afhmgðs stuttum og Ijósum lökuni. Ilanu intin h tfa verið aodvígur stjftrnmiil istefnu Benedikts heitins Sveinssonar, endt kom ávalt blakalt nei fiá s'jóininni um Ktaðfeaiing á stiVnaiskniifnimvarpi hatiB. Og þegar vallý*kan svoutfiida kotn»á giiiií, sem geiði tið fyrir ráðhena bthet.luni i Khöfn, var hann þvi fiumvarpi einn'g móiftliinn, þiátt fyrii þ.tð þótt. dati.ikasljórnin hafði léð máliuu sitt fyly;i. Taldi hinn það enga ból. á þ.íverandi ástandi, ' að hafa ráðh. búsettan í Khöfn. Hinsvegar studdi hann eindregið að þaitii málalyktutn, sem urðu 1902 og 1903, að hafa ráðhena búsetlan héi á landi Einnig ber þess að minnast, að h inn kom í veg fyrir það að Lands- bankinn væri lagður niður á þinginu 1901, þegar sú óskiljanlega tirra greip nær helming þingsins að kaupa komu íslandsbanka þvi veiði. Voru meðal þessara manna nokkiir þeirra, er nd vilja heita miklir vinir L'iadsbankans. Það má vel veia að æBkilegt hefði veiið að M St. hefði beitst fyrir meiri framkvæmdum inmm iands í embættistið sinni, en h mn gerði. Honum var ekki mikið geflð um stórstigar breytingar, og var fremur fastheldinn. En hinu má ekki gleyma, hva fjárhagur lauaains var í frabærlega góðu lagi alla hans embættistið; hann hugði vel að þvi, að útgjöldin færu eigi fram vir tekjuuum, og bætti jafnan við vara- sjóðinn. Fyiir þá skuld var ólíkt hœgra að láta hendut st.anda fiam Ur ertMum, þega'r þingræðisstjórnin aottist að völtnam 1904. Uin embættisfærslu hans var ávult lokið upp éiiium munni, að hún væri í ágætu lagi og skrif- stofustörf öll í hinni mestu reglu Heflr Magnús landshöfðingi vafa- laust verið einn fremsti embættis- maður landsins að því leyti. Hann var mjög fjölmentáDur og skai pur gáf tmaðui, og einn af helstu vitmftnnum sinnar aamtiðarmanna. Sæmdut var hann fiölda heið« ursmerkja, sem hór yrði oflangt upp að tölja — eins og tiska var í hans embættistiö. Magnds landshðíðingi var kvænt- ur Eliuu dottut' Jóns landlæknls Thorsteinsen, er liflr mann sinn. Eru 5 dætur þeirra á lifl: Margrét kona Guðin. Bjðrnssonat landlækn is, Ásta, kona Magndsar Sigurðs- ¦onar bankastj., Elín, kona Július. ar Stefánssonar verslunarfulltrúti í Khftfn, Ragna og Sigriður, ógiftar. Synir þeirra tveir: Magnús versl.m. og Jónas stud. jur. lótusl íyiir fáum árutti. Bíéfmiöi til Vest a • Trá (iuðm. á Sftndl, 15 mars 1917. » " Mér þótti gott. að þti fluttir greinarkorn mitt úr >Norðurl.< sam éi{ kallaðl: >Ognar nú cng- um neina mér?«. þar sem drepið er á kosntngaúrslttín < Norðun Isaíjarðarðarsýslu. En mér virtist, Off mér virðist. að þú. hetðir getað sp trað þér rúm neðanmáis* gretnar þinnar, þar sem þess er get'tð, að ég rnegi ekki byggja dóm minn um vitsmun >þroska Norður ísfirðinga á þassum kosn- ingadrslitum. Þetta mátti ósagt vora, af því að ég í greindrkorni mínu miutibt alls ekki á greind né vitsmuni kjóst-ndanna. É% Rat þe$$ aöeins, að >kjördwmið sé svo skip.ið, að upp úr kosn- ingakafinu komt fe ógildir seðltr* l>«ssi ritgerð míti var stutt, og hrist tram úr pennanum, svo að ég samdi hana á hálfri kvöldi vöku, aðra grein jafn langa í sama bluði á hinum helmingi vökuíinar (Samsteypuráðaneyti). Var hvor greinin um sig aðetns ádrepa. Mér var f rauninni miklu meira niðri fyrir, heldur en ég lét uppi berum orðum. þi tta átti að sjást og Iesast milli linanna. Þó er ekki svo að skilja, að ég drægi tjöður yfir heimsku þjóðarinnar i einu kjön dæmi eða öðru. Mér finst ekki tii um vitsmunaskort alþýðu. Og ég býst við að eðtisgreind manna í ísatjarðarsýslu sé þvílík, sem annarsstaðar i iandi voru. En það sem mér sárnar mest á þessum alðustu og verstu tfmum þjóðmálanna, það er éhlutvendm >leiðtoganna< annarsvegar og trUgirni alþýðu hinsvegar. Þetta er orðið að trúaratriðum, alt sem er 1 ætt við >landsréttindio<. Þar kemst ekkt skiiningurinn að eða vitsmunirnir, nema hjá einum manni eða svo af huudn.ðl. Þessvegna komast þeir lengst innundir brekánið hjá kjósend. unum, sem lýgnastir eru og ótyrlrleitntstir að slá um sig með hjóniyrðum. (xapuxtr og angurgapar komast að kosí.i.iga> krá&unum þesssvegna, að ski!n« ingur og vitsmunir eru iátnir upp á hiltuna. Lf sreynsla 0% nytjamennska talla f verði ár frá ári á kosningator^imi. Eti froð an rauða osf þverúS'm stíga að satna sk»pi. Kosningagrunn* iiy«rwnin faorir út kvíarnar eitir þvi aem ko.tnirnfarítuirinn þenst út. Mmm geta verið greindir ;.ð öðru loyti, þó að (rrunnhyg'>.;nir séu í þjóðmálaefnum. í þeini e'num er ckki náttúrugreind eiuhlit. Þar þarf þekkinyin á málunum að vera í tyrirrúmi. Nú cr svo háttdð, sem við vitum, að b'öðiii eru hvort á móti öðru og hvert á móti ððru. Annað segir það svart, sem hitt segir hvítt. Ef kjósandi les eitt blað aðeins, trúir hann þvi. En ef hann ies tvö andstað, rugl'st httin í riminu. Svona gengur þetta héma í kring um mig, og þvf líkt mun því vera háttað vestur þar hjá ykkur. Ég vor- ketini kjósendum, þó að þeir geti ekki skorið úr vandamálum, sem sérstaka þekkingu þarf til að átta sig á. Neínl ég þ*r til ríkisréttarnirtlefni. En þegar un tvo mettn er að velja tii þingsetu og annar er órryndur að inann* giidisstörfum, en hinn þaulreynd* ur að mannviti og manngildi — þá eiga kjósendur að taka reynda manninn tram yfir hinn. Og ef þeir deila um mál, eða eru ósam- þykkir um ai.'<Iefni, sem eru of flókin fyrir þorra kjósendannn, þá á kjósendaþo.-rinn að trfta uytiamanninum, heldur en hinum. Þar sem um Norður-ísfirðinga er að ræða og þ* meon sem þar keptu um kosningu s. 1. Itaust, þá er á það að Ilta. að si maði urinn sem fellur, er þaulreyndui & þ'ngi, að mœlsku og vií» nunum. Hsiin er og heraðshöiðingi og umsýslumaður til lands og sjáfar, búsettur f kjördæmiuu og hefir stutt máietni kjördssmtsins. jafn* vol um skör fram (brimbrjóturinn l Boluagarvik). Svo er sagt, «ð kjósandutn hafi verið talin trii Um, að það málefni hafi verlð verk Skúla sál. Thoroddsens og þeir trúað því, að óranosökuðu máll. Það er ekki meiri iýgi en átt hefir sór stað á þjóðmáiasvið* inu, bæði í bloðunum sumum og i héraði. En þingtiðindin bera það með sér, hver hefir tengið íéð til brirabrjóuins: Sigurður. Sogja ma ni að visu, að ekki se til neins a$ f4»t un bað cmk

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.