Vestri


Vestri - 07.04.1917, Side 1

Vestri - 07.04.1917, Side 1
.~ >teíe>')C*»o«>c3:>o(»c*>e***>»>■ Yandaður I sköíatnaður t # fæst hjA i Ó. J. Stefánssyni. | Uitstj.: Kristján Jónnon frá Garðwtöðum. HramBtBEJHuaBifflmHí Nýko’ui'3 f verslun ^ gj Guðrúnar Jóia'son: g E3 Slí si, frí 2 75—7 oo. ®Silki í svuntur ,8.oo— 25 00 XVI. áF0. iSAFJÖRÐUR. 7. APRIL 1917. 1S. u. Magnús Stephensen fyrr. landsh'il'ftingl. Hann lóst aöfaranótt 3. h- m. riimlega áttræður að aldti, fæddnr ó Höfðabrekku í Mýrdal 18. okt. JÍ36. Foreldrar hnns voru Magnús Btephensen, síðast sýslum’ður í Rangái vallasýslu td. 1866)o^kona hans Margrét Þórðardóttir. Maguús Stephensen varð stúdent. 19 ára að aldri og lögf æðispróf tók hnnn árið 1863 með I. eiuk. Skðmtnu síðar varð hann aðstoð armaður í dÓHismálastjórninui í Khöfn, en 2. yfirdómari landsyíir réttarins varð hann 1871, og l. dómaii 1877. Loks vai hann skip aður landshöfðingi árið 1886 og gengdi því embætti til þess er Btjórnarskráibreyt.ingin gekk ígildi 1904. Konungkjóiinn alþingismaði ur var Magtnis landshöfðingi frá 1877, til þess er hann tók við land8höfðingjaembættinu 1886, og mætti þá ávalt á þingi sem stjórm arfulltrúi. Eun var hann kosinu þingmaður Rangvellinga 1903 og sat á þingi fyrir það kjördæmi árin 1908—1907. Þetta eru aðaldrættir æflatriða hans. A.ðalæflstarf Magnúsar Stephensen tr tengt við landshöfðingjaembælt' ið, er hann gengdi í 18 ár sam* fleytt. Þegar litið er til hiuna tiðu atjói narskifta i landmu hin siðari árin hlýtur mann að undra, að nokkur maður skyldi endast til að sitja svo lengi í æðsta valdasessi lándsins nreö jafn erflðri aðstöðu og landshöfðingi átti. Staða landshöíðingjans var altaf afarerflð á báða bóga. Ánnars vegar vathin erlenda hægri manna stjórn, sem ekkert þekti til hlýtar um hagi og kröfur þjóðarinnar, og hafði rót- gróna óbeit á öilum fijálslyndum nýbieytingum, og hinsvegar síaukn* ar kröfur þjóðarinnar um rýmkuu á Btjórnarfarinu. Allir fundu til þsss hvé stjórnarfarið var óviðunandi og hiaut þetta að lenda á sjálfum laudahófðingjanum oft og eiuatt, þótt margir viðurkendu að hann gerði sitt til að greiða úr ólaginu. Risu öldurnar tiðum allhátt í garð hans, einkum meðan Skúlamálið ▼»r á ferðinni 0. fl., en oftast tókst honum að stilla til hófa með lægni og stillingu. Hana þótti einkenniiega stutt* prtiur og gagaoiðui á þingi, notaði ekki rósamál eða óþarfa málaleng- ingar, en s.igði sko<‘un sína með aíbrngðs stultum og ljósum iðkum. Ilaim mun h tfa verið andvígur Ktjórnmnlistefnu Benedikts heitina öveinssonar, enda koin ávalt blákalt nei ftá atjórninni um. staðfesling á stióinarskrátfriirnvarpi haitB. Og þegar vallýxkan avontfnda kotn á gang, sem ge'ði ráð fyrir ráðhena búset.lum í Khöfn, var liann þvi fmmvarpi einrrg mótfallinn, þiát.t fyrir þ.ið þótt damka sljómin hafði léð málinu sitt fylgi. Taldi hmn það enga bói á þáverandi ástandi, að hafa ráðh. búsettan i Khöfn. Hinsvegar studdi haun eindregið að þeim málalyktum, sem urðu 1902 og 1903, að hafa ráðhena búsettan hér á landi Einnig ber þess að minnast, að h-inn kom í veg fyrir það að Lands- bankinn væri lagður niður á þinginu 1901, þegar sú óskiljanlega flrra greip nær helming þingsins að kaupa komu íslandsbanka því verði. Yoru meðai þessara manna nokkiir þeirra, er nú vilja heita miklir vinir L ifidsbankans. Það má vel véia að æskilogt hefði veiið að M St. hefði beitst fyrir meiri framkvæmdurn innan Jands í embættistið sinni, en hnnn gerði. Honum var ekki mikið geflð um stórstígar breytingar, og var ftemur fastheldinn. En hinu má ekki gleyma, hve fjárhagur laudsins var í frábærlega góðu lagi alla hans embættistið; hánn hugði vel að þvi, að útgjöldiu færu eigi fram úr tekjunum, og bœt.ti jafnan við vara- sjóðinn. Fyiir þá skuld var ólikk hægra að láta heudut sl.anda fram úi ennum, þegar þingræðisstjórnin settist að völdum 1904. Um embættisfærslu hans var ávult lokið upp éiuuin muntii, nð hún væri i ágætu lagi og skrif' stofustöif öll i hinni mestu reglu. Heflr Magnús landshöfðingi vafa* laust verið einn fremsti embættis- maður landsins að því leyti. Hann var rnjög fjölrneutabui og skarpu' gáf imaður, ogeiun af helstu vitmönnum siimar sarntiðarmanna. Sæmdur var hann fiölda heið« ursmerkja, sem hér yrði oflangt upp að telja — eins og tlska var 1 hans embættistið. Magnús landshöfðingi var kvænt- ur Elíuu dóttur Jóns landlæknís Thorsteinsen, er liflt' mann slnn. Eru 5 dætur þeirra á lífl: Margrét kona Guðin. Björnssonat landlækn is, Ást,a, kona Magnúsar Sigurðs- •onar hankasfý., Elín, kona Júlíug. ar Stefánssouar verslunarfulltrúa í Khöfn, Ragna og Sigríður, ógiftar. Synir þeirra tveir: Magnús versl.'o. og Jónas stud. jur. létusl fyiir fáum áruui. Bréfmtfi til Vest a • frá (Juðni. á Sandl, 15 ruars 1917. n ’ Mér þótti gott, að J)ú fluitir greinarkorn mitt úr >Norðurl.« som ég kallaði: »Ognar nú eng- um nema mér?«. þar sem drepió er á kosningaúrsiitin ( Norður* ísaf jarðarðarsýslu. F.n mér virtist, og mér virðist, að þú hetðir getað sp irað þér rúm neðanmáls* greinar þinnar, þar sem þess er getið, að ég megi ekki byggja dóm minn um vitsmun >þroska Norður ísfirðinga á þessum kosn- ingaúrslitum. Þetta mátti ósagt vera, af því að ég í greinarkorni mínu miutist alls ekki á greind né vitsmuni kjósendanna. Ég gat þett aOeint, að >kjördwmið sé svo skipað, að upp úr kosn- ingakafinu komife ógildir seðiar< Þessi ritgerð mfu var stutt, og hrist tram úr pennanum, svo að samdi hana á hálfri kvöldi vöku, aðra grein jafn ianga i sama bluði á hinum helmlngi vökunnar (Samsteypuráðaneyti). Var hvor greinin um sig aðeins ádrepa. Mér var i rauninni miklu rneira niðri fyrir, heldur en ég lét uppi berum orðum. þ< tta átti að sjást og lesast milli líninna. Þó er ekki svo að skilja, að ég drægi ijöður yfir heimtku þjóðarinnar í einu kjön dæmi eða öðru. Mér finst ekki til um vitsmunaskort alþýðu. Og ég býst við að eðlisgreind manna i ísatjarðarsýslu sé þvílík, sem annarsstaðar i iandi voru. En það sem mér sárnar mest á þessum síðustu og verstu tímum þjóðmálanna, það er ihlutvendni >leiðtoganna« annarsvegar og trhgirni alþýðu hinsvegar. Þetta er orðið að frúaratriðum, alt sem er i ætt við >landsréttindio«. Þar kemst ekki skilningurinn að eða vitsmunirnir, nema hjá einum manni eða svo af hundraði. Þessvegna komast þeir lengst innundir brekánið hjá kjósend* unum, sem lýgnastir eru og ótyrirleitnastir að siá um sig með hjómyrðum. Gapuxar og angurgapar komast að koM.inga> krásunum þesssvegna, að skiln* ingur og vitsmunir eru látnir upp á hiiluna. Lf sreynsla og nytjamennska talla f verði ár frá ári á kosningatorginu. K» froð an rauða og þverúðin Stíga að sama skapi. Kosningagrunn* hygwnin íaerir út kvíarnar eftir því sam kosningarétuirinn þenst út. Mann geta verið greiodir að öðru leyti, þó að grunnhyggnir séu í þjóðmálaefnum. í þeitn efnum er ckki náttúrugreind eiuhiit. Þar þarf þekkinyin á málunum að vera í tyrirrúmi. Nú er svo háttað, sem við vitum, að biöðin eru hvort á móti öðru og hvert á móti ððru. Annað segir það svart, sem hitt segir hvítt. Ef kjósandi les eitt hlað aðfcins, trúir hann því. En ef hann ies tvö andstað, rugÞst hanu i riminu. Svona gengur þetta hérna í kring um mig, og þvf líkt mun þvf vera háttað vestur þar hjá ykkur. Ég vor» ketmi kjóseudum, þó að þeir geti ekki skorið úr vandamáluœ, sem sérstaka þekkingu þarf til að átta sig á. Neíni ég þrr til rikisréttarmáletni. En þegar un tvo rneun er að velja til þingsetu og annar er óreyndur að mann- giidisstörfum, en hinn þaulreynd* ur að mannviti og manngildi — þá eiga kjósendur að taka reynda manninn tram yfir hinn. Og ef þeir deila um mál, eða eru ósam- þykkir um máiefni, sem eru of flókin fyrir þorra kjósendanna, þá á kjósendaþo. rinn að trtia uytiamanninum, heldur en hinum. Þar sem um Norður-ísfirðinga er að ræða og þá menn sem þar keptu um kosningu s. 1. liaust, þá er á það að lita, að sá maði urinn sem tellur, er þauireyndur á þ ngi, að mælsku og vi<e nunum. Hsnn er og héraðshöíðingi og umsýslumaður til lands og sjáfar, búsettur { kjördæmiuu og hefir stutt málefni kjördtemisins. jafn* vel um skör tram (brimbrjóturinn f Boluagarvik). Svo er sagt, að kjósendum hafi verið talin trú urn, að það luálefni hafi verið verk Skúla sál. Thoroddsens og þeir trúað því, að órannsökuðu máli. Það er ekki meiri iýgi en átt hefir sór stað á þjóðtuálasvið* inu, bæði i blöðunum sumum og í héraði. En þingtíðindin bera það með sér, hver hefir tengið tóð til brimbrjótsins: Sigurður. Segja má ná að visu, að ekki •é tij seios sl fást gn það e«ai

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.