Vestri


Vestri - 07.04.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 07.04.1917, Blaðsíða 2
 fií ii-fcr'ir.aMrtirVfi?'- r y V L S i K j Sö íj bi. / búið er og ekki verður aftur tekið. Ég á við kosninguna. En bæði er það, að ég tek undir sjálfum mér orðiol til umræðu utn hvert mál, þegar mér sýnist að tala ua það. Og svo er annað. Umliðin svíviröinq, hver sem hún er, á að kouiast á metir, svo að hún verði vegin, til var- úðar á ókominni tíð. Öll saman þjóðmálaíorin, sem runnið hefir úr hiandtrogi gapuxanna okkar mörlandanna s. 1, ár, hún á að fá þann dóm, sem hún verðskuld- ar. Þó að hlííst sé við í btáð, mun þó sagan koma og setjast í dómarasætið. Það er lítilmenska að hólka fram af sér með þögn hvert enderai, þó það liggi utan við túngarðinn eða lendinguna. Ég skal geta þess í þessu sambandi, að mér hefir oft verið sagt, bæði í btéfum og upp í opið geðið, að ég æt'.i að þegja ura landsmálin, hugsa aðeins og tala um skáldskap. Ég læt ekki setja mér þessháttar reglur. Elér 1 landi er nóg at >skáldum« sem eiga alls enga skoðun, ekkert manngildr. Ég vil að skáldið sé maður fyrst og fremst. Skáld, sem er ekki maður, er óþarít þeasu landi, og hverju landi sem er. Eí ég ætti um að kjósa, mundi ég heidur vilja vera tnaöur en skáld — ef ég ætti aðeins annan koslinn. Þegar nú um kosningarnar til alþingis er að tala, verður því ekki á móti mælt, að þær takast verr og verr með hverjum kosn ingunt, sem ganga yfir landið. Vitsmuna og lífsreynslumönnunj. um fækkar, en gelgjumenni og miðlungsstúfar komast að fleiti og víðar en áður. ÞQrna er nú árangurinn ,af »frelsinu«, >mann- réttindunum< og >þjóðræðinu<. Þetta sér ‘íjöldi manna og — þegir. Eu þeir, sem þegja við rangindum, drýgja þögul svik. Ég vil ekki vera þess háttar svikari. Meðan ég stend upp. réttur skal ég vísa hleypidóm og óhlutvendni norður og niður. Þetta er nú rélt undan og ofan al því sem í mér sfður. Vestri kom í gæikvöld, á3amt öðrum blöðum, og í dag verð ég að senda á póststöðina langa leið. Ég get þessvegna ekki skilgreint hugsun mína betur, eða farið út í tíeiti sáima. VerkakveiiiiaíéÍHg Ísaíjarðar hefir samþykt eítirfarandi kaup- taxta fyrir félagskonur, er gildi, frá I. apríl til ársloka : Alment dagkaup (io stunda vinna) 3 kr. á dag. Fyrir eftirvinnu og sunnudagai vinnu 50 au. á klukkustund. Samningsvinna við fiskþvott: Fyrir 100 af þorski og löngu 0.80 — — > upsa 0.70 .— — > isu og smáfiski 0.65 — — > labradorfiski 0.30 B ó n d i n n Hann átli bygð i djúpum dal með háum fjöllum og hamra stöllum; hann horfði í hinn krappa kletta sal. Og dalurinn var hans veiöld, h>-imur Hann vissi’ ekki að hafsins þungi niður, var fjatlæga lífsina ljóða eimur. — Hans löngun og þrá var svefn og triBur. Hann undl svo vel sínum lltlu ljóium og ljósvana veggjar holu glórum, þótt dreymdi hann áður annan heim og einhvein ljósbjartan töfrageim. Hann hafði aldiei annað sóð en háu fjöllin, sem huldi mjöllin, m í næði hann sínu ríki 1 óð; og friðunnn var haus æðsta ynái, en einveran, þögnin, sælan mesta. Er svaf hann draumlaust all lék í lyndi og lííið færði honum alt sitt besta. En þegar dtaumamir svefm’ ’ann sviftu og svo litíð tjaldinu dimpia lyftu, þá greip hann hræðsla svo hrylliogs heit, þá hræddi hann alt, sem hann kyrrast, leit. Ef brimgnýr heyrðist buldra hljótt íyr’ handan fjöliin, og hamra höllin bergmálin drundi um dimtna nótt, þá fyltist sál hans með sköll og skvaldur, hans skemtun, draumleysið, hvarf að bragði. Hann þuldi ninir og ramma galdur, hann reyndi bæuir, en loks hann þagði, og helsterk spurning í hug hans fæddist, sem háðsleg vofa um myrkrið læddist: Hvort voru hinsvegar ljósbjört lönd, eða luktu útsýnið kletta bönd? Og þegar tnorgunroðinn rann um háu fjöllin, svo hamra höllin í morgunljóinans logum brann; þá starði hann þögull á hvelið heiða, Bötn helti ljósöldum niðr’ í dalinn og kveikti á jöklinunt bungu breiða, bvo birtu lagði um klettasalinn. Hann skildi ei hót í þeim undrurn öllum; sá eldur branu víst á háum fjöllum, en ekki í djúpri og dimmri kró, né dauðans fúlkaldri moldar-þró? En þegar skýin þung á brún sér tyltu á fjöllin, og teygðist mjöllin um auðar skriður, um engi og tdn; er kaldir, stynjandi stormar næddu; er steyptist úrfeliið niðr* í dalinn, er þrumur dalbúann hræddu og hæddu hann horfði þungbrýnn á fjalla BalÍDn. Og þegar lindirnar Ijósar, fríðar sér léku niður um brattar hliðar, þá greip hann draumljúf og dulin þrá, sem dró og laðaði: meira að Bjá. í d a 1 n u m. Og þráin óx því lengra er leið • að kanna fjöllin, en kletta höllin og þrúðgur fannbrerinn þiótt hans svaið. En timinn skálmaði skrefum hröðum og skreytti tindaua gullnunt roða; hann dreifði um hjallana blóma blóðum á brdnir fjallanna jökul voða Er sólín litaði svásar hhðar, liann sá hvað brekkurnar urðu friðar. Sú undra ijósdýrð hið efra skein, en inni i bænum hans myikrið gein. Nú vakti hana kalda vetrar-nótt, hann hugði’ á fjöllin — á háu fjöllin, er heyiði ’ann brimsogið blítt og hljóbt hann gat, ekki staðist. — Stefnu vanda mót storininum tók hann upp á íjöllin. Með biksvarta kletti til beggja handa hann brau3t upp skriðurnar. — Lausamjöllin við fætur haus þæfðist og íerilinn duldi og fðrnu leiðiua sjón hans huldi. Hve örlögin mönuðu’ ’ann aftur heim, Hve útþráin spyrnti mót bróddum þeint. Hann ba.rðist áfram, upp á mót, en sköflótt fjðllin og skriðuföllin svo seinfær, klungrótt; þau sæiðu hans íót. Fað tafði líka að hálfur heima hans hugut reikaði ýmsu að siniia, og þrönga bænum var þungt að gleyina, því þar var æfinnar kvöl ng vinna. Hann hálfur klifraði’ upp hamrasalinn og halfur lötraði hann niði’ i dalinn. Hann sá hvat framundan leiðin lá, en iögð að baki hans heldimm gjá. í ótal bugðum leið hans lá upp sköflótt fjöllin og skriðuföllin; ura gljúfrin skreið hann með grátna brá. Og áfrant færðist hann, alt af hálfur, í anda brosti honum hýra myndin á bak við fjölliii. — Hann brosti sjálíur. Hann barðist hálfur, og það var syndin. Hann kleif upp eggjarnar stail af stalli, en starði alt af á fjall af fjalli og það sem birtist bvo himin hátt, en hitt, er sióð hann á, furðu lágt. Hann þreytti veg sinu viljalaus upp körgu fjöllin og kletta tröllin, en inni í huga hans ót.tinn gaus: Hvoit var haan altaf að vinna eöa tapa? Hvort var að fjarlægjast báruhljóðið? Hanti faan sig vera að falla og hrapa, hann fann hve storknnði hjartablóðið. Með kletta að baki og koisvart myrkur að keppa hlaut haun, uns þryti ’ans stjrrkar, upp snjáða hiallana, snjó og ís, þvl snéri' ’aun aftur var dauðina vís.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.