Vestri


Vestri - 17.04.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 17.04.1917, Blaðsíða 1
andaður _ sköfatnaður Sfæst h)\ Jj Ó. J. Stefánssyni. j[ Ultstj.: Krisífán Jónsson frá Garösstöðuro. Nýko ..ið í verslun E_5 Guðrúnar Jónasson: g_j t*j Sliísi, frá 2 75—700. EH ***Silki ( svuntur ,8 00— 23 00 H XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 17. APRIL 1017 ^T;~n-.ra 14. fol. Otuilítil ádrepa. Sljélkurskorturiiin. Daglega ber það við hé-na í bænum, að etnaminna fólk verður að ganga svo að segja um allan bæinn til þess að íá sár mjólkur. dropa. >Læknirinn hefir sagt mér að barnið þyríti endiluga að lnfa mjólk, — en ég fæ hvergi jiijólk.* er vana viðkvajðið. F.ins er það með veikfeld gamal- menni og blessuð börnin, að þau Vöiða líða bsiniínis neyð vegna mjólkurleysis. En þessic flokkar báðir — blessuð börnin og gamalmennin — eru ekki háttv. kjósendur og eiga þvt ekki upp á háborðið hjá valdhöfunum, eða að minsta kesti hefir bæjarstjórnin okkar ekki hreyft hönd nó faeti til þess að bæta að neinu úr mjólkuri skortinum — sem, að fróðra manna áiiti er ef til vill allra etgilegastur —. Mun það vera skoðun lækna hér, að margir barnasjúkdómar — og í sumum tilfellum dauði — stafi at mjólk- urskorti. Sé framtíð þjóðanna fólgin í börnunum, ætti því þetta mál að verðí« öndvegismál allra hugsandi masna. En margir munu segja, að hér sé ekki gott viðgerðar, íaafjörð- ur sá þannig i sveit settur, að framleiðsla mjólkur verði þar jafnan lit.il. En þetta er misskiln. ingur, sem framtíðin mun eflaust upprœta. En einn vegur hefir þó staðið og stendur enn opinn til þess að bata úr þessu að nokkru, og það er að t?anna sölu mjólkur á kaffihúsunurn. Það er bein synd að láta fullhrausta menn þamba mjólk á kaffihúsum, meðan gamalmenni og börn líða neyð fyrir mjólkurskort. Auk þess sem þessi kaflihúaarojólkur- sala hlýtur að hækka verð mjólk. urinnar fram úr hófi. Pví einkennilegra er að einn fulltrúanna úr hinum ráðandi hluti bæjarstjórnarinnar skuli taka mestan hluta mjólkurinnar ftá tveimur jörðum (Kirkjubóli og Seljalandi) af alls 6 jörðuni hér I firðinum, sem selja mjólk til bæjarins, til þess að selja hana aftur - út á kaffihúsi sfnu fyrir afarhátt verð. Hefir sá »slæml maður* íhugað hverau mikll ábyrgð a honutn hvflir gagnvatt _>eim, setn oauðtynlega þurfa á þessiri vöru að halda? Heidur harin ekki a<1 ágóði Ivsns á þessaii sölu ínuni verða létt- vægur gagnvart þeim afleiðing- um sem skotturinn leiðir yfir marga einstaklinga, sem ella hefðu gelað tengið úrlausn? Og heldur sá maður, að það sam» rýraist stöðu hans sera b t) irtulh trúa, að sluðla að svo mikilli hækkun á mjólkinni, sem slík sali sjálrált leiðir af sér? Nei. Et tulltrúinn hefir sæmi lega dóingreind á því, hvað honum ber að gera, þá mun hann tafarlaust hætta þessari sö!u. En hafi hann það ekki, þá á flokkur hans tafarlaust að koma á opinberu b.nni um slíka nijólk- ursölu, meðan skortuMnn er jafn sár og nii Verð't þið ekki, 4 almenningur enga línkind að sýna. Það er réttur hans. að einstaklingar, þótt í vintengi séu við valdhafana, fái ekki ( friði að búa þeim almennan skort eða raka saman fé á þört hans. b. (Framh.) Æðarvarp á Islandi að loriiu og nyju heitir sérprentuð ritgerð úr Búnaðarritinu, 1—2 h. 1917, eftir séra Sigurð Stefánsson i Vigur Er þar rakin saga æðarvarpsins hér á landi, og safnað m.irgvís> legum skýrslum og skilríkjum er að æðarvarpsræktinBÍ lúta, frá elstu tímum til vorra daga. Höfundurinn hefir, eins og kunnugt er, búið á varpjörð á fjórfla tug ára, og hefir því mikla reynslu við að styðjast um hætti fuglsins. og ( þvl, hverj^r leiðir séu líklegastar til þess að efU varpræktina. Er margar góðar bendingar því viðvíkjandi að finna ( ritgerð hans, og ýmsar fróðlegar athug* athuganir um hætti fuglsins um varptímann. Að því er framfarir æðarvarps- ins snertir, má geta þess, að árið 1&05 var æðarvarp á nóbújörð- um í landinu og dúntekjan af þeim nam samtals 1072^/4 kg., en árið 1914 var tala varpjarða 258 Og samanlögð dúntekja af þeim 3886 kg. Mega það að vísu kallast allgóðar framfarir. En höf bendir réttilega á, að framfarirnar gætu verii meiri, æðarvarpsræktin bæði almennari og roeiri 4 sumum varplöndum, en hún er. S*»gir þar um valda skot og drápgirui almannings á þessum nytsemdarfugii, og hóf- lausri eggjatöku margra varp- eigenda fram að þessu. liöf. bendir á nokkjar leiðir til þess að koma á fót nývarpi Og nefnir þar byifgingu varp hóíma út ( vötnum og girðingar of tn við landfnsta tanga. Að lokum hvttur hann varp- eigewdur til þess að mynda með sér lélagsskap, í því skyni að bata verkun (hreinsun) dúnsins og hækka vöruna í verði og álitt. Yfirleitt er ritgerðin fróðleg og ítarleg. Ættu sem flestir varpmenn og aðrir að kyana sér hana. ustu fregíiir. Rvík, 17. apríl. Khöfn, 14. apríl: H!é hefir orðið á viðureigninni á vestri vígstöðvunum vegna stórhríða, en Bandamenn sækja nú attur ákatt á. Roosewelt verður yfirhershöfð" ingi þess hers Bandarikjanna, sem serdur verður til Evrópu. Brasilía hefir slitið stjórnmáU* sambandi við Þýskaland. Khötn, 16. apríl: Stærsta her- gagnaverksmiðjan í Bandaríkjum um hefir verið sprengd í loft upp. Mörg huudruð manns fór< ust við sprenginguna. Bretar og Frakkar sækja mjög íram. Bretar eru komnir að Lens 0% hafa haudtekið 13000 Þjóðverja. Þjóðverjár tiikynna, að þcir hafi sökt skipum, er báru samtals 1 milj. og 700 þús. smái., siðan i byrjuu tebrúar, og segj iftt hafa mist einungis 6 kafbata. Skeyti til Visis segir, að Þjóð- verjar séu á undanhaldi í Belgíu, og að Miðveldin séu enn að reyna að komast að triðurskil- málum ojj; lýsi því yfir, að þau leggi enga áherslu á landvinn- ioga. Enskur botnvörpungur strand> aði í Vestmannaeyjum í gærdag. Geir tór til Eyja I dag, til þess að reyna að ná honum fram. Stjóruarráðið sendi i gær blöðunum í Rvík tilmaeti um að þau flyttu tyrst um siun engar fregnir ura siglingar. Skjaldarfundur, næstk. filstud. 20. þ. m. kl. 8 síod. Umræðuefni: Skattamálin. ísafjörður. Bánislát. B;tldnr Sveínsson skólastjóú og fní h'ins h:>f.i uýskeö mist, stúlkubarn á fyisti áii. Ncm.'ndat af s.ir.ðaskóla Guðm. frá Mosdal sýndu giipi sinaá hing. atdaginn. Voru það rammar, sauniakassar, vogghyliur o. s. fiv. Munirtiir voru allir siiotrir og mega teljast, nijög vel Reiðir, þegar tekið er tillit tll aldurs flestra neniendi antiíi. Trúlofanlr. Bárðut Gu&muudBi son bókbindari og ungfrú Hólrni ínöur Guðmuudsdóitir. — Hjörtur Sæmuudsson, Ögi i, og ungfrú Lára Stefánsdóttir. Ntimard. fyrstl. Kaupmenn bæjarins ætla að ioka búðum siiiu.ii a hádegi á sumardaginn fyreta. SýsluFumlur Norðut-ísafjavðar. sýslu hófst hór í bænum f gær. Fjórðtnigsþing ílskideilda Veat« firðingafjórðungs hefir staðið ylir hér i bænum frá 13.— 1«. þ, in. Mættir voiu 10 fulltrúar frá 7 fiskideildum. Á þinginu vöru rædd ýms mál er sjávHiiítveginn varða, um stofuunstýrimauuaog vélfræðis« skóla á ísafirði, vitamái, hafnarmál, breytingar á lögum um liftrygging sjómanna, erindrekamál 0. fl. í ölluin þeesum málum voru garöar ályktuuir, sem beiiit var til Fiskii þingsius, er haldast á í næstkom. jdmmánuði. Til að mæta á Fiskii þinginu fyrir fjóiðuuginu voru kosu« ir: Arngr. Fr. Bjainason prentari og Kiiatjáu Ásgeirstíon verslunarslj. á Flateyri. ÍuiynduuarTeikiii, sjónleikur i 3 þattum, eftir frakkueska skáldið Moliére, var leikin hér á laugard,- og aununudagskvöldið. Leikendur fóru flestir mjög vel raeð hlutverk sin. Hjónaband. 7. þ. m. giftust í Vatnsflrði Bððvar Paisson (piófasts) vcrslunarm. fra Bildudal og uugfrú Lilja Árnadóttir. Dáinn er að Brekku í Langadal Halldói Árnfinnsson, elati aoour Arnflnns bónda þar. Mannrænlegur piltur, rúinlfjp t*ítugur av aidrL

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.