Vestri


Vestri - 17.04.1917, Síða 1

Vestri - 17.04.1917, Síða 1
XVI. áPfl. Kltstj.: Krist ján Jónsson frá Garðsstöðiim. HHSHÐHEOUmSSa || Nýko iið í vtrslun q ^ Guðrúnar Jónasson: @3 HJ Slifsi, frá 2 75—7 00. 0 Ssilki í svuntur ,8 00— 25 00 m m B3 ÍSAFJÖRÐUR. 17. APRIL 1Q17 14. bl. Otuilítil ádrepa. n " Sijólkurskoiturinn. Dajflega ber það við hénia í bænum, að efnaminna fólk verður að ganjfa svo að segja uin allan bæino til þess að fá sér mjolkur* dropa. >Læknirinn hefir sagt mér að barnið þyrfti endilega að Infa mjólk, — «n ég fæ hvergi nijólk,< er vana viðkvæðið. Je.ius er það með veikfeld gamal- menni og blessuð börnin, að þau veiða lfða beinHnis neyð vegna mjólkurleysis. E11 þessic flokkar báðir — blessuð börnin og gamalmennin — eru ekki háttv. kjósendur og eiga þvf ekki upp á háborðið hjá valdhöfunum, eða að minsta kesti hefir bæjarstjórnin okkar ekki hreyft hönd né fseti til þess «ð bæta að neinu úr mjólkun skortinum — sem, að fróðra manna áliti er ef til vill allra asgilegastur —. Mun það vera skoðun laekna hér, að margir barnasjúkdómar — og í sumum tilfellum dauði — stafi at mjólk. urskorti. Sé framtíð þjóðanna fólgin í börnunum, ætti því þetta mál að verða öndvegismál allra hugsandl manna. En tnargir munu segja, að hér sé ekki gott viðgerðar, ísafjörð- ur sé þanuig f sveit settur, að framleiðsla mjólkur verði þar jafoan lftil. En þetta er misskiln. ingur, sem framtlðin mun eflaust uppræta. En einn vegur hefir þó staðið og stendur enn opinn til þess að bæta úr þessu að nokkru, og það er að þanna sölu mjóikur á kaffihúsunum. t>að er bein synd að láta fullhrausta menn þamba mjólk á kaffihúsum, meðan gamalmenni og böm líða neyð fyrir mjólkurskort. Auk þess sem þessi kaffihúsamjólkur- sala hlýtur að hækka verð mjólk- urinnar fram úr hófi. Pvi einkennilegra er að einn fulltrúanna úr hinum ráðandi hluta bæjarstjórnartnnar skuli taka mestan hluta mjólkurinnar frá tveimur jörðum (Kirkjubóli og Seljalandi) af all* ó jörðum hér í firðinum, sem solja mjólk tll bæjarins, til þess að selja hana aftur -út á kaffihúsi sfnu fyrir afarhátt verð. Hefir sá >slæml maður* fhugað hversu mlkil ábyrgð á honum hvlllr ga^ovatt |>eim, sem oauðeynlega þurfa á þessiri vöru að haida? lieldur harin ekki að ágóði h >ns á þessari sölu muni verð.i létt- vægur gagnvart þeim afleiðing- um sem skoiturinn leiðir yfir margá einstaklinga, sem ella hetðu getið tengið úrlausn? Og heidur sá maður, að það sam< rýmist stöðu hans sem bæjrrfulh trúa, að stuðia að svo mikilii hækkun á mjólkinni. sem slík sal i sjál rátt leiðir af sér? Nel. Et tuiltrúinn hefir sæmi lega dómgreind á því, hvað honum ber að gera, þá mun hann tafarlaust hætta þessari sö!u. En hafi hann það ekki, þá á flokkur hans tafarlaust að koma á opinberu b tniii um slíka mjofk- ursölu, meðan skortu inn er jafn sár og nú. Verði það ekki, á almenningur enga línkind að sýna, Það er réttur hans. að einstaklingar, þótt í vinfengi séu við valdhafana, fái ekki f friði að búa þeim almennan skort eða raka saman fé á þörf hans. b. (Framh.) Æðarvarp á Islandi aft i'ornu og nýju heitir sérprentuð ritgerð úr Búnaðarritinu, 1 — 2 h. 1917, eftir séra Sigurð Stefánsson í Vigur Er þar rakin saga æðarvarpsins hér é 1 indi, og safnað margvís. legum skýrslum og skilríkjum er að æðarvarpsræktinai lúta, frá elstu tfmum tif vorra daga. Höfundurinn hefir, eins og kunnugt er, búið á varpjörð á fjórða tug ára, og hefir því mikla reynslu við að styðjast um hætti fuglsins. og í þvf, hverjar leíðir séu líklegastar til þoss að efla varpræktina. Er margar góðar bendingar því viðvíkjandi að finna í ritgerð hans, og ýmsar fróðlegar athug* athuganir um hætti fuglsins um varptímann. Að þvf er framfarir æðarvarps- ins snertir, má geta þess, að árið 1805 var æðarvarp á nóbújörð. um í landinu og dúntekjan af þeim nam samtals io72g/* kg., en árið 1914 var tala varpjarða 258 og samanlögð dúntekja af þeim 3886 kg. Mega það að vísu kallast allgóðar framfarir. En höf bendir réttilega á, að framfarirnar gætu verið meiri, æðarvarpsræktin bæði almennari og raeiri á 9umum varplöndum, en hún er. Segir þar um valda skot og drápg;irui almannings á þessum uytsemdarfugli, og hóf- lausn eggjatöku margra varp- eigenda fram að þessu. Höf. bendir á nokkjar leiðir til þess að koma á fót nývarpi og netnir þar byggingu varp hófma út í vötnum og girðingar of oi við landfnsta tanga. Að iokuin hvetur hann varp- eigendur til þess að mynda með sér télagsi>kap, í því skyni að bata verkun (hreinsun) dúnsins og hækka vöruna í verði og áliti. Yfirleitt er ritgerðin fróðleg og ítarleg. Ættu sem flestir varpmenn og aðrir að kynna sér hana. Nýjustu fregnir. ~ 0 Rvík, 17. apríi. Khöfn, 14. apríl: H!é hefir orðið á viðureigninni á vestri vígstöðvunum vegna stórhrfða, en Bandamenn sækja nú aftur ákatt á. Rooaewelt verður yfirhershöfð' ingi þess hers Bandarfkjanna, sem sendur verður til Evrópu. Brasilía hefir slitið stjórnmáh- sambandi við Þýskaland. Khötn, 16. apríl: Stærsta her- gagnaverksmiðjan í Bandaríkjun* urn hefir verið sprengd f loft upp. Mörg huudruð manns fór* ust við sprenginguna. Bretar og Frakkar sækja mjög íram. Bretar eru komnir að Lens og hafa handtekið 13000 Þjóðverja. Þjóðverjar tiíkynna, að þuir hafi sökt skipum, er báru samtaU 1 milj. og 700 þús. stnál., stðan í byrjun íebrúar, og segj ist hafa rnist eiuungis 6 kafbaia. Skeyti til Vfsis segir, að Þjóð- verjar séu á undanhaldi í Belgíu, og að Miðveldin séu enn að reyna að komast að triðurskil- málum og lýsi því yfir, að þau leggi enga áherslu á landvinn- ioga. Eoskur botnvörpungur slrand* aði í Vestmannaeyjum f gærdagf. Geir tór til Eyja f dag, til þess að reyna að ná honum fram. Stjórnarráðið sendi í gær blöðunum í Rvík tilmæli um að þau flyttu fyrst um sinn engar fregnir um siglingar. Skjaldarfundnr, niustk. filstud. 20. þ. 111. kl. 8 síðd. Umræðuefni: Skuttdináiin. ísafjörður. "" M iÍHl'llslát. Baldur Sveinsson skólastjóii og frú hans h ’fa nýskeö mist. stúlkubarn á fyrsta áii. Ncmendut afs.n.ðaskóU Guðin. frá Mosdal sýndu giipi sínaáluug. ardaginn. Yoru það rammar, saumakassar, vegghyliur o. s. frv, Munirnir voru allir suotrir og mega teljast. 111 jög vel geiðir, þegar tekið er tillit t.li aldurs flestra neniendi anna. Trúiofanlr. Bárður GuðmuutlBi son bókbindari og ungfrú Hólm' tnður Guðmuudsdóftir. — Hjörtur Sæmundsson, Ögri, og ungfiú Lára Stefánsdóttir. buniard. fyrstl. Kaupmenn bæjarins ætla að loka búðum siuu.n á hádegi á sumardaginn fyrnta, Sýslufundur Norðtu-ísafjaiðari sýslu hófst hér í bænum f gær. F.|úrðttug8þing flskideilda Vest* flrðingafjórðungs heflr staðið yfir hér i bænum frá 13,— 1«. þ. m. Mættir voiu 10 fulltrúar íiá 7 flskideildum. Á þinginu vöru lædd ýms mál er sjávarútveginn varða, um stofuun stýi imanna og vélfrœðis< skóla á ísafirði, vitamáf, hafnarmál, breytingar á lögum um liftrygging sjómanna, erindrekamál 0. fl. í ölluin þeesum málum voru gerðar ályktanir, sem beiut var til Fiskii þingsius, er haldast á i næstkom. júuimánuði. Til að mæta á Fiskn þingiuu fyrir fjórðuuginn voru kosu* ir: Arngr. Fr. Bjarnason prentari og Kristjáu Ásgeirsson vei slunarstj. á Flateyri, ImyiiduuarTelkin, sjónleikur i 3 þáttuin, eftir frakkueska skáldið Moliére, var leikin hér á laugard,- og sunmiudagskvöldið. Leikendur foru fleatir mjög vel með hlutverk sín. Hjéuuband. 7. þ. m. giftust í Vatnsflrði Böðvar Palsson (prófast») verslunarm. frá Bíidudai og uugfrú Lilja Árnadóttir. Hálnn er að Brekku í Langada) Halldór Arnflunason, elsti aoouv Arnfluns bónda þar. Mannvænlegur piltur, rúmleya tvitngur að aidrþ

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.