Vestri


Vestri - 17.04.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 17.04.1917, Blaðsíða 2
V E S t R í 14 bl. Símíregnir 12. apríl. Einkafregnir til Morgunblaðsins. Khöfn 5. apríl: Vopnaða bandaríska kaupfarinu Atzer héftr verið sökt af þýskum kafbiti Bretar hafa tekið þorp 7 enskar mílur fyrir norðan Arras 01? nálgast St. Quintain. Danska stjórnin hefir lagt löghaid á alt brauðkorn í iandinu. Olgerð takrnörkuð. Khöfn 6. apríl; 2 þús. íslendingar frá Kanada berjast nú I her Breta á vestri víg-stöðvunum. Þjóðverjar hafa tilkynt hafnbann á íshafshöfnum Russa. Óttast menn að hafnbannið rnuni koma í veg íyrir síldveiðar vid Finnmörk. Nýtt þýskt víkingaskip hefir sökt mörgum skipum bandamanna 1 Atiantshafi. Brauðskamtur Þjóðverj 1 hefir verið minkaður töluvert, en kjötskamturinn aukirin nokkuð. Professor Etnil Beringh iátinn. Khofri 7. apríi: Floti Bandaríkjanila reiðubúinn að halda til Kvrópu. Bandaríkin aetl.i að ófriðurinn muni standa 3 ár enn. B ndamenn lýsa yfir því, að þ*ir þarfnist ekki aðstoðar Banda. ríkjanna að sinni. Wilson for^eti hefir lýst því yfir, að ófriðurinn sé hafinn til þess að vernda almenn mannóðarlög. Bretar hyggja að ríkin f Suður Amerfku muni fara að dæmi Bandaríkjanna og segja Þjóðverjum stiið á hendur. Khofn 8. apríl: Bandamenn sækja stöðugt á við St. QÚintain. Þjóðverjar hafa gert ægileg áhlaup við Reims, en ekkert unnið á. Rússar hafa beðið ósigur hjá Stochodánni. Handtóku Þjóð- veijar 10 þús. hermenn. Bergenhus, eign Sameinaðafélagsins. hefir verið sökt. Khofn 10. apríl: Ákafar orustur standa við Arras og St. Ouintain Bandamenn sækja á. Þjóðveijar hafa gert ákafa sókn á Rigastöðvunum. Bandaríkin hafa nú tekið 011 þýsk skip í höfnum sfnum Stjórn Bandaríkjanna hefir boðið út 1 miljón hermanna.’ Búist við að rfkin í Suður Amevíku segi Þjóðverjum stríð á hendur, Vilhjálmur Þýskalandskeisari hefir gefið út yfirlýsingu.um það að að ófriðnum loknum verði komið á demokratisku stjórnarfvriri komulagi í þýska ríkinn. , ,, * Dönsku gufuskipunum Helga, eign Heimdalsfélagsins, og N T Fjord, eign S. meinaðaféiagsins (er bæði fluttu smjör til Englandsl hefir verið sökt. 8 '* í opinberri tilk. Breta, dags. 7. aP/fl í London. segir svo um s.glmgarnar: Vikuna. sem endaði apríl, komu alls 228t skip • til Englands, en 2399 fóru frá Englandi. Kafbátar hafa sökt 18 breskum skipum, er báru s,-mtals 1600 smálestir, og ,3 œinn5 skipum. 17 skip, er kafbátar eltu, komust undan. SigHngar hlut* laysra þjóða að mestu teknar upp aftur. ■ 14. aprfi. Elnkafregnir til Morgunblaðsins. Khöfn 13. apríl: Stór orusta stendur við Arras. Bretum veitir betur og sækja enn fram. Bretar hafa handtekið ,,000 manns og 100 tallbyssum hafa þeir náð af Þjóðverjum í þessari orustu v„ 08 ^-'“^»"‘"«1.—, Það sem af er aprflmánuði hefir verið sökt skipum er bárn samtais 53 þús. smálestir. ____54___________________________ Baroaheimili á Islandi og stoínun þes?. (Niðurl.) Stofnun hœlisim. Til þess að stofna haclið þarí almenn samskot, og eins lil starfrækslu þess. Þannig á það sér stað í hinum mentaða heimi. Hæl'n eru stofn- sett og starfrækt at frjálsum gjöfura irá ýmsum félögum og almenningi, og það setn til vantar með stofnunar og starfskostnað inn leggur rfkissjóður vanalega til. • Það er engum efa buadið, að ef vér viljum heita sannir íslend* lngar, ríkir af kærleika, þá er heimilid byrjað að rækja starf aítt, áður en oss finst að við séum byrjaðir á að styrkja það, og áður en oss fer að dreyma um það, að verið sé að setja á stefn munaðarleysingjahæli. Gleðilegt væri það et almenn- iagur vildi rétta út hendur sinar með gjafir til þessa fyrirtækis, og með þá hugsun að þeir væru að gefa í þann sjóð sem mölur tær ekki grandað og refar fá ekki grafið eftir. Hvar á heimilið að standa? Fyrst verðum vér að sjá hversu tttkið fé faest, áður en að það er ákveðið, en heimiiið verður að vera á sveitarjörð, en þó skamt frá kaupstað vegna að> drátta og annarsfleira. sHversi vegna þarf það að vera á sveiN *rjörð?< gætu margir spurt. Þvf ril óg svara á þessa leið: Hei m ilið þarf að ha‘a landsspildu sem hægt or að nota til ýmsrar rækt- unar. Börnin þurfa að læra als- konar jarðrækt, þó lögð verði mest áhersla á ávaxtarækt og blómaræktun at þeim tegundum iem geta þiOskasthér. Þá grein þurfa börnin að læra, ekki síður en aðrar, til þess að ge!a orðið landi sínu og þjóð til 50,113. Þegar efni þess íyrsta heimilis sem reist yrðí væru komin í það horf, að stjórn þess sæi sér fært, myndi hán reisa annað upp í öðrum landsfjórðungi, þvf með tfð og tfma, og þegar það rr komið inn f huga nnnna, hversu alfkar stofnanir eru nauðsynlegar, og eins þegar þjóðin fer að sjá ávöxt starfsins, þá er það óbrygð. ul vissa að það verða reist upp fjögur slík heirniil á landinu, eitt f hverjum landsfjórðungi. En fyrsta grundv íllaratriðið tij þessa verks er: samtöh og kœrleikur. Það er sannfæring mín, að fleirí ?u ág hugsi þannig, þegar þeir fara að skilja þetta mikla alvörumál. Kæru Islendingar! Ég fef þess á leit við yður, að þér sýnið samhygð með munaðarleysingj- unum. og jafnframt að þérsýnið islenskan kærleika 1 verki. — Að • þér leggið til hliðar trá þörf' 00) jfðar örlftið, og það ekki f eitt sktfti, heldur árlega. Eg bið ykkur, ungu menn, sem notið mikið af ýmsum óþarfa, sparið hann við yður nokkra ydaga úr árinu, og gefið til hins fyrirhugi aða barnahælis andvirði þess, sem þér munduð eyða á þessum fáu dögum, því margt smátt gerir eitt stórt. Með þessu vinnið þið landi ykkar og sjálluta ykkur stórt og mikið gagn. — Enn- fremur læt eg beiðnt mína ná til allra sjómanna og sýslu- og sveitarlélaga. Þá vil ég biðja að lieíjast handa og taka að sér máletnið. Ef allir sveitarstjórar vildu taka að sér fjársöfnun í sinni svcit, og hver bæjarstjóri í öllum bæjum og þo pum á land< inu, þá múndi m?leti'ið fá byr undir báða vængi og ná fullum flugþroska, og ísland heljast upp á nýja menningaröldu. Ég get aleigu mína til þessa starfs, en hún er ekkert á móti þvf sem almenningur gæti gert. ef samtaka væri. Lít mitt og kraítar eru helgaðir þessu starfi svo lengi sem guði þóknast að veita mér hvorutveggja. Gull og siitur á ég ekki tii, en ég gef það sðm ,mér er gefið, þvf ég treysti á bankann þann, sem aldrei fer á höfuðið. Ég býst við að með vorinu fari ég út um landið að flytja þetta mál, og leita samskota. Þá treysti ég því að menn verði mér lijálplegir í ýmsum greiuum; því ég vorð að ferðast á eigin spítur, og þar af leiðandi að vinna mig áfram. Ég vona að þessi fáu og ófulh komnu orð vekji örlitla umhugsun hjá almenningi á roálefninu, og gleðilegt væri að heyra raddir ýmsra manna um þetta, og ég vona að aliir blaðaritstjórar á landinu taki þetta alvöru' Og vel feiðarmál lil umræðu. Ennfremur vænti ég þess, að hinir háttvirtu þingmenn og fulli trúar þjóðar vorrar, taki málið að sér og komi því í umræður á næsta þingi, og ekki einasta það, að það verði rætt, heldur hitt, að það verði gert að frams kvæmd. — Það «r bæn mín. Nú að sfðustu vii ég leggja frarn tvær spurningar: Ilver vill verða fyrstur til að rétta út kserleikshönd sína? Og hver vill verða fyrstur til að mynda barnauppeldissjóðinn með gjöf sinni? — Ef einn byrjar, þá er fyrsta sporið stigið, og þannig munu fleiri stigin verða. Allar gjafir, sem kunna að berast, verða lagðar á ávöxtu og aug* lýstar um leið. Áritunin er þessi: Barnauppeldissjóðurinn ísafirði. Með vinsemd til allra. Jón H. Árnason. Maiintjón og fjárskaðar í áhlaupaveðrinu á iaugardasjinn fyrir páska urðu víða meiri og minni skemdir til 0g frá um land alt, ouk. þoirra sem getið er um í símfregnunnrn. Hörmulegasta slysið varð á Borg f Arnarfuði. Þar fórst bóndinn, Jón Einarsson, ásamt Um 50 ijár. Hann hatðr farið að leita (járins um það er hríðin skall á, en kom eigi keim aftur. Síðan hefir Ifk bóndans fundist sjórekið, og all margt at fénu einnig, á leirunum inn vlð fjarð- arbotninn, Hefir hann hraklð í sjóinn ásamt ténu. Á Næfranesi f Dýrafirði hrakti 34 kindur í sjóinn. Var það, að sögn, öll tjáreign annars bóndans þar. f Hraundal 1 Nauteyrarhreppi höfðu og farist miill 10 og 20 fjár og Htilfjörlegir íjirskaðar urðu þar víðar.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.