Vestri


Vestri - 17.04.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 17.04.1917, Blaðsíða 3
53 VESTRI. Innlendar símfregnir. 14. apríl. Einkaskeyti til Mo'gunbl., Sey'usf í gæi : FárviSri hefir gengið imilanfam i daga um nlfc Austuilaml. Allur tiæja'síminu 1 óreiðu, n ei bví engiun staur btnotiun og sigfc að l'.tið efni sé fyrir hendi !il eudurbótá. Bátar og hryggjur skemdusl hór niikið. Skúta, sem Imslond kaupm. ótti hér á tiöfninni, heflr horflð. önnur skúta hefir liorflð af Eskifiai ð n höfn. 4 véltiátar brotuuðu sfcórlega á Reyð.irfirði, en 5 vélbátar á Eski- firði, drnknaði þai 1 niaður á tíöfninni; 2 fuku úlbyrðis og varð bjargað nanðnbga og iiggja nú mikið veikir. Fjárskaðar nrðu hér og hlaða fnuk i Reyðaifirði. Tveir merkisborgaiív nýi fcnir hér: Láius Tómasson bóksnli ng Jó gensen bakari. Vtð.i mn Suðml ind h. f 1. o:ðið stórir skaðnr af ofveðiinn. 4 úfc- róðrarskip fuku undir Eyjafjól’um og 2 hlöðnr fuku á Rauð.ifel'i undir Eyjafjöllum, hlöðnr fuku einnig á Iláeyri og í Votmúla i Flóa Stútka varð úfci í Borgarfirði i ofveðrinu, og þar urðu sumstiðar nokkiir skaðar á húsum. Eiiina, leiguskip Andrésar Guðmundssonar, kom fcil Rvíkur í gæn dag og fl'ulti nokkuð af salti. ílrepfci skipið fárviðri i hafi og misti 950 sildartumnir er voru á þilfari. 127 póstpokar komu með skipinu. fegar skipið var á leið frá Eigtandi hitti það 20 milnr fyrir noiðan Orkneyjar skipshöfn frá skipinu Oi frá Bergen, sem þý«kur kafb'R.ur hafði sökt. Tók Edina skipbrofsmennina og flut.t.i þá t.il Kirkwatl; tafði þsð ferð skipsins ísland fór frá Fæveyjum í fyrrakvöld og er vænfcanlegfc fcil Rvíkur í kvöld. Yfli' 70 farþegar eru með skipinu og utn 500 póstpokar. . Gullfoss væntanlegúr t.il Rvíkur í dag. Skipið flytur hvorki farþega né pósfc. Lnndsstjómin hefir í gærdag gefið úfc reglugerð og samkvæmfc henni tekið að sér einkasölu á nllri kornvöru og smjörlíKi, er flytsfctil landsins. Eru lögreglusfcjórar sky'dir, samkvæml, reglugerðinni, að brýtva fyrir skipstjórum og afgieiðslumönnum skipa, að fcóðar vörur megi cigi afhenda einstökum mönnum, fyr en stjórnai ráðið hefir ráð 'stafað þeirii. Biot gegn reglugjörðinni varða alt að 5 þús. kr. sektum. Reglugjöiðin öðlnst gildi þegar í stað. 14. aprfl. Bisp oaf Excondito Hg(?ja bæði tullfermd í Ve turheimi, en fá ekki að fara fyrst um sinn Þarf samþykkt ensku og amerlsku stjórnarinnar til að þau fái að tara, og skuldbinding íslensku stjórn' arinnar. Leyfið fyrir ísland kvað eingöngu gilda lil uppsiglingar hingað Er búist vtð að skipið Hggfi kyrt í Rvík fyrst um sinn. Óvfst að Gullfoss fari til Vesturheims, vegna þess að Bandas rikin eru komin í ófriðinn. Nielsen fiamkvæmdarstjóri sogireinnig að siðan farmgjöldin hækkuðu mtini siglingar til Danmerkur jafn arðvænlegar. Jarðarför Magnúsar landshöfðingja fór fram í Rvík f dag. Skeyti til Morganbl. frá Djúpavogi hermir Irá miklum sköðutn þar um slóðir f páskaveðrinu. 2 vélbátar sukku þar á höfninniog 1 bátur fórst með þremur rnönnum. Fjárskaðar miklir og skaðar á peningshúsum. Vélskipið Valborg, eign Magnúsar Magnussonar f Rvfk, strand- aði nýskeð við Garðskaga. Er því um kent að ljóslaust hafi verið á Garðskagavitanum. Töírabustiun Eftir Hemming Allgreen Ussing. (Frh.) • „Yinur minn!,‘‘ mælti hann, ,ég gét á engu vei ki snert, ekki bundiö hugann við neitt, fyr en ég veit. hvort hún elskar mig. það *r svo kveljandi að lifa i þessari évlssu, mafiur verðui aB njóta innri sálarfriðar og rósemi, eigi maður að geta geflö sig algjöilega við lestri lwknisfrœðinnar/ Jú, hann náði ástum stúlkunnar, (ílllofaðist henni, og innri sálar* fiiðurinn var íenginn. Nú hafði hann flmrw um tvitugfc, en hefði einhver, sem eigi var búinn a.ð missa alia von um, að hann nokkurn tíma yrði að manni, spurt hann; „Nú, nú, Diiling I H vernig gengur það með læknisfræðina ?“ í*á avaraði Dilling í einskonar ráðaleysi: „Eg ei alveg hæfctur að hugsa um læknisfræðina og æt.la heldur að helgn heimspekinni líf mitt!“ Hann fleygði sér letilega endn löngum upp í hvflubekk og horfði hugsandi upp nndir loftið. 14. bl. Tilboö óskast um sölu á mö og surtarbrandi. Bjargráðauefnd Isafjarðar hefir ákveðið að kaupa nokkra tugi tonna af góðum mó næsta sumar og öskar nefndin eftir að fá sem tyrst tilboð frá þeim, er VÍlja selja. Menn snúi sértil forrnanns nefndarinnar, Sigurjóns Jónssonar, ísafirði. Áii s’ðar brá unnustan heiti við hann; hðnni fansfc að líkindum scm luín y ði að haía ofan nf fyrirsór sem npiaktiseran ii Ijósmóðii ef hún æfcti að ltalda lengra úfc á ásfcaibrautina með Dilling. Þe'.ia var ekki eins dæmi, þót.fc liúlofun, sem stofuuð var í flaustri, fengi skjófcao enda. Dilling harmaði unnusfcima miss* erisfcíma, en svo var þeiiri sot'gaia byrði með öllu nf honum lélt Ei nú tók að vandast ráðið. Vesalings Dilling gat nú e'gi fi amar afsakað þelta iðjuléjrsislíf sitt með heilahiistingi, sviknum ást.um eða neiuu öðru, og er einhver framvegis geiðisfc svo djaifur að ^pyrja hanu um, hvað hann nú æfclaði tyrir sér, þá svaraði hann hreinskiln- islega, en af þjósH miklum: „Hvern andskofcanH varðar þig um það?“ Svo var ekki meira um það, og enginn dirfðist að spyrja hann frarnar. Og Dilling hélfc áfram nð liggja öllu n stimdum í legubekknum sínum og horfa í djúpmn hugsun* um upp undir loftið. Ekkerfc skeytfci hann því að hugsa út í hvar fyrir sér myndi lenda A endanum, ef hann héldi áfram að Hfa svona lífi, en léfc sér nægja að nema staðar við þá hugsun, að besfc væri að láfca hverjum degi nægja sína þjáning, eða hvað segir jit.ningin: „Skoðiðakursins liljugrös hvorki vinna þau nó spinna“. Það er annars nógu fróðlegfc að heyra hvernig Konráð Di lirg vaiði deginum. KI. 9 að morgninutu vaknaði hann. Svo lá hann vakandi og bylti sér á báðar hliðar til kl. 12 og fullnægði þannig værugirui sinni. Svo klœddist hann og lét sér mjög anfc um að það fæii eigi i neinum handaskolum. Að þessu loknu snæddi hann morgunverð — æfla- léga einn. Ilann bjó hjá íööur stnum, sem var skrifsfcofusfcjóri á eiaui skrif» stofunni i stjórnairáðinu. Méðir hans var dáiu fyrir nokkrum árum. Nú leigðu þeir feðgar 4 sCoíui og gegndi gömul og Irú kona ein nú ráðskonust i fum fyrir þá feðga. Þegar Koaráð DiHing h ifði neytt morgunverðar sifctiifc hann við pianoið inni í dagsfcofunni og stóð eigi upp frá þvi fyr en kl. 3, að þvl undanskildu, að haun i.visvar sinnum lét lifcia sfcund liða úr lófum og fleygði aér þ.i á meðan upp í legnbekkinn þar innj og hvíldi sína þreylfcu limi. Hvað hann lék ? Haun lók valsa, fjöruga valsa, aldrei annað en valsa, því honum þófcti sjálfum eigi til neinsannars koma. Valsainii hljóm* uðu æ og æfinleza fyrir eyrurn hans fiörugir, hcillandi, laðandi Aldrei höfðu tónleikar svo farið fram þar í bænuni, að Konráð eigi væii tii sfcaðai; eg er hann svo kom heim hljómuðu valsarnir enn í eyrum honum, og þá var svo sem sjálN sagt að sýna þeim þann sóma að setjast við hljómborðið og æfa þá. H inn var sérlega söngelskur eg lék mæfca vel og hafði nú æft þvíiik kynstur af allskonar völsum, að haun hefði gelað unnið sór inn sfcór* fé með að leika opinbeilega, en hann fyrirleit að safna sér fé á þann hátt; liilt féll lionum be. t í geB að f i það úr vasa föður síns. Kl. 3 lokaði hann hljó nborðinu, fór iim i borðstofuna og neytti seinni moigunveiðarins og voru það æfinlega fcvö linsoðín egg og bolli af kakao. Hann áleifc sér alveg bráðnauðsynlegt að tteyfca matar á þriggja stunda fresti, og var það, eiris og fleira, afleiðing af ótæfcis heiiatiristinginum sællar ntinningat; annars, sagði hann, að blóðið sfcigi sór um of til höfuðsius, ef lengra liði á niilli málfcíða. — Er hann svo hafði snætt, gekk hann útsér til hressingar og æflnlega í sömu áfcfc, frarn og aftur, um sömu slóðir og veit.ti eftirtekt öllu, er haun heyrði og sá. (Frh.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.