Vestri


Vestri - 24.04.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 24.04.1917, Blaðsíða 1
i Vundnður skðfatnaður g fæst hjA H| Ó. j. Stefánssyni. I Itltstj.: Krlstján Jónsson Vá Garðsstöðuir. íá Nýko .iið í verslun tí gj Guðrúnar Jónasson: gg 0 Slifsi, frá 2.75—7.00. M KjSilki íjsvuntur ,S 00- 2,\ 00 **| XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 24 APRIL 1917. 15. bl. V 0 r i ð k e m u r. Vorið er koniiðl Það birlir í bœjum, blómknappar risa úr svellkaldri jörð; frjóangar vakna um biekkur og börð. Brosandi Ijósálfar standa á gœgjum, sveipaðir Ijósfögrum sólgeislablœfum, sí kvikir halda þeir vörð um nýsproltin blómin, blíðleg og.hrein, og brumið á nakinni skógargrein. Dagur er risinn! — Sólroðinn svifur sunnan um löndin léttur og frár, þýðlega af kinnum hann þerrar hvert tár. Þögnina vorglaður fuglaher rýfur. Valnadís losnar og klettana klýfur, keppast nii elfur til sjár. Úr fjöllunum skoppa lindirnar létt um laulir og skriður i einum spretl. Látum ei daginn úr greipum oss gangn, göngum til orustu, berjumst djarfl! Óvinaliðið er magnað og margt, mörgu er að sinna. — Um vordaginn langa i vonleysissnörunni verst er að hanga. Vér verðum að gera eitthvað þarft! Vér verðum að sigra hvern dáðleysisdraug og demöntum greypa vorn framtiðarbaug. Skuggi. Stofnfundur Djúpbátsfólagsins rar haldinn hór í bænum 21. b. m. l>ar voru samþykt lög fyiir félagiö ög t>ví geflð naínio: „hlutafélagið Djúpbáturinn". Alls hOfðu safnast írá hluthöfum frekar 18 þd*. kr. Auk þom hafa 6 hreppar sýslutraar hnft A orði að leggja til 1000 kr. hvor og einn 600 kr. Ennfreniur hefli NorðuiBýslan ákveðið aðkaupa hluti íyrir 6000 kr. og ísafjaiðaij kaupstaðar 4000 kr. Átíðandi er að sem mest aafnist, því fyrirtækið þarf ttð vera sem allra minst hað laaum. í stjórn felagsins voru kosnir: H&lldór Jónssou á Rauðamýri, Guðm. Bergsson póatafgreiðsiutn., Magoús Toifaaon bæjarfógeti, Ilelgi Sveinssou dtbúaatjóri og K>!beiuu Jakobaaon i Unaðsdal. Djápfertlrnar. Svo heflr ráðist úr með >»r í þetta skifti, að Jón Qunnlatigason (mótorb. Guðrdn) heflr tekið þ»r að sér til næsta nýars, og er »tlaet til sð farnar verðl 45 ferðlr til >ess tíras. — Styrkveiting dr landiajeli er aðgð 4>Telin tOOO kr. Söniuleiðis kvaðu flutnings og fargjöld hœkka um alt að 30%. Móvélar tvær ætlarbaejarstjórn Roykjavíkur að panta trA Dan- mörku i autnar, segir Visir. Aætl* að er að þær kosti um 20 þús. kr. uppsettar. Ætti af þeini >ð íást reynsU um notkun þeirra og er gott þegar einhver leggur á ísinn i þessu eíni, þvi ótæmandi auð eigura við i mómýruuum okkar. Kons verður úti. í áhlaupa. veðrinu utn páskana varð Sesselja Jónsdöttir, kona Jóns Guomunds» aonar bónda á Valbjarnarvölium í Mýrasýslu, úti skamt frá heimili sinu. DálliH i þ. m. Hafliöi Ouömunds- son hreppstjóri a Sigluflrli, st- kvæðs og dugnsðarmaður ogirOð helntu manna kauptúnsins. Með Gullfessl korau. auk áður tatinna: Hreggvlður Þorstelnss. kaupm. i ÓUfsvík og frú hans, •g ungfrn Ehsabet Jónasdóttir. Jarðarfor Jt <i g n v a 1 d a r Ó 1 a f s s 0 11 h r . bygglngar- iiieistara, fer fraui, að for- l'allalausu, uilðvlkinÍHglun 25. þ. U. og liot'st a hádcgi með húskvoAju i húsi niíiiu. Jón Þ. Ólafsson. Skipið fór til Akureyrar í morgun og kemur hér við í suðurleið. Með því skruppu til Akureyrar: Jón A. Jónss. útbússtj. O. F. Davíðsson verslstj. og Jóh. Eyfirðingur i Bolungarvík. kkyggilegt útlit gerist nú með atvinnuvegi lands« ins, einkum sjávarútveginn, et ekki raknar bráðlega úr siylinga- vandkvæðunum og spellvirki kafbátanna verða eigi stöðvuð. En þeim ófögnuði virðUt eigi ætla að iétta af nú þegar. Tala þeirra skipa, er tarist hafa af' völdum kafbáta siðustu vikurnar, er atskaplega há. Norðmenn t. d. hafa nú mist um þriðjung ails verslunarflota síns segja fróðir menn og mest- alt tio síðustu máuuðina. Sami göngur Svía og Norðmanna eru í enyu betra horfi, nema miður sé, onn hór hjá okkur og fast tekurtíúmatvælaskortur tð sverfa að í þeím löndum báðurn. ílárer þ\ð einkum koiiu, miti^ og stein- olían, sem tilfinnaniegast vanhag- ar um aem stendur og e'nna mestum v^ndkvæðum veldur. Kol munu nú íftt fáanleg vfðasthvar um land og I óhæfiiegu verði það lítið selt er. t>ó er «ihskorturiun orðitin enn tilfinnaníegri. Hér í bæ eru sagðar lítiltjörlegar eltir* stöðvar hjá tveimur verslunum, en ekkert hjá öðrum. Sama máli mun vera að gegna syðra. Enda hefir hvert saltflutningaskipið á fætur öðru verið sprengt f loft upp. Steinolíubirgðir niunu sama sem engar i landinu, og skip það er Steinohutélaglð átti von á hefir farist, samanbar auglýsingu i öðrum stað ( Vestra. Mönnum mun koma saman um að við þetta megi, án stórmikiis hnekkis, una tram i miðjan mai, •n valdi ósegjanlegu tjóni ef stendur fram i júnímánuð — og því verra el Uugur verður. Til athugnnar. Hla virðist flesbum b'Jejaibutim vera haldið A stjóin bæjaiins utn þessar mundir, nema þeim se:u lofi það mest sem fríleitast pr. Pióðir menn hafa }>að t. d. fyrir sntt, að kol, sem koaiu hisigað til bæjarins í fyrra cé nti biiio að hækka 3 — 4 sinnum i vevði, 8tö!u< laustog tiftiilitslaust frá bæjarstjórn. ar hálfu. Hafa fleatar bajaf og sveitastjórnir geit sér far um að koma í veg fyrir of hátt verð á vörum, hú hór er alt slikt iátlð afskiftalaust. Mikill hluti af kolafaimi, sem kom hingað i fyna, heílr staðiö óhreyfður i vetur. Átti upphaflegs að siíljast til Bkipa, vegna þessað hann er geyindnr till fjarri bænum. Sjál-sagt viiðisfc, að bæjarstjórnin hefði náð kaupum á þessum kolum — og það því fremur sem einn bísjarfulltrúa haföi umráð yflr kolunum. En nd heflr annar hægrimanRai fulltrúi keypt úpp mik'no hluts þessaia kola handa sjálfum sér, að mælt er. Mun slík ráðsmenska og framferði eingdæmi — þóttgott kunni að þykja hér. Eu eiit hefli bæjaiBtjórnin vam rækt, sem húu getur gert ennþá. Og það er að loka htmaskólanutn nú þegar. Það mæiir engin skyn- samleg ástæða með því að eyða kolum á þessnm tímum til þess að halda vorpróf barna og unglinga. Kolaskoi tnrinn sverfur æ fastar að, og enginn endir ei þar fyrir- sjáanlegur. Bæjarstjóin Reykjavíkur luflr þegar fyrir nokkru lokað barna« skólanum þar, og mætti bæjail stjóinin hér vel fara að dæmi hennar i þesnu efni. lsfirðliignr falllnn í stríðinu. Friðfinnur Kristjánsson, souur Kristjáns J. Jóhanussonar húsm. hér i bænum, er nýskeð fallinn f stríðinu. Hannfórtil vfgvalUrins frá Canaða sumarið 1915, særðist á jóladag s. I., en var orðinn heill heilsu og kominn til víg- vallarins aftur. 3. febr. varhann I orustu að binda um sár á þýskum hermanni, er kúla hitti hann, svo hann var þegar örend. tir. — Þannig er atvikunura að dauða hans lýst f bréfi til for- eldra hans frá herdeiidarforingj* anum. Friðfiunur var 24. sra og haíði dvalið i Canada um & Sra skcið.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.