Vestri


Vestri - 24.04.1917, Síða 1

Vestri - 24.04.1917, Síða 1
skófatnaður i fæst hji Ó. j. Stefánssyni.! Hitstj.: Krlstján Jónsson Vá Garðsslöðutr, mmuBWBBBmmmm |j Nýko .iií5 í verslun jg Guðrúnar Jónasson: gg m Slifsi, frá 2.75—7.00. m Hjsilki í-svuntur ,3 00— 2,t 00 m immEHSsmmsmEam XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 24 APRIL iqi7. 15. bf. V 0 r i ð k e m u r. Vorið er koinið! Það birtir í bœjum, blómknappar risa nr svellkaldri jörð; jrjóangar vakna um biekkur og börð. Brosandi Ijósáljar standa á gægjum, sveipaðir Ijósjögrum sólgeislablœjum, sí kvikir halda þeir vörð um nýsproltin blómin, bliðleg og hrein, og brumiO á nakinni skógargrein. Dagur er risinn! — Sólroðinn svijur sunnan um löndin léltur og jrár, þýðlega af kinnum hann þerrar hvert tár. Þögnina vorglaður fuglaher rýfur. Valnadís losnar og klettana klýfur, keppasl nú elfur til sjár. Úr fjöllunum skoppa lindirnar létt um lautir og skriður í einum spretl. Látum ei daginn úr greipum oss gangu, göngum til orustu, berjumst djarft! Óvinaliðið er magnað og margt, mörgu er að sinna. — Um vordaginn langa i vonleysissnörunni verst er að hanga. Vér verðum að gera eitthvað þarfl! Vér verðum að sigra hvern dáðleysisdraug og demöntum greypa vorn framlíðarbaug. Skuggi. StofnfnBdur DjúpbátsMlagsiua var haldinn hér í bænum 21. þ. m. fcar voru aamþykt lög fyilr félagiÖ ög því nafniö: „hlutafélagiB Djúpbáturinn*. Alls höfðu safnast frá hluthöfum frekar 13 þú«. kr. Auk þesa hafa 6 hreppar sýslunnar hftft á orÖi a8 leggja til 1000 kr. hvor og einn 500 kr. Ennfremur heflr NorBursýslan ákveðiB aökaupa hlutí fyrir 6000 kr. og ísafjaiBarJ kaupstaBar 4000 kr. ÁriBandi er »8 sem mestsafnist, þvi fyrirtækiB þarf aB vera sem allra minst. háð láautn. 1 stjórn félagsins vðru kosnir: Ilalldór Jónsson á Rauöamýri, GuBm. Bergsson póstafgreiBsIum., Magnús Torfason bæjarfógeti, Helgi Sveinseou útbússtjóri og Koibeiuu Jakobsson i UnaBsdal. Djipferilrnar. Svo heflr ráBist Úr meB >«r i þetta skifti, aö Jón Gunnlaugsson (mótorb. GuBrún) heflr tekiB þter aB sór til næsta nýáre, og er eetlast til aB farnar verBi 45 ferBlr til þess tíma. — Styrkvelting úr landeeJóBi er sögÖ d>velin C000 kr. SöniuleiBis kváBu flut.nings og fargjöld hækka um alt að 30%. Móvéiar tvær ætlar bæjui stjórn Reykjavíkur að panta trá Dan- mörku f sumar, segir Vfsir. A«tl* að er að þær kosti um 20 þús. kr. uppsettar. Ætti af þeim að fást reynsla um notkun þeirra og er gott þegar einhver leggur á ísinu i þessu eíni, því ótæmandi auð eigum við í mómýrunum okkar. Kona vorftnr úti. í áhlaups. veðrinu um páskana varð Sesselja Jónsdóttir, kona Jóns Guðmunds* son:u bónda á Valbjarnarvöllnin í Mýrasýslu, úti Bkamt frá heimiii sínu. Dáiná f þ. m. Hafliöi Guðmunds- son hreppstjóri á Sigluflrli, at- kvœða og dugnáðai maður og i róB helstu manna kauptúnsins. Meft Gullfeesi komu. auk áður talinna: Hreggviður Þoreteinss. kauptn. { Ólafsvik og frú hans, eg ungfrú Elieabet Jónasdóttir. Jarftarfifr it ö g 11 v a I <1 a r Ölafssotiar. byggingar- nieistara, for fraui, aft for- fnlialausu, iuldvikinlHg:luii 25. þ. tu. og licfst á liádcgi nicO liúskvcftju í hási 111 í 1111. Jón Þ. Ólafsson. nwuaun Skipið fór til Akureyrar í morgun og kemur hér við i suðurleið. Með því skruppu til Akureyrar: Jón A. Jónss. útbússtj. Ó. F. D ivíðsson verslstj. og Jóh. Eyfirðingur í Bolungarvík. 1 hkyggilegt útlit gerist nú m«ð atvinnuvegi lands* ins, einkum sjávarútveginn, et ekki raknar bráðlega úr siglinga- vandkvæðunum og hpellvirki kalbátanna verða eigi stöðvuð. En þeim ófögnuði virði-t eigi ætla að létta af nú þs-gar. Tala þeirra skipa, er tarist hafa af völdum kafbáta sfðustu vikurnar, er atskaplega há. Norðmenn t. d. hafa nú mist um þriðjuug alls verslunarflota síns segja fróðir menn og mest- ait tvo siðustu mánuðina. Sami göngur Svía og Norðmanna eru í enyu betra horfi, nema miður sé, enn hér hjá okkur og fast tekur rní matvælaskortur <ð sverfa að í þeim löndum báðum. í lérer þ \ð einkum koiin, saii'u’5 og stein- olían, sem tilfinnanlegast vanhag- ar um aem stendur og e'nna mestum vnndkvæðum veldur. Kol munu nú iitt fáanleg víðast hvar um land og i óhæfilegu verði það litið selt er. t>ó er sakskorturinn orðinn enn tilfinnan- gri. Hér í bæ eru sagðar lítiltjörlegar ettir* stöðvar hjá tveimur verslunum, en ekkert hjá öðrum. Sama máli mun vera að gegna syðra. Enda hefir hvert saltflutuingaskipið A fætur öðru verið sprengt i loit upp. Steinoiíubirgðir munu sama sem engar i landinu, og sklp það er Steinolíutélaglð átti von á hefir farist, samanber auglýslngu á öðrum stað í Vestra. Mönnum mun koma saman um að við þetta megi, án stórmikils hnekkls, una fram í miðjan maf, •n valdi ósegjanlegu tjóni ef stendur fram i júnímánuð — og þvf verra el leugur verður. Til athugunar. tf Iiia virBist, flesturn hæjaibúum vera haidið á sf jórn bæjaiins uui þessar rnundir, nema þeim senr lofa það me8t sem fráleitast, er. Fióðir nrenn hafa {>;ið t. d. fyrir saft, að kol, senr ko;nu hiogað lil bæjarins í fyrra sé nú búið að hækka 3 — 4 sinnum í verði, áfö'u* iaustog eftirlitslausl fiá bæjaistjórm ar hálfu. Hafa liesiar Ira-jar* og sveitastjórnir geit sér far um aB koma i veg fyrir of hátt verB á vörum, en hér er alt slikt iátlð afskiftalaust. Mikill hluti af kolafarnri, sem kom hingað i fyrra, heflr staðið óhreyföur í vefur. Átti npphaflega að seljast tii skipa, vegna þess að hann er geymdur all fj irri bænum. Sjál sagt virðist, að bæjarstjórnin hefði náð kaupum á þessum kolum — og það því fremur sem einn bæjarfulitrúa haföi unnáð yfir kolunum. En nú heflr annar hægrlmanBa* fuiltrúi keypt úpp mik'no hiuta þessara kola handa sjálfum sér, að mælt er. Mun slik ráðsmenska og framferði einsdæmi — þóltgott kunni að þykja hér. E11 eitt heflr bæjarstjórnin vam rækt, sem húu getur gert enoþá. Og það er að loka lnmaskólanum nú þegar. Fað mæiir engin skyn- samleg ásl.æða með því að eyða kotum A þesstim tímum fil þess að halda vorpróf barna og unglinga. Kolaskoi turinn sverfur æ fastar að, og enginn endir er þar fyrir- sjáanlegur. Bæjarstjórn Reykjavikur hfrflr þegar fyiir nokkru lokað barna- skólanum þar, og inætti bæjail stjórnin hér vel fara að dæmi hennar í þesnu efni. lsiirftlugnr falltiin 1 stríftiuu. Friðfinnur Kristjánsson, souur Kristjáns J. Jóhanussonar húsm. hér í bænum, er nýskeð failinn i stríðinu. Hann fórtil vígvallarins frá Canaða snmarlð 1915, særðist á jóladag s. 1., en var orðinn heill heilsu og komlnn til víg- vallarins aftur. 3. febr. var hann f orustu að binda um sár á þýskum hermanni, er kúla hitti hann, svo hann var þegar örend. hr. — t>annig er atvikunum að dauða hans lýst í bréfi til for- eldra hans frá herdeiidarforingj* anum. - Friðfiunur var 24. ára og hafði dvalið i Canada um 6 ára skeið.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.