Vestri - 24.04.1917, Blaðsíða 4
M. bL
VtSTRI
Tilboö óskast
um sðlu á mú og surtarbrandi.
Bjargráðanefnd Isafjarðar hefir
ákveðið að kaupa nokkra tugi tonna af
göðum md næsta sumar og dskar nefndin
eftir að fá sem tyrst tilboð frá Jjeim,
er VÍIja selja. Menn snúi sér til formanns
nefndarinnar, Sigurjóns Jónssonar,
ísafirði.
Ágætir viodlar cg reyktóbak
tæmt i
Braunsverslun.
Þegar Konráð haíði lokið mið»
degiaverði daglega, kveikti hann í
vindlingi og fór svo inn til föður
síns að drekka kafflð. Og á meðan
hann sat þar inni, hæverskur, og
'smásáup á kafflbollanum sínum og
þeytti fram úr sér reykiarsvælunni,
smá vék hann aö því, er lá honum
í þann svipinn þyngst á hjai ta, en
það var, að komast í litilsháttar
kunningsskap við peningjapyngju
föður síns. Og því miður, það veítti
ist houum alt oí auðsótt að ná
þeim kunningsskap. Faðirinn varalt
of eftiigeíahlegur. Það mátti heita
að vasi hans stæði iðjuleysingjanum
opinn alveg fyrirhafnailaust. EngJ
inn leið sá dagur, að letinginn eigi
hefði eitthvað út úi aumingja gamla
manninum, og þó það væru fremur
smáar upphæðir í hvert skifti, þá
var sú upphæð orðin allálitleg eftir
því sem tímar liðu.
(Frh.)
Þakkarorð.
Við uadirituð viljum héruieð
votta vort innilegasta hjartana
þakklæti öllum þeino, er hafa
veitt okkur hjálp og aðstoð i
veikindum dóttur okkar, Karó-
lfnu, sem nú Hggur á Akureyri,
bæði með gjöfum og góðrihluti
tekningu.
Frá Aðalvík viljum við sérstakl.
þakka Guðm. Snorra Finnbogai
gyni frá Görðum, Tónasi Dósói
þeussyni Sléttu og Fianbirni
Þorbergssyni Sæbóli.
FráHnífsdal: Helga Kristjáns-
syni og konu hans, Vilhelmínu,
50 kr. gjöt.
Ennfremur hér i Bolungarvík:
Guðmundi S. Jónassyni og konu
hans, 50 kr. gjðf, og Haraldi
Stetánssyni, er staðið hefir fyrir
samskotum handa okkur.
öllum þessum. og fleirum,
þökkum við af hjarta sinn vel-
gjörning, ©g biðjura vorn algóða
guð að launa þeim, er þeim mest
á liggur.
Bolungarvik, 20. apríl 1917.
6utbrandnr Klnawson.
í rlstín Srelntdéttlr.
Leiöréttfng. Fjárskaðinn f
Dýrafirði var f Lambadal, en
•kki á Nætranesi, eins og sa^t
var í síðasta blaði. — Samskouar
mishernii er í sunnanblöðunum.
MrMngarl
Kaupið ritföng og tækl-
/ærlagfaflr í
Bókaversl. Guðm. Bergssonar.
Skekta,
ásanit 40 lóftnni og 3 uppl-
hOlduni, er til sölu nú þegar
með góðum kjörum.
Ritstj. vísar á.
Guðm. Hannesson
yfirdóinsmálflin.
Sllfurgötu 11.
Skrifstofutími 11—2 og 4—5.
Sig. Sigurðsson
frá Vigjr
yfiidemslögnialur.
Smlðjngetn 5, ísafirftl,
Talsíml 43.
ViOtalstími 9V«—10V« «« *—B.
Trosfiákur,
góður og vel verkaður,
fæst hjá
Kjartani & Jóni,
Hnífsdal.
Afgreiosla Vestra
?3iður fiamvegia 1 bu8 Ingibj,
Halldórsdóttur & Co., á horniuu i
Silfuigötu,
Nærsveitamenn vitji blaðsini
pangað, þagar þeir eru á ferÖ i
b»num.
Verslun Axels Ketilssonar
mælir moð sfnum ágstta
nærfatnaöi,
fyrir konur og karla, unglinga og börn.
Karlm uiiih nærskyrtur, frá kr. 2.00.
—„— nærbnxnr, frá kr. 2.73.
Milllskyrtur, hvítar og misiitar.
Manchettskyrtnr, hvitar og mislitar.
Difmabolir, írá kr. 1.30.
Dftmubuxur, frá kr. 2.00.
Dðmnsokkar. Herrasokkar.
Karlmannaiatnaðlr.
Fermlngarföt.
Drengiaföt.
(Jrvalið mest og verðið best f
Axelsbúð
Geymið ekki til morguns,
sem gera ber í dag,
því enginn veit hvað morgundagurinn ber \ skauti •(¦¦>
Tryggið því Hf yðar seiu fyrst í lteábyrgðarfélaginu
CARENTIA,
•em býður hagkvæmust líftryggingarkjör.
Umboðsmaður fyrir Vesturland:
Elías J. Pálsson, lnflrði.
Maskínuoiía, lagerolia og cyliníeroiía
ávalt ryrlrllggjandl.
Hið íslenska steinolíuíélag.
Braunsverslun
hefir mlkið úrval af fallegum fataefnum. Kápntau. Chevlot,
blátt og svart. Flonnel, mikið úrval. Léroft, fiðurhelt tíaftkand-
kla-ftl. Handklæðadregil. Dnkadregll. TrUtUn. LMtlag,
avartan. Molsktnn o. H.
á Apótekið:
Krone Lageröl (mög ódýrt í kessum).
IidT«rnku ?Indlarnir.
•ultutau.
Mllka súkulaðl (með hnetum).
Vindiingar tThrw Castles).
Handaápur matgar Ug.
•?ampar — —
G«rpúÍT«r«
Prentsmlðja Vestfirðinga.