Vestri


Vestri - 24.04.1917, Síða 4

Vestri - 24.04.1917, Síða 4
14- bL VISIRl. Tilboö óskast um sðiu á mð ug surtarbrandi. Bjargráðanefnd Isafjarðar hefir ákveðið að kaupa nokkra tugi tonna af göðum mó næsta sumar og óskar nefndin eftir að fá sem fjrst tilboð frá þeim, er Vilja selja. Menn sniíi sér til formanns nefndarinnar, Sigurjóns Jónssonar, ísafirði. Þegar Konráð hafði lokið mið* degisverði daglega, kveikti hann í vindlingi og fór svo inn til föður síns að drekka kafflð. Og á meðan hann sat þar inni, hæverskur, og smásaup á kafflbollanum sínum og þeytti fram úr sér reykiarsvælunni, smá vék hann að því, er lá honum í þann svipinn þyngst á hjai ta, en það var, að komast í lítilsháttar kunningsskap við peningjapyngju föður síns. Og því miður, það veitt* ist honum alt oí auðsótt að ná þeim kunningsskap. Faðirinn varalt of eftiigefanlegur. Það mátti heita að vasi hans stæði iðjuleysingjanum opinn alveg fyrirhafnarlaust. EngJ inn leið sá dagur, að letinginn eigi hefði eitthvað út úraumingja gamla manninum, og þó það væru fremur smáar upphæðir í hvert skifti, þá var sú upphæð orðin allálitleg eftir því sem tíinar liðu. (Frh.) Þakkarorft, Við uadirituð viljum hérrneð votta vort innilegasta hjartaus þakklæti öllum þeira, er hafa veitt okkur hjálp og aðstoð í veikindum dóttur okkar, Karó*« lfnu, sem nú liggur á Akureyri, bæði með gjöfum og góðri hlub tekningu. Frá Aðaivík viljum við sérstakl. þakka Guðm. Snorra Finnboga* ayni frá Görðum, Tónasi Dósói þeussyni Sléttu og Fianbirni Þorbergssyni Sæbóli. Frá Hnífsdal: Helga Kristjáns- syni og konu hans, Vilhelmfnu, 50 kr. gjöt. Ennfremur hér f Bolungarvfk: Guðmundi S. Jónassyni og konu hans, 50 kr. gjöf, og Haraldi Stetánssyni, er staðið hefir fyrir samskotum handa okkur. öllum þessum, og fleirum, þökkum við af hjarta sinn vel- gjörning, ©g biðjura vorn algóða guð að launa þ*im, er þeim mest á liggur. Bolungarvfk, 20. aprfi 1917. Guftbrandur Elnarason. JKrlstín Srelnsdóttlr. Leiðréttlng. Fjárskaðinn f Dýrafirði var f Lambadal, en ekki á Nætranesi, eins og sagt var í síðasta blaði. — Samskouar mishermi er í sunnanblöðunum. Mrðingar! Kaupið pitiöng og tseki- iseriagjaflr f Bókaversl. Guðm. Bergssonar. S k e k t a, ásaiut 40 lóðam og 3 oppí- hðldum, er til sölu nú þegar með góðum kjörum. Ritstj. vfsar á. Guðm. Hannesson yfirdómsmálflm. Silfurgöta 11. Skrifstofufími 11—3 og 4—S. Sig. Sigurðsson frá Vigar yfirdómalögmaður. Smiðjugstu ð, Ísafirðf. Talaíml 43. Viðtalstími «V»—101/, og 4—5, Trosfiskur, góður og vel verkaður, fæst hjá Kjartani & Jóni, Hnffsdal. Afgretðsla Testra ▼arður framvegis í búð Ingibj. Halldórsdóttur Co., á horninu á Silfuigötu. Næraveitamenn vitjl blaBslna þangað, þegar þeir eru á ferð i benum. Agætir vindlar og reyktóbak fœst í Braunsverslun. Verslun Axels Ketiissonar mælir með slnum ágssta nær fatnaði, fyrir konur og karla, unglinga og börn. Karlmanna nærskyrtur, frá kr. 2 00. —„— nærbuxur, frá kr. 2.73. millskyrtur, hvftar og misiitar. Hanchettskyrtor, hvftar og mislitar. Ðilmnbolir, Trá kr. 1.30. Ððniubuxur, frá kr. 2.00. Dðmusokkar. Herrasokkar. Karlmannatatnaðlr. Fermingarföt. Drengfaföt. Úrvalið mest og verðið best f Axelsbúð Geymið ekki til morguns, sem gera ber l dag, því enginn veit hvað morgundagurinn ber f skauti afaa. Tryggið því Iff yðar scm fyrst f lffsábyrgðarfélaginu CARENTIA, sem býður hagkvæmust lfftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J. Pálsson, Itaflrði. Maskínuolía, lageroiía og cyliuderelía ávalt fyrlrllggjandl. Hið íslenska steinolíulélag. Braunsverslun hefir mikið úrval af fallegum fataefnum. Kápntau. Charlot, blátt og svart. Ftonnel, mikið úrval. Léreft, fiðurhelt Hafthand- klæftl. Handklæðadregll. Húkadregll. Trlsttan. LMting, svartan. Holsklnn 0. II. Nýkomið ó Apótekið: Krone Lageröl (mög ódýrt í kðssum). Indvornku vlndlarnir. Sultutau. Mllka núkulaÓl (me8 hnetum). Vlndiingar (Three Castles). Handaápur margar teg. ■vampar — — Qorpúlvor. Prontsinlðja Vestfirðinga. *

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.