Vestri


Vestri - 03.05.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 03.05.1917, Blaðsíða 1
LAAAAAAAAAAJ 3FerniingarsUr£ ^k fyrlr tolpur, fást hjá W" J Ó. J. Stefánssyni. ^??????????^ Kit*tj.: Kristján Jónsson frá Garfls;tb"5um. ¦VAAAAAAAAAA Nýkomil í verslun <q G'iðrúnar Jónasson: >- "^ Slifsi, frá 2.75—7.00. !? ^Silki { svuntur ,8.00— 23 00 ^* ^??????????^ XVI. Arg. ÍSA.FJÖRÐUR. 3. MAÍ 917 1«. b?. Skattamál. "~~* V. TJl'lHIISII. í undanförnum skattamálagrein um (i 9 — 12 lil.) heflr veriðgerð stutt grein fyrir aðalatriðirn nú gildandi skatta- og tolllóggjafar, drepið nökkium orðum á stærstu agnuana ;i gildandi lögg'öf í Þessu •f'ii, og minst A hels u skattaný- mælin, seni boiið haía A góma A þiugi og utanþings. Auðvit.tð heflr eigi verið minst iwma BoVkia stæistu drættina i þessuin málum. Til þess að ræða þíiu ítailega þ.iif niikinn tinia, stótl íúni í blaðiwu, — og inikla þolin* tnnoi lesenda til þess að lesa þið, sem á pappíriun er l.itið. Þeir, sem vilja fræðast um þessi efni frekar g9ta kynt sér þau í blöðum undanfarinna ára og i Al< þingistíðindunum. Eitt nýmæli, sem talsvert vir rætt um fyrst í stað, heflr og eipi verið minstA. Er það „Nýir vegir", tillögur Böðvais Jónssonat, um einkaverslun á síld, og fleira þar að hitaudi. Einataka mönnuin fanst fyrst í stað, seni hér væri nýtt hjálpræði fundið, er læknaði fj.it þörf landssjóðs um tfma og eilífð. En ná virðist þó hafa slegið mjög 1 bakseglin með tíma á mátt þessara „nýju vega", enda eru mörg atriði malsins mjög athugaverð,ogmálinu verður vist aldrei rAðið til lykta á þeim grundvelli, sem hofundurimi heflr ætlast til. Hór að framan heflr verið lagt til að fjórir gjaldstoínar yrðu numd- ir úr gildi. Peir eru: Ábúðar- og lausafjArskattur, húsaskattur, kaffh og sykuitollur og v&rutollur. Samanlagðar tekjur þeirra nema hatt upp í 1 miljóu kióna árlega. Menn munu nú spyrja, hvernig unt ver&i aö ná svona Btórri fjár- h»ö upp með öðrum og betri Jðgum. Og ennþá aðrir munu spyrja, hvl alþingi hafl ekki kipt þesau í lag andur fyrir löngu. Pví margir eru komnir á þA skoðun að vöru- tollurinn og kaffl- og sykui tollurinn séu óviðeigandi gjaldstofnar. Vikið ¦kal nd ofurlitið að þessu. Gerum ráð íyrir þvi, sem beut heflr verið A, að verðtollur yrði lagöur á þær vörur sem ekki mega nauðsynjavörur teljast og ekki er varið til franileiðslu A sjó éöa landl. Og tollurinn veeti lagður A eftir peBangreindum hlutföilum: i vefnaöarvörur, huegðgn, h!ljóð< færi *% veiðío'lur af kr. 3 000,000 ~ 120,000 Á glysvaininK, lyf, bifreiðir o. fl. 5% verðtollur af kr. 500,000 = 25000 Á kafflbrauð, osla, tiiðursuðii' vörur, AvexU og ýmsar aðrar ný lenduvörur (að fradregnu sniiöritki og kartöflum), 5% veiðtollur »f kr. 730,000 = 36500 Á sk6fatnað, 3% v-rttoílur :f kr. 330000 ¦= 9900. Á járnvöru, 3°/0 veiðlollur af kr. 500,000 s=s 15000. Samtals kr. 260,400 Hér eru ekki teknar með i i«ikti- inginn nær því allar vöiulegundir, sem hæfllegt væri að leggja slikan toll á og sein ekki mega nauð. synjavöiur né framleiðsluvörur teljast, heldur bent á nokkiar vöru- tegundir, sem vega einna Þyngst A metunum í verslunarskýrslunum. Peir, sem athuga vilja mál þetta ítarlegar geta eflaust fundið tnargar fleiri vöiuteguniir, sem gefa tnyndu díjúgar tolltekjur með líku skatta« fyrirkomulagi og bent heflr verið á. Verðupphæð vörutegundanna er sett hér nokkiu hærri, en þær eru tilfærðar í verslunarnkýrsluuum fyrir árið 1913, en þó mun hór síst of djúpt tekið í árinni í því efni. Og eftir ndvetandi veruverði nemur verð þeirra sjálfsagt um þriðjungi meira. PA er að nefna fasteigna og tekjuskattsfrumvarpiðfrál913,sem getið er um i 9. blaði Vestra. — Stjórn og þing áætluðu þá að þessir tekjustoínar tveir myndu g^fa Iandssióði um 150 þús. kr. tekjur. Eftirsama skattgreiðslumælikvai&ii ættu þeir að nema að minsta kost i 250 þús. Jcr. tekjum nú. Svo mjög hafa fasteignir landsina hækkað í verði, og tekjur fjö'mnrgra einstaklinga aukist með enn þA stœni sktefum. Enn mA nefna landsverslttn og landsskatt. Pað eru hvorutveggja nýir gialdstofnar, sem ekki ei gott að giska hve miklar tekjur myndu gefa. En verði einkasöluleiðin reynd A annað borð mun mega gera ráð fyrir a. m. k. Í00 þús. tekjutn af henni. Landsleiga og verðhækkunar- skattur af fasteignum og lóðum í kaupstöðum verður og að komast A. Eftir því sem bœjum landsins vex flskur um hrygg, þess örar stíga allar lendur þeirra í verði. Nú er aft eins lagt lítilfjörlegt lóðargjald á bygðar og óbygðar lóðir í bæjun- um sem lennnr í bæjarsjóð, miðað við stærð lóðarinnar en ekki verð gildi og því svo óréttlátt, sem fiemst ma veið;i. llér verður vaf.ilaust -11 m drjiígan skattstofu að ræða í fiamtiðintii. IiOks er að miiinast á útflutn ihgsqj'jhlið. Pað má leggja A á tvéniian hátí: 1) iVipð því að leggja fast og óhreytanlogt gjíki ;i hvert. skippund flskjar, kjöttunnu.ullaip indo s. írv. 2) inttð því að leggja hundraðs- gjaUi á verðgildí vörunnar. Éngum vafa er það undirorpið, að siðari leiðin er langt um iétl» láiari Pað er ekki sama hvortgoldinn er 32 au. tollur af saltíisksskipp^ undinu, þegar það er selt A 65 kr. eða 145 krónur og I eyr. af kföt.t.pd. þegar gefnir eru fyrir það 22 au. eða 55 au. o. s. frv. Pess vegna er lágt hundraðs- gjald af dttluttu vörunni sj^lfsagt. Mýmaigir menn A landinu telja það eiti hvei t mcsta ódæði að leggja toil A útfluttar afurðir landsins, segja að það tálmi framleðislunni, leggi höft á landbændur og sjómenn bvo þeir leggi Arat í bAt með aö framleiða, og með þessu seu menn fældir frA að stunda aðalatvinnu- vegi landsins, og fölkið hrúgist úr sveitunum í aðgerðaieysið í ajó- þorpunuin. Petta eta meíin hver eft.ir öðrum i fakænsku, An þess að íhuga mAlið frekar. Athugum letta náuar og lítum fyrst A sjómannaslóttina. Mun ekki útvegsmanninum veit* ast lól tai a að gi eið.a nokkru hæi 1 i ¦ toll í landssjóð, þegar vel aflast og flskur et i háu vetði? Pað gagnar ekV:ert þótt eiuhver útvtgsroaður eigi nokkiun hlut í útvegt sinum, aðeins ef illa v'iðist, þá tr hmn langt um ver sladdur en sá sem aflar vel á útveg sinn en A lítið í houum. Alt veltur A framleiðslunni. Skattgeta manna eykst og íýmar nákvæmlega efrir því hvort vel eða illa gengur með framleiðBliina. Og alveg sama mAli er að gegna með skipverjana, sem nær ávalt eru ,rAðnir upp A hlut" eios og sjálfsagt og rétMátt er. Allir vita að sjómaðut'inn stendur betur að vígi með að greíða svo sem 50 kr. toH í lands&jóð ef hann hefir um 3000 kr. tekjur, en 30 kr. at 1000 kr. tekjum. NAkvæmlega hið sama gildlr um laDdbónlann. Jörðhi sjálf og húsin Hugheilar þikkir vottiin við undirrituð öllu n þeim, nœr og fjær, er sýndu okkur hluttekn* iugu og heiðruðti útför R ö g n« v a I d a r sál. Ó I a f s s 0 11 a r. bæði við kveðjuathöfn i Reykia' vik og jaiðarjör hans A ísaflrði. Verónlka Jónsdóttir, Elíti S. HalidórsdötU:-, Jóu t*. Ólafsson | H. Ánderseo & Sen, 2 Aðalstrseti 18, Roykjavik. S Landsins elsta og stærsta tt klæðaverólun og saumastota. g Stofnsett 1887. jj Ávalt mikið úrval af alsk. X tataefnum og öllu til fata. I sem il henni standa, gefa AbúanJi anum engar tekjur. -Att veltur þar A búpen;ngnum og hve miklu það nemur sem framleitt er og selt fra búinu. Hinsvegar þurfa þestir sömu menn nAkvæmlega jafn mikið að boiða, og klæðast af, hvort sem vei aflast eða illa, og hvoit sem framleiðsluvðrurnar tii laods eða sjávar eru í háu eða lágu verði. Því er sýnilegt að útflutningsi gj-.kiið hefir hé: þain tnikilsverða kost fram yflt aðflutningsgjaldið, að það legst á ejtir gjal'þoli ogrélU um ldutföllum, og er þvl í rauainni nákvæmasti tekjuskattur. En nú hafa vevið leidd rök að því, að úttlutningsgjaldið hvílir alls ekki á franileiðendum sjálfum sé það nógu lágt. Kaupandi (kaupm. eða kaup« fólag) leggur það á vðruna sem hvern annan verslunarkostnaö, jafnt. á alla viðskiítavini sína — og þA hvilir tollurinn á herðum allra jafnt. Enn er eins ógetið. Eins og kunnugt er er allur innflutning8| tollur borgaður um leið og varan er tekin dt skipi eða því sem næst, og legst því við innkaupsverð vorunnar svo hún hækkar í verði, og þar af leiðandi verður álagning kaupmannsins A vöruna tlltölulega hærri fyrir bragðið. Sumar þ»r vörur, sem vörutoliurinnet gieiddur af, eru ekki fijót seldar, og «r þA g6tt heldur vel eu vart fyrir m»ð álagniag á þwi. Og alt tr þet's lagt tl heríar kaupandane.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.